Morgunblaðið - 04.09.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.09.1946, Blaðsíða 5
 Miðvikudagur 4. sept. 1946 MOHGONBLAÐIÐ ❖❖<M»$x®$x®3x®^^<®^<®<®3x®<®<®3x®$>3x®®x®<®<®®x®«k®<®xSx®k$xSxSx®<SxSx$x®<Sx®x$ Gott tækifæri fyrir laghentan mann Óinnrjettað steinhús til sölu. Húsið er 12x6 mtr. að stærð og stendur í Sól- valla landi, við veginn milli Álafoss og Reykja 1 Mosfellssveit. í húsinu er hægt að koma fyr- ir 4 stofum, svefnherbergi, baði og Kloset, eld- húsi, gangi og forstofu, eftir því sem væntan- legum kaupanda hentar að innrjetta það. — Einnig geymslupláss á lofti undir risi og súð. Húsið er með steingólfi. Húsinu fylgir ca. 3000 ferm. lóð. — Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðs ins merkt: „Steinhús í Sólvallalandi." Hatvælageymslan h.f. pósthólf 65S Undirritaður óskar eftir að taka á leigu til eins árs .... geymsluhólf. Nafn: ..................... Heimili: .................. Frá Miðbæjarskólanum '■ Föstudagur 6. sept. Læknisskoðun. Kl. 8 f. h. 1;0 ára drengir (f. 1936), kl. 9 10 ára stúlkur, kl. 10 9 ára stúlkur, kl. 11 9 ára drengir, kl. 114 e. h. 7 ára drengir (f. 1939), ki. 2Vz 7 ára stúlk- kl. 3V2 8 ára stúlkur, kl. 414 8 ára drengir. Laugardagur 7. sept. Börnin komi í skólann, sem hér segir: KI. 9 f.h. 10 ára deildir (börn f. 1936), kl. 10 9 ára deildir (börn f. 1937), kl. 11 7 og 8 ára deildir (börn f. 1938 og ’39). Kennarar komi sama dag og taki við deild- um sínum. Ls. „Caverock“ eða annað skip fermir, í Hull 16.—rl8. þ. m. Flutningur til- kynnist til The Hekla Agencies Ltd., St. Andrew’s Dock, Hull. EINARSSON, ZOÉGA & CO., H.F. Hafnarhúsinu. Sími: 6697. Hjartans þakkir færi jeg öllum frændum og vin- «> um, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu, 29. ágúst, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll! Ragnhildur Jónsdóttir, Högrslandi, Síðu. Sylw laó tjórinn Skrifstofustarf Skrifstofumaður eða stúlka óskast nú þegar. Vjelritunarkunnátta nauðsynleg. 1» M.s. Dronning Alexandrine Ferð skipsíns, sem átti að vera hjeðan 7. sept. til Færeyja og Kaupmannahafnar seink- ar vegna viðgerðar og verður um ’ 20. þ. m. Þeir farþegar, sem fengið hafa loforð fyrir fari þessa ferð, sæki farseðla í dag og á morgun, annars seld- ir öðrum. Búist er við, að skip- ið fari frá Kaupmannahöfn 14. þ. m. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN (Erlendur Pjetursson) ifreL c)astöc) S>teincL oró Húsið Holtsgata 41 sem er einbýlishús, með stórri lóð, er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. EGILL SIGURGEIRSSON, hrl., Austurstræti 3, sími 5958. §>^x$*$x$x^<$h§><^<§><$<^<^<^<§><§><§><^<$><$h$><$><§><£<$h§k§><§í<$h§h$><$h$>3><$h^,><$><§h§h§>4>><$h$h§>3><§><§^ Fljótvirkur óviðjafnan- legur Ofnlögur miiiimmmmmmiiiiimmimmunimumiimimiuu 2íJöx*A«»ís? Aogfýsendur aihuglð! § aH ísafold pg VörOur er § vinsælasta og fjölbreytt- 3 B a asta blaðið í aveitum lands I i i 1 Ins. — Kemur út einu ainnl f 1 i viku — 16 síður. Jeg þakka hjartanlega fyrir gjafir, skeyti og | margvíslegan vinarvött, sem mjer var sýndur á sex- % tugs afmæli mínu. Arný Arnadóttir, Skarði Innilegustu þakkir fyrir alla vináttu og rausn mjer auðsýnda á 60 ára afmæli mínu 22. ágúst s.3. Agústína Jónsdóttir, Laugaveg 73. Kauphöllin er iriðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. ®x$x®^3k®<®^x$x$x®3x®3x$x$k$x®<®<$x®<$x®<®<$x®<$x®x$x®<®<$x®®K®^®®x®3x$x$xSxSk$X®<®<®. Hafnarfjörður. Opna T annlækningastofu fimtudaginn 5. sept. á Vesturbraut 4, Hafnar- firði. Viðtalstími: 10—11 og 2—4, sími 9470. J4JL J4JL óóon Tf n Húsgagnaverslanír | Heildsalar I Sel til húsgagnaverslana góð og vönduð hús- | gögn frá Danmörku. Allar gerðir. — Sel tíl 1 heildsala mjög vandaða klappstóla. — Gjöriö | svo vel og leitið tilboða. GUÐNI ÓLAFSSON, Solvænget 1, Köbenhavn Ö. «X$x$x®®<®xSx®k®<®®kSx®x®<®<®<®x®<Sx®<®<®<Sx$x®<®<Sx®®<®kSx®x!>«*Sx®x®<®<®xSx®<®<®<SxSx$x®<5, X®<®^®^X®X®X®^X®X®<®^<®<®<®X®<®<®<®XSX®<®X®®X®-^X®^X®^XÍX®^^X®X®X®<®®<®<$X®<®0 <9 HAFNARFJÖRÐUR: Hús til sölu <2 <2 <2 Húsið Kirkjuvegur 12B er til sölu. Tilboð óskast send undirrituðum, sem gefur allar nán ari upplýsingar, fyrir 15. sept. n.k. — Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. .JJón JJui iveinóóon Brðarstíg 8, Hafnarfirði. ®X®<$X®X®<®<$X®X®X®<SX®<»<®<®«X®<$X®X®<®<®<®X®<®<®X®<®<®^^<®X®<®X®^X$X®<®<®^<®<®^X®^X®<® MAÐUR um fertugt, óskar eftir sjálfstæðri | Verslunaratvinnu frá 1. okt. næstk. eða síðar. Er vanur og hefir | áhuga fyrir útgerð. Einnig bókhaldi. Kann | þýsku og ensku. Tilboð merkt „Áhugasamur“ % leggist inn. á afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.