Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 1
i3. árgangm 179. tbl. — Þriðjudagur 13. ágúst 1946 Jssioidsrprentsmiðja h.r. Friðarráðstefnan: iilltrúi Jí|ésliii segir De Gasperi beita falsrökum Norræna skákmóllt Guðmundarnir efstir í fiokki, en Batdur 2. í landsflokl Kaupmannahöfn, mánudag. NORRÆNA skákmótinu er nú lokið. Frammistaða íslensku skákmannanna, sem þátt tóku í mótinu, var frammúrskarandi góð. í landsliði varð Baldur Möller 2.—3.,‘ en í meistaraflokki A Guðmundur Ágústsson efstur, en Guðmundur Guðmundsson í meistaraflokki B. Baldur vann Fred í síðustu umferð í landsliðsflokki, en Ásmundur gerði jafntefli við Carlsson. Úrslitin í landsliðs- flokki hafa orðið: Finninn Kaila fjekk vinning og hlaut skákmeistaratitil Norður- landa ásamt fögrum bikar, sem konungur Danmerkur háfði gefið. Baldur Möller og Svíinn Jonsson hlutu 6 V2 vinning hvor, og skipta með sjer 2. og 3. verð launum. Herseth, Barda, Nils- son og Hage hlutu 6 vinninga hver, Vestol 5V2, Njörn Nielsen 5, Solin 4, og Carlsson, Kin- mark, Ásmundur, Fred, Kup- ferstick og Julius Nielsen.3y2 vinning hver. í meistaraflokki A hlaut Guðmundur Ágústsson 8 vinn- inga og fyrstu verðlaun og enn- fremur heiðursverðlaun Kaup- mannahafnarborgar. Norðmað- urinn Rojan og Svíinn Strand voru næstir með 7y2 vinning hvor. — í meistaraflokki B hlaut Guðmundur Guðmunds- son 8V2 vinning og 1. verðlaun ásamt heiðursverðlaunum, sem „Politiken“ gaf. Svíinn Collet og Daninn Haahr jvoru næstir með 7% vinning hvor. I fyrsta flokki A varð Norð- maðurinn Falter efstur með 8 vinninga. Daninn Reinholt Nielsen og Svíinn Appelquist urðu næstir með 71/-? vinning hvor. -r- í fyrsta flokki B varð Svíinn Svensson, Daninn Vil- landsen og Hjalmar Mortensen jafnir með 8 vinninga hver. í C-flokki varð Palle Ravn efst- ur með 8 vinninga, en Áki varð þar númer 7 méð 6V2 vinning. •—Páll. Chungking í gærkveldi. ÚTVARPIÐ í Chungking skýrði svo frá í kvöld, að allar horfur bentu til þess, að kín- verskir kommúnistar hygðu á uppreisn. Flutti. útvarpið þá fregn, að Mao Tung, leiðtogi kommúnista, hefði sent sam- tökum kommúnista víðsvegar um Kína skipun um að efla sam tökin og vera við því búin »að grípa til vopna í uppreisn, hve- nær sem slíkt yrði fyrirskip- að. — Reuter. sar viija mm Sex flugveílir opnaðir í Bretlandi. LONDON: — Sex flugvellir í Bretlandi hafa nú verið opn- aðir til borgaralegra nota. — Flugvellir þessir eru Blackpool, Bridlington, Kidlington, Spee- ton, Weston-super-Mare og Yatesbury. sáttmálann London í gærkvöldi. RÁÐSTJÓRNIN hefir tilkynt tyrknesku stjórninni, að Rúss- ar vilji endurskoðun Montreux- sáttmálans frá 1936, þannig að þeir fái aukna hlutdeild í yfir- ráðum Dardancllasunds og að- stöðu til þess að tryggja varnir þess. Rússar hafa Skýrt ríkis- stjórnum Bretlands og Banda- ríkjanna frá þessari kröfu sinni. Tyrkneska ríkisstjórnin hefir lýst því yfir, að hún hafi tekið málaleitum Rússa til at- hugunar. — Á Potsdam-fund- inum var sú ályktun samþykkt, að rjett væri að endurskoðun færi fram á Montreux-sáttmál- anum. — Reuter. Hann beri fyrir sig ímyndaða innrásarhættu til stuðnings landakröfum París í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Á FUNDI fxiðarráðstefnunnar í dag flutti Kardelj, fulltrúi Júgóslavíu, ræðu þar sem hann andmælti þeim ! rökum, sem Ðe Gasperi, forsætisráðhexva Ítalíu, hafði sett fram í ræðu á iaugardaginn, til stuðnings því, að ekki ætti að ganga hart að ítölum í friðarsamningunum. Kardelj sagði, að allur málaflutningur De Gasperi hefði verið mjög viliandi, og sumstaðar hefðu staðreyndir ver- ið falsaðar. — Að lokinni ræðu Kardelj var fundi frestað til kl. 10 í fyrramálið (þriðjudag), en þá fara fram um- ræður um friðarsamninga við ítali, og hefir Molotov, utanríkisráðherra Rússlands, þegar beðið um orðið. UndanfariS hefir orðið vart við ,,,furðufl«gvjelar“ víða í Sví- þjóð. Furöuljós, sem svífa yfir landinu, en þegar Ijósin falia iil jarðar finnasí oft sprengju- brot. Hjer á myndinni sjest sjer fræðingur í sænska hernum vera að athuga sprengjubrot, Þfóðþingsflokksins ALLSHERJARNEFND sem fundist hafa. a þeim slóð- , jbjóðþingsfiokksins hefir kom um, þar sem furðuljósin sóust.;ið gaman U1 funda ag undan. förnu. Gandhi sat fund nefnd Frímerkjaþjófnaður arinnar í gær, en í dag er tal- LONDON: — Þjófar brutust 'ið að fulltrúarnir hafi rætt nýlega inn í hús frímerkja- j brjef, sem Nehru hefir borist safnara nokkurs í London og frá varakonunginum og mun höfðu á brott með sjer frímerki, hafa inni að halda tillögur sem virt eru á 15,000 sterlings- um framtíðarskipun _ Ind- pund. i lands. — Reuter. m* liL I SIÐASTLIÐINNI viku bárust síldarverksmiðjunum á land- inu alls 34.004 mál síldar. Á miðnætti s. 1. laugardag var j bræðslusíldaraflinn 1.042.727 hektólítrar. Á sama tíma í fyrra jvar hann 376,337 hl. Á laugardagskvöld var búið að salta aam- , tals 70.746 tunnur síldar. Á sama tíma í fyrra 23.456 tunnur. Churchill gefið sveita- setur. LONDON: — Einn aðdáandi Winston Churchill hefir gefið honum sveitasetrið Sevenoaks. Churchill hefir ákveðið að nota það til starfrækslu liressingar- hælis. Ms. Dagný frá Siglufirði er enn sem fyr aflahæsta skipið, 11.785 mál bræðslusíldar og 254 tunnur síldar. Annað hæsta skip er Fagriklettur frá Hafn- arfii'ði, með 9.728 mál og 350 tunnur og þriðja hæsta skip í síldveiðiflotanum er Gunnvör með 9.440 mál og 252 tunnur. Flestar tunnur í salt hefir Ms. Sæmundur frá Sauðárkróki, 2750 tunnur. Frá þessu er sagt í síldveiði- skýrslu Fiskifjelags íslands, sem blaðinu barst í gærkveldi. Vegna hins óhagstæða veiði- veðurs er var alla síðastliðna viku, fengu 95 skip engan afla og þykir því ekki ástæða til að birta heildarafla þeirra. Hin skipin fengu lítilsháttar afla og er skýrsla yfir afla þeirra birt ó öðrum stað i blaðinu. Ræða Kardelj. Edward Kardelj, aðalfulltrúi Júgóslavíu, flutti 40 mínútna ræðu. Hann sagði, að það gæti orðið mjög örlagaríkt, ef ráð- stefnan byggi ekki þannig um hnútana í friðarsamningum við ítali, að útilokað væri, að þeir gætu haldið áfram að seilast til yfirráða á Balkanskaga. Að vísu hefði ekki öll ítalska þjóð- in staðið að baki Mussolini, og það væri ekki nema rjett, að tillit væri tekið til þess, en hins yrði að minnast, að Mussolini hefði ekki verið einn um heims- veldisstefnu sína, eins og De Gasperi hefði óbeinlínis gefið í skyn. Það væri enginn greiði við andfasista á Ítalíu að leggja landssvæði undir Ítalíu, slíkt væfi einungis ávinningur fyrir fjenduf'lýðræðisins þar í landi, sem mvndi gera þeim kleift að halda áfram heimsveldisstefn- unni og einræðisbröltinu. Falsaðar tölur. Kardelj sagði, að De Gasperi hcfði freklega falsað tölur, er hann fór fram á landaaukningu Ítalíu til handa. Ef farið væri eftir þeim landamærum, sem hann vildi vera láta, þá yrðu Italíumegin við þau fimm sinn- um fleiri Slavar en ítalir. — Hann sagði, að De Gasperi hefði byggt þessar kröfur á því; að Italir yrðu að koma í veg fyrir innrásarhættu frá Slövum, en allir vissu, að ítölum myndi aldi'ei stafa slík hætta frá Slöv- um. Þetta væri sama aðferðin og þeir hefðu viðhaft 1919, en eini munurinn sá, að þá hefðu ítalir borið fyrir sig innrásar- hættu frá Þjóðverjum. Fjórum þjóðum boðin þátttaka. Á fundi ráðstefnunnar fyrr í Fraixib á 3. *íðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.