Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. ágúst 1946 MORGUNBLAÐIÐ 8 ÓDIR GESTIR KOMA TIL ÍSLANDS HINGAÐ TIL lands eru komnir góðir gestir, þrír af forvígismönnum Vestur-ís- lendinga, þeir Grettir L. Jó- hannsson, ræðismaður í Winnipeg, Stefán Einarsson, ritstjóri Heimskringlu og Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs. í för með þeim eru konur þeirra. Þetta fólk kem ur hingað í boði Þjóðræknis- fjelagsins og ríkisstjórnarinn ar og mun dveljast hjer á landi um nokkurn tíma. Greiiir L. Jóhannsson rsðisnraSur, rilsijór- ar vesiur-íslensku blaðanna og konur þeirra í boði ríkissijérnarinnar oy Þjéðræknisijelagsins Minning . Jtíhannesar G. í Þorsteinssonar Evangelisk-lútherska kirkju-' næsta ár. Hann er íæddur fjelagið gefur út tímaritið hjer á íslandi, á Háreksstöð- „Sameining“. Ennfremur um í Norður-Múlasýslu, og kemur út Almanak Ólafs ólst hjer upp og stundaði hjer Thorgeirssonar. Vestur-ís- nám m. a. við Mentaskólann ,™ iendmgar skipa engan sjer- ann í Reykjavik. Hann hefur stakan stjórnmálaflokk. ekki komið til Islands síðan Nokkrir þeirra eiga sæti á 1913 og finst að vonum mikið fylkisþingum í Manitoba og'til um framfarir þær, sem ATC-flugvjel um hádegisbil á sunnudaginn. Stjórn Þjóð ræknisfjelagsins, sjerstök móttökunefnd og fulltrúi rík- isstjórnarinnar, tóku á mótii þeim á Meeks-flugvellinum,' en áður höfðu gestirnir þegið góðan beina hjá Northscott ofursta. Er til bæjarins kom, var haldið til Hótel Garðs, en þar hafa gestirnir aðsetur, óg fór þar fram sjerstök mót- tökuhátíð. Biskupinn vfir ís- landi, herra Sigurgeir Sig- urðsson, forseti Þjóðræknis- British Columbia. 16 ár lijer hafa orðið. Iiann átti 35 ára afmæli á sunnudaginn. daginn sem hann kom hing- eru liðin síðan Grettir kom að til lands. síðast hingað til lands. Hon- I Einar Páli sagði blaðamönn um finst Reykjavík hafa um ýmislegt um íslendinga stækkað um helming á þess- vestanhafs. Hann sagði, að um tíma. Hann hefur lítið landnámskvnslóðin væri nú ferðast um landið, en ætlar að mestu leyti komin undir að bæta úr því núna. Hann gjræna torfu, en íslenskan hefur sjerstaklega hug á því lifði samt hjá afkomendum að koma í Húnavatnssýslu, hennar, einkum þó í Nýja- ís- fielagsins og Ofeigur Ófeigs ^ , ag þagan er hann ættað- landi, þar sem landnámið son, læknir, buSu gest.na ve J p P Ásmundur p. hóíst. _ Ingibjörg, kono komna með ræðum, en Grett TM ’ . . . , Johannsson, er fæddur a Emars, er íædd vestra, a Hún lands Lög er Haugi í Miðfirði, en móðirjMikley (Big Island). hans, Sigríður Jónasdóttir, ,kom síðast hingað til sem látin er fyrir 12 árum, í 1936. Hún starfar við er í Miðfirði. að ís- ir, Stefán og Einar Páll þökk uðu. Síðar um daginn fóru gestirnir í Hellisgerði í Hafn arfirði* og voru þeir ákaflega hrifnir af skrúðgarðinum, ekki síst kona Grettis, frú Lalah. . \ í gær var blaðamönnum; ^ur' boðið til árdegisverðar með gestunum. Biskupinn yfir ís- landi kynti þá og kvað heim- sókn þeirra mundu verða til , . ,. . . þess að styrkja enn betur ^kmsfjelagsms og dr. Ric böndin milli íslendinga aust- , „ „ , anhafs og vestan. Gestirnir voru mjög glaðir yfir því að vera komnir til íslands og ljetu í ljós hrifningu yfir öll- um framförunum, sem hjer hefðu orðið á síðustu árum, fæddist að Húki, sem einnig'^berg með mannj sínum, ei Grettir hefur kveðjur flytja fórseta íslands og lensku þjóðinni, frá sr. Valde mar J. Eylands, forseta Þjóð- ræknisfjelagsins og dr. Ric- hard Beck, fyrrverandi for- á lýð- veldishátíðinni 1944. Þá bað faðir hans hann einnig fvrir kveðjur hingað. Hann hefur hug á að koma hingað sem fyrst, en alls hefur hann kom -x c x - ið 10 smnum til Islands, eftir og hugðu gott til að ferðast . . „ að hann fluttist alíannn vest um landio og iita það í sumar skrúði. ur. j Frúin ástfangin viÖ fyrstu sýn. Grettir L. Jóhannsson cf kjörræðismaður íslands í Winnipeg, og nær starfsvið hans yfir fylkin Manitoba, Saskatchewan og Albertan. Hefur hann á ófriðarárunum , ^ , Iowa. Hun sagði, að það hefði ritstjóri kvennasíðu blaðsins. Stefán Einarsson hefur verið ritstjóri Heims- kringlu í 20 ár. Hann er fædd ur að Árnanesi í Austur- Skaftafellssýslu, en hjelt vestur um haf 1904 og heíur ekki komið hingað síðan. Honum finst vöxtur Reykja- víkur gífurlegur og ségir, að sjer myndi hafa veittst erfitt að finna stað Skólavörðunn- ar gömlu, ef hann hefði ekki vitað, að þar stæði nú Leifur heppni. Honum finst íólkið sviphreint og æskulýðurinn fallegur. Stefán segist hafa þráð að sjá ísland í öll þessi 42 ár, og nú finst sjer hann hafa himin höndum tekið. — ,,En vorið blíða á burt nam Iíða“. ÞESSI orð flugu mjer í hug við helfregnina, tr það spurð- ist hingað heim, að hinn ungi og glæsilegi píanóleikari, Jó- hannes G. V. Þorsteinsson vin- ur minn, hefði látist af slys- förum úti í Kaupmannahöfn 3. júlí. Ljóðlínurnar eru úr kunnu kvæði eftir Pál J. Árdal skáld, afa Jóhannesar, og við lát Jonna, eins og hann var oftast kallaður, var í bili eins og vor- ið blíða hefði snögglega liðið á brott. Jarðneskar leifar hans verða ! har.n nú bornar til moidar á Akur- eyri í dag. Jonni varð aðeins 22 ára gam- all. Hann fæddist á Siglufirði 13. mars 1924, sonur hjónanna Theódóru Pálsdóttur Árdal og Guðmundar Hafliðásonar, er síðar varð hafnarstjóri á Siglu- firði og ljest fyrir nokkrum ár- um. Þau hjón voru og eru víð- kunn fyrir rausn og góðsemi. lifir, er vissulega ekki þurrkaður út, hann lifir ekki aðeins í minningu ástvina sinna og núíímakynslóðarinnar á íslandi, sem verður horfin undir græna torfu eftir nokkra áratugi, hann lifir hjá góðum guði. Jor.ni var hjartahreinn, engan þekkti jeg hjartahreinni, og sagði ekki „ástvin alls, sém lifir“: Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu guð sjá. Góð- enda fjell eplið ekki langt frá^ur guð gefi honum frið og líf eikinni. Frú Laufey Pálsdóttir í samfjelagi við sig. móðursystir Jonna tók hann sjer í sonar stað á fyrsta ári. Hún hafði þá misst mann sinn, Jóhannes Þorsteinsson, og var drengnum gefið nafn hans. Síðar giftist frú Laufey aftur, Jóni E. Sigurðssyni forstjóra á Akureyri, og gengu þau hjón Jonna á allan hátt í foreldra stað af ást og umhyggju í orð.i og verki. Snemma hneigðist hugur hans að tónlistinr.i, við hljóð- færið naut hann sín, hvergi naut hann sín betur en þar. Enda gerði hann sjer það vel ljóst kornungur. Hann átti ó- trúlega auðveit með að ieika á þau hljóðfæri, sem honum bár- ust í hendur, en kunnastur var hann fyrir jazz-píanóleik sinn. Jeg þekkti Jonna frá ferm- ingaraldri, fylgdist m. a. með skólanámi hans einn vetur, og það er enginn líkræðuhjegómi er jeg segi, að hann hafi verið einhver hinn elskulegasti pilt- ur, sem jeg hefi nokkru sinni kynnst. Engum vildi hann mein géra, engan særa í orði nje verki, en öllum gera greiða og hjálpa, enda átti hann til þeirra að telja. Þar með segi jeg ekki að hann hafi ekki verið veik- leikanum háður eins og aðrir menn, en hann var áreiðanlega ekki einn þeirra manna, sem vita ekki til þess að þeim sje áfátt i neinu. Hann hafði áhuga á trúmál- um, merkilegan áhuga liggur. mjer við að segja. Mjer var hún hefur sjeð hjer. Hún e: af amerískum ættum, fædd í í em- haft allmikið annríki . , bættinu, einkum við ýmis-íverið brynt fyrir sjer’ aður konar upplýsingastarfsemi en hún laSði af stað’ að dæma fyrir námsmenn, ferðamenn og verslunarmenn. Grettir er ritari í stjórn Fyrstu lúthersku kirkjunnar og tekur virkan þátt í kirkju legri starfsemi Vestur-íslend inga. Öflugt fjelagslíf. Grettir sagði, að fjelagslíf Vestur-íslendinga stæði með miklum blóma. Miðstöðvar þess eru kirkjurnar og Þióð- ræknisfjelagið. Allmikið er um útgáfustarfsemi meðal | V sstur-íslendinga, eins og | kunnugt er. Auk vikublað- anna tveggja, Heimskrlnglu og Lögþergs, eru gefin út ýms tímarit. Þjóðræknisfje- lagið gefur út tímarit og enskúmælandi deild þess gef ur ársfjórðungslega út tíma- ritið „Icelandic-Canadian“. Vestur-íslensku blöðin, Frú Lalah, kona Grettis, er i IJeimskringla og Lögberg, eru hann ákaflega hrifin af því, sem næstum jafngömul. Heims- kringla er einu ári eldri, verður sextug 1. október n.k. — Kona Stefáns, frú Kristín, er fædd að Esjubergi á Kial- arnesi, dóttir Guðmundar Kolbeinssonar. Hún fluttisL vestur 1911, og hefur ekki r.ið an til íslands komið. ekki Island eftir því; sem ívr- ir augun bæri við Meeks- í boði forseta íslands. Hann Ijek í danshljómsveitum kunnugt um þetta, en jeg býst og stjórnáði þeirn, og oft ljek ekki við að unga fólkið í Reykja í útvarþið og var uppá- hald æskufólksins í landinu. Fór þegar það ovð af honum, að hann væri snjallasti jazz- píanóleikari, sem Islendingar hefðu e. t. v. nokkurntíma átt, vík eða annars staðar, sem var hrifið af jazz-músik hans, hafi haft hugmynd um það, að ungi píanóleikarinn sem það hlust- aði á er hann ljek dynj.andi danslög, leitaði guðs í bæn og og skömmu áður en hann fór barnslegri einlægni að loknu til Ðanmerkur í vor efndi hann til tveggja sjálfstæðra tónleika í Reykjavík, sem staðfestu þetta orð. Hann fór sem undirleikari ungfrú Elsu Sigfúss söngkonu, Vestur-íslensku gestirnir' sem sá fljótlega, hvað í honum munu sitia boð hiá forseta bjó, en jafnframt ætlaði hann íslands, að Bessastöðum á að stunda nám ytra, því sann- en síðan munu þeir, ast að segja veit jeg ekki til að Jbrátt halda burt úr bænum'hann nyti sjerstakrar tilsagnar ferðast um land-ið. Á * jazz-píanóleik hjer heima flugvöllinn, því að þar væri bæði Ijótt og leiðinlegt. Hún sagðist því hafa ætlað að hafa augun lokuð, þangað til hún væri komin til Reykjavíkur. „En af kvenlegri forvitni“, sagði hún, „fór jeg strax aðjU101Sun svipast um, þegar út af ílug, vellinum var komið. Og mjer °§ ferðast um lantí.ð. , -þag Hóladag'nn, 25. ágúst, munu hans var naðargafa, hann öll vera gestir á hátið- var frumherji þcssa lónlistar- inni að Hólum. Þegar gestirn f°rms á íslandi. ir koma aftur til bæiarins, vorl® blíða á bui t nam verða þeim haldnar veislur, Jonn* hom ekki aftur með áður en þeir leggja af stað Jarðnesku lífi. Orstýr hans barst heimleiðis aftur. I móttökunefndinni eiga sæti: Henrik Sv. Björnsson, fulltrúi, frú Ragnhildur Ás- geirsdóttir og Pjetur Sigur- geirsson, cand. theol. fanst hraunið hlýle.gt. var eins og drangarnir teygðu ! Þau armana í áttina til mín og 'jbvðu mi? velkomna til lands- ins“. Hún kvaðst í ofvæni bíða bess að fá að skoða sig um á Islandi. dagsverki. Þess væri cskandi að unga fólkinu væri yfirleitt' þannig varið, að það glevmdi því ekki í hita gleðinnar, að án guðs náðar verður enginn neitt í lífi eða list. Guð geymi þig ungi vinur minn. Emil Björnsson. manlsatmæl! Einar Páll Jónsson hefur unnið við blaðið Lög- berg í 32 ár og, verið aðalrit- stjóri þess síðastliðin 19 ár. Blaðið verður 60 ára í sept. Framh. á bls. 8. ekki út um löndin eins og myndi hafa orðið, ef hann hefði lifað. Hann sóttist þó ckki eftir því rjálfur, hann sóttist hvorki eft- ir’lofi nje frægð, því að vinstri höndin vissi ekki hvað sú hægri gerði. Hann sóttist aðéins eftir list sinni listarinnar -vegna. Og New Dehli í gær. UM 60,000 manns eru nú saman komnir í, höfuðborg Tanganika-flykis, til að vefa viðstaddir, er Aga Ivhan held- ur demantsafmæli sitt hátíð- legt, með því að láta vega sig á móti demöntum. Jafnvirði demantanna verður svo varið til ýmissar hjálparstarfsemi. •—Reuter. 4 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.