Morgunblaðið - 13.11.1946, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
' Miðvikudagur. 13j nóv. ‘1946
Þingið
Kirkjubygglngar —
Dagbebnili
Nýr þingmaður.
í gær tók sæti á Alþingi
Kjartan J. Jóhannsson læknir
frá ísafirði, sem varamaður
Bjarna Benediktssonar borgar-
stjóra, sem nú dvelur í Ame-
ríku.
Kirkj uby ggingar.
Þeir Gísli Sveinsson, Gunn-
ar Thoroddsen og Jörundur
Brynjólfsson flytja í neðri deild
frumvarp um kirkjubyggingar
og þátttöku ríkissjóðs í stofn-
kostnaði kirkjuhúsa. Er lagt til
að ríkissjóður greiði % hluta
kostnaðar við að reisa og end-
urbyggja kirkjuhús þjóðkirkj-
unnar. Allan annan stofnkostn-
að greiða söfnuðir. Á ári hverju
skal reisa eða endurbyggja
kirkjur, þar sem þörf er, uns
fullnægjanlegt telst byggt. Skal
biskup íslands láta fara fram
(undir umsjón húsameistara)
rannsókn á því, hverjar kirkj-
ur muni þurfa að byggja á
næstu fimm árum, og að þeim
liðnum skal aftur fara fram
samskonar rannsókn til fimm
ára og þannig áfram. '
Hefir prestastefnan (synod-
us) 1945, hinn almenni kirkju-
fundur s. 1. ár og margir söfn-
uðir lýst sig fylgjandi frv.
þessu.
Var málin vísað til mentamála-
nefndar.
Dagheimili.
Katrín Thoroddsen flytur frv.
um dagheimili fyrir börn inn-
an skólaskyldualdurs. Skal
ríkissjóður greiða tvo fimtu
hluta stofnkostnaðar. Hinn
hlutann greiðir hlutaðeigandi
bæjar- eða sveitarfjelag, sem
jafnframt leggur fram ókeypis
lóð í þessu skyni. — Frv. var
vísað til fjelagsmálanefndar.
Aðalfundur Skafl-
feflingafteiagsins
SK AFTFELLING AF JEL AG -
IÐ í Reykjavík hjelt aðalfund
S. 1. fimtudagskvöld í Sjálf-
stæðishúsinu. Sóttu fundinn um
200 manns. Á fundinum gerði
dr. Einar Ól. Sveinsson grein
fyrir útgáfustarfsemi fjelagsins;
bjóst hann við að næsta rit
fjelagsins myndi koma út á
næsta ári og fjallar um sögu
sýslunnar. Einnig er í undir-
búningi rit um klaustrin, er dr.
Guðbrandur Jónsson vinnur að.
Guðmundur Kjartansson jarð-
fræðingur mun rita um jarð-
fræði og náttúrulýsingu sýsl-
unnar. Dr. Einar Ól. Sveinsson
prófessor hefir með höndum
aðalritstjórn Rita Skaftfellinga,
og með honum til aðstoðar eru
þeir dr. Guðbrandur Jónsson og
Þórbergur Þórðarson rithöf.
Á fundinum sýndi Vigfús
Sigurgeirsson fagra kvikmynd
í eðlilegum litum úr Skafta-
fellssýslum og víðar.
Stjórn Skaftfellingafjelagsins
skipá! Heígi Bergs, Helgi Lár-
itsson, Guðm. Sveinsson, Ólaf-
>r Pais'-^n o>< Stefán Runólfs-
LySjðinnfluSningur ;
og Yfðskipfaráð í
Viðskiftaráð telur sjer ekki
fært að svara greinargecð
minni um leyfisveitingar til
apótekara með öðru en því að
segja að jeg fari með hártog-
anir, en gerir þó enga tilraun
til þess að hnekkja þeim stað-
reyndum, sem jeg hefi skýrt
frá.
Þvert á móti staðfestir ráð-
ið eftirfarandi:
1. Að apótekarar hafi aðeins
fongiö í dollaragjaldeyri %
hluta (eða kr. 795,313.00) af
þeim kr. 2,193,107,00 sem veitt
ar hafa verið á þessu ári til
lyf j ainnf lutnings.
2. Að það hafi ruglað orma-
lyfi Rannsóknarstofu Háskól-
ans (Tetraklórkolefni) saman
við sulfalyfið Phenothiazin,
(Sjá vottorð þar að lútandi,
áður birt).
Af Phenothiazini flutji jeg
inn fyrir $ 3,300,00 (en ekki
kr. 40,000,00). Er þetta sulfa-
lyf pantað 8. apríl og flutt inn
á lyfjaleyfi. Sem dæmi má
nefna, eitt af mörgum, að að-
eins í dag hafa verið afgreidd
ir 40 skamtar eftir lyfseðli
handa einum sjúklingi. Orma
lyfið (Tetraklórkolefni) er
sótt var um leyfi fyrir 16. apríl
en synjað, hefur ekki verið
flutt inn.
Viðskiftaráð segir, að stríðs-
árin hafi það flutt beinlínis inn
allt það penecillin, sem fekkst
til landsins. Það er ekki rjett.
— Tveir apótekarar fluttu það
inn. Um sama leyti voru gerð-
ar ráðstafanir til að fyrir-
hyggja þennan útflutning. Var
leitað aðstoðar stjórnarráðsins,
með tilmælum um að sjerstök-
um aðila yrði einum veitt að-
staða til þess að flytja inn pene
cillin og þar með hindraður
innflutningur apótekaranna. •—
Þessari málaleitan var synjað.
Viðskiftaráð hefir stutt þessa
viðleitni, með neitun um pene-
cillin leyfi, eins og áður er
getið. Fyrnefndur aðili krafð-
ist afhendingar á öllu því pene
cillini, sem annar apótekarinn
flutti inn og til þess að komast
hjá óvild, nefnds aðila, hon-
um afhent það.
Jeg hefi aldrei minst á það
að leyfisveiting til Lyfjaversl
unar ríkisins væri of stór, held
ur bent á hitt, að leyfisveiting
ar til apótekara væru of litlar.
Getur nú hver sem er dæmt
um heilindi Viðskftaráðsins
í þessu máli. Það hefur ráðist
á mig persónulega með röng
um sakargiftum, til þess að
draga athygli frá mistökum
þess sjálfs.
Stefán Thorarensen.
Gyðitigar frðmdu
sprengjufilræðið
EINN af hinum leynilegu ó-
aldarflokkum Gyðinga hefir lát
ið boð út ganga um það, að
hann hafi staðið fyrir því að
sprengjum var komið fyrir í
breska sendiráðshúsinu í Róm á
dögunum. Tilkynningu óaldar-
flokksins fylgdi það, að þetta
væri byrjun á allsherjar mót-
spyrnu Gyðinga gegn Bretum
og yrðu hvaða vopnum, Sem
hæg-t væri að nota, beitt iþesg-
arri baráttv
|h;i* Miðaldra kona
I óskar eftir að taka að sjer I
í lítið og rólegt heimili eða =
= fá leigða eina stofu og eld i
| hús gegn húshjálp eða \
1 saumaskap eða annari I
i vinnu eftir samkomulagi. i
I Tilboð leggist inn á afgr. \
| bláðsins fyrir föstudagskv. i
i merkt: „Saumakona11 — i
í —718.
irv
03X2C&33Gni3
Esja
vestur um land í hringferð,
laugardag 16. þ. m.
Flutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar og
Þórshafnar, veitt móttaka í
dag og flutningi til Austfjarða
hafna á fimtudag, ef rúm leyfir.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir á fimtudag.
SYERRIR
Áætlunarferð til Breiða-
fjarðar. Vörumóttaka á morg-
un.
iimiiiiiiinniiiniiiiiíiniiwprfmirflinMnmmiimim
Auglýsendur I
alhugið! I
að ísafold og VðrOur er |
|
vinsælasta og íjölbreytt- |
aata blaðið í sveitum landa I
ina. — Kemur út elnu iinnl 1
I viku — 16 síSur.
H.s. Hugrún
hleður til Tálknafjarðar, Flat-
eyrar, Sauðárkróks og Siglu-
fjarðar.
Vörumóttaka í dag og á
á morgun.
Upplýsingar í síma 5220 og
7023.
Sigfús Guðfinnsson.
Ofnlögur
'f fllllftf f lf f lf IIIIIIMff |f f ff'Vlf (Mllllf tilf II flllltlf IIIMIIIIMIIII
ilCfi
:kur maður =
i óskar eflír einhverskonar I
I vinnu á kvöldin og um f
1 helgar. Einnig að taka i
i hreinlega vinnu heim, jj
i helst í akkorði. Tilboð \
I sendist afgr. blaðsins fyrir \
\ laugardag - merkt „Jóla- |
i business"—690. i
«IIMirtllMIMIM«MMf|M«MIMI>(IMl*llllllllflMMIMMMMMIIMl
milMIIMIIIIIIMllllltMMIMMflMMtlMMIfflMIMMimMffMM’
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
ra-nagasin
•■inmmMiniininniitmiiiiniimiiiii
■ B
■ Ný mahogny :
■ ■
borðstofuhúsgögn
■
j ásamt nýju gólfteppi, 3X4 yards, til sölu :
: mjög ódýrt. Einnig 2 sófaborð. Upplýsingar 1 ■
■ síma 7563. :
IIIIIIIIIIIII...Illllllllllllll..
Tuxham
j 25—30 ha., í mjög góðu lagi, er til sölu, fyrir :
■ viðgerðarkostnaði. \
Hringbraut — Sími 5761
Til sölu!
: Til sölu er 7 smálesta mótorbátur. Báturinn :
■■ ■
■ er raflýstur og með talstöð. Bátnum fylgja ■
■ ■
: veiðarfæri til þorsk- og síldveiða. :
: Upplýsingar gefur: j
^JJermavm (ja&i'Viunclí
óáon
Máfahlíð 22, eftir lcl. 8 e. h.
! Skrifstofuslarf j
■ ■
■ ■
■ Ungur piltur eða stúlka með verslunarskóla- j
| próf eða hliðstæða mentun, óskast. Tilboð j
j sendist í pósthólf 724. j
Alþýðuskólinn í Reykjavík
verður settur 20. þ. m. Námsgreinar eru:
íslenska, reikningur, danska, sænska og
enska. Kennslan verður í Melaskólanum á
kvöldin.. kl. 8—10, öll kvöld, nema laugar-
dags- og sunnudagskvöld. Innritun fer
fram í kvöld og næstu kvöld, kl. 8—10, í
Melaskólanum, gepgið inn að vestan, frá
Furumel, sími 7577. :%
SKÓLASTJÓRINN.