Morgunblaðið - 13.11.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.11.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. nóv. 1946 SIGURÐUR Sigurðsson, listmálari frá Sauðárkróki, sonur Sigurðar sýslumanns, er tvímælalaust einn meðal efnilegustu málara okkar, af yngri kynstóðinni. Hann var í Ðanmörku á stríðsárunum, stundaði nám þar á Lista- akademíinu. Hann sýndi myndir á Charlottenborg þrjú síðustu árin er hann var þar. Einnig hefur hann sýnt mynd ir á haustsýningunni „Den Frie“. Hann tók þátt í ís- lensku sýningunni í Oslo í sumar, og fjekk þar hrós í blöðum fyrir myndir sínar, sem og hann hafði áður feng ið í dönskum blöðum. List- dómendurnir í Noregi hjeldu því fram, að hann hefði orðið fyrir miklum áhrifum frá danskri málaralist. Enda eðli- le^t, þar eð hann hefur stund & þar nám. ,JHann kom hingað heim í jjrrra sumar. Áður en hann ~ror frá Danmörku, hafði hon- um borist boð frá sýningar- nefnd' Chariottenborgar, þar sem honum var boðið að senda myndir á sýningu þessa í fyrra, að vild sinni, og yrði harm á meðal gesta sýningar- Jnnar. Sigurður átti þá ekki þxer myndir er hann gerði sig ánægðan með að sýna undir þessum kringumstæðum og óí.kaði eftir að hann fengi að fresta þátttöku sinni þangað til í. haust. haustsýningu CharJotten borgar á Sigurður 10 mynd- ir, er hafa fengið heiðurspláss í sýningarsölunum. í umsögnum dönsku blað- anna um Charlottenborgar- sýninguna er getið mynda Sig urðar. Fær hann yfirleitt lof- samlega dóma. í Berlingatíðindum er m.a. komist að orði á þessa leið um myndir hans: Aðalein- kennið á myndum Sigurðar Sigurðssonar er, hvernig hann festir áhrifin frá nátt- úrunni í plastiskt form á þann hátt að minnir á fresko- myndir, þar se mhann lýsir hinu norðlenska vori í mynd- Að norðan. Páfinri gengur af Mi fjallahjeruðum, allt líf er þar^ hjúpað lýriskum litum. í B.T. segir að myndir hans sjeu í mjúkum litum með fjólubláum blæ. Sorö Amtstidende segir: ís lc-ndingurinn Sigurður Sig- urðsson þekkir dulræn áhrif náttúrunnar. í mörgum myndum hans er mjög lif- andi Jjós. í Nationaltidende er sjer- staklega getið mynda eftir Sigurð af síldarstúlkum. Síðan Sigurður kom heim í fyrra sumar hefur hann lengst af verið fyrir norðan, og unnið mikið að myndum .‘••inum. Hann er ötull og ein- beittur við vinnu sípa. Má af honum vænta hins besta. Ferðum sfræfis- vagna á Lögbergs- ÍBÚAR við Suðurlands- braut hafa sent bæjarráði brjef um fjölgun strætis- vagnaferða. Brjef þetta var lagt fram á síðasta fundi bæj arráðs, ásamt umsögn forstj. Strætisvagna. Bæjarráð sá um eins og „Vorkomu“ og| sjer ekki fært að verða við „Vornótt“ með útlínum bæj-j ósk þessari. arins máluðum með lifandi htatilfinningu. í Social-Demokraten segir Blaðið spurðist fyrir um ástæðuna hjá forstjóranum í gær. Hann kvað skort á vögn m.a, að í myndum Sigurðarjum vera aðalástæðuna, en sje allur hinn hrífandi róman: margar aðrar ástæður væru tiski svipur er menn hafi lærtifyrir synjun þessari. að meta í hinum norðlægu 1 ___________________ Kyrralífsmynd. ViSja okki sSífe sai New York í gærkveldi. NEFNÐ Bandaríkjanna á þíngi hinna sameinuðu þjóða hefir ákveðið að beita sjer á mót því, að stjórnmálasam- bandi verði slitið við Spán, cg viðskiftabann sett á landið af meðlimum hinna samein- uðu þjóða. Þetta frjettist frá áveiðanlegum heimiidum hjer í borg í kvöld. Þessi ákvörðun var sam- þykkt í dag á fundi nefndar- innar, og er hún árangur Jangra umræðna um tillögur Pólverja og Hvítrússa, sem verða lagðar fyrir allsherjar- þingið. Skoðun Bandaríkjamanna er sögð vera sú, að forðast beri alt það, sem getur leitt til borgarastyrjaldar á Spáni, en Bandaríkjastjórn fordæm- ir eftir sem áður stjórn Fran- eos og stefnu hennar, var enn fremur sagt í fregn þessari, en telur að ef friður sje rofinn á Spáni, kunni það að draga dilk á eftir sjer. — Reuter. Viija semja um ii- New YORK í gærkveldi. ÍTALSKA stjórnin hefir sent utanríkisráðherrum stór veldanna orðsendingu þar sem hún segist giska á að frest unin á að taka Triestemálin fyrir, sje sprottinn af því að utanríkisráðherrarnir vonist enn til þess að ítalir og Jugo- slavar geti samið sín á milli um Trieste. ítalska stjórnin Jítur svo á að þetta sje mögu- legt, en stjórnmálafrjettar- ritari vor í New York álítur aftur á móti að utanríkisráðr. herrarnir sjeu slíku yfirleitt mótfajlnir, þar sem öryggið á alþjóðasvæðinu umhverfis Trieste verði .þá hverfandi lít- ið. — Reuter, BJÖRN Guðfinnsson doktor flutti erindi fyrir almenning 1 gær í hátíðasal háskólans, um samræming framburðar og um stafsetningu, og var aðsókn svo mikil, að margir urðu frá að hverfa. Menn hafa búist við merkilegu erindi, enda mun eng inn hafa orðið fyrir vonbrigð- um um það. Björn rakti fyrst 1 stórum dráttum niðurstöður af hinum stórmerku framburðarrannsókn um sínum undanfarin ár. Munu niðúrstöður hans hafa þótt bæði fróðlegar og að mörgu leyti ó- væntar, jafnvel fyrir þá sem áhuga hafa á þessum málum og reynt hafa að gera sjer grein fyrir þessu efni af almennri athýgli og hyggjuviti sínu. Björn gerði stutta og mjög glögga grein fyrir höfuðatrið- um í niðurstöðum sínum um mun í framburði, sumpart þann sem flestum er ljós, og svo um atriðí sem fáir einir kunna skil á. Benti hann mjög glögt á það, hver afbrigði í framburði væri víkjandi og hver sigrandi, hvern framburð auðvelt mundi að kenna uppvaxandi kynslóðum, ef slíkt þætti ráð, og hvern erf- itt að kenna. Höfuðályktun J hans í þessum hluta erindisins t var sú, að nauðsyn mundi að , samræma framburðinn. Bæri þó ekki að hrapa að þessu, held J ur ráðast í slíkar leiðrjettingar | og umbætur með hinni mestu forsjá og í áföngum, þannig, að taka mætti fyrst fyrir þau ein atriði sem mest er um vert, en bíða átekta um önnur.Ekki lagði hann mjög úrskurð á það, í ein- stökum atriðum, hvað ilt bæri að telja og hvað gott, nema hvað hann taldi flámælið mundu eiga formælendur fá. Er ekki að orðlengja það, að all- ur málflutningur hans um þetta efni bar vitni hinni mestu hófsemi og því öryggi, er hæfir hinum fremsta vísindamanni. Vita má það, að margir — þar með og skynsamir menn — eru og verða á móti „lögboðn- um“ framburði. Fara mun hjer sem víðar, að höfuðborgin sjálf ráði framtíðarmálinu. Það mál ,mun þykja best og „fínast“ sem þar verður talað, hvernig sem það verður. Þar er enn eitt mikið ábyrgðarefni fyrir Reykjavík. Eigi að fegra og bæta fram- íðar-framburð íslenskrar tungu :með skólum og kenslu, þá er ekki nema eitt gagngert ráð til þess. Það er almennur talskóli í sjálfri Reykjavik, skylduskóli fyrir hvert barn, þriggja tii. fimm eða sex ára. Slíkur skólí gæti ekki aðeins ráðið örlög- um tungunnar um fegurð og hreinleik — og það er eini skól- inn sem gæti það að nokkru marki — hann mundi lika spara Reykjavík og börnum hennar ógrynni erfiðis og barm kvæla, þegar lengra kemur á námsbrautinni. Það er efasamt að nokkur þjóð eða nokkur höfuðborg hafi fyr haft svo ríka ástæðu til að stofna slikant skóla. Hann er hvergi til, það jeg veit, en þarf ekki að vera óþaríari fyrir því. Og þetta er eina ráðið sem nokkurt gagn cr að. Björn Guðfinnsson dró ekki dul á þá skoðun sína, að sam- ræming í framburði væri hinn eini öruggi grundvöllur undir gagngerri stafsetningarkenslu. Langur mundi þó verða ómaga- hálsinn á slíkri stafsetningu, hvað sem öðru líður. Eftir Kað kastaði Björn stóru bombunni 1 erindi sínu: Hann lýsti yfir því afdráttarlaust, að hin heittelskaða, lögboðna staf- setning væri of þung. Hann sagði meira en það. Hann sagði að hún væri óvinsæl, almenn- ingsálitið væri á móti benni. Fleira sagði hann enn, sem ver- ið hefur guðlast í þessu landi, þar til í gær. Það var að minsta kosti einn maður þarna í salnum, sem gráta mátti þurrum tárum við slíkan atburð. Hjer er þó mikill hlutur að orðinn, er svo lærður maður og gagnreyndur, og svo skapsterkur maður og heilhuga sem Björn Guðfinnsson, lætur sjer nú slík orð um munn fara. Því að kunnugt er öllum lands- lýð hver átrúnaður hefur verið á Birni Guðfinnssyni í stafsetn- ingarmálum. Þetta hlýtUr að boða mikil tíðindi. Því að átrún aðinum á Björn Guðfinnsson, málfræði hans og málsgrein- ing, má líkja við sjertrúarflokk, þann sem ekkert sjer nje veit, nema sína einu sáluhjálp fyrir trúna á heilaga stafkróka, heil- agar sagnmyndir, heilága kommu, heilagt andleysi. Það hlýtur að verða afskap- legt hneyksli í herbúðum kín- versku stafsetningarinnar og uppnám í Zetu-liðinu. Það verð ur hörmuleg kveinan í kommu- söfnuði útvaldra við ,,fráfall‘‘ Hannss. Vopnahljesdaginn 1946. líelgi Hjörvar. ------------- - ' i ?&T4m m í MKUr seidur !s! ámeríku E.S. BRÚARFOSSS fer Irieðan til New York, um næstu mánaðamót. Skipið fiytur vestur sennilega full- fermi af hraðfrystum fiski frá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, og verða það um 1000 sipálestiPj .... Skipið fór í gærmorgun frá Höfn áleiðis til Reykjavíkur. |En þegar hingað kemur fer það út um land: ífiS’ felÍéi1l!6ÍfC3i' DANSKI fi ðl usnillingurinu Wandy Tv/orak heldur aðra hljómleika sína í Gamla Bíó £ kvöld kl. 7,15. Fyrstu hljómleikar hans voru í fyrrakvöld. Þótti á- heyrendum mjÖg mikið tiij •fiðluJeiks Tworeks koma o,gj fögnuðu þeiri, Íistámanninum; óspart. Á hljómleikunum í kvölcj lt’ikúr Tworek nvia efnisskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.