Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1946, Blaðsíða 15
Föstudagur 10. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Aðaldansleikur K. R. verður hald-. inn 29. maí n. k. í Sjálfstæðishúsinu við Austur völl. — Nánar auðlýst síðar. Stjórn K. R. og skemtinefnd. Glímumenn K. R. Munið eftir að hafa búning- ana með ykkur í kvöld og mætið kl. 7,30 í Miðbæjar- skólanum. Glímunefnd K. R. kl. 9. Glímumenn! Fj ölbragðaglím- an verður í kvöld, Stjórnin. Valsmenn! Munið 35 ára af- mælishátíð fje- lagsins n. k. laugardaþ í Mjólkurstöðinni. Vitjið að- göngumiða sem fyrst í Herra- búðina, Skólavörðustíg 2. 2) cialó L Farfugladeild Reykjavíkur. Um helgina verð- ur farið í Raufar- hólshelli. Laugardaginn verð- ur ekið að Hjalla í Ölfusi og gist þar, en gengið á sunnu- dag í hellinn, á Stóra-Meitil (521 m.) og að Kolviðarhóli. Farmiðar verða seldir á skrifstofu deildarinnar í Iðn- skólanum í kvöld, kl. 8—10 e. h. — [51 Æfingatafla 1946. Knatt- spyrnuæf- ingar verða sem hjer segir: I. og II. flokkur: Mánudaga kl. 8,30—10 síðd, Miðvikudaga kl. 8,30—10 síðd, Föstudaga kl. 8,30—10 síðd III. og IV. flokkur: Mánudaga kl. 7—8,30 síðd. Miðvikudaga kl. 7—8,30 síðd. 3’östudaga kl. 7—8,30 síðd. Frjálsar íþróttir: Mánudaga kl. 8—10 síðd. Þriðjudaga kl. 8—10 síðd. Föstudaga kl. 8—10 síðd. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. 130. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2,15. Síðdegisflæði kl. 14,50. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Ljósatími ökutækja frá kl. 21,45 til kl. 3,05. Söfnin. í* Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga IV2—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. □ Helgafell 59465107, VI—1. I.O.O.F. 1 = 1285108% = Frú Martha Björnsson, Hafn- arstræti 4, ekkja Baldvins h'eitins Björnssonar gullsmiðs, er 60 ára í dag. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Þórhalla Einarsdóttir (Eiríks- sonar, hreppstjóra í Fellsseli) og Grímur Lund, mótorvjel- stjóri frá Raufarhöfn. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Oðinsgötu 4. Hjónaband. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af’sjera Bjarna Jónssyni, ung- frú Bára Stefánsdóttir og Er- LO.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTtJKUNNAB Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga 0g föstudaga lingur Eyjólfsson. — Heimili brúðhjónanna er á Selfossi. Hjónaband. S. 1. þriðjudag voru gefin saman í hjónaband á ísafirði ungfrú Valgerður Stefánsdóttir, símamær og Að- alsteinn Jónsson loftskeyta- maður. Heimili ungu hjónanna verður á Reynimel 48. Verslunarskólanum verður slitið í Kaupþingssalnum í dag kl. 2. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veður leyfir. í dag verður til sýnis í skemmuglugga Haraldar Árna- sonar handsaumað veggteppi. Sr. Erlendur Þórðarson í Odda lætur af prestskap sök- um vanheilsu, en ekki aldurs, eins og mishermt var hjer í blaðinu fyrir nokkru. Skipafrjettir. Brúarfoss var á Hofsós um hádegi í gær Fjallfoss fór frá Hull 6/5. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær. Selfoss hefir væntanlega farið frá Middlesbrough í gær til Leith. Reykjafoss er í Reykjavík. Buntline Hitch er í New York, hleður þar í byrj- un maí. Acorn Knot fór frá Reykjavík kl. 23,00 6/5 til New York. Salmon Knot er í Reykja vík. True Knot fór frá Halifax 3/5 til Reykjavíkur. Sinnet fór fór frá Lissabon 5/5 tli Reykja- ; víkur. Empire Gallop er í Hali fax (kom 2/5). Anne fór frá Gautaborg 4/5 til Reykjavík- ur. Lech fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lublin er í Reykjavík. Horsa hleður í Leith í byrjun maí. Hjónin sem brann hjá: A. A B. 25,00, Valgerður 30,00, S. V. B. 10,00, J. S. F. 50,00. OXO súputeningar B. V. kjötkraftur fyrirliggjandi. J4. Ólafóóon & Jemhöft ,»»»»»»»»»»»»»»*><tM$*jxfrS*S*®x®*$*$K®x$K®^x3x»<***»<tH«><f*t*fxsxj><®KSx®HSHSH, lfV«t Vinna Skemtiferð suður með sjó. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara skemtiferð suður með sió-n. k. sunnudagsmorgun. — Ekið suður í Keflavík, Garð, Garðskaga, Sandgerði og að Stafnesi, en gengið þaðan í Hafnir. — Lagt af stað kl. 9 írá Austurvelli. — Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, til kl. 4 á laugar dag. Tilkynning KRISTILEGA samkomu halda Hvítasunnu- menn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld, kl. 8,30. Margir ■ ræðumenn. Söngur með gítarundirleik. Allir velkomnir! best að auglýsa í MORGUNBLAÐINU HREINGERNINGAR Vanir menn í hreingerningar, sími 5271. Óska eftir , VINNU við vörubílaakstur um eins, tveggja mánaða tíma. Uppl. á herbergi 9, Gamla Garði. MALNING Sjergrein: Hreingerning. fféft ,*,Sá eini rjetti“. Sími 2729. Slðastt dapr höggmyndasýning- arinnar Uvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 10, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. Vanir hreingerningarmenn. Góð og fljót vinna. Alli og Maggi. — Sími 5179. Tek að mjer ZIG-ZAG saum Rannveig Bjarnadóttir, Hávallagötu 20. Tek að mjer HREIN GERNIN G AR Olgeir Guðjónsson, sími 5395. VANIR MENN í hreingerningar. Sími 5271. HREINGERNINGAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Maghús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Sími 1327. — Jón og Bói. 1 DAG er síðasti dagurinn, sem höggmyndasýning þeirra hjónanna Tove og Sigurjóns Ólafssonar er opin í Listamanna skálanum. Verður sýningin opin almenningi til klukkan 10 í kvöld. Þeir, sem hafa unun að góðri list ættu ekki að láta þetta tækifæri ganga sjer úr greipum. Á annað þúsund manns hafa þegar skoðað sýninguna. Kaup-Sala Vegna BROTTFLUTNIN GS Þær, sem eiga efni eða kjóla hjá okkur, eru vinsamlega beðnar að sækja það fyrir 12 þ. m. — . Saumastofan Auðarstræti 3 Amerískur BARNAVAGN sem nýr, til sölu, ódýrt. Til sýnis á Laufásvegi 75, kl. 5- 7 í dag. Nýtt K ARLM ANNSREIÐH J ÓL til sölu. Uppl. á Brekkustíg 5. DlVANAR OTTOMANAP 3 stærðir. SÖluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. Nýkomnar sænskar glervörur JLiv urp Krómuð Utstillingarstativ HEILVERSLUNIN HÓLMUR h.f. Amtmannsstíg 4. Sími 5418. Framtíðarstaða Ungur og reglusamur maður eða kona, sem hefir áhuga á verslunarstörfum og getur tek- ið að sjer stjórn á verslun, getur fengið góða atvinnu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mentun og fyrri störf, sendist í box 185, fyrir 15. þ. m., merkt: „Framtíð“. Móðursystir mín, ÞÓRA M. SIGURÐARDÓTTIR, fyrv. forstöðukona Elliheimilisins á Seyðisfirði, ljest 8. þ. mán. á Sct. Jósephs-spítala, Hafnarfirði. Fyrir hönd œttingja. María Víðis Jónsdáttir. ' Faðír okkar, ANDRJES ILLUGASON, bóndi að Minna-Hofi í Gnúpverjahreppi, andaðist 9. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Börn hins látna. Maðurinn minn, TÚBAL KARL MAGNÚSSON, frá hfúlakoti í Fljótshlíð, Ijest í Landakotspítala 9. þessa mánaðar. Guðbjörg A. Þorleifsdóttir. Elsku litli drengurinn okkar, MAGNÚS SCHEVING, andaðist 8. þ. m. að heimili okkar, Freyjugötu 17B. Anna P. Stefánsdóttir, Sigurjón Sch. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.