Morgunblaðið - 26.06.1946, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. júní 1946
Ræða Ólafs Thors forsætisráðherra
Framh. af 2, síðu.
þess, sem og verðlagi á fiski
til söltunar. Síðan hélt hún
ótrauð áfram að leita að
nýjum markaðslöndum þar
til nú, að tekist hefir að
selja allan aflann fyrir enn
hærra verð en ábyrgst var.
Margar svipaðar sögur
mætti segja, er sýna og
sanna að fullyrðingar stjórn-
arinnar um að hún vilji beita
sér fyrir bættri afkomu al-
mennings, eru ekki aðeins
innantóm orð, heldur einlæg
alvara, sem leitast hefur ver-
ið við að bera fram til sigurs,
og fram að þessu hefir tek-
ist sæmilega með bjartsýni,
festu og framsýni.
Er hér um að ræða 'ein
mestu hagsmunamál útvegs-
ins og allrar þjóðarinnar.
Njóta þar af góðs eigi að-
eins verkamenn heldur einn-
ig og engu síður bændur, því
að það er nú orðið eitt stærsta
hagsmunamál bændanna að
kaupgetan við sjávarsíðuna
sé sem mest. Með þeim ein-
um hætti má það takast að
selja framleiðsluvörur bænda
á innlendum markaði. Gildi
þess má best marka á því,
að í dag er kjötverðið innan-
lands kr. 10,85 hvert kíló en
myndi til útfluttnings aðeins
seljast á kr. 4,50.
Raskar þetta ekki hinu,
að vel þarf fyrir sveitunum
að siá í fleiri efnum. En einn
ig það hefir verið gert í miklu
ríkari mæli en nokkru sinni
fyr undir forustu stjórnar-
liða, svo sem. Jóns á Akri og
annara slíkra. Nægir þar að
minna á lögin um landnám
og nýbyggðir, er veita til
sveitanna 60 miljónum króna
á 10 árum, umfram það, er
verið hefir, og mætti raunar
margt fleira nefna.
Utanríkismálin.
%
Ég þykist nú hafa sýnt og
sannað að ríkisstjómin hefir
sýnt lægni og atorku í bar-
áttunni fyrir hagsmunum ís-
lendinga á erlendum vett-
vangi, enda orðið vel ágengt.
Hefir það starf, eðli málsins
samkvæmt, mætt mest á ut-
anríkisráðuneytinu. Enginn
skyldi þó halda, að það hafi
verið þar eitt að verki. Hið
rétta er, að öll ríkisstjómin
hefir oft og einatt orðið að
fjalla um þau stórmál. Hitt
er öllum skiljanlegt, að utan-
ríkismálin em bæði vanda-
söm og tímafrek hjá þjóð,
sem svo að segja þarf að
byggja þar frá grunni. Eigi
síst þegar svo hagar til sem
hér, að ríkisstjómin semur
um sölu nær allrar útflutn-
ingsvöru landsmanna. en hef-
ir einnig afskifti af innflutn
ingi og siglingum.
Auk þess, hafa, sem kunn-
ugt er, erlendir herir dvalið
í landinu. Hafa í því tilefni
mörg vandamál risið, er mjög
hafa reynst tímafrek. Nægir
þar að nefna herstöðvamál-
ið. Var að vísu frá öndverðu
auðskilið að efnislega gat
svarið aðeins orðið á einn
veg, þ. e. a. s. afdráttarlaust
nei. íslendingar vilja engar
hernaðarbækistöðvar hafa í
landinu á friðartímum
En í viðskiftum manna á
milli, og þá ekki síður þjóða,
veltur oft á miklu um forms
hliðina, þ. e. e. s. hvenær
að telja þjóðinni trú um að ég
sé skoðunarlaus ioddari er jafn-
an .sé reiðubúinn að selja sál
mína og sannfæringu fyrir völd-
in. Er það rökstutt með því. að
ég hafi gerbreytt um st-efnu í
dýrtíðarmálunum á einní nóttu
i því skyni að koma á stjórnar-
samstarfi undir sjálfs mín for-
sæti. Þá hafi ég fallist á kaup-
hækkanir og þar með ýtt nýrri
og hvernig kveðið er upp úrjdýrtíð úr vör.
í þessu máli gilti um að
slaka til í engu, en missa
þó ekki vináttu Bandaríkj
Það er góð venja að rökræða
við hvern einn eftir því sem
þroski hans er. Þarf ég ekki að
anna. Það tókst. En í þvíjræða um þennan áróður við
máli, eins og svo mörgum stjórnarsinna. Þeir vita að hann
öðrum Jjurfti að athuga all-!cr staðlausir stafir. En við
ar hliðar málsins, og þá einn | hreinræktaða .Framsó'knarmenn
ig formshliðina, með mikillijhygg ég að sterkara en nokkur
gaumgæfni, áður en svarað
var.
Hefir ríkisstjórnin jafnan
fylgt þeirri reglu, og aldrei
látið hávaða eða glamur
málefnaleg rök sé að sanna, að
hafi ég snúist i dýrtíðarmálun-
um, þá hafi þeir Eysteinn-Jóns-
son og' Hermann Jónasson gert
slí'kt hið sama. Býst ég þá við
annara glepja sér sýn, eða.að mtnnu skifti í ýmsra augum
hvort snviist sé frá viilu til rét'ts
vegar eða öfugt.
Það er rétt, sem Framsóknar-
menn segja, að veturinn I94£
flutti ég ræðu um dýrtíðarmál-
ið, sem Eysteinn Jónsson virt-
ist hafa orðið svo snortinn af
að skömmu síðar flutti hann
mjög áþekka ræðu. Við sláum
því þá líka föstu, að veturinn
1942 höfum við Eysteinn Jóns-
son verið sammáia í þeini efn-
um. Við bárum þá fram tillögu
um lausn dýrtíðarmálanna, sem
fjölmennustu stéttir þjóðfélags-
ins snerust önrlverðar gegn, og
var því andvana fædd.
En, og nú kem ég að kjarna
málsins. Eigi þarf að lita svo
langt um öxi, sem til vetrarins
1942, til þess að sjá okluir Ev-
stein Jónsson í sama bátnum.
HauStið 1944. nieðan Hermann
Jónasson og Eysteinn Jónsson
ætluðu sér að setjast í ríkis-
stjórnina ef eigi tækist að við-
halda stjórn Björns Þórðarson-
ar, vorum við allir enn á sama
máli. í bréfi því, er Sjálfstæðis-
flokkurinn sendi, jafnt Fram-
trufla rólega málefnalega at-
hugun.
Hygg ég að það sé skyn-
samleg regla, sem stjórn ut-
anríkismálanna aldrei ætti
að kvika frá.
Afrek Alþingis.
Ég vík þá aftur að þing-
störfum. Á síðasta Alþingi
voru eins og mönnum er í
fersku minni settir milli 10—
20 lagabálkar, er hver um sig
mundi nægja til að gera þá
stjórn góða af verkum sínum
er að þeim hefir staðið, en
allir til samans valda því, að
aldrei fyrr hefur nokkurt
íslenzkt þing svipuð afköst
eftir sig skilið. Nægir þar að
minna á raforkulögin, 100
milljón króna stofnlán með
2%% . vöxtum, styrkinn til
húsabygginga í kaupstöðum
og kauptúnum, lög um ný-
byggðir og landnám, sem á
10 árum veita nýjum 60 millj
króna fjárstraum til svéit-
anna, nýja allsherjar skóla-
löggjöf, tryggingarlöggjöfina,
almenna hafnarlöggjöf og sóknarflokknum seni öðrum
margt fleira. jflokkuni þingsins, 14. septern-
Er þó enn margt ótalið af ber 1944, ]>ar sem lagður er
störfum þings og stjómar, en! grundvöliur að málefnasamningi
þetta hygg ég nægi til að > til myndunar fjögurra flokka
stjórnar segir meðal annars svo:
„Unnið verði að því að koma
á allsherjarsamningum um
kaupgjöld um land allt. Samið
verði um núgildandi kaupgjald
óhreytt. Þó verði einstakar
breytingar til samræmingar, en
þó hvergi svo, að vísitöluhækk-
un leiði þar af“.
Á þe'tta féllst Framsóknar-
flok'kur-inn, enda hafði enginn
af þeim, er sæti áttu í samn-
inganefnd flokkanna rökstutt
fyrr né betur en einmitt Ey-
steinn Jónsson, að eftir að bænd
ur höfðu fengið kaupgjald sitt
að mestu miðað við Reykjavík-
ur'kaupgjald, væri mjög sann-
gjarnt að verkamenn utan
sýna 'að ekki eru árásir á
stjórnina byggðar á sterkum
rökum.
Stjórnin hefur stefnt rétt
og hraðað göngunni eftir
ítrustu getu.
Nöldur stjórnar-
andstæðinga.
Mestu af nöldri stjórnarand-
stæðinganna hefur dómgreind
þjóðarinnar þegar grandað.
Man ég í bi!i helst tvennt sem
ennþá leynist einhver líftóra
með. Annað er persónulegt og
Irtils virði. Hitt snertir málefn-
ið. Vík ég að þessu hér, ein-
vörðungu vegna-þess að ég hefi
sannspurt að á flestum fram-
boðsfundum er þetta uppistað- Reykjavíkur fengju eðlilegar
an í máttvana vörn Framsókn- i kauphæk'kanir, ti! samræming-
arafturhaldsins. Leiðtogar Fram
sóknarfl hafa reynt að 1 eita sér
ar og lagfæringar.
Það er ekki fyrr en ég er orð-
sárabóta í því að freista þess inn stjórnarformaður og tekið
er að framkvæma þessar uppá-
stungur Eysteins Jónssonar, að
ég er gerðui' ábyrgur að þeim
og er með þeim rökum borinn
þeim óhróðri að ég hafi selt
skoðanir mínar fyrir völd.
Vænti ég að mcwn skilji hver
fjarstæða þetta er, og jafn-
framt hitt að sé um sök að
ræða, erum við jafnt í henni
ídlir, Evsteinn Jónsson, Her-
mann Jónasson og ég, og rask-
ar í þeim efnum engu, þótt þeim
yrði fótaskortur á leiðinni til
valdastólsinS.
Hin ádeilan, er ég áður gat
um, er málefnaleg. Framsókn-
armenn halda því fast fram, að
af dýrtíðinni leiði, að nýsköp-
unin verði ekki nema lítill hluti
þess er ella hefði mátt verða.
Jafnframt er því svo auðvitað
slegið föstu, að Olafur Thors sé
faðir dýrtíðarinnar, enda þótt
ég hafi eftir megni reynt að
berjast gegn henni, eins og nllir
aðrir.
En þessi svokölluðu rök Fram
sóknarflokksins fá á engan hátt
staðist.
Hvað er dýrtíðin?
Dýrtíðin stafar langmest af
háu kjötverði, háu mjólkur-
verði, þ. e. a. s. háu kaupgjaldi
bænda, og háu kaupi verka-
manna og annara launþega í
landinu.
En hvað er nýsköpunin?
Nýsköpunin er að langmestu
leyti kaupverð á togurum frá
Englandi, vélbátum frá Svíþjóð
og Danmörku, vélum og öðrum
tækjum frá Ameríku og víðar.
Iíver trúir því að togarar
verði eitthvað dýrari í Eng-
Iandi, vélbátarnir í Svíþjóð eða
Ðanmörku eða vélin í Ameríku
vegna þess að verðlag á mjólk
og kjöti eða vinuu á íslandi sé
eitthvað hærra, en Framsókn-
arflokkurinn telur 'hæfilegt,
þcgar han er ekki í ^tjórn.
Nei, þetta er mikil firra.
Sannleikurinn er sá, að þótt dýr
tíðin hafi sína ágalla og feli í
sér hættu, sem enn er eigi séð
hvernig fram úr ræðst, þá hef-
ur þó sá kostur fylgt henni, að
vegna hárrar vísitölu, hefur
setuliðið greitt hærri vinnulaun,
og samningsseldar afurðir náð
hærra verði, en ella hefði orðið.
Við hiifum því, einmitt vegna
dýrtíðarinnar, eignast meiri
innistæður erlendis, fleiri ster-
lingspund og fleiri dollara, en
af því leiðir, að við getum keypt
fleiri skip og meiri tæki en við
ella hefðum getað. Sannleikur-
inn er því þveröfugur við það
sem Framsóknarflokkurinn seg-
ír. Er þá rofinn einasti skjól-
stæðingurinn sem Framsóknar-
afturhaldið hefur verið að
reyna að hlaða til hlífðar glóru-
lausri andstöðu sinni gegn öll-
um aðgerðum stjórnarflokk-
anna, sem allir þó vita, að þjóð-
in á um langan aldur allt und-
ir að vel lánist.
Skal ég þá eigi frekar fást við
þá drauga sem Framsókn hefir
reynt að magna til höfuðs
helstu velferðarmálum komandi
kynslóða hér í landi. Staðreynd-
irnar hafa þegai' kveðið flesta
þeirra niður. Þá sem eftir hjara,
munu nýju skipin kafsigla og
vélarnar mola mélinu smærra,
svo að ekkert startdi eftir, nema
endurminningin um þróttlitla
og s'kammsýna stjórnmálamenn,
sem valdafýknin vilti sýn, þeg-
ar velferð þjóðarinnar var í húfi.
Þeir mumi helsl vara
við hættunni sem
sjálíir eru hættan.
1 þessum umræðum verður
vafalaust deilt, karpað og nudd-
að, og auðvitað verða menn að
svara eins og á þá er yrt.
Þeir munu tala mest uni ok-
ur og óhóflegt álag, sem lengst
hafa þegið ríkisfé fyrir að halda
verðlaginu í skefjum.
Þeir munu mest tala una
skakka stefnu, sem enga stefnu
háfa.
Þeir munu ílest um víxlspor-
in segja, sem ekkert vilja nema
kyrrstöðu.
Þeir munu mest um her-
stöðvamiálið tala, sem minnsta
hafa sýnt ]>ví einlægni.
Þeir munu helst vara við
hættunni, sem sjálfir eru hætt-
?n.
Þcir munu ]>vngst látast
harma, að nýju togararnir séu
ekki nægilcga fullkomnir, sem
minnst vilja fyrir sjómenn gera.
Þeir munu mest letja bænd-
ur er helst bæri -að hvetja þá
til samstarfa við framkvæmd-
arvaldið í landinu, einmitt nú,
þegar þjóðin í fyrsta skifti ræð-
ur yfir fjármunum, sem hún er
staðráðin í að verja til nýsköp-
unar.
Þeir munu mest skríða í skjól
hjá Pétri Ottesen, Jóni á Reyni-
stað og Gísla Sveinssyni, sem
helst hafa svívirt þá, og þeim
eru fjarskyldastir jafnt um
pólitískar skoðanir sem um sið-
ferði.
Og þeir munu mest hneyksl-
ast yfir samstarfi við Sósíalista,
sem snjáðastar eiga buxurnar,
og flestar hafa biðilsferðirnar til
þeirra farið.
En mest verða þetta smá-
munir og sparðatíningur, sem
litlu skiftir um fortiðiná en
engu um framtíðina.
Upp úr þeirri smámunasemi
og moldviðri rísa tveir hátind-
ar: Lokasigurinn í sjálfstæðis-
baráttunni og hin stórvirku til-
þrif nýsköpunarinnar, er tryggja
munu hið unga lýðveldi, og
skapa landsins börnum betri af-
komuskilyrði á ókomnum öld-
um.
Eílið Sjálístæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn má vel
una sínum hlut í baráttunni fyr-
ir þeim stórsigrum, sem nú hafa
unnist. Hann vill að fáninn, sem
nú hefir verið dreginn við hún,
blakti þar áfram. Hann vill frið
í þjóðfélaginu, framfarir og
nýja, aukna baráttu fyrir bætt-
um lífskjörum almennings í
landinu.
Hann biður þjóðina þoss eins,
Frh. á bls. 12.