Morgunblaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. okt. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦«
SKÍÐADEIDIN.
Vinnan í Skálafelli
heldur áfram um
helgina. Farið
verður í dag kl. 2 og kl. 5 og
á morgun kl. 8, ef þátttaka
ieyfir. — Skíðanefndin. —
ARMENNIN GAR!
íþróttaæfingar í
kvöld verða sem
hjer segir í íþróttahúsinu: —
MINNI SALURINN:
-Kl. 7—8: glímuæfing, drengir.
.— 8—9: handknatt., drengir.
— 9—10: hnefaleikar.
STÓRI SALURINN:
Kl. 7—8: handknattl. karla.
— 8—9: glímuæfing, full-
orðnir.
Stjórn Ármanns.
ÁRMENNINGAR!
Sjálfboðavinna verður í
Jósefsdal um helgina. Farið
verður frá íþróttahúsinu á
laugardag kl. 2 og kl. 8. —
Vinnufyrirkomulag svipað og'
áður. Fjölmennið.
SKIÐADEIDIN.
S j ál f boðaliðsvinna
að Kolviðarhóii um
Lagt af stað kl. 5 í
dag, frá Varðarhúsinu.
SKÁTAR!
Stúlkur! Piltar!
Ljósálfar! Ylfingar!
Mætið öll á morgun
kl. 9,30 f. h. í skátaheimilinu
við Hringbraut.
VIKINGAR.
Handknattleiks-
æfing í kvöld, kl.
9—10 í húsi Jóns
Þorsteinssonar.
Stjórn Víkings.
VÍKINGAR.
Farið verður í
skálann í dag ki.
2 frá Marteini
Einarssyni & Co.
VALSMENN!
í dag kl. 2 verður
unnið að bygg-
ingu fjelagsheim-
ilisins á Hlíðar-
enda. — Mætið allir. Margar
hendur vinna ljett verk.
Verkstjórinn.
I Qr G, ?!
UPPLYSINGA- og
HJÁLPARSTÖÐ
Þingstúku Reykjavíkur er op-
in á mánudögum, miðvikudög
um og föstudögum, frá kl. 2—
3,30 e. h. í Templarahöllinni
við Fríkirkjuveg.
Aðstoð og hjálp verður
veitt, eftir því sem föng eru
á, öllum þeim, sem í erfiðleik
um eiga vegna áfengisneyslu
sín eða sinna. — Með öll mál
er farið sem einkamál.
a
9
hób
285. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7,10.
Síðdegisflæði kl. 19,32.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, simi 6633.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
19.05 til kl. 7,25.
Söfnin. 1 Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almeimingi
sem hjer segir: Náttúrugripa-
safn: sunnudaga 1%—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er opið alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10. —
Bókasafn Hafnarfjarðar er op-
ið kl. 4—7 alla virka adaga og
frá 8—9 e. h., mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Sr. Bjarni Jónsson (Altaris-
ganga).
Hallgrímsprestakall. Kl. 11
árd. barnaguðsþjónusta í Aust-
urbæjarskóla . Sr. Sigurjón
Árnason. Messa sama stað kl. 2
síðd. Sr. Jakob Jónsson.
Laugarnesprestakall. Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavars-
son.
Nesprestakall. Messa í Kap-
ellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón
Thorarensen.
Elliheimilið. Messa kl. 1,30.
Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h.
Sr. Árni Sigurðsson.
Frjálslyndi söfnuðurinn. —
Kveðjuguðsþjónusta í Fríkirkj-
unni kl. 8,15 síðdegis. Sr. Jón
Auðuns.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. —
Messað kl. 2 e. h. Sr. Kristinn
Stefánsson.
Kálfatjörn. Messað kl. 2. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Útskálaprestakall. Messa í
Keflavík kl. 2 og Narðvík kl.
5. Sr. Eiríkur Brynjólfsson. •—
Safnaðarfundur í Narðvík að
lokinni messu.
Hjúskapur. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Árna Sigurðssyni ungfrú Sirrý
Eyjólfsdóttir, Smyrilsveg 26, og
Gunngeir Pjetursson (Zophon-
iussonar ættfræðings). Heimili
ungu hjónanna verður á Lauga
veg 126. — Ennfremur verða
gefin saman í hjónaband af
sjera Jóni Thorarensen Fríða
Eyjólfsdóttir og Eðvald Gunn-
laugsson (Guðjónssonar út-
gerðarm., Siglufirði). Heimili
ungu hjónanna verður fyrst um
sinn á Smyrilsvegi 26.
Tapað
EYRN ALOKKUR
tapaðist á þriðjudagskvöld. —
Vinsamlegast hringið í síma
5698. .
Tilkynning
KFUM
Á morgun kl. 10 f. h. sunnu-
dagaskóli.
Kl. 1,30 e.h. drengjadeild-
irnar. Kl. 5 e.h. unglingadeild
in. Kl. 8,30 e.h. samkoma.
Laugarncsdeildin annast.
■ Allir velkomhir!
Kaup-Sala
NOTUB HÚSGÖGN
keypt ávalt hæstu verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
1891. — Fomverslunin Grettis-
fötu 41.
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Vinna
Tökum að okkur
HREINGERNINGAR,
sími 5113, Kristján Cuðmunds
son.
Hjúskapur. í dag verða gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Guðný Jörgensdóttir og Pjetur
Hallgrímsson. Heimili ungu
hjónanna verður í Skipasundi
20.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Hálfdáni Helgasyni, prófasti á
Mosfelli, Helga Arngrímsdótt-
ir (Bjarnasonar útgerðarmanns
ísafirði) og Valgeir Runólfsson,
rafvirki.
Iijúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera
Friðrik Hallgrímssyni ungfrú
Þorgerður Bjarnadóttir frá
Húsavík og Gunnar H. Valdi-
marsson, flugvjelavirki. Heim-
ili þeirra verður á Vitastíg 9.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman af sr. Jóni Auðuns
ungfrú Guðfinna Breiðfjörð og
Magnús Thorberg póstritari,
Vestmannaeyjum. Heimili ungu
hjónanna, meðan þau dvelja
hjer í bænum, verður að Tjarn
argötu 42.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Sig. Haukdal María Tryggva-
dóttir, tannsmiður, Laufásvegi
37, og Gunnar Kristinsson,
söngvari, Skólavörðustíg 29.
Heimili ungu hjónanna verður
fyrst um sinn á SkólavÖrðu-
stíg 29.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Lára
Eðvarðsdóttir og Hermann
Gunnarsson, starfsmaður hjá
Landssímanum.
Hjónaefni. Síðastliðinn laug-
ardag opinberuðu trúlofun sína
Sesselja Sigurðardóttir, Njáls-
götu 44, og Guðmundur Jóns-
son, rafvirkjanemi, Vitastíg 20.
Leikfjelag Reykjavíkur sýn-
ir leikritið „Tondeleyo“ annað
kvöld kl. 8.
Eftirtaldir knattspyrnumenn
komu hingað loftleiðis frá
Prestwick í gær með leiguflug-
vjel Flugfjelags íslands: Sigur-
jón Jónsson, Ólafur Hannesson,
Anton Sigurðsson, Sæmundur
Gíslason, Magnús Ágústsson,
Valtýr Guðmundsson, Birgir
Guðjónsson, Sigurður Ólafsson,
Jón Jónasson, Hermann Her-
mannsson og Ellert Sölvason.
Með leiguflugvjel Flugfjel-
lagsins, til Prestwick og Kaup-
mannahafnar, í gær voru þess-
ir farþegar: Gunnar Hansson
og frú, Eiríkur Briem, Guð-
laugur Magnússon, Sigurður
Benediktsson, Álfhildur Kjart-
ansdóttir, Kristín Jónsdóttir,,
Ingibjörg Lýðsdóttir, Guðrún
Lýðsdóttir og fimm útlending-
I ar- -
Að gefnu tilefni er þess ósk-
að getið, að dráttur sá, sem orð-
ið hefir á útkeyrslu mjólkur í
mjólkurbúðir er ekki bílstjór-
um Mjólkursölunnar að kenna.
Aðrar orsakir liggja til þess.
Afmælisvísa. I sambandi við
40 ára starfsafmæli landssíma
íslands var þessi vísa kveðin:
Þegar leiðum Landssímans
lýðir fá að kynnast, •—
Islands mesta afreksmanns
ætíð þá skal minnast.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Samsöngur (plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Leikrit: „Hreppstjórinn á
Hraunhamri“, eftir Loft Guð-
mundsson. (Leikfjelag Hafn-
arfjarðar. Leikstjóri: Sveinn
V. Stefánsson).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Jeg þakka hjartanlega sýnda vinsemd á 50 ára af-
mælisdegi mínum, 2. þessa mánaðar.
Yaldemar Stefánsson, Leifsgötu 11.
Innilegt þakklæti til allra, er glöddu mig á einn eða
annan hátt á sextugsafmæli mínu, 1. þ. m.
Guð blessi ykkur öll!
Sigríður Eiríksdóttir, Aðalgötu 8, Keflavík.
Innilegt þakklæti færi jeg öllum, sem heiðruðu mig
með gjöfum, blómum og skeytum, á fimtugsafmæli
mínu, þann 7. október.
Una Þorsteinsdóttir.
Einbýlishús
Mjög vandað einbýlishús á Melunum til sölu.
Komið gæti til mála að greiða með ríkistryggð
um brjefum eða öðrum góðum skuldabrjefum.
Ennfremur geta skifti á minna húsi komið til
greina. Tilboð sendist
Málflutningssskrifstofu Einars B. Guðmunds-
sonar og Guðlaugs Þorlákssonar, sem gefur
nánari upplýsingar.
Tvö herbergi
hvort 25 fermetra gólfflötur, til leigu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudag merkt
,X-55“
Hús tíl sölu
sem er rjett utan við bæinn fast við strætis-
vagnaleið og verslun. Húsið er tvö herbergi og
eldhús með tveimur súðarherbergjum, ekki
alveg tilbúið. Húsið er við útvarpsstöðarveg-
inn, keyrt af Suðurlandsbraut, svart-pappa-
lagt með viðbyggðri forstofu. Uppl. á staðn-
um eða tilboð merkt: „XXÖ“ sendist Mbl. fyrir
mánudag.
♦
<>
Jarðafrör mannsins míns,
NIELS BREIÐFJÖRÐS JÖNSSONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 14. október',
kl. 1 síðdegis. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Málfríður Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir samúðarvott og virðingar, við
fráfall og jarðarför
GUÐMUNDAR HANNESSONAR, fyrrv. prófessors.
Börn hans og tengdabörn.