Morgunblaðið - 13.08.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. ágúst 1943
MORGON BLASIB
7
Fjelagslíí
rjfös. handboltinn
(ÍAslj Stúlkur: æfing í
kvöld, kl. 7,30 á
Háskólatúninu, allir flokkar.
Piltar: æfing í kvöld, kl.
8,15 á Háskólatúninu, allir fl.
— Stjórn K.R.
Innanf j elagsmót
Í.R. heldur áfram
í kvöld og
hefst kl. 7.
UMFR
UNG-
^ MENNA-
FJELAG-
REYKJA-
VÍKUR
Fjelagið efnir til berja- ogj
skemtiferðar um næstu helgi.
Allar nánari upplýsingar á
Amtmannsstíg 1, á fimtudag
(15./8.), kl. 8—9,30 e. h.
Stjórnin.
Ferðaskrifstofan
efnir til skemti- berja- og
orlofsferða, eins og hjer
segir:
Þriðjudag, 13. ágúst: berja-
ferð.
Fimtudagur, 15. ág'úst:
berjaferð.
Laugardag, 17. ágúst: farið
vestur á Snæfellsnes og í
Breiðafjarðareyjar, 5 daga
ferð.
Laugardaginn, 17. ágúst:
Reykjavík, Þingvellir, Kaldi-
dalur, Húsafell, Reykholt,
Búðir, Stapi.
Sunnudagur, 18. ágúst:
Sta.pi, Hellnar, Lóndrangar,
Ólafsvík.
Mánudagur, 19. ágúst: Ól-
afsvík, Grundarfj., Stykkis-
hólmur.
Þriðjudagur, 20. ágúst:
Stykkishólmur, Breiðafjarð-
areyjar, Stykkishólmur.
Miðvikudagur, 21. ágúst:
Stykkishólmur, Borgarnes,
Dragháls, Hvalfjörður, Rvík.
Laugardagsef tirmiðd: —
Krisuvík, Kleifarvatn.
Laugardagseftirmiðd: —
Berjaferð.
Sunnudagur, 19. ágúst:
Gullfoss, Geysir, Skálholt,
Þingvellir.
F erðaskrif stof an.
Tilkynning
Dömur!
Nýja SOKKAVIÐGERÐIN
hefur afgreiðslu á Hverfisg.
117, Ingólfsbúð, Hafnarstræti,
Víðimel 35,' Álfafelli, Hafnar
firði.
Tapað
Nýlega hefur tapast
Waterman’s
SJÁLFBLEKUNGUR,
merktur. Finnandi vinsam-
legast skili honum á Noðrur-
stíg 5.
225. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6,40.
Síðdegisflæði kl. 19,00.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, simí 1633.
90 ára verður á morgun, 14.
ágúst, Þórunn Halldórsdóttir
frá Brandshúsum, nú til heim-
ilis að Stóru-Vatnsleysu.
Sextug er í dag Guðrún Stef-
ánsdóttir, Selbúðum 3.
Hjónaband. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Magnúsi Bl. Jóns-
syni frá Vallanesi, ungfrú Gun-
hild Christensen, Sölvhólsg. 14
og-Magnús Bjarnason, Þprsg. 5.
Heimili ungu hjónanna verður
að Reykjabraut við Reyki í
Mosfellssveit.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Reinheiður Runólfsdóttir frá
Ey í Vestur-Landeyjum og
Bjarni Guðlaugsson frá Giljum
í Hvolhreppi. — Og ennfremur
Helga Runólfsdóttir frá Ey í
Vestur-Landeyjum og Smári
Guðlaugsson frá Giljum, Hvol-
hreppi.
Ferðaskrifstofan efnir í dag
til berjaferðar í Miðdalsland.
Lagt verður af stað frá skrif-
stofunni kl. 1,30 e. h. og komið
aftur til bæjarins um kl. 8 í
kvöld.
Skipafrjettir. Brúarfoss kom
til Leningrad 7/8. Lagarfoss
fór' frá Akureyri í gærkvöldi
áleiðis til Siglufjarðar. Selfoss
fór frá Djúpavogi kl. 10 í gær-
morgun, á norðurleið. Fjallfoss
er í Reykjavík. Reykjafoss er
í Leith, fer þaðan væntanlega
15/8 til Reykjavíkur. Salmon
Knot fór frá Halifax 9/8 til
Reykjavíkur. True Knot fór frá
Reykjavík 9/8 til New York.
Kaup-Sala
Enskur
BARNAVAGN
til sölu í Grjótargötu 9, kjall
aranum.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litin.'. ælur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256.
Viniia
BYGGINGAMENN
Gröfum húsgrunna. Sími 2089
frá kl. 12—1.
tívarpsvlðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg lð,
BÍmi 2799. Lagfæring á útvarps-
tsfckjuni og loftnctuxn. Sækjum.
NOTUB HTíSGOGN
seypt ávalt hæstu verði. — Sótt
fteim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettia-
i'ótu 4S.
I. O. G.T.
VERÐANDl
Fundur í kvöld, kl. 8,30. —
Venjuleg fundarstörf, III. fl.
Steinberg Jónsson.
1) Þorsteinn J. Sigurðsson:
sjálfvalið.
2) Upplestur: Helga Páls-
dóttir.
3) Upplestur: Lúðvig
Möller.
4) ? ? ?
5) Dans.
Fjelagar, fjölmennið, stund
víslega. — Æ.t.
Anne er í Kaupmannahöfn.
Lech fór frá Stykkishólmi í
gærkvöldi til Reykjavíkur.
Lublin var á Húsavík í gær,
lestar frosið kjöt. Horsa kom til
Reykjavíkur í fyrrakvöldi, frá
Leith.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.
19,25 íþróttaþáttur í. S. í.
20.00 Frjettir. .
20.30 Erindi: Yfirlit um sögu
Finna (Bjarni M. Gíslason
rithöfundur).
20,55 Kvartett eftir Verdi
(plötur).
21,20 Upplestur: „Jóladansleik-
ur í sveit“ eftir Þorstein Jós-
efsson (Sigurður Kristjáns-
son les).
21.40 Kirkjutónlist (plötur).
22.00 Frjettir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
<^$X$X$>^<$X$X$X$X$X$^X$X^$X$X$X$X^<$X^$><$<$X$<$X$»$X$><$X$X$$><$X$<$»$X$X$>^>$>^<^^$>^X
Innilegt hjartans þakklæti til harna minna, vina -
og vandamanna, sem heimsóttu mig og glöddu, með
gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu og gjörðu
mjer daginn ógleymanlegan.
Árni Magnússon,
Landákofi, Sandgerði.
<§m§X$X$X§X$X§X$K$X§X^<§X^<$>3x$X§X$x$x§K§X$K$X^<$>3x$X$>3x$X§>3>3x$X$X$>^<$X$X$>^>3x$X§X§X§X$XÍ''
Hjartanlegt þakklœti fyrir heillaóskir og vinar-
hug á silfurbrúðkaupdaginn okkar.
Incjibjörg og Carl Nielsen.
<^$X$X$X$><$X§X$X$x$X$>3>^K$X§K$K$><§X§X$>3x§X$X§X§X$X$X§X§X$X$>3x$>3x$><$K§X§X$X^X$><$X$K§X$><^<§>
- Síldviðiskýrslan
Frh. af bls. 2.
mannaeyjum 2087. Mummi,
Garði 2331 (343). Nanna,
Reykjavík 6941 (404). Narfi,
Hrísey 8552 (399). Njáll, Ólafs-
firði 7594. Njörður, Akureyri
1198. Ólafur Magnússon, Kefla
vík 1812 (43). Otto, Akureyri
1828 (780). Ragnar, Siglufirði
6133 (373). Reykjaröst, Kefla-
vík 4396 (762). Reynir, Vest-
m.eyjum 786 (616). Richard,
ísafirði 4380 (195). Sidon,
Vestm.eyjum 1150 (627). Sig-
urfari, Akranesi 4329. Síldin,
Hafnarf. 5295. Sjöfn, Akranesi
1536 (531). Sjöstjarnan, Vest-
m.eyjum 2260 (367). Skálafell,
Reykjavík 2285 (520). Skeggi,
Reykjavík 1059. Skógafoss,
Vestmannaeyjum 3274 (293).
Snæfell, Akureyri 8729. Suðri,
Flateyri 1563 (473). Súlan, Ak-
ureyri 3855 (200). Svanur,
Akranesi 4166. Sædís, Akur-
eyri 4816 (275). Sæfinnur, Ak-
ureyri 6065 (105). Sæmundur,
Sauðárk. 2062 (2750). Sævar,
Neskaupst. 2922 (469). Val-
björn, ísafirði 2267 (547), Val-
ur, Akranesi 1222. Vísir, Kefla-
vík 4019 (384). Vjebjörn, ísa-
firði 4736 (929). Von II., Vest-
m.eyjum 2094 (121). Vonin,
Neskaupst. 3354 (122), Vöggur,
*Njarðvík 1445 (696).
Mótorbátar (2 um nót):
Barðinn-Pjetur Jónsson 3333
(621). Bragi-Einar Þveræing-
ur 262 (44) Frigg-Guðmundur
1372 (1035). Fylkir-Grettir
2002 (397). Gullveig-Hilmir
2415 (135). Gunnar Páls-Vestri
743 (969). Gunnar-Svandís
(803). Gyllir-Sægeir 264 (618).
Hilmir-Villi 423 (1364). Jó-
hann Dagsson-Sindri 302 (223).
Jón Finnsson-Víðir 2571. Jör-
undur Bjarnason-Skálaberg
406 (219). Robert Dan-Stuðla-
foss 1413 (285).
Færeysk skip:
Grundick 1140. Lt. Vedrines
3379. Svinoy 2316. Von 2519.
SKRIFSTOFA
STÖRSTÚKUNNAR ,,
ITíkirkjtiveg 11 (Templara-
höllizuii). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriSja-
áaga og f ösíudaga*
Drap son sinn.
LONDON: — Scotland Yard
hefir tekið þrítugan mann fast
an. Er honum gefið að sök, að
hann hafi drepið 12 mánaða
gamlan son sinn.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að kon-
an mín,
ÞÓRUNN SIGURÞÓRSDÓTTIR,
andaðist á Landsspítalanum að morgni 9. þ. m.
Fyrir mína hönd og dóttur okkar, Ingibjargar.
Einar Sveinsson.
Jarðarför mannsins míns,
LÝÐS ILLUGASONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjud. 13. þ. m. og hefst
með húskveðju kl. 3,30 e. h. frá heimili dóttur okkar,
Lauguveg 135.
Kristín Hallvarðsdóttir.
Hinar innilegustu hjartans þakkir færi jeg öll-
um skyldum og vandalausum, fjœr og nær, sem auð-
sýndu mjer ógleymanlega hluttekningu í hinni löngu
sjúkdómsþraut og nú við andlát og jarðarför manns-
ins míns,
HALLGRÍMS EINARSSONAR,
Hverfisgötu 58, Hafnarfirði.
Vilborg Jóhannesdóttir.
Guð blessi ykkur öll.
Okkar hjartanlegustu þákkir fyrir auðsýnda
samúð, við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar.
Sigríður Alexandersdóttir,
Björn Þorgrímsson.
Við þökkum hjartanlega hinum mörgu fjelög-
um og einstaklingum, nœr og fjœr, sem á svo marg-
víslegan hátt sýndu samúð og virðingu við andlát
og útför,
SIGVALDA S. KALDALÓNS,
tónskálds og lœknis.
Margrethe Kaldalóns,
börn og tengdabörn.
Innilega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer
og dóttur minni samúð við andlát og jarðarför konu
minnar.
UNU ÁRNADÓTTUR,
er andaðist 2. þessa mánaðar.
Ólafur Þorkelsson,
Nýlenáugötu 20.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er á margvís-
legan hátt auðsýndu samúð og vinarhug, við andlát
og útför
JÓHANNESAR J. REYKDALS.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
" Þórunn Reykdal.
för.
Þökkum auðsýnda samúð, við andlát og jarðar-
ÍSÓLFS ÍSÓLFSSONAR.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför,
MARGRJETAR ÞÓRARINSDÓTTUR WILSON.
Aðstandendur.