Morgunblaðið - 26.06.1946, Side 15

Morgunblaðið - 26.06.1946, Side 15
MiSvikudagur 26. júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí Handknattleiks- æfing kvenna er x kvöld kl. 7,30 á tún ftinu fyrir neðan Háskólann. M ANDÓLÍNHL J OMS VEIT HEYKJAVÍKUR efnir til skemtiferðar á Hvera velli, Hvítárnes og til Kerl- ingarfjalla um næstu helgi. Þeir styrktarfjelagar, sem kynnu að óska þátttöku eru beðnir að láta skrá §ig í versl. Sport, Austurstræti 4, sem fyrst, því bílakostur er tak- markaður. FARFUGLAR! Ferðir um helgina verða þessar: Hjólferð í Vatnaskóg. Á laugardag farið méð bát í Akranes, en hjólað þaðan í Vatnaskóg og gist þar í tjöld- um. Á sunnudag verður svo aftur hjólað niður á Akranes og farið þaðan með bát til Reykjavíkur. Ferð upp að Hvammi í Kjós Á laugardag ekið upp í Hvamm og unnið við að stand setja skálann þar. Ekið heim á sunnudag. Sumarleyfisf erðir: Tvær sumarleyfisferðir verða farnar austur í Öræfi. fyrri verður farin 11. júlí en hin síðari 20. júlí. Faið verð- ur í fulgvjel aðra leiðina. — Eáðar ferðirnar eru 10 daga ferðir. Upplýsingar um ferðirnar verða gefnar á skrifstofunni í kvöld 8-10 e. h. Þar verða einnig seldir farmiðar fyrir helgaferðirnar. Stjórnin. VÍKINGAR Æfingar í kvöld á grasvellinum fyrir neðan Há- skólann kl. 8—9. 3. flokkur kl. 9—10. Mestara- flokkur, 1. og 2. flokkur. Þjálfarnn. FRAMARAR! Handknattleiks æfing kvenna í kvöld kl. 8 og D ýekí yngri flokkurinn kl. 7. HNEFALEIKAR ÁRMANNS Áríðandi fundur í íþróttahúsinu kl 6 í kvöld. Stjórnin. ÓDÁÐAHRAUN 7 daga bílferð um Ódáða- hraun og Mývatnssveit. Ferð- in hefst laugardaginn 29. júní frá Reykjavík. Upplýsingar á Ferðaskrifstofunni. <$X$X$X$X$X$X$X$^X$X$X$X$X$X$X$X$X$K$X$X$X$X$X$ Tapað Tapast hefir EVERSHARP landarpenni með gullhulstri. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart á Öldugötu 59. í MORGUNBLAÐINU BEST AÐ AUGLYSA nLóL j 177. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,55. Síðdegisflæði kl. 16,12. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur við Austurvöll í kvöld kl. 9 undir stjórn Alberts Klahn. Söfnin. í Safnahúsinu íru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1 Vz—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Hjónaband. Síðastl. laugar- í dag voru gefin saman í ka- þólsku kirkjunni ungfrú Ingi- björg Valgeirsdóttir, Hring- braut 75, og Richard Ferren- tino, améríska sjóhernum. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, í kapellu Háskólans, frk. Unnur Jónasdóttir og Hermann Her- mannsson, bókari, Njálsgötu 92. — Heimili ungu hjónanna er á Sjafnargötu 7. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af borgardómara ungfrú Áslaug Pálsdóttir, skrifstofu- mær, Sólvallagötu 15 og Pjetur Berndsen, Grettisgötu 71. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka, Bergþórugötu 59 og Helgi Óskarsson, húsa- smiður, Drápuhlíð 13. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Karlsdóttir, Suð- $x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$k$x$k$x$ LO.G.T. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8,30. -— Yngri embættism. stjórna. — Inntaka nýrra fjelaga. Kosn- ing fulltrúa á Stórstúkuþing o. fl. fundarstörf. Hagnefnd- aratriði annast Helgi Helga- son og Freymóður Jóhanns- son. Æ.t. urpól 2 og Páll Haukur Gísla- son, Óðinsgötu 16. Framboðsfundur í Kjós. Samkvæmt ósk frambjóðenda skal það tekið _fram, að fram- boðsfundurinn í Kjósinni, sem halda á ámorgun, verður í hinu nýja ungmennafjelagshúsi við Laxá. ST. SÓLEY nr. 242. Fundurí kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Dagskrá. Inntaka. Kosning fulltrúa á Stórsúkuþing. Mælt með um- boðsmönnum. Spurningar og svör o. fl. 7. júlí n.k. fer stúkan skemti ferð inn á Hofmannaflöt. Á- skriftalisti liggur frammi á fundinum. Æ.t. Vinna MÁLNING Sjergrein: Hreingerning. ,,Sá eini rjetti.“ HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Tökum að okkur þök í akk- orði. Vanir menn. Alli og Maggi. Sími 5179. HREINGERNINGAR Jón og Bói. Sími 1327. Niels Ólafsson í Keflavík er 85 ára í dag. Dugnaðarmaður hinn mesti og vinsæll. Heimdellingar! Munið að safna nýjum meðlimum og senda eyðublöðin í dag og á morgun til skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í Thorvald- sensstræti 2. Sími 3315. Fjársmalanir fara fraín n. k. fimtudag að Lögbergi, föstu- dag að Hafravatni og laugar- dag fjárgirðingin í Breiðholti. Áheit á Barnaspítalasjóð „Hringsins". Frá N. N. 500 kr., R. Þ. 250 kr., E. J. Þ. 50 kr., Veturliða 10 kr. — Kærar þakkir. — Stjórn „Hringsins“. Isafjarðarsamskotin. J. H. 25 "kr., D. B. 100 kr. Afh. á bisk- upsskrifstofuna frá starfsfplk- inu í Prentsm. Eddu 560 kr. Skipafrjettir. Brúarfoss fór til Vestmannaeyja kl. 16,30 í gær. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fór frá Eskifirði í gær- morgun til Norðfjarðar. Fjall- foss kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22/6 frá Leith. Buntline Hitch er að hlaða 1 Halifax. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 22/6 frá New York. True Knot hleður í New York í byrjun júlí. Anne er í Gautaborg. Lech er í Reykja- vík. Lublin kom til Reykja- víkur 24/6 frá Hull. Horsa fór frá Reykjavík 22/6 til Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Tónleikar: Óperusöngvar. 20.00 Frjettir. 20.00 Stjórnmálaumræður: Síð- ara kvöld: Ræðutími flokka 25, 20 óg 10 mín., þrjár um- ferðir. Röð flokkanna: Sjálf- stæðisflokkur. Sósíalista- flokkur. Framsóknarflokkur. Alþýðuflokkur. 24.00 Dagskrárlok. Báf hleypt af sfokk- unum hjá ands- smiðjunni. I GÆR var fyrsta bátnum af þeim 12, sem Landssmiðjan hefir í smíðum fyrir ríkisstjórn ina, hleypt af stokkunum. Bát- urinn er ca. 65 smálestir og er smíðaður í skipasmíðastöð Landssmiðjunnar við Elliðaár- vog. Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyrir virðingarvott, gjafir og heimsóknir á 75 ára afmæli mínu 15. júní s.l. Kristján Sæmundsson, Njálsgötu 20. Alúðarþakkir færi jeg öllum þeim, er sendu mjer kveðju og árnaðaróskir á sextugsafmæli mínu. Einar Ólafsson, Garðbæ, Höfnum. Þökkum hjartanlega ölium þeim, sem glöddu f okkur, með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 40 J> § ára hjúskaparafmœlinu 2. júní. Guð blessi ykkur öll. Böðvarsholti, 24. júní 1946 Bjarnveig Vigfúsdóttir, Bjarni Nikulásson. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Utunborðsmótor 9 ha. Neptune, með talsverðu af varahlutum, | til sýnis og sölu á vörulager J. Þorláksson & | Norðmann, Bankastræti 11. <§> «>^K$^$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$K$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$K$X$X$X$X$>3X$X$X$X$«$X$X$X$X$X< Geymslu - húsnæði þurt og rakalaust (helst með upphitun) ósk- ast strax fyrir hreinlega vöru. Sími 5379. >^^>^X$>^X$>^X$><$X$><$X$>^X$^X$X$x$X$><$>^X$X$X$X$X$X$X$X$>^X$x$x5^$^X$x$X$><$X$X$x$X$^X$>^ Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að fað ir minn, GUÐMUNDUR HELGASON, frá Ytri Knarrartungu í Breiðuvíkurhreppi, andaðist 22. þessa mánaðar. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Dóttir okkar, GUÐRXJN KETILSDÓTTIR, andaðist í gær. Reykjavík, 25. júní 1946 Guðrún Jónsdóttir, Ketill Gíslason, Laugaveg 130. Inúilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför móður minnar, VALGERÐAR BÁRÐARDÓTTUR. Fyrir mína hönd, ættingja og vina. Gunnlaugur Jónsson, Vík í Mýrdál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.