Morgunblaðið - 26.06.1946, Side 11
Miðvikudagur 26. júní 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
Listi Pálma
n
Listi Pálraa Hannessonar lijer í Reykjavík er einskonar
PÓLITÍSKUR SPARIBAUKUR Framsóknarflokksins. Pálmi
rektor kemst ekki á þing. En ef flokksmönnum hans verður
Guðrún Guðlaugsdóttir
Vinnum að sigri þessa fíokks,
sem ber gæfu íslensku þjóðar-
innar fyrir brjósfi."
VIÐ LEGGJUM út í fyrstu 'mest og best vann að því að c ansa .extxr skipunum er-
alþingiskosningar eftir að lýð seinka sambandsslitum Dan- ioncb'a öfgastefna eða standa
veldi er stóínað á íslandi. Það merkur og íslands og for- hoiium fæti í sjáxfstæðisbar-
er því ekki lítið í húfi ef ílla maður sama flokks setti aðiclt*unn* f-lxr sina erSrri Þjóð
tekst til. | mínu áliti blett á alþingi ís- °g sá Þriðíi hefir svift börn
Sjálfstæðisflokkurinn hefir lendinga, þegar hann barðist
borið gæfu til þess, að eiga fyrir því dögum saman í þing
þá forystumenn, sem hafa inu að koma í veg fyrir það,
rpeð drengskap, fórnfýsi og að sambandsslitin færu fram
glöggum skilningi lagt sig fyrr en hægt væri að hafa
fram til þess að vinna að heill tal af blessuðum danska kong
þjóðarinnar jafnt út‘ á við inum!!! Góðmenninu á gam-
sem inná við. Þeir hafa með alsaldri, eins og hann orðaði '
lipurð getað sameinað þjóð- það. Hann vildi elcki særa
ina til að vinna að hagsmun- öldunginn, en hann ljet sig
um landsmanna og þeir hafa litlu skipta sársauka okkar
nú síðast getað eytt þeim hjer heima fyrir og jeg heyrði
misskilningi, sem átt hefir hann aldrei nefna það í þess-
sjer stað innan Sjálfstæðis- um ræðum sínum, hvað hans
flokksins svo að þeir ganga. eigin þjóð mátti líða öldum
nú gunnreifari til kosninga saman fyrir aðgerðir dönsku
okkar hojlri fæðu og sent okk
ur embættismann, sem lýsir
æsku þessa bæjarfjelags á
þann veg. að hún gerir ráð
fyrir að hið unga sjálfstæða,
ísland eigi eftir að lenda í
höndum glæpamanna og
ndiskvenna. Það er ekki
leiðinlég landkynning. Ekki
ljót meðmæli með börnum
okkar, sem við sendum til
náms og írama til fjarlægra
landa. Jeg vil enda þessi órð
mín til ykkar, kjósendur góð-
ir þegar við leggjum út í
koshingabaráttuna. Við skul-
íótaskortur — eins og margir spá, — geta atkvæðin sem listi
hans fær komið Eysíeini Jónssyni og Hermanni Strandamanni |en nokkru S;nni .fyrr. Hversu' konunganna. Er sá flokkur um vinna að sigri Þess fiokks,
og öðrum slíkum að gagni.
>>
Irengjamót Armanns hefst
i kvöld
DRENGJAMÓT Ármanns í frjálsum íþróttum hefst á íþrótta-
vellinum í dag. Mótið byrjar kl. 8 e. h. og stendur yfir í kvöld
cg annað kvöld. Keppendur eru skráðir rúmlega 50 frá 7 fje-
iögum, en alls verður keppt í 12 íþróttagreinum. Þær eru: 80
m. hlaup, kringlukast, langstökk, stangarstökk, 1000 m. boð-
hlaup og 1500 m. hlaup. Verður keppt í þessum greinum í
kvöld, en annað kvöld verður keppt í 400 m. hl., kúluvarpi, há-
stökki, 3000 m. hl., spjótkasti og þrístökki.
mikil nauðsyn er þá ekki á ' ekki hólpinn, sem á ekki slíka
'sem ber gæfu íslensku þjóð-
því, að við, sem eigum að 'sögu að baki sjer fyrir frammi
vinna að gengi forystumann- stöðu forystumanna sinna
anna og sigri Sjálfstæðis-
flokksins látum ekki standa á
starfskröftum okkar til sam-
eiginlegra átaka.
Meðal keppenda eru flestir
af efnilegustu „drengjum“
landsins. Skulu hjer aðeins ör-
fáir nefndir: Árni Gunnlaugs-
son og Pjetur Kristbergsson frá
FH, Halldór Sigurgeirsson,
Ólafur Nielsen og Stefán G.unn
arsson frá Ármanni, Örn Clau-
sen, Valgarð Runólfsson, Hall-
ur Símonarson og Reynir Sig-
urðsson grá ÍR, Pjetur F. Sig-
urðsson, Björn Vilmundarson,
Sveinn Björnsson og Vilhj.
Vilmundarson frá KR. Frá
íþróttabandalagi Vestmanna-
eyja eru 3 keppendur: Isleifur
Jónsson, Adolf Óskarsson og
Eggert Sigurlásson. Frá Ung-
menna- og íþróttabandalagi
Austfjarða er einn keppandi:
Ólafur Jónsson og 3 frá Ung-
mennasambandi Kjalarness:
Halldór Lárusson, Halldór
Magnússon og Einar Karlsson.
Þó að þessir menn sjeu
nefndir hjer, skal þó engu spáð
um úrslitin, því að það er langt
frá því ólíklegt, að á mótinu
komi fram ný „efni“, sem
standa framar þeim, sem kept
hafa hjer áður.
Breska sfjérnin móimælir andbreskum
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
SIR NOEL CHARLES, fulltrúi bresku stjórnarinnar í Ítalíu,
hefir borið fram opinber mótmæli við De Gasperi, forsætis-
ráðherra Ítalíu, vegna ummæla ítalskra kommúnista um sam-
komulag það, sem breska stjórnin og stjórn Ítalíu gerðu með
sjer um rjettindi breskra hermanna í landinu.
arinnar fyrir bifjósti, hefir
sett sjer það markmið að
Við fylgjumst öll með upp- vinna "stjett með stjett“- ~
hrópunum Kommúnista, bæði Gongum undir merld hans og
7. sæti á lista Sjálfstæðis-
flokksins skipar kona. Hún
er lögfræðingur að mentun
og fer vel á því. Það er mín
von, að sú kona setji metnað
sinn í það að vinna upp álit
kvenna á stjórnmálasviðinu
og það svo vel, að karlrhenn
telji okkur sjálfsagðar til sam
starfs, ekkert síður í þingsöl-
um okkar íslendinga heldur
en hvar annars staðar. Það á
að vera ósk okkar, þessari
ungu konu til handa, að henni
megi auðnast að fá aðstöðu
til að vinna að málefnum
kvenna og munaðarlausra svo
vel, að henni sjálfri, okkur
og flokknum megi verða sómi
af. í þessu sambandi vil jeg
rifja dálítið upp. Framkomu
hinna þriggja stjórnmála-
flokka, sem hafa lagt fram jr hún máðst út í huga ykkar
lista við þessar alþingiskosn- 0g má vera að sumir hafa al-
í herstöðvarmálunum og öðr-
um þeim málum, sem þjóð-
ina skipta. Þessi flokkur stefn
ir markvisst að því að rífa
niður heilbrigt heimilislíf
eyðileggja trúmálin og sundra
samkomulagi stjetta milli.
Siðspilt blaðáskrif þeirra og
persónumeiðyrði gegn þeim,
sem ekki vilja hlýta boði
þeirra og banni. Alt þetta
hlýtur hver sannur íslending
ur að forðast. Við eigum að
geta staðið á verði fyrir þeim
mönnum, sem við vitum fyr-
irfram að dansa eftir línu er-
lends stórveldis og gerast
þannig peð fimtu herdeildar-
innar.
Jeg hefi nú dregið upp
mynd af þremur andstöðu-
flokkum Sjálfstæðisflokksins
Jeg veit að þið kannist öll við
þessa mynd, en ef til vill hef
sýnum í orði og verki, að ein
ingin sje okkar sterkasta
merki.
ííí|:
mgar.
Frámsóknarflokkurinn hef-
veg gleymt, en þetta er mynd,
sem við megum aldrei gleyma
ir árið saman róið að því, að hún á að geymast og rifjast
ófrægja Reykvíkinga. Það er.upp ekki síst, þegar ábyrgðar-
engin nýlunda, að forystu-jlausum mönnum er teflt fram
menn þess flokks hafa gefiðdil alþingiskosninga. Mönnum
þeim skrílsheiti enda er ekkijsem gleymt hafa að standa á
annað sjáanlegt, að stefnt sje verðinum og reynst deigir og
nú að því af þeirra fyrrum jhálfvolgir, þegar mest hefir
tilnefnda embættismanni (Jó.legið á fyrir íslendinga að
hönnu Knudsen), að evði-Jverja sjálfstæði sitt, trúar-
leggja álit æskulýðs þessa^skoðanir og hcilbrigt heim-
bæjar. Þeir hafa einnig svift ^ilislíf. Jeg hef orðið venju
yngstu kynslóðina möguleika fremur langorð, en allir hlut
til að fá holla fæðu, og á jeg'ir etga sjer orsök. Jeg vil með
Kommúnistar hafa sem
kunnugt er að undanförnu
haldið uppi megnum áróðri
gegn Bretum, og hafa þeir jafn
vel haldið því fram, að hinir
síðarnefndu stefndu að því,
að gera Ítalíu að nokkurskon-
ar nýlendu stórveldanna.
Sannleikurinn í þessum mál-
um mun þó sá, að samningur
Breta og Itala í sambandi við
hersetuna er næstum orðrjett
sá sami, sem ítalska stjórnin
gerði við Bandaríkjastjórn um
sömu mál. Kommúnistar í
Ítalíu hafa þó af einhverjum
orsökum beint öllum skeytum
sínum að Bretum, en látið
Bandaríkjamenn óáreitta.
þar við nýmjólkina, sem ár-
um saman hefir verið ófram-
bærileg vara vegna vöntun-
ar á þeim efnum, sem góð og
'óskemd nýmjólk geymir í
^sjer. Eina mjólkurbúið, sem
Jframleiddi holla mjólk börn-
unum til handa, bönnuðu þeir
'og gerðu óstarfhæft, og á jeg
þar við Korpúlfsstaðarbúið.
Jafnaðarmenn hafa efst á
lista sínum þann mann, sem
þessum skrifum mínum
minna á ýmislegt, sem jeg
vona að geti orðið til þess að
gera ykkur enn Ijósara hversu
vandalaust það ætti að vera
fyrir okkur að vinna að sigri
Sjálfstæðisflokksins. Forystu
menn þess flokks hafa verið
vökumenn þjóðarinnar á ör-
lagastund á sama tíma, sem
forystumenn hinna flokkanna
hafa gjört annað tveggja að
í DAG er sjötug frú Jódís
Ámundadóttir frá Rútsstöðum
í Gaulverjabæjarhreppi. Það
er hvorutveggja, að sjötíu ár
er ekki hár aldur að nútíma-
mati, enda myndi engum detta
í hug að kalla Jódísi aldraða
þrátt fyrir þann aldur. Mjer
kemur hún fyrir sjónir sem
miðaldra kona og þó nokkuð
yngri í anda.
Þótt Jódís hafi gengið hina
venjulegu braut alþýðukon-
unnar og vafalaust oft orðið að
leggja hart að sjer, þá hefir æfi
hennar verið einkar íarsæl.
Veldúr þar miklu um mann-
kostir hennar sjálfrar, Ijett
lund og góðar gáfur, samfara
órofa trygð við þá, sem hún
hefir valið sjer að vinum.
Jódís giftist hinum ágætasta
manni, Þorgeiri Guðjónssyni,
árið 1913. Reistu þau þá bú
hjer í Reykjavík og hafa búið
hjer æ síðan; síðustu árin í husi
því, er þau bygðu sjer á Öldu-
götu 25A. Hafa þau í farsælu
hjónabandi komið upp fjórum
mannvænlegum börnum, þrem
dætrum, sem allar eru giftar,
og einum syni. Nýtur Jódís nú
þess sjerstaka láns að búa í
sambýli við öll börn sín,
tengdasyni og barnabörn og
sýnir það nokkuð hug barn-
anna til foreldra sinna, að.þau
skuli kjósa að stofna heimili
sín í húsi þeirra, í skjóli hins
gamla ættarmeiðs.
Jeg vil úr vinahópi, Jódís
mín! Þakka þjer löng og góð
kynni og árna þjer alls farn-
aðar á þessum tímamótum. Veit
jeg að þar taka undir allir vin-
ir þínir og kunningjar.
Vinur.