Morgunblaðið - 25.10.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.10.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Spurningar og svör um vailarmál Hr. íþróttafulltrúi Reykja-! vægast sagt spaugilegir, þegar víkurbæjar, Benedikt Jakobs- j þeir risu á fætur. Þarna voru son hefir sent xnjer langan1 góðir knattspvrnumenn á góð- spurningalista varðandi íþrótta- j um leikvangi að leik sínum. — völlinn hjer og fleira skylt og ; Rigningin eyðilagði leikmögu- óskylt. Hann tekur fram að leikana og við íslendingarnir spurningarnar sjeu til orðnar vegna greinar, sem jeg skrif- aði um ástand íþróttavallarins í Morgunblaðið þann 22. þ. m. Mun jeg nú birta spurning- arnar og svara hverri fyrir sig jafnóðum. 1.) Hvar og hvenær hafið þjer sjeð íþróttavöll þannig úr garði gerðan, að hann þyrfti ekki daglega umhirðu? íþrótta- völlurinn á Melunum hefir ver- ið lokaður um þriggja vikna skeið, þ. e. a. s. skúrarnir. A vellinum hefir hinsvegar ver- ið sparkað miskunarlaust tfrá morgni til kvölds. Yfirborðið hefir því rótast til. Hefði völl- urinn verið jafnaðar og valt- aður fyrir leikinn, hefði ekki yfirgáfum leikvanginn eftir ca. 20 mín. dvöld þar SVAR: Jú, jeg hefi sjeð knatt spyrnuleiki erlendis á blautum völlum, en ekki völlum mcð tjörnum á og völlurinn hjer í Reykjavík er ekki hótinu hetri fyrir því, þó menn geti orðið slettóttir á vellinum í Boras í Svíþjóð. 4.) Voru það allt Englands- farar, sem kepptu í liðum KR og Víkings s.l. sunnudag? SVAR: Það kemur ekki vell- inum við, enda hefi jeg aldrei sagt, að þeir hafi allir verið Englandsfarar. Iþróttavöllur- inn þornar ekki þó reynt sje að gera aðalatriðið, — ástand hans, — að aukaatriði, með útúrsnún verið um neina verulega polla ingum í blöðum. að ræða. Þjer blandið hjer sam- | 5.) Haldið þjer að ensk knatt an daglegri umhirðu og árangr spyrnuleikni sje svo auðlærð, inum af viðgerð vallarins á liðnu sumri. SVAR: Er ekki nokkuð sama, hvort völlurinn er ómögulegur af skorti á daglegri umhirðu eða af misheppnaðri viðgerð. Að minsta kosti finnst mjer pollarnir ekki spyrja uin orsalt- irnar fyrir því, að þeir sjeu á yöllinn komnir. 2. ) Hvað eigið þjer við með forardýki? Völlurinn er svo harður undir fæti, að hann markar ekki, nema á stöku stað. SVAR: Mjcr sýndist nú hcld- ur betur ,,marka“ í völlinn á sunnudaginn, þó lítið væri þá að marka hann sem knatt- spyrnuvöll. En það hlýtur allt af að myndast for, þcgar möl, vatn o. etv. mold, blandast saman. 3. ) Hafið þjer aldrei sjeð knattspyrnukappleik erlendis á blautum velli, eða var þar kann ske ekki um neinar forarslettur að ræða? Jeg sá knattspyrnu- kappleik milli þekktra knatt- spyrnuflokka þann 1. sept. s.l. í Boraas í Svíþjóð. Leikurinn fór fram á nýlegum leikvangi, sem talmn er jafnvel sá besti þar í landi og tekur um 20 þús. áhorfendur. Þarna var gras- völlur. Það hafði rignt um dag- inn og rigndi á meðan á leikn- um stóð. Leikurinn hófst, en ekki stóð á löngu áður en svo var komið, að vart var hægt að þekkja í sundur búninga keppendanna fyrir forarslett um og þeir sem duttu voru að það, sem á kann að vanta hjá okkar knattspyrnumönn- um, sje hægt að læra á nokkr- um kappleikjum í Englandi og sýna það strax og þeir koma heim? SVAR: Aldiei hjelt jeg því fram. En það er minsta kosti erfiðara að sýna aukna getu í pollum. Og betur trúi jeg, að knattspyrnumennirnir gætu sýnt hjer eitthvað nýtt strax og þeir kæmu, hcldur en að hr. íþróttafulltrúinn geti á jafn- skömmum tíma sýnt að hann hafi lært aðferð til að halda íþróttavelli þurrum. 6. ) Hvaða leiðir viljið þjer benda á við gerðir grasvalla, svo hægt sje að fyrirbyggja eft- irfarandi. (Hjer leggur hr. íþróttafulltrúinn fram nokkrar tæknilegar spurningar vegna gerðar grasvalla, en í henni er jeg ekki sjerfræðingur, eins og bæði hann og jeg vitum. Sleppi jeg því þessum spurningum hans, sem þar að snúa, en held svo áfram með listann). 7. ) Gerið þjer ráð fyrir, að grasvellirnir í Englandi sjeu þurrir og þokkalegir í haust- rigningum og á rigningatímum? SVAR: En sú fyndni! Jeg geri ráð fyrir að allt sje vott í rign- ingum, en tjörnum geri jeg ekki ráð fyrir á grasvöllum Breta. 8) Kyntuð þjer yður gerð þeirra valla, sem Englending- arnir notuðu til æfinga hjer í umhverfi Reykjavíkur á her- námstímunum ilámskeið fyrir sjómenn Slysavarnafjelag íslands efnir til námskeiðs í Reykjavík fyrir sjómen.n, vikuna 4. til 9. nóv. Fluttir verða fyrirlestrar um ýmislegt varð- andi sjómensku, hirðingu skipa og meðferð öryggistækja, svo sem: talstöðva, dýptarmæla og miðunarstöðva. — Þátttakendur gefi sig fram við skrifstofu fjelagsins, sími 4897. Slysavarnafjelag íslands. SVAR: Jeg sá þessa velli. En ef fulltrúinn heldur að aðrar á- stæður sjeu ekki fyrir hjá her- mönnum í herþjónustu en mönn um sem iðka knattspyrnu á frið artímum, þá skjátlast honum. Og við eigum að miða við það síðarnefnda, vona jeg. Eða fund ust honum vellir Bretanna við braggana hjer, einhver fyrir- mynd? 9) Ef til vill eru nú ensku vellirnir ekki allir svo fullkomn ir. En Englendingar hafa svo almennan og einlægan áhuga fyrir knattspyrnu að þeir sparka bolta allsstaðar þar sem svigrúm er til. Jeg hef sieð þá -halda gleði sinni þó þeir blotn- uðu og yrðu aurugir upp fyrir höfuð. SVAR: Kannske það sje þá aðalatriðið í knattspyrnu eftir allt saman að iðka hana niðri í pollum og verða aurugur upp fyrir haus. Ekki grunaði mig þetta, en maður lærir lengi, ekki er því að neita. Að lokum þetta: (Segir Ben. Jak.) Hingað komu í sumar dansk- ir knattspyrnumenn. Þjálfari þeirra sagði við mig að völlur- inn væri mjög góður. Hinsveg ar myndu þeir þó fremur kjósa að leika á grasvelli. Sænsku íþróttamennirnir luku allir lofs orði á völlinn og sögðu að hjer væri hægt að setja heimsmet, vegna þess að ekki vantaði góða vallaraðstöðu, ef veðrið leyfði. Sjálfur hef jeg nýlega skoðað flesta stærstu íþrótta- velli á Norðurlöndum og sje það svo að íþróttavöllurinn sje ekki boðlegur fyrir þær íþróttir, sem þar eiga að fara fram, þurfa Norðurlandaþjóðirnar áreiðan- lega að endurskoða sína velli. Því aur og blcytu getur enginn umflúið í rigningu á þeim völl- um, sem jeg hef skoðað. Þess- ar línur eru ekki skrifaðar af því að jeg telji ónauðsynlegt að koma upp grasvöllum fyrir knattspyrnumenn, síður en svo, heldur vegna þess að það sem vel er gert skal þakka, síðan er hægt að leyta hófanna með nýjar kröfur. Lokasvar: Hvernig sem „dönskum þjálfara“ fannst völlurinn í sumar, veit hr. Ben. Jak. að það sem aðallega var fundið að af Dana hálfu við heimsóknina í sumar, var ein- mitt völlurinn og var hann þó þá skárri en um langan tíma. Hvernig hann hefði orðið. ef þá hefði rignt mikið, læt jeg ósagt um. Jeg hef ekki sett út á völl- inn vegna frjálsíþróttamanna, það geta víst aðrir gert. En hitt kann jeg ekki við að þakka sem afreksverk að geta ekki haldið vellinum þurrum, — svo ekki komi á hann tjarnir, — eftir að einmitt til þessa er búið að vinna mikið verk og leggja fram stórfje. Það var mikið talað um að vatnið ætti að renna af vell- inum, svo pollar mvnduðust þar ekki, og það er tvennt ólíkt að völlur sje votur eftir regn, héld- ur en að knötturinn sje stöð- ugt á sundi. Saiamur ^J-lál’OU /Júí annóóon Sölfhólsgötu 14 — Sími 6916 Bílar óskast til kaups Ford 10 — Austin 10 — Austin 12 Gott verö. Upplýsingar gefur Hörður Ólafsson lögfræðingur — Austurstræti 14 — Sími 7673 Hafnfirðingar Reykvikingar Suðurnesjamenn Daglega slátrað trippum í sláturhúsi voru, á aldrinum eins til sjö vetra. Trygging fæst fyr- ir nýju og velverkuðu kjöti, þar sem slátrað er á sölustað. Söltun á kjöti getur sá fengið, er óskar þess. Sláturhús Guðm. May;nússonar, Hafnarfirði — Sími 9199 INIMHEIIUTUIViAÐIJR Ábyggilegan innheimtumann vantar okkur, nú þegar. Hlufafjelagið „Shelk' á íslandi, Hamarshúsinu við Tryggvagötu. ATVIIMMA Maður með verslunarskólaprófi, sem hefur : unnið á skrifstofu og við afgreiðslu í búð, ósk- : ar eftir atvinnu, helst einhverskonar verslun- i arvinnu. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð skilist á i afgr. blaðsins, fyrir 27. þ. m., merkt: „Verslun- 5 arvinna“. ■ Vélritunarstúlku | vantar á opinbera skrifstofu. Stúlka sem kann : hraðritun gengur fyrir öðrum. Þær sem vilja : sinna þessu, leggi nöfn sín, heimilsfang og ■ símanúmer, á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Vjelritunarstúlka“. Forstöðukona w • : Stúlka, sem getur veitt prjónastofu forstöðu i óskast nú þegar. Hátt kaup og húsnæði. Til- i boð sendist afgr. Mbl. merkt: Forstöðukona. J. Bn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.