Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 12
VEBUÍÍUTUTID: Faxaflói:
Norð-austan og austan gola.
Ljettskýjað.
GÓÐIR gestir koma til ís-
lands. — Sjá grein á bls. 7.
Þriðjudagur 13. ágúst 1946
Vesluí-ístensku geslln
Reykjavíkurmélið:
R. vann Víkíng
ÞAÐ vantaði ekki að hann væri spennandi, fyrsti leikurinn
í Reykjavíkurmótinu og tvísýnt um úrslit allt fram á sí j'.tu
mínútu. Liðin voru mjög jöfn, en höfðu ólíkar leikaíuerðir.
KR-ingar notuðu meira löngu spyrnurnar en Víkingur siu:ta
samleikinn. Veðrið var eins og það getur best verið til leiks og
áhorfendur allmargir. Guðmundur Sigurðsson dæmdi vel, en
línuverðirnir hefðu verið betur staddir einhversstaðar allt ann-
arsstaðar en á knattspyrnuvelli.
Ejnilegur leikmaður.
K.R.-ingar gerðu þegar^
byrjun *upphlaup og Hafliði
skaut beint á markmanninn.
Svo tóku Víkingar við og
yeittu áhorfendur þegar at-
í nú innherja. Það var leiðin-
legt hve sumir tömdu sjer
harkaleg áhlaup á markmann.
og er það ljótt. í því efni gát-
um við lært mikið af Dönun
hygli nýjum leikmanni í liði um og ættum að afnema bessi
þeirra. Hann leikur hægri(áhlaup með öllu. — J. Bn.
Hjer biríist mynd af vestur-íslensku gestunum, sem hingað komu s. 1. sunnudag
Þjóðræknisfjelagsins og ríkisstjórnar íslands ("já grein á bís. 7). Myndin er tekin í
háííðasalnurn á Gamla Stúdcntagarðioiun. Gestirnir eru (talið frá vinstri): Frú Kristin Ein-
arsson, Stefán 3inarsson, ritstjóri Heimskringlu,'frú Ingibjörg Jónsson, Einar Fáll Jónsson,
íiístjéri Lögbergs, frú Lalah Jóhannsson og Grettir L. Jóhannsson ræðismaður.
(Ljósm. Morgunbl.: Friðrik Clausen)
Flug861 ag Éslcmdls iæar
ciýjc lelgnSlíigwél
Getar
innherja og heitir Ragnar
Emilsson og þar er mikið
efni á ferðinni. Á fjórðu mín
útu leiksins ljek Bjarni, mið-
framherji Víkings á Birgi og
gaf knöttinn til Ragnars, sem
hafði hlaupið inn" á og skaut
jafnskjótt, ekkert sjeríega
1 fast, en óverjandi. Síðan hófu
K.R.-ingar sókn, en Jón skaut
yfir. Á 17. mínútu gerðu Vík-
ingar laglegt upphlaup og
Ragnar rak aftur smiðshögg
ið á það með góðu skoti, 2:0.
K.R.-ingar sóttu nú fast á og
skoraði Hörður mark á 23.
mínútu með snöggu og föstu
skoti. Á 30. mínútu þaut gott
skot frá Ara rjett hjá mark-
stöng Víkings og á 32. mínútu
VESTUR-Islendingurinn skaut Ing;i Pálsson snöggu
: Hjálmar Gíslason. bróðir Þor■ skoti> sem markmaður K.R.
j steins Gíslasonar, ritstjóra, .varði. Með 2:l Víking í hag
endaði þessi hálfleikur.
aimar ösiiascíi
fii landslns
í GÆR fjekk Flugfjelag íslands íarþegafiugvjel þá er það hefi
tekið á leigu hjá skoska flugíjelaginu Scottish Aviation. Þessi Þjóðræknisíjelagsms og kom
flúgvjel er af Liberator gcrð og getur ílutt 24 farþega.
er kominn hingað til lands-
ins. Hann var samferða gest-
um ríkisstjórnarinnar og Hornin gáfu árangur.
Þegar í upphafi síðari .hálf
Flugvjelin verður notuð til
farþegaflugs milli íslands og
Kaupmannahafnar, um Prest- ;r>
wick. Flugvjelinni er að undan-
förnu hefir verið í þessum ferð-
um, hefir nú verið skilað.
Þessi flugvjel er talsvert frá-
brögðín hinni vjelinni. Á þess-
ari eru gluggar meðfram báð-
um hliðum. Þá er farangurs-
gcymsla í stefni Jiennar. Allir
stólarnir cru klæddir ljósu
svínsskinni. Allt er þetta mjög
snyrtilegt. Þá er snyrtiher-
bcrgi og eldnús aftast I henni.
Fyrstu ferð sína hjeoan fcr
^”11'■Mríoi’y\ 0 fyrir i
dag. — Eins og að undanförnu
er flugvjelin íullhlaðin. -
.hingáð með flugvjel á sunnu-ileiks fengu K.R.-ingar 3
. úaginn var. Hjálmar hefur born í röð, sem öil voru þjóm
dvaHst langdvölum fjarri ís-|andi vel tekin og skoruðu
! lanc’.i, en kemur nú hingað í þeir rnark úr 3ja horninu, 2:2
boði skyidmenna sinna. Hann'og aftur skoruðu þeir mark um
, dvelst að
Knudsen.
heimili Osvalds
Allffliil síld Éf ií
SEINT í gærkveldi
frjettaritari blaðsins á ’Siglu-
firði, að vart hefoi orðið við
allmikla síld norður og vestur
af Skaga. Komu 2 bátar til
Siglufjarðar í gær með síld, sem
veiðst hafði þar.
Einnig var vart við nokkra
í íld hjá Langanesi og við Rauðu
núpa. Veiðivslur er batnandi.
A SUNNUDAG vildi það
sviplega slys til á Reykjanes PfrÍ
braut, að ungur Færeyingur,
Meinhard bamhauge-aðnafni,! í SfwKlsl
fjeli af reiðhjóli, varð undir & Lwyiill ^
strætisvagni og beið bana. I SÖNGSKEMTUN sú, er
Hann var ásamt bróður sín E nar Knstjánsson, óperu-
um og nokkrum öðrum fjelög söngvari, ætlaði að halda 3,1.
um ó leið suður eftir Reykja sunnudag, fjell niður vegna
nesbraut. Er þeir voru stadd- veikinda söngvarans. Hann er
ir um það bil miðja vegu er nú á batavegi og ætlar að
milli Fossvogsvegar og halda hana í kvöld kl. 9 í
Sljettuvegar ætlaði Lam- Gamla Bíó. Miðar þeir er
hauge að aka framhjá bróður Silda attu a sunnudaginn
sínum, en rakst þá á hann. Silda Þvi 1 kvöld. Þá hefur
Fjell hann af hjólinu og kast Einar ákveðið að halda aðra
aðist inn á veginn. Um leið sóngskemtun á fimtudags-
bar þar að strætisvagninn G- kvöld, á samia stað og uma.
84. Lenti Lamhauge á hægrl
símaði hlið hans.
Er að honum var komið var
ekki sjáanlegt lífsmark með
honum. Var hann þegar flutt
ur í Landsspítalann og var j LONDON: — Zumaya, breskt
hann örendur er þangað var mótorskip, rak nýlega 18 klsl.
Á reki í Ermarsundi.
komið.
Meinhard Lamhauge var 22
ára gamall. Hann hafði at-
vinnu hjer í bænum.
stjórnlaust í _E)-marsundi. —
Björgunarbátur kom síðan á
vettvang og dró skipið til hafn-
ar.
úr ágætlega teknu horni á 13.
mínútu. 3:2. Víkingar hertu
nú' sókn og skoraði Guðmund
ur Samúelsson mark eftir
aukaspyrnu á 17. mínútu
leiksins. Eftir það hertu K.R.
ingar sig enn og skoruðu sjg
urmarkiö eftir þvögu. Það
var á 42. mínútu leiksins.
Víkignar sóttu hart á það sern
eftir var en tókst ekki að
skora.
Brandur og Óli B.
Hvorki Brandur Brynjólfs-
son nje Óli B. Jónsson voru
með í þessum leik, því miður.
— K.R.-ingarnir voru fljótir,
fastir fyrir ög ágengnir,
hægri armur sóknarinn-ar
betri en sá vinstri, Ari sjer-
lega góður. Vörnin var yfir-
leitt örugg, þótt hinar hröðu
skiptingar Víkinga í upphafi
ieiks, rugluðu hana í ríminu.
Markmenn báðir góðir; • en
annars var aftasta vörn Vík-
inga stundum of sein að ná
knettinum. Framverðirnir:
Gunnlaugur og Einar unnu
mikið og Haukur gaf ágæta
knetti að vanda, en hann ijek-
iiiini hinpð
HINN nýskipaði sendiherra
pólska lýðveldisins, Rogalski,
kona hans og ritóri Zaiewski,
fara hjeðan í dag með fiugvjel
áleiðis til Osló.
Tíðindamaður blaðsins hitti
sendiherrann að máli í gær. L.iet
hann mjög vel yfir komu sinni
hingað. Hann hefir farið til
Þingvalla, Gullfoss og Geysis.
Þótti honum staðir þe sir vera
mjög tilkomumiklir. Hjer í bæn
um hefir hann skoðað ýmsar
byggingar og söfn og önnur
mannvirki. Ljet hann í Ijósi.
mikla hrifningu yfir fram-
kvæmdum öllum hjer í bæn-
um. í gær heimsótti hann for-
sætis- og utanríkisráðherra;
borgarstjóra og biskup’.nn. Ljet
hann mjög vel yfir viðtökum
þeirra. Þá heimsótti h: nn sendi
herra erlendra ríkja hj r í bæn-
Viðskiptámöguleika - milli
landanna bárust í tal. Taldi
hann þá vera mjög rnikia. Við
gætum s.elt Pólverju: i sjávar-
afurðir, en þeir okkur kol, sem-
ent, járn og timbur. Taldi hami
viðskipti þessi mundn geta far-
ið fram í mjög stórivn stíl.
. Hann /sagði að lokurn, að
hann færi hjeðan mc 'i mjög á-
nægjulegar endur. ainningnr.
Hann myndi koma l ingað allt
að tvisvar sinnum á ári hverju
meðan hann gegndi scndiherra-
störfunum.
Meðan hann dvald' hjer skip
aði.hann pólsku ræðismennina
hjer, Hjalta Jónsson og Finn-
boga Kjartansson, ræðisménn
Póllands í öllum sta-rri kaup-
stöðum landsins, en áður var
þeirra starfsvið aoeins hjer í
Reykjavík.
Bíósýningar bau iaðar
LONDON: —■ Fundur íbú-
anna í Great Yarcnouth hef-,
ir mótmælt því, að bæjarstjórn-
in sæki um leyfi til þess, að
kvikmyndahús fái að hafa opið
á sunnudögum.