Morgunblaðið - 26.06.1946, Side 4

Morgunblaðið - 26.06.1946, Side 4
fl MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. júní 1946 r*nn laMiKiiiiiiHiiiiiiiiiiitiiMmiiiiiiiiiiiiiimniitiiiiiiiiif C E I Chevrolet | j komplct bílvjel óskast. : Uppl. í síma 5296. \ C miiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiihhiiiiiii : | IMiðstöðvar | | eldavjel | hvít, emaileruð, til sölu i á Langholtsveg 53. i *: ii««iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnrmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii> ; 14 manna bíll | til sölu á Vitatorgi kl. 6—8 í dag. 3 - ” * - 3 - 3 ílllilllllililiiiiiiiillllliiiliilllllllllliilllllliilirilillllll : JGóð stofa I 1 til leigu gegn hálfs dags | = vist. Kjör að öðru leyti i | eftir samkomulagi. Kristinn Pjetursson, | s Mávahlíð 6. i HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiitiiiiiiiiift : Góður 1 Sumarbúsfaður j 'é tvö herbergi og eldhús, = i óskast til kaups nú þegar. i | Þarf að vera íbúðarhæfur = i alt árið og í strætisvagna- | | leið. Helst við Hafnar- i 1 fjarðarveg. Uppl. í síma i I 6919. t IIIIHHIIIHIHIHIHIHIHIHIIHIIIIHHHHIIIIIIHHIHIIIII : I Þök I 5 Tek að mjer að mála og | f' bika þök. — Sími 5395. | Z MIHIIIIHIIIIHHIIIHIIIIIIHIHIIIIIHIIIHIIHIHHIIHMM ; | Ford '42 | i vörubill, nýskoðaður, í \ | góðu lagi, til sölu. Uppl. \ í síma 6720. | ~ <111111111111 IHHHIHIHHHHIHHHIIfllllllilHIIHIIIHIMI ; | Fótknettir | | handsaumaðir, með blöðru \ i á 70 kr. Birgðir takmark- i I aðal. i £ = i Austurstræti 1. i 3 |||HHHHHHHIHHIHHHHHHHHHHHIHHIHHHHIIIIH Z | Stromberg- j Carlson ,| Stromberg-Carlsson Radio- i j| grammófónn, lítið notaður i j| og í fyrsta flokks lagi', til f í| sölu strax. — Tilboð send- \ ji ist í Pósthólf 743, Reykja- i | vík fyrir laugardag. i ^MIIIHIIIIIIHIIIIHHHIf HIHHHIHIIIIrMIIIIIHHIIHHIIIIIIIIf) IHIIIIIIItlllllHIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIHIHHHHI ; r I Bílskúr | i vandaður (bárujárn) til i i sölu strax. | Langholtsveg 65. i E 1111111111111111111111111111111111111111111111111110111111111111 : Til sölu [ Ottoman | i 4 stólar og borð m. tvö- | i faldri plötu. — Uppl. í | i Mjóuhlíð 14 hjá Þorsteini í i Jóhannessyni. | ...■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHUIIIIIIHIIIIHIIHHII. = (Vegna sumarleyfa j I verður verkstæði mitt lok- i i að frá 8. júlí til 20.. að | f báðum dögum meðtöldum. | Magnús Jónsson, Barónsstíg 11A. Z HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII* Z | ísvjel| í óskast. Tilboð leggist inn \ i á afgreiðslu blaðsins sem | i' fyrst, merkt: „ísvjel — i I 151“. I - 0 Z Afvinna i Maður óskast við gúmmí- | | viðgerð. Getur fengið hús- | i næði. i Bifreiðastöð Steindórs. | Atvinna j Maður óskast til að i í smyrja bifreiðar. —Getur i I fengið húsnæði. Bifreiðastöð Steindórs. j : HtlHUIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIHIIIIIIIIIHIIHHIIIIHIUIIf Z I Bíll | i til sölu, eldra model. — 1 = Til sýnis Jófríðarstöðum i Í við Kaplaskjólsveg; eftir i I kl. 6. [ \ ................................ ; 1 Vil kaupa 1 reiðhjól | z * z með hjálparmótor. i Klemens Þórðarson, Garðastræti 4. E HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIII ; I Húsnæði j éskast i 3 herbergi og eldhús, strax jj Í eða á hausti komandi. i | Þrent í heimili. Húshjálp \ Í í boði, eftir því, sem um i Í semst. — Tilboð merkt: \ i „Húsnæði I — 135“ send- i i ist Morgunbl. fyrri 2. júlí \ næstk. fj •-f*l|<l*IHf 11111111111111111111111111111111111111111111111111111114 I fclimiHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUílllllllHHUHIIIIIIIIIH ; Mótorhjól | i til sölu. Tegund Royal- i Í Enfield, sportmodel, 5 hest- f i afla. Til sýnis á bílastæð- f i inu við Lækjagötu milli f kl. 8 og 10 í kvöld. | Matsala j I Get bætt nokkrum mönn- f | um við í fast fæði. Bergstaðastræti 2. f Z IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIHIHHIHII I | Skemtiferð j fer f Fjelag austfirskra kvenna i Í fimtud. 27/þ. m. kl. 1 frá i f B. S. í., Hafnarstr. 23. — j 1 Væntanlegir þátttakend- i f ur, sem ekki hafa áður | i gefið sig fram, hringi í f i síma 3761 f. kl. 4 í dag. = f Gefnar verða þar nánari f Í uppl. Leyfilegt að taka i | gesti með. f Skemtiferðanefndin. f | Halló bygginga I i meistarar I Húsgagnasmíðameistari f i utan af landi, jafnframt = | þaulvanur húsasmíðum, f = óskar eftir íbúð. Sá, sem = f getur útvegað íbúð, si(;ur f = fyrir vinnu. — Tilboð, i f merkt: „Húsgagnasmíða- i Í meistari — 134“ sendist f f Mbl. .......................| j Góð íbúð j Í í nýju húsi á skemtilegum f f stað, 2 herbergi, eldhús, i i bað, og geymsla, til leigu f f fyrir þann, sem getur út- = = vegað múrara eða annan f f( mann, sem fær er að taka i \ að sjer múrverk á litlu f i húsi í Vesturbænum. — \ f Tilboð sendist Mbl. fyrir f i fimtudagskvöld, merkt: = = „Gott hús —1946 — 155“. i Z 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ I Gaivaniseraður | | pappasaumur I fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN 1 i Bankastr. 11. Sími 1280. ilnnheimtustarí Miðaldra maður óskar f eftir, við næstu mánaða- i mót, innheimtustörfum f eða leysa af í sumarfríum. i Tilboð leggist á afgreiðslu f blaðsins fyrir 30. júní, IIIIIIIIIIHIIIIIIHHHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHHIItllllllHHIHIII Jón Magnússon yfir- fiskimatsmaður sjötugur JÓN MAGNÚSSON' yfir- 'fiskimatsmáður, er sjötugur í dag. Hann er fæddur 26. júní 1876 á Bakka á Seltjarnarnesi, og voru foreldrar hans hjón- in Magnús Finnsson og Ingi- ríður Jónsdóttir. Hefir Jón alið allan sinn aldur í Revkja vík, og eflt heill þess staðar með störfum sínum. Mundu samferðamenn hans hjer í bæ vilja telja hann bæði sann an Vesturbæing og góðan Reykvíking, og er hvort- tveggja rjett. Jón var snemma tápmikill og athafnasamur og tók ung- ur til sarfa á sjó og landi. En fiskimatið hefir orðið hans aðalstarf. Mun hann hafa byrjað þau störf fyrir nær 50 árum, en var skipaður fiski matsmaður 1904. Yfirfiski- matsmaður varð hann 1920. tók við því starfi eftir Þor- stein Guðmundsson, og hefir gegnt því síðan með þeim hætti, að almennt mun við- urkent, að þar hafi verið rjett ur maður á rje.ttum stað. Tví- vegis hefir Jón farið til Spán- ar, Portugal og Ítalíu í þarf- ir fiskimatsins. Talsvert hef- ir hann fengist við útgerð og skyld störf. Jón hefir verið sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir trúlega unnin og far- sæl störf sín við fiskimatið. Þó að Jón Magnússon hafi verið athafnamaður við þau störf, sem nú var getið, hefir hann jafnframt gefið sjer tíma til að sinna þjóðnýtum fielagsmálum. Hann hefir frá æskuárum verið sterkur og heill bindindismaður og starf að ótrauðlega í Templararegl tinni um 50 ára skeið. Hefir ihann gegnt þar mikilvægum |trúnaðarstörfum, og hlotið iýmsar sæmdir í þeim fjelags skap fyrir trúfast starf. Allt •sem jeg þelcki til starfa Jóns og þátttöku í þessum fjelags- skap og öðrum, ber vott um fastlyndi hans og hollustu við þau málefni, sem hann tekur að sjer. Fyrst kynntist jeg Jóni í sambandi við störf hans í þágu Fríkirkjusafnaðarins í Reykja ' vík. Hefir hann setið þar í [safnaðarstjórn um 20 ár, til- lögugóður, hollráður og hag- sýnn samverkamaður. Hann er maður frjálslyndur í rjett- um skilningi og gott með hon um að starfa. Það get jeg bor- ið um eftir 24 ára samvinnu með Jóni að safnaðarmálun- ium. Veit jeg að FrRdrkju- 'söfnuðurinn í Reykjavík kann lionum kærar þakkir á þess- um tímamótum ævi hans, og | vildi jeg að mínum hluta votta þær þakkir. Jón Magnússon er kvæntur ágætri konu, Ingibjörgu ísaks* dóttur vitavarðar Sigurðs- sonar, og eiga þau tvær dæt- ur. Heimili þeirra hjónanna er þekt að gestrisni og greiða- semi við hvern sem að garði ber, og eiga vinir þeirra marg ar fagrar og hlýjar minning- ar um komur sínar þangað. Hinir mörgu vinir Jóns Magnússonar óska honum í dag, allra heilla og langra lífdaga. Á. S. Nýr bátur iil Keflavíkur Keflavík þriðjudag. Frá frjettaritara vorum. í GÆR kom til Keflavíkur frá Svíþjóð vjelbáturinn Heim- ir, G. K. 462 eftir 6 sólarhringa ferð frá Gautaborg. Báturinn er 60 smál. að' stærð með 150 ha. June-Munktell-vjel, og er ganghraði hans um 8,5 mílur. Heimir er 4ra ára gamall, en virðist vera mjög vandaður og vel með farinn. Elías Bene- diktsson sigldi bátnum yfir hafið, en skipstjóri verður Fal- ur Guðmundsson. Eigendur bátsins er hlutafjelagið Heim- ir í Keflavík. —Helgi. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskittanna. Sími 1710. Súðin samkvæmt áætlun vestur um land til Akureyrar í byrjun næstu viku. — Flutningi veitt móttaka á morgun og árdcgis á föstudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. „Sverrir“ Aukaferð til Snæfellsnes- hafna inn til Stykkishólms. Vörumóltaka í dag. Esja fer til útlanda kl. 8 í kvölá. t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.