Morgunblaðið - 25.10.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. oktj 1946 MORGUNBLAÐIÐ SKÓFLUMEISTARINN MEÐ BARNSHJARTAÐ Rabbað við Hannes Magnússon, vjelstjóra FJELAGAR hans segja, að hann hafi barnshiarta, stað- hæfa, að hann muni aldrei hafa gert nokkurri manneskju til miska á lífsleiðinni, vita ekki til þess, að hann eigi neinn öfundarmann og telja ólíklegt, að hann muni sjá ofsjónum yf- ir nokkurs manns framgangi. Þetta var kjarninn í fersk- um og tilgerðarlausum skála- ræðum skipverjanna á Venusi, til Hannesar, á 62 ára afmæl- isdegi hans í haust. — Skipið þeirra beið þá löndunar í enskri höfn, eftir langa og fengsæla útivist í Hvítahafi. Hjer var heimþrá og sigurgleði um borð, — og afmælisbarnið ljek á alls oddi. Hann sagði- — Skál, strákar* Skál fyrir ykkur, og skál fyrir skipinu okkar! Skál fyrir öllum góðum drengjum, og öllum góðum skipum' Lauk svo þeirri veislu. —o— Hannes Magnússon er upp- runninn á Evrarbakka, sonur Magnúsar Ormssonar frá Skúmsstöðum og konu hans Gróu Jónsdóttur, er Gróubær á Eyrarbakka heitir eftir. Var Magnús á Skúmsstöðum kunn- ur hagleiksmaður, helstur lík- kistusmiður síns bygðarlags, um langan aldur og dugandi for- maður í rösk 40 ár. Hann var og lengi hafnsögumaður á Eyr- arbakka. Morguninn eftir afmælisfagn aðinn mætti jeg Hannesi aftur á ,,keis“, þar sem hann var að teygja úr sjer og hafa orð á því að bærilegt væri nú blessað veðrið. Hann var farinn úr sparifötunum og orðinn dável bikaður eins og vjelamanni sæmir, því að góður vjelamað- ur er alltaf eitthvað að gæla við vjelina sína, eitthvað að smyrja, lagfæra og halda í horfinu. Jeg spyr Hannes um Eyrar- bakka í gamla daga, og hann segir: — Það er enginn Eyrar- bakki tii lengur. Nú er allt að v'erða ein Reykjavík. Þá voru þrjár stúkur á Bakkanum, en nú hefir þjóðin komið sjer þar upp letigarði, og í grendinni hafa stundum verið rækt drykkjumannahæli Þá var til einhvers að lifa á Bakkanum: útræði, kauptið, verbúðir, sjó- skrímsli, áflog og draugar, álfa- brennur, jónsmessunótt og skautasvell. Nú er ekki neitt neitt síðan útvarpið tók við út- ræðinu og pólitíkin kom fyrir sjóskrímslin. Það var eins og alt líf fjaraði þar út, þegar Lefolii-verslunin var lögð nið- ur — enda er það haft eftir sæmilega frómum mönnum, að sú verslun hafi stundum selt nærri tvö þúsund lítra á dag af fyrsta„klassa“ brennivíni. — Þegar þessháttar lífslind er lokað fyrir mannfólkinu, þá týnist það einhvern veginn sitt í hverja áttina, stúkurnar vesl- ast upp af áhugaleysi og bát- arnir fúna í fjörunni. .. — Finnst þjer þá, sem öllu hafi farið aftur? — Nei, öðru nær. Jeg er eld- heitur nýsköpunarmaður, og jeg geri mjer miklar vonir um nýju togarana, vinur, — því jeg vil, að öllum líði sem best, til lands og sjávar, og sem flestir geti grætt, sem allra, allra mest. En ef það væri eitthvert aðalatriði að gera Bakkann eitthvað svipaðan því, sem hann var um aldamótin, þá mundi fyrst verða að lögbanna þar allar vjelar nema brunn- vindur, eyðileggja alt vegakerfi Suðurlandsins og fyrirskipa bændum að framkvæma allá vöruflutninga á klakk og melju. Síðan yrði auðvitað að leggja blátt bann við því, að fólk mætti flytja búferlum af Suðurlandsundirlendinu, eða leita sjer atvinnu utan heimil- isins, nema við útræði í ver- stöðvunum. Þa færi nú að hilla undir draumaland æsku minn- ar, þar sem kaupsýslumanna dætur typpluðu nærfærnislega á sólbjörtum sumardögum um traðir og stíga, og báru barða- mikla stráhatta og töluðu dönsku sín á milli. meðan aðr- ir áttu annríkt við heyskap og garða. Þegar þessum áfanga væri náð, og börnin tekin að bera tilhlýðilega respekt fyrir (jeg vistaði mig á Venus o. hálfdönsku fólki, þá mundi vera tímabært að opna dálitla nokkuð til vjela. Slíkir aðstoð- ar-vjelkokkar voru í þá daga nefndir skóflumeistarar. Eftir nokkrar vikur veiktist bróðir minn og varð að fara i land. Jeg tók þá við stöðu hans, án þess að kunna nokkuð fyrir mjer í faginu, án þess að hafa nokkurn tíma sjeð nokkra vjel í gangi. Sjóinn kunni jeg aftur á móti sæmilega, því að jeg fór ungur til róðra með föður mínum og hafði auk þess verið skútukokkur hjá Thórsteinsson bræðrum í þriár vertíðir. Það var nú fábrotin eldamenska. En síðan jeg rjeð mig sem skóflumeistara á Njál 1907, hef jeg altaf átt inangengt í vjela- rúmið. Aldrei fór jeg þó i neinn skóla til að forframa mig í fag- inu, en maður kynnist ýmsu í vjelinni á 40 árum. Sumir segja, að lífið sje líka nokkur skóli! — Hvað varstu lengi á Njáli? — Það var nú ekki lengi. — Hann tók upp á Eyrarbakka á útmánuðum 1908, var síðan sendur til Noregs til viðgerðar, og kom aldrei framar til Is- lands. Næstu árin stundaði jeg sjómensku og smíðar í járn- og silfursmiðjunni ,,Reginn“, sem fyr getur. Svo kvæntist jeg, góði, — og 1911 fluttum við hjónin búferlum til Reykja- víkur. Var jeg þá fyrst nokkra mánuði kyndari á Snorra goða, en varð síðan II. vjelstjóri á flóabátnum Ingólfi, sem aðal- lega var í förum milli Reykja- víkur og Borgarness. A því skipi var jeg þangað til 1915, að jeg rjeðist sem I. vjelstjóri á togarann Jón forseta, en það- an fór jeg á Skúla fógeta 1920, og var þar þangað til 1929, að Matthías Þórðarson: Þröngt fyrir dyrum MATTHIAS ÞORÐARSON rithöfundur, sem nú hefir dval- ið áratugum saman í Kaup- mannahófn, er íslendingum fornkunnur fyrir margt, sem hann hefur skrifað. Eitt þekkt- asta af ritum þeim, sem eftir hann liggja á íslensku, mun þó vera bókin Síldarsaga Islands. Nýlega hefir mjer borist í hendur bæklingur eftir höfund- inn, er hann nefnir ..Þröngt fyrir dyrum“. Bæklingur þessi fjallar um landhelgismál og er tileinkaður Fiskifjelagi íslands. Kverið hefst á stuttum inn- gangi og skiptist síðan í fimm kaíla. Bendir höfundurinn á það þegar í mnganginum, að Islendingar hafi verið hart leikn ir í fiskveiðamálum, þar sem 250 til 300 útlend skip á ári hafi verið hjer að verki í um það bil 500 ára tímabil. í fyrsta kaflanum er rætt um land- grunnið og fiskimið þau, sem á því eru. Telur höfundurinn landgrunnið ná yfir 116500 km2 eða nema nokkru meira flatarmáli en ísland, ef talið sje út að 100 fáðma dýpi, en orðum: íslendingar eiga við of- urefli að etja. Gömlu fiskimið- in, sem þeir áður töldu sína eigin eign, eru nú mið erlendra þjóða, sem ekki aðeins keppa við þá um aflann, heldur um sölu afians, gera verslitnina erfiða og næsta ómögulega með innflutningshöftum, tollmúrum og öðrum slíkum verndarráð- stöfunum. Leikurinn er því næsta ójafn. íslendingar fara mjög svo halloka í þessum við- skiftum, bráðar aðgerðir eru því nauðsynlegar, ef ekki á að hljótast verra af“. I fjórða kaflanum er faríð nokkrum orðum um nauðsyn á verndun fiskistofnanna. Þar er sýnt fram á að 9/10 hlutar af íslenskum fiskimiðum eru á valdi erlendra þjóða, athyglin leidd að því að nausyn væri að krefjast þess, að landhelgin verði aukin og að lokum er sagt frá viðskiftum íslands við þjóðabandalagið og bent á tírna bærar endurbætur á fiskveiða löggjöfinni. í fimta (síðasta) kaflanum dregur höfundurinn upp í megin dráttum þær niðúr landhelgina telur hann aðeins stöður, sem hann hefir komist 18750 km2 og gerir ráð fyrir að aðeins rúmur helmingur hennar, eða um 10000 km2 sje nothæft til fiskiveiða. Þá bend- j in að engri þjóð skuli leyfast ir hann einnig á það, að land- sð veiða nær landi en það, grunnið kringum ísland sje sem hún leyfir öðrum þjóðum raunverulega hluti af landinu j heima hjá sjer, hvað sem líði sjálfu, ef litið sje á það út frá Þriggja mílna landhelgi, en landfræðilegu sjónarmiði, þar.hin er þess efnis að allir firðlr sem álar og úthöf greina það - og flóar skuli teljast til land- frá öðrum landgrunnum til allra .helginnar. fylgdi honum á flot sem nýju skipi. Þá eru upp taldar mínar Lefoli-verslun, stofna stúkur, iífsfieytur, lagsmaður, — og log hefja brennivínssölu. Jeg mundi ekki óska þessa afturhvarfs, enda þótt að mjer findist alt eins og það gæti best verið, þegar jeg var strákur. Annars finnst mjer dilkakjötið vera orðið • nokkuð dýrt, og smjörið ókaupandi, nema það danska. Hagnaðurinn af tveim heimsstyrjöldi;m virðist ekki ætla að nægja til þess að fólk geti etið smjör á íslandi. — En hvað gekk þjer til-að yfirgefa ,,draumalandið“ þitt? — O. það atvikaðist einhvern veginn svona. Smiðjan okkar Odds ættfræðings fór á hausinn — jeg varð að gefa 200 krónur með hlutafjenu mínu. Þar með var loku skotið fyrir sjálfseign- aratvinnu, og botninn sleginn í eina hlutafjelagið sem jeg hef átt í um dagana. Um þessar mundir fjekk Lefoli gufuskip- ið Njál, sem jöfnum höndum var notaður til fiskveiða og strandferða. Skipstjórinn var danskur, Teiland að nafni, og áhöfnin af báðum þjóðernum. Fyrsti vjelstjóri var danskur, og bróðir minn rjeðst hjálpar- maður hans, án þess að kunná ætli þær verði mikið fleiri. — Hefir þú ekki oft komist í krappann sjó um dagana? — Nei, hreint ekki. Mín til- vera hefir verið sama rjóma- lognið til lands og sjávar. Það hefir aldrei gerst neitt nema það, sem átti að gerast og allir bjuggust við. Jeg sigldi að staðaldri öll stríðsárin í báðum heimsstyrjöldunum. og aldrei kom neitt fyrir. Að vísu skutu þeir úr kafbáti einu sinni á Jón forseta undan ,.Bmrahead“. — Yfirgáfum við skipið í nokkra klukkutíma og áttum við von á, að það myndi sökkva. En það Varð ekki, og þá fórum við bara aftur um borð. Og þó að það hafi komið einhver strekk- ingur um stund, þá hefir hann altaf stytt upp aftur fyrr en varði, — og til sjókvíða hef jeg aldrei fundið. Aftur á móti varð jeg ærlega smeykur á þurru landi. Þá var jeg ljettastrákur í Eystra-Flóðholti í Rangár- vallasýslu. Það var jarðskjálfta haustið 1896. Það voru snöggir kippir hjá okkur, þó engan Framh á bls. 12. að og gerir tillögur til úrbóta. í tillögunum koma fram tvær nýjungar. Önnur er í því fólg- L hliða. Bendir hann á ýmis önn- ur fiskimið, þar sem öðru vísi sje ástatt t. d. Greenbank ogjjeg mega Grand Newfoundlandbank við Newfoundland, Rochallbank fyr ir vestan Skotland, Færeyja- bank og Senja-fiskimiðin norð- ur af Noregi. í öðrum og þriðja kaflanum er bent á nokkur sögu leg atriði og saga landhelginn- ar rakin í stórum dráttum. Lík- ur höfundurinn kaflanum með þessum orðum: ..Sagt í fáum Um leið og jeg þakka höf- undinum fyrir þetta rit, viídi óska þess, að se»n flestir þeirra, sem láta sjer ant um framtíð íslenskra fiski- veiða, kaupi það og lesi. í ritinu er uppdráttur af ís- landi ásamt landgrunninu kring um það og er þar sýnd land- helgislínan og 200 metra dýpt- arlínan. Ámi Friðrikssow. Eigum enn nokkrar birgðir af ÞURMJÓLK Jón ^JJjartaróon (J (Jo. Hafnarstræti 16. Lifið vörugeyBnsInpláss óskast strax Tilboð, merkt: „Strax“, sendist blaðinu. Fokhelt hús eða hæð í húsi, óskast keypt. Tilboð, merkt: „Nýtt hús“, sendist afgr. blaðsins, fyrir 1. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.