Morgunblaðið - 13.11.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1946, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ! Miðvíkudagur 13. nóv. 1946 6 Æiingatatta K. B. yfir æfingar fjelagsins í vetur Mánudagur Þriðjudagur r Miðvikudagur Fimtudagur í'östudagur Laugardagur Sunnudagur Austurbæjarbarnaskólinn: Kl. 7,30—8,30 Fimleikar Fimleikar Fimleikar 2. fl. karla Dreng. 14-16 árí 2. fl. karla KL 8,30—9,30 Fimleikar Fimleikar Fimleikar 1. fl. karla 1. fl. karla 1. fl. karla Miðbæjarbarnaskólinn: Kl. 7,45—8,30 Handbolti Handbolti í - 2. fl. kvenna 3. fl. karla Kl. 8,30—9,15 Handbolti Handbolti 1. fl. kvenna 1. fl. kvenna Kl. 9,15—10 Handbolti Handbolti 3. fl. karla Meist. og 1. fl. Kl. 8—9 Frjálsiþróttir Fimleikar Byrjendur 2.og3.fl.knattspm Kl. 9—10 Frjálsíþróttir Frjálsíþróttir Frjálsíþróttir Mentaskólinn: Kl. 7,30 9 Kl. 9—10,25 Hnefaleikar Isl. glíma Hnefaleikar Hnefaleikar Isl. glíma Kl. 9,30—10,25 Kl. 8—9,30 Knattspyrna 2. og 3. fl. Knattspyrna Meist. 1. og 2.fl. ísl. glíma íþróttahús I. B. R., Hálogaiandi: Kl. 7,30—8,30 Knattspyrna Meistara og 1. fl. Kl. 6,30—7,30 Kl. 7,30—8,30 Kl. 11 árd. Kl. 12 árd. Handbolti kvenna Handbolti 1. og 2. fl. karla Sundhöllin í Reykjavík: Handbolti karla Handbolti kvenna Kl. 8,45—10 Sund Sund Kennarar félagsins eru: í knattspyrnu Óli B. Jónsson, í frjálsíþróttum Benedikt Jakobsson, í fimleikum Vignir Andrjesson og Jens Magnússon, í ísl. glímu Ágúst Kristjánsson, í sundi Jón Ingi Guðmundsson, í handknattleik Halldór Erlendsson, í hnefaleik Þorsteinn Gíslason. --- Nýir fjelagar snúi sjer til kennaranna. ---K.R.-ingar Klippið töfluna úr blaðinu og geymið, því nú verða ekki daglega auglýsingar í blöðunum, en breytingar verða auglýstar í „fjelagslífi“. STJÓRN K. R. Allskonar rennismíði og fræsing framkvæmd fljótt og vel. tJélómi&jan ^ötunn h.j Sími 5761 Góð, notuð rúmstæði til sölu 30—35 stk., stálhúsgögn. Lágt verð. Upplýsingar í síma 6740. ! Asbest-brunaliðsbúningar til sölu. JÓH. KARLSSON & CO. Ný, skemtileg bók: Tuttugu smásögur eftir Guy de Maupassant í þýðingu dr. Eiríks Albertssonar eru komnar í bókaverslanir. Bókmentafræðingar telja Maupassant hinn mikla lærimeistara allra þeirra, er smásógur hafa ritað og vart mun nokkur annar höfundur hafa komist honum jafn framarlega í þeirri list að rita smásögur — hvað þá komist fram úr honum. Þessar sögur eru þýddar af mikilli snilli og munu verða öllum lesendum til mikillar ánægju. Fæst hjá bóksölum. W M mEm HHiuinHiiniiHiuiiiiiiHitHMiiMiX'aiMuwiiuniitKMno* Stúlka með gagnfræða- § [ mentun óskar eftir ( atvinnu I í frá kl. 10—5, helst við i i ritstörf eða teikningar. — I i Fleira kemur til greiina. i = Nokkur vjelritunarkunn- i átta. Uppl. í síma 3866, [ næstu daga kl. 10—12 f.h. i I ■■■■■■■■■■■■■■■ Ski'ifstofustarf HeiJdverslun óskar eftir stúlku til skrifstofu- starfa. Þarf að vera vön almennum skrifstofu- störfum og helst að kunna enska hraðritun. Skriflegar umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt ar: „15“, fyrir laugardagskvöld, 16. þ. m. aMiMiMiuiMiiiiisuiimiioiiiiMiiii»'nHi!iifiimiiMim>.<4r ■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.