Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. ágúst 1946 ................. ........ Síldveiðiskýrslan HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS 8. ílokkur 20000 krónur: 6988 5000 krónur: 17186 2000 krónur: 97 3879 14246 16801 18152 1000 krónur: 119 445 4595 7357 8520 14905 15588 17854 18367 23368 23488 24199 500 krónur: 96 500 1314 2036 2406 3522 3781 5243 7240 7978 8196 9669 9710 10149 10764 11857 11989 12283 15341 17446 17667 18342 19052 19193 19618 23960 . 320 krónur: 265 320 351 881 1041 1332 1459 1505 1849 1991 2033 2202 2328 2419 2560 2749 3038 3058 3527 3604 3772 4031 4347 4493 4838 4862 4909 5029 5269 5273 5653 6079 6136 6346 6423 6548 6609 6667 6994 7228 7400 7520 7620 9301 9551 9603 10316 10355 10468 10556 10875 10939 11100 11238 11618 11665 11960 12178 12233 12382 12513 12652 12786 12915 13473 13571 13912 13959 14052 14629 14889 15091 15154 15490 16225 16965 17008 17579 17590 17756 17861 18027 18032 18069 18086 18106 18355 1^431 18507 18535 18607 18630 19407 19415 19531 19665 19668 19828 20023 20128 20434 20500 20609 20722 20813 20935 21138 21227 21287 21388 21442 21755 21772 21776 22271 22406 22502 22504 22582 22697 22848 23030 23209 23514 23607 24009 24141 24749 24772 24976 200 krónur: 14 53 56 77 180 i 342 364 385 397 499 : 543 572 683 727 730 760 825 887 923 929 997 1085 1089 1090 1112 1171 1194 1345 1483 1606 1627 1675 1707 1798 2073 2075 2118 2173 2189 2213 2232 2271 2356 2456 2483 ' 2586 2617 2697 2710 2832 : 2848 2855 3012 3039 32(?6 3261 3273 3282 3313 3346 3363 3376 3470 3521 3540 3571 3621 3741 3793 3957 : 4077 4118 4152 4158 4206 4222 4286 4291 4396 4453 4597 4662 4763 4766 4866 4881 4915 4954 5119 5127 5254 5265 5357 5623 5651 5671 5699 5740 5767 5834 5844 5859 5885 5893 5990 6007 6028 6147 6201 6224 6413 6415 6424 6476 6566 6629 6805 6811 6816 6848 6935 6962 7080 7140 7157 7224 7420 7479 7507 7550 7595 7681- 7683 7848 7874 7953 7956 8005 8032 8062 8076 8210 8216 8295 8481 8499 8713 8734 8781 8791 9019 9198 9236 9240 9345 9393 9485 9627 9638 9646 9772 9801 9961 10063 10067 10092 10151 10226 10265 :10348 10368 10459 10460 10474 10672 10736 10799 10826 10835 10854 10863 10957 11087 11197 11290 11295 11386 11541 11662 11715 11771 11810 11814 11903 12211 12331 12338 12443 12456 12463 12467 12469 12487 12522 12635 12683 12738 12818 12835 12853 12858 12969 13054 13222 13347 13360 13429 13448 13489 13542 13573 13594 13679 13682 13794 13978 14019 14144 14206 14211 14234 14377 14516 14568 14661 14755 14835 14881 15114 15336 15390 15415 15467 15573 15579 15629 15686 15727 15775 15778 15880 15970 15998 15999 16028 16058 16068 16163 16207 16260 16299 16314 16380 16389 16394 16464 16483 16546 16694 16782 16872 16883 17074 17126 17176 17282 17303 17319 17475 17555 17577 17741 17751 17804 17810 17895 17968 18004 18048 18079 18081 18165 18372 18373 18508 18694 18732 18895 18999 19059 19076 19134 19149 19235 19393 19518 19691 19772 19962 19963 20008 20086 20087 20091 20370 20447 20460 20525 20579 20658 20671 20824 20858 20913 20930 20952 20989 21162 21176 21201 21391 21478 21675 21694 21707 21793 21860 22075 22297 22301 22537 22601 22704 22712 22822 22851 22854 22959 22986 23010 23184 23265 23292 23317 23378 23427 23442 23477 23501 23592 23596 23727 23747 23860 23878 23890 23930 24121 24336 24482 24493 24544 24629 24741 24946 Aukavinningar 1000 krónur: 6987 6989 (Birt án ábyrgðar). — Friðarfundurínn Framh. af bla. 1. dag var samþykkt að bjóða fjórum ríkjum þátttöku í ráð- stefnunni, Albaníu, Mexico, Kúba og Egyptalandi. Aðalrit- araráði ráðstefnunnar var falið að setja reglur um þáttöku þessara ríkja, en almennur fundur ráðstefnunnar sker úr, ef ráðið getur ekki orðið sam- mála. Er tvennt til um þátt- töku ríkjanna: Annaðhvort, að þeim verði veitt fullt mál- frelsi og tillögurjettur eða full- trúum þeirra verði einungis veittur rjettur til þess að táka til máls, þegar fundinum þyk- ir ástæða til að leita álits þeirra. — A. V. Alexander, aðalfull- trúi Breta, hreyfði því, að rjett væri að bjóða Austurríki þátt- töku. Vyshinsky, fulltrúi Rússa andmælti því, og dró Alexand- er þá tillögu sína til baka. Auchinleck ávarpar hershöfiingja AUCHINLECK, yfirmaður bresku herjanna í Indlandi, ávarpaði í dag 50 hershöfð- ingja, sem sitja á ráðstefnu í Cambridge. Á ráðstefnunni eiga sæti hershöfðingjar frá Bretlandi og samveldislöndun- um, Montgomery marskálkur, yfirmaður breska herforingja- ráðsins, er í forsæti. Eftir tvo daga bætast 130 hershöfðingj- ar í hóp þeirra, sem ráðstefn- una sitja. — I^puter. HJER fer á eftir síldveiði- skýrsla Fiskifjelagsins. Þeirra skipa, sem einhvern afla fengu í vikunni er getið, hinna ekki: Talan innan sviga táknar tunn- ur síldar, Gufuskip: Ármann, Reykjavík 5459 mál síldar, Huginn, Reykjavík 6174 (154). Sigríður, Grundarf. 4571. Sindri, Akranesi 4088. Sæfell, Vestm.eyjum 8077. Þór, Flateyri 4531 (330). I Mótorskip (1 um nót): Álsey, Vestm.eyjum 7183 (174). Andey, Hrísey 3108 (577). Andey (nýja), Hrísey 6901 (326). Andvari, Reykja- vík 1299 (128). Anglia, Drangs nesi 2009 (137). Anna, Njarð- vík 234 (120). Arinbjörn, Reykjavík 1232. Ásbjörn, Akra nesi 1461 (225). Ásgeir, Reykja vík 5111 (351). Ásþór, Seyðis- firði 332. Atli, Akureyri 810. Austri, Seltjarnarn. 1650 (506). Bára, Grindavík 741 (192). Birkir, Eskifirði 4004. Björg, Eskifirði 3342. Björn, Keflavík 3366 (144). Borgey, Hornafirði 4249 (284). Bragi, Njarðv. 1832 (530). Dágný, Siglufirði 11785 (254). Dóra, Hafnarfirði 1085. Draupnir, Neskaupstað 1152 (521). Dröfn, Neskaupst .3551 (660). Eggert Ólafsson, Hafn- arfirði 3670 (126). Egill, Ólafs- firði 1813 (1065). Einar Þveræ- ingur, Ólafsf. 1994 (655). Eld- ey, Hrísey 860. Erna, Sigluf. 3443. Ernir, Bolungavík 1021 (547). Ester, Akureyri 3568. Fagriklettur, Hafnarfirði 9728 (350). Fanney, Reykjavík 2129. Farsæll, Akranesi 5218. Fell, Vestmannaeyjum 4789. Fiska- klettur, Ilafnarfirði 5064 (152). Freyfaxi, Neskaupstað 4786 (238). Freyja, Reykjavík 7507 (67). Freyja, Neskaupstað 930 (538). Fylkir, Akranesi 1117 (207). Gautur, Akureyri 721 (864). Geir, Sigluf. 1673 (399). Geir goði, Keflavík 948 (1111). Gestur, Siglufirði 1501 (397). Grótta, ísafirði 6465 (24). Guð- mundur Kr., Keflavík 419 (74). Guðm. Þorlákur, Reykjavík 1076. Guðný, Keflav. 3616 (52). Gullfaxi, Neskaupstað 2516. Gunnbjörn, ísafirði 2914 (809). Gunnvör, Siglufirði 9440 (252). Hafbjörg, Hafnarf. 1996 (453). Hafdís, Hafnarfirði 965 (256) Hagbarður, Húsav. 3265 (1082). Heimaklettur, Vestmannaeyj- um 4160 (133). Heimir, Kefla- vík 734 (290). Hilmir, Keflav. 2151. Hrafnkell goði, Vestm.- eyjum 1822 (734). Hrefna, Akranesi 4196 (554). Hrímnir, Stýkkishólmi 368 (393). Hug- inn I., ísafirði 3993 (327). Hug- inn II., ísaf. 2986 (782). Hug- inn III., ísaf. 3269 (74). Hugrún Bolungav. 2897. Hvítá, Borgar- nesi 311. Ingólfur (ex Thurid), Keflavík 5698 (67). Ingólfur, Keflavík 1411 (1082). íslend- ingur, Reykjavík 6179. Jón Finnsson II., Garði 1486 (76). Jökull, Vestm.eyj. 2808 (745). Keilir, Akranesi 5036 (263). Kristján, Akureyri 5441. Lind- in, Hafnarf. 692. Liv, Akureyri 1508 (51). Magnús, Neskaup- stað 4149. Málmey, Reykjavík 3046 (121). Már, Reykjavík 2336 (409). Minnie, Árskógs- sandi 3143 (900). Muggur, Vest Framhald á bLs. 11. Cunnar Stefánsson vann tug- * þrautina á nýju Islandsmeti ÍR hiaui flesla meislara * MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum lauk s. 1. sunnudag með keppni í tugþraut. Gunnar Stefánsson, ÍBV, vann þrautina og setti þar nýtt íslenskt met, náði 5552 stigum, sem er 77 stigum betri árangur en íslandsmet Sigurðar Finnssonar, KR, frá 1941. — Á mótinu hafa því alls vérið sett 8 íslandsmet og 2 drengjamet. — Á mótinu hlaut ÍR flesta íslandsmeistara, 10 alls, en næst flesta meistara hlaut KR, eða 7. — Gunnar Huseby, KR, vann meistaramótsbikarinn fyrir besta einmenn- ingsafrck, 15,11 m. í kúluvarpi. Á laugaidag vai keppt í 10 I Meistaramótsbikarinn fyrir þús. m. hlaupi og varð Þói jkesta einmennings afrek móts- Þóroddsson, UMSK, Islands- j ins yann Gunnar Huseby, KR, meistari þar. Hljop hann a 35:56,2 mín. Úrslitin í tugþrautinni urðu þessi: ísl.m.: Gunnar Stefánsson, ÍBV, 5552 stig (ísl. met). Afrek hans í einstökum greinum þraut arinnar voru: 100 m. hl. 11,5 sek., langst. 6,18 m., kúluv. 11,09 m., hástökk 1,65 m., 400 m. hlaup 54,0 sek., 110 m. grindahl 18,7 sek., kringlukast 33,85 m., stangarst. 3,15 m., spjótk. 35,86 m. og 1500 m. hl. 4:47,4 mín. — Fyrra íslenska metið, sem Sigurður Finnsson, KR, átti var 5475 stig. 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 5398 stig. Afrek í einstökum greinum: 100 m. hl. 11,9 sek., langst. 5,84 m., kúluv. 12,92 m., hástekk 1,65 m.,'400 m. hl. 57,4 sek., 110 m. gr. 18,5 sek., kringluk. 38,83 m., stangarst. 2,60 m., spjótk. 48,98 m. og 1500 m. hl. 5:23,8 mín. 3. Þorsteinn Löve, ÍR, 5017 stig. Afrek 1 einstökum grein- um: 100 m. hl. 11,7 sek., langst. 5,82 m., kúluvarp 11,65 m., há- st. 1,65 m., 400 m. hl. 58,0 sek., 110 m. gr. 18,7 sek., kringluk. 31,70 m., stangarst. 3,00m., spjótk. 40,05 m. og 1500 m. 5:36,0 mín. 4. var Gunnar Sigurðsson, KR, með 4904 stig, og 5. Sig- fús Sigurðsson, Selfossi, með 4750 stig. — Var árangurinn í tugþrautinni yfirleitt mjög góð- ur. íslandsmetin, sem sett voru á mótinu voru 8. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, setti 3, 1 100 m. og 200 m. hlaupum og 110 m. grindahlaupi. Boðhlaups- sveit ÍR 2, í 4x100 og 4x400 m. hl. Óskar Jónsson, ÍR, setti met í 1500 m. hlaupi, og Brynj- ólfur Ingólfsson, KR, í 400 m. grindahlaupi og loks Gunnar Stefánsson, IBV, í tugþraut. Drengjametin setti Haukur Clausen í 100 og 200 m. hlaup- um. Flesta Islandsmeistara hlaut ÍR, 10 alls (6 í fyrra). KR kem- ur næst með 7 meistara (6 í fyrra). Svo hafa ÍBV, UMSK, HSÞ og FH hlotið sinn meist- arann hvert. (FH hlaut 4 1945, ÍBV 3 og Umf. Selfoss 1). Hlaut hann 934 stig. Næst besta afrek mótsins var 1500 m. hlaup Óskars Jónssonar, ÍR, gefur 915 stig, þriðja besta 100 m. hlaup Finnbjarnar Þorvaldsson ar, ÍR, gefur 902 stig og 4. besta afrekið 800 m. hlaup Kjartans Jóhannssonar, IR, sem gefur 863 stig. NORÐURLANDSMÓT í HANDKNATTLEIK: Öll liðin urðu jð?n Akureyri, mánud. Frá frjettaritara vorum. NORÐURLANDSMÓT í hand knattleik kvenna fór fram á Akureyri, 10. og 11. ágúst. Leikar fóru svo, að KA vann Þór með 3:1, Þór vann Völs- ung, Húsavík, með 6:3 mörk- um og Völsungur vann KÁ með 5:4. Fjelögin eru því öll jöfn að stigatölu og verður mótið því tekið upp aftur í þessari viku. Skemmtanir í Ið.-ísafjarðarsýslu Þúfum, N.-ís., mánud. Frá frjettaritara vorum. UNGMENNAFJELÖGIN í Reykjarfjarðar- og Ögurhreppi hjeldu fjölsótta skemmtisam- komu í Kelduskógi 4. ágúst s. 1. Var þar margt til gleðskapar, söngur, ræðuhöld og reiptog á milli hreppanna. Síðast var stiginn dans og skemmti fólk sjer ágætlega. Veður var ágætt og naut sín við hið undurfagra umhverfi Mjóafjarðar í hinum fagra Kelduskógi. Þann 11. þ. m. hjelt Fjelag ungra Sjálfstæðismanna -fjöl— menna skemmtisamkomu í Reykjanesi í yndislegu veðri við mikla ánægju þátttakenda. Var sungið, dansað og ávörp flutt. Djúpbáturinn flutti fólk að og frá skemmtistaðnum. Skemt unina sótti um 200 manns. Veðrátta er hin hagstæð- asta til heyskapar í hjeraðinu. •—Páll Pólsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.