Morgunblaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 1
16 sáður 33. árgangur. 231, tbl. — Laugardagur 12. október 1946 ísafoldarprentsmiðja h.f. Vísitalan 302 KAUPLAGSNEFN og Hag stofa hafa reiknað út vísitölu framfærslukosnaðar, fyrir októbermánuð. Reyndist hún hafa hækkað um 8 stig, eða úr 294 stigum í 302 stig. Þessi hækkun vísitölunnar stafar af verðhækkun á smjöri, mjólk og mjólkuraf- urðum, slátri, kornvöru og fatnaðarvöru. ByKingartilraun í Perfýga! Londcn í gærkveldi. í KVÖLD var gerð bylting- artilraun í borginni Oporto í Portúgal og kom til nokkurra viðureigna. Allir uppþotsmenn- irnir voru handteknir, en síðan hefir sterkur hervörður verið settur í Lissabon, og eru her- menn með vjelbyssur á verði umhverfis bústað forsætisráð- herrans, Dr. Salazar. Talið er að þetta sje hluti af hernum, sem standi fyrir uppreisn þess- ari en engir stjórnmálaflokkar standi þar á bakvið. 'Miklar handtökur eru sagðar hafa far- ið fram. — Reuter. Andfesislabandalag úfilokar kommún- ists London í gærkvöldi. Andfasistabandalagið í Burma, en það er samband 1 allra flokka, hefur tilkynt, að.' það muni reka kommúnista' úr bandalaginu, vegna þess að þeir sjeu stöðugt að skamma bandalagið í blöðum sínum. Talið er líklegt að eini kommúnistinn, sem sæti á í ríkisstjórninni, muni segja af sjer. Kommúnistaflokkarnir í Burma eru tveir og hafði ann ar áður verið rekinn úr And- fasistabandalaginu vegna und irróðurs gegn því. Síðan hef- ur sá flokkur verið lýstur ó- löglegur og leystur upp. — Reuter. London í gærkveldi. DAGURINN í gær er fyrsti dagurinn í sex vikur, sem eng- ar óeirðir hafa orðið í borgum Indlands. Þenna dag var allt rólegt bæði í Calcutta og Bom- bay, en í þessum borgum hafa að undanförnu verið stöðugar óeirðir og margir menn beðið bana. Annarsstaðar á Indlandi var einnig allt fullkomlega kyrrt í gær. — Reuter. Deilt um Búlgara og Grikki BiskuPdæmdur ■ þrælkunanrinnu á friðarráðstefnunni í gær Stöðugt er deilt um það í Belgíu, livort Leopold konungur skuli snúa heim aftur til landsins eða ekki. A myndinni sjást kon- ungssinnar á götu í Brussel með risastóra mynd af konunginum. Smuts styöur tiliögu Churchills um Banda- ríki Evrópu Flutti ræðu um þella í hollenska þinginu ígær London í gæi'kveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins * SMUTS hershöfðingi flutti í dag fyrir sameinuðu þingi Hol- iendinga, ræðu, sem vakið hefir ákaflegá mikia athygli. I ræð- unni sneri hann sjer sem sje að því efni, sem Churchill braut upp á fyrir nokkru í ræðu í Bern í Sviss, sem vakti alheims- athygli, að einásta vonin fyrir hamingjusama og friðsæla fram- < tíð Evrópu væri sú áð stofnuð yrðu Bandaríki álfunnar. Lausn vandamálsins. í upphafi máls síns sagði Smuts, að hann styddi heilhuga tillögur Churchills um Banda- í’íki Evrópu. Sagði hann að ef þessi hugmynd kæmist í fram- kvæmd, myndu flest vandamál álfunnar leysast. Ef ekki væri undinn að þessu bráður bugur, væri mikil hætta á því að flest eða öll smáríki álfunnar yrðu aðeins leppríki einhvers stór- veldisins og sjálfstæði þeirra ekki nema á pappírnum. Banda lagið gæti aftur tryggt sjálf- stæði smáþjóðanna og jafn- rjetti allra ríkja. Bretar forvígismenn. Smuts sagði það skoðun sína að Bretar ættu að hafa forystu ) um þetta bandalag Benti hann á það í þessu sambandi að með samveldinu b”eska hefði Bret- um tekist að mynda fullkomn- asta ríkjabandalag í heimi. — Yrði úr þessarri bandalagshug- mynd, myndu hún verða ó- hemju stuðningur fyrir banda- lag hinna sameinuðu þjóða, þar sem smáþjóðirnar myndu betur ’ geta beitt kröftum sínum 1 þágu j heildarinnar í svona bandalagi. Smuts sagði að byrja ætti með (fjármálabandalag, ef hitt virt- ist ekki tiltækilegt strax. Forseti hollenska þingsins sagðist vera fullkomlega hlynt- ur þessum tillögum Smuts, sem hann nefndi „vitrasta mann breska heimsveldisins.“ „HvorvarmeiS- hvor á móti bandamönnum?^ London í gærkvöidi. í DAG VAR kveðinn upp dómur í Belgrad yfir króa- tiska erkibiskupnum Stepi- natz, sem sakaðnr hafði verið um „samvinnu við ofbeldis- menn og setuli'ð“. Biskupinn var dæmdur í 16 ára þrælk- unarvinnu og voru aliar eign ir hans gerðar upptækar. — Með biskupnum voru margir aðrir menn dæmdir, einn tiL dauða fyrir að vekja samsæri gegn stjórn Titos, hinir í þrælkunarvinnu, frá 5—14 árum. DÓMNUM .ANDMÆLT Utvarp Páfastólsins gagn- arsamninginn við Búlgaríu. rýndi í kvöld harðlega dóm- Flutti Alexander flotamála- j inn yfir erkibiskupnum, sem ráðherra Breta þar ræðu, þar það kvað hafa verið saklaus- sem hann skoraði á menn að ann, en dreginn fyrir dóm fara nú ekki að fjandskapast (vegria þess að hann var ekki aftur. Sagði hann að í umræð (sammála stjórninni í öllum um dagsins hefðu komið fram atriðum. ósæmilegar ásakanir og dvlgj | Dean Acheson, aðstoðarut- ur í garð lýðræðisríkjanna, og anríkisráðherra Bandaríkj- væri það' ilt. Bað hann full-1 arma sagði á blaðamannafundi trúa þjóðanna að reyna að^í dag; að Bandaríkjastjórn halda jafn vel saman nú, er!hefði miklar áhyggjur vegna verið væri að semja friðinn, dómsins yfir biskupnum. — eins og meðan styrjöldin Sagðist hann ekki vera viss London í gærkvöldi. SNARPAR deilur blossuðu upp á friðarráðstefnunni í dag, þegar rætt var um frið- stóð. ÁSAKANIR UM HLUTDRÆGNI Þessa ræðu flutti Alexand- er í tilefni af því, að Vishin- sky, fulltrúi Rússa, hafði sak- að Breta og Bandaríkjamenn um að draga taum Grikkja við friðarsamningana. Sjálf- um fanst ekki Vishinsky frið arskilmálar Búlgaríu nærri nógu góðir og fylgdu honum í þessu efni fulltrúar Pólverja, Tjekka og Jugoslava. Sagði Vishinsky „að Grikkir mættu sækja fyrirmyndir lýðræðis- ins til Búlgaríu“. KVORIR MEÐ, HVORIR Á MÓTI? Tsaldaris, forsætisráðherra Grikkja sagði, að engu væri líkara, en að Grikkir barist gegn bandamönnum í styrjöldinni, en Búlgarar með þeim, eftir því hvernig hlutur Grikkja væri borinn fyrir borð í þessari deilu. Þó hefðu Grikkir beðið mikið tjón og þungar búsyfjar af hendi Búlgara, en færu ekki fram á annað en smávægilegar landa mærabreytingar sjer til ör- yggis. Fulltrúi Bandaríkj- anna sagði að engar landa- mærabreytingar gætu tryggt friðinn, en hinar sameinuðu þjóðir myndu sjá um það, að um nema trúmálaofsóknir hefðu átt þátt í ákærunni. gegn biskupnum og myndi stjórnin athuga dóminn. — Reutér. íóku myndír af kjarnorku- sprengjum London í gærkvöldi. FRÁ Bandaríkjunum berast þær fregnir, að handteknir hafi verið þar þrír menn og hafi þeir haft í fórum sínum ljósmyndir, sem þeim hafi hepnast að taka af kjarnorku sprengjum. Ekki hafa mál hefðu manna þessara enn verið rannsökuð til hlýtar Reuter. ZS' London í gærkvöldi. NOKKRAR æsingar hafa orðið í ítölsku borginni Gor- izia og spruttu þær af því að Italir í borginni söfnuðust saman í stórhópum, til að fagna því, að borgin skuli áfram tilheyra Ítalíu. Korh til árekstra milli ítala þessarra og slavneskra manna, sem ekki yrði ráðist á Grikki meðjvildu að borgin yrði innlimuð ofbeldi. Slavnesku þjóðunumii Jugoslaviu. Var kveikt í að- fanst hin fyrrverandi óvina- þjóð, Búlgarar, ekki fá að hafa nógu stóran her. Seint í kvöld var fyrsta grein samningsins, um landa- mæri Búlgaraíu feld á ráð- stefnunni. alstöðvum flokks þess í borg inni, sem hallar sjer að Jugo- slövum og Tito. Skemdist hús ið mikið. Lögreglan dældi vatni úr brunaslögum á mannfjöldann og dreyfðist hann þá. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.