Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.10.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNJBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. okt. 1946 Aldarafmæli Björns Jónssonar ritstjöra Harmoníku- joznieixar í Reyk|a¥íl | ALDARAFMÆLIS BJÖRNS JONSSONAR, ritstjóra og ráðherra, var minst í gær af ættingjum hans og vinum. — Kvölddagskrá útvarpsins var helguð minningu hans. Var lésið upp úr ritum hans og ræðum. Einnig var útvarpað at- fcöfn frá heimili Sveins Björnssonar forseta Islands, sem er eina bam Björns, sem enn er á lífi. í byrjun fundar í sam- sumars. Kristcffersen fór aftur einuðu Alþingi í gær mintist Jón Pálmason forseti Björns!ieim * Noregs, en kom síðan með nokkrum orðum. Kveðjur og blóm bárust víðsvegar að m. a. frá ríkisstjórn íslands. ÞEIR harmonikusnillingarnir Lýður Sigtryggsson frá Akur- eyri og Norðmaðurinn Harry Kristoffersen hafa farið víða um land í sumar og haldið harmó- nikuhljómleika. Þeir komu hingað, sem kunnugt er snemma GóSir gesfir kveSja Verðlaun úr Móðurmáls- sjóði afhent. Sveinn Björnsson forseti af- henti Karli ísfeld verðlaun þau er hann hefir hlotið fyrstur manna úr „Minningarsjóði Björns Jónssonar", Móðurmáls- sjóðnum, en Karl þakkaði. Á Bessastöðum voru auk ættingja Björns, sjóðsstjórnin og stjórn ísafoldarprentsmiðju. Forset- irin mælti á þessa leið við af- hendingu verðlaunanna: ,,Við erum stödd í Bessa- skapi, að ritstjóri málgagns samtaka alþýðumanna, sem stunda handavinnu og erfiðis- vinnu, skuli hafa verið talinn veður þessara verðlauna. Jeg marka það, auk annars á eftir- farandi ummælum alþýðu- manns um föður minn látinn: „Fýrir landið vann hann meira en fyrir sjálfan sig, og meira fyrir lægri stjettir þjóð- fjelagsins en hinar æðri. Allar slíkar orustur háði Björn Jóns- j son fyrir alþýðuna og til þess staðastof unni gomlu, í hibyl-1 _ urn, sem voru skólastofur fyr- ir rúmri öld. Á þeim dögum störfuðu hjer margir ágætir rrienn. og stunduðu nám. Á þessum degi finst mjer vera sjerstakt tilefni til þess að nefna úr þeim hópi nöfn tveggja manna, sem áttu hýor um sig meginþátt í þýí að blása nýjum lífsanda í móðurmál okkar, einkum rit- malið, og fegra það, á öldinni, sem leið. Þessir menn eru kennarinn Sveinbjörn Egilsson og nemandinn Jónas Hallgríms son. * Fyrir nokkrum árum var stofnaður Minningarsjóður Björns Jónssonar og nefndur „Móðurmálssjóðurinn". í stofn skránni segir meðal annars: „Tilgangur sjóðsins er að verð- lajuna mann, sem hefir aðal- st'arf sitt við blað eða tímarit, og hefir, að dómi sjóðsstjórnar- irinar undanfarin ár ritað svo g(Jðan stíl og vandað íslenskt mal, að sjerstakrar viðurkenn- irigar sje vert". Stjórn sjóðs- iris hefir frá upphafi verið skipuð þessum mönnum: Bene- dikt Sveinssyni skjalaverði, Birni Guðfinnssyni lektor, Jóni Magnússyni fil. cand. frétta- stjóra útvarpsins, Pjetri Ól- afgsyni hagfræðingi (sonarsyni Björns Jónssonar) og Sigurði Nordal prófessor. Stofnskráin mælir svo fyrir að úthlutun verðlauna skuli fara fram 8. október, í fyrsta sinni á 100 ára afmælisdegi Björns Jónssonar, 8. október 1946. Sá dagur er í dag og þess vegna erum við saman komin hjer á heimili mínu. Verðlaun- in eru í þetta skifti 10.000 krónur fyrir sjerstakan atbeina fyrirtækis, sem faðir minn stofnaði í- öndverðu, fyrir 70 árum, ísafoldarprentsmiðju. Sjóðsstjórnin hefir ákveðið einróma, að þessi verðlaun skuli nú hljóta Karl ísfeld, riístjóri „Vinnunnar". Hefir stjóðstjórnin ráðið þessu ein, án nokkurra afskifta annara. En jeg hygg að föður mínum LONDON. Samband Sovjet- rithöfunda hefir samkvæmt til- mælum miðstjórnar kommún- istaflokksins, „hreinsað" burtu úr fjelagsskap sínum hina tvo kunnu rithöfunda Zoshenko og Athatove. Er þeim borið á brýn að hafa útbreitt vestrænar, mundi ekki hafa verið á móti borgaralegar kenningar. . verja rjett hennar öðrum fremur". Sjóðsstjórnin hefir óskað þess að jeg afhenti verðlaunin nú. Mjer er það ljúft verk. Þótt jeg líti svo á, að það hljóti jafn- an að vera hverjum forseta ís- lenska lýðveldisins prýði, að eiga þátt í athöfn til sæmdar íslenskri tungu, þá geri jeg þetta ekki í embættisnafni. Jeg geri það sem sonur Björns rit- stjóra, eina barn hans, sem enn er á lífi. Það var einkennandi þáttur í æfi föður míns, að hann unni íslenskri tungu hugástum alt til hinstu stundar, hjelt fyrir hana skildi og sýndi það með dæmi sínu, að hann vildi gera veg hennar sem mestan. Herra Karl ísfeld. Jeg af- hendi yður nú þessi verðlaun. Jeg samfagna yður að hafa hlotið þá sæmd, sem felst í dómi þeirra mætu og óvilhöllu manna, sem hafa úrskurðað yð- ur verðlaunin. Jeg vil bæta við þeirri ósk, að haldast megi ást yðar á móðurmáli okkar, yður sjálfum til unaðar og sem flest- um íslendingum, öldnum og ó- bornum; til farsældar. Jeg lýk svo máli mínu með því að minnast fósturjarðarinn- ar með örfáum ljóðlínum, sem jeg vissi að föður mínum þótti vænt um. Þær eru eftir Grím Thomsen. Hún er fögur með fannakögur um fjallabrún, hamra, gjógur holt og tún; um nes og ögur óð og sögur og aldna rún göfug geymir hún." á ný hingað. Nú er hann á för- um, en Lýður mun dvelja hjer á landi um óákveðinn tíma. Þeir fjelagar hafa farið um alt landið og höfðu ekki ætlað sjer að halda hljómleika hjer í Reykjavík að þessu sinni, en fyrir fjölda áskorana hafa þeir ákveðið að halda hjer hljóm- leika og verða þeir fyrstu í Gamla Bíó næstkomaridi föstu- dagskvöld kl. 11,30 e. h. Áður hefir verið sagt hjer í blaðinu frá Lýð Sigtryggssyni og hverja frægð hann hefir get- ið sjer á Norðurlöndum fyrir harmóníkuleik sinn. Kristoffer- sen er mjög þektur harmóniku- leikari á Norðurlöndum. RITHOFUNDAR BURTHREINSAÐIR Grikkir óánægðir me8 friðarsamn- incjana Aþena í gærkveldi. STARFSMENN allra opin- berra stofnana hættu vinnu í Aþenu í tvær klukkustundir í dag, til að mótmæla meðferð Grikkja á friðarráðstefnunni. Megn óánægja er ríkjandi í Grikklandi vegna samninga þeirra, sem friðarfundurinn í París hefir fallist á að rjettlát- ir sjeu milli Grikkja og ýmissa fyrverandi óvinaþjóða. Mikil ókyrð er nú í Grikk- landi og hafa kröfugöngur ver- ið farnar, þar sem krafist er rjettlætis til handa Grikkjum. í sambandi við skærurnar í norður Grikklandi er þess get- ið, að gríska stjórnin telji, að þeir skærulið'ar vinstriflokk- anna, sem átt hafa í höggi við lögreglu og hersveitir stjórnar- innar að undanförnu,- fái vopn handan júgóslavnesku landa- mæranna.— Reuter. Húsleil í GySinga- hverfi London í gærkveldi. I DAG slógu breskar her- sveitir hring um fátækrahverfi Gyðinga í Jerúsalem og gerðu þar húsleit að vopnum jafn- framt því sem leitað var þar að fjórum mönnum, sem skutu breskan flugliðsforingja til bana á götu í Jerúsalem í gær- kveldi. Einnig rjeðust Gyðing- ar að liðsforingjabíl breskum og skutu á hann, en liðsforingi sá, sem einn var í bifreiðinni slapp ómeiddur. — Ekki er enn vitað hvort húsrannsóknir her- mannanna hafa borið nokkurn árangur. — Komið hefir til við- ureigna milli Araba og Gyð- inga á nokkrum stöðum í land- inu og fjellu þar 11 menn, en tuttugu særðust. — Reuter. Adolph Busch og Serkin-hjónin Busch kemur mell kvartett hingað al sumri Björn Ólafsson ætlar að dvelja eitt ár vesfra hjá honum ADOLPH BUSCH og SHERKIN-HJÓNIN eru á förum hjeð- an af landi burt á hverri stundu. í gær höfðu þau beðið sólar- hring eftir flugferð til Bandaríkjanna. Þeir Busch og Sherkin tengdasonur hans hafa haldið hjer nokkra hljómleika á vegum Tónlistarfjelagsins undanfarið við feikna aðsókn og hrifningu áheyrenda og mun það gleðja hina fjölda mörgu aðdáendur Busch, að heyra, að afráðið er að hann komi hingað næsta sumar með hinn fræga kvartett sinn. Biðja að heilsa íslenskum áheyrendum. Er blaðamaður frá Morgun- blaðinu átti tal við Busch og Serkin í gær dag og spurði hvort þeir vilclu láta skila ein- hverju til áheyrenda þeirra, þá sögðu þeir: — Berið þeim bestu kveðjur okkar með þakklæti fyrir mót- tökurnar. Við höfum notið dval- ar okkar hjer í ríkum mæli og eignast hjer fjölda marga vini, sem við kveðjum nú með sökn- uði. Við höfum einnig kynst hinni dásamlegu náttúrufegurð íslands. Við vonum að fá tæki- færi til að koma hingað aftur sem fyrst. Björn Ólafsson fer vestur. Það hefir orðið að ráði, að Björn Ólafsson fiðluleikari fari vestur til Ameríku á næsta ári og dvelji um eins árs hríð hjá Adolph Busch. Hefir Busch miklar mætur á Birni og bæfi- leikum hans sem fiðluleikara. Busch-kvartettinn mun koma hingað í júnímánuði, en Busch fer í hljómleikaför til Evrópu- landa í marsmánuði næstkom- andi og kemur hingað úr þeirri för sinni. Serkin og frú hafa mikla löngun til að koma hingað til lands í sumarfrí og eru að ráð- gera að láta verSa úr því þeg- ar á næsta sumri. Góðir áheyrendur. Rudolpft Serkin, sem nú er einhver mesti píanósnillingur sem uppi er í heiminum, hafði orð á því við blaðamann frá Morgunblaðinu, að óvíða hefði hann fyrirhitt betri áheyrend- ur en hjer á landi. Það væri alveg furðulegt hve hlutfalls- lega margir hefðu yndi og skiln ing á tónlist. Það væri ekki síst af þessum ástæðum, sem ánægjulegt væri að koma hing- að til landsins. Busch og Serkin. Heimsókn þeirra Busch og Serkin hingað til lands mun jafnan verða minst í tónlistar- sögu landsins, sem einum merk- asta viðburði. Það er ekki á hverjum degi, sem við fáum hingað heimsókn af heimsfræg- um og viðurkendum snilling- um. Eru íslenskir hljómlistar- vinir — og þeim f jölgar nú með hverjum deginum — þakklátir Tónlistarfjelaginu og forystu- mönnum þess fyrir að hafa feng ið þessa hljómlistarsnillinga til landsins. FERÐAST UM ENGLAND. LONDON: Staddir eru nú á Englandi fulltrúar hollenskra námumanna og munu þeir ferð ast um landið og skoða hinar ýmsu námur þar. Þeir eru í boði breska námumannasam- bandsins. LONDON: Bretar hafa ákveð ið að flytja inn mikið af tómöt- um frá Hollandi og einnig tals- vert af perum frá Tjekkóslova- kiu. Engin innflutningsleyfi þarf fyrir þessum vörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.