Morgunblaðið - 13.11.1946, Blaðsíða 9
!
Miðvikudagur 13. nóv. 1946
MORCUNBLAÐIÐ
Nokkur orð uiii nýju
ttt/ttí*nrt t a tt ^ * rr rr
gerðu.
SÍÐASTA Alþingí setti lög
um fræöslu barna og unglinga
og mun sá lagabálkur marka
tímamót í skólasögu íslend-
inga, svipað og fræðslulögin þa virðist í fljótu bragði
Lög þessi pennilegt, að árlegur kostnað
ur við skólahald hækki um %.
Þetta er þó rangt, því að mik
ill fjöldi unglinga sækir nú og
hefir um alllangt skeið sótt
gagnfræða eða unglingaskóla
sem kostaðir eru af opinberu
fje. Aftur á móti mun deildar-
skiftingin, sem þegar var um
getið, valda miklum kostnaði
eins og allir mega skilja. Hún
krefst aukins húsrýmis, dýrra
kenslutækja og meiri kenslu-
AOMíMfliía?Iíinasson
frá 1907
stefna í fyrsta lagi að því að
koma á vissu samræmi i
skólakerfinu, sem tilfinnan-
iega hefir skort hingað til. í
öðru lagi lengist samkvæmt
þeim skólaskyldualdurinn um
eitt ár. Börn eru nú skóla- eða
að minsta kosti fræðsluskyld
frá 7—15 ára. í þessu skyni
hefir verið lögfest nýtt stig
skylduskólans, svo kallað
gagnfræðastig, en skóla þessa
stigs, unglingá- mið og gagn-j krafta en bóknámsdeildin.
fræðaskóla, eiga nemendur að Þetta alt hefir þmgmönnum
sækja tvö ár, frá 13—15 ara,
eftir að þeir 13 ára gamlir
]uku fullnaðarprófi í barna-
skólanum. Loks hefir eftir er-
lendri fyrirmynd verið tekin
upp sú nýbreytni að skifta
nemöndum gagnfræðastigsins
í tvær deildir, bóknámsdeild
og verknámsdeild. Löngu áð-
ur en þingið lögfesti frum-
vörpin kom fram mjög óvægi-
leg gagnrýni á þessu síðasta
atriði frá hendi eins íslensks
kennara, sem benti á að
rtynsla Dana af þessari deild
arskiftingu væri hin raunaleg
asta. Og hví skyldi ekki, úr
því að alt í þvísa landi depend
erar af þeim dönsku, einnig
vor skóli af þeim dependera?
Það má segja þingmönnum til
lofs, að þeir ljetu þessa grýlu
ekki hræða sig, heldur lög-
festu ákvæðin um deildarskift
■ inguna. Tel jeg þau til merk-
ari atriða þessa lagabállks.
Þau sýna skilning skólamanna
okkar og löggjafa á því, að
skólanámið eigi að beinast í
hagnýta átt og að verklegt
nám efli engu síður þroska
némenda en bóklegt nám.
Þjóðinni er að skiljast, hve
f jarstætt það er, að mentunar
viðleitni hinna almennu skóla
beinist að bóknámi einu sam-
an. En gagnrýnandi sá, sem
jeg áðan gat um, hefir ótví-
rætt rjett fyrir sjer í því að
deildarskiftingin er ýmsum
vanda bundin. En svo er um
aila nýbreytni, enda þótt hún
stefni til bóta. Jeg álít, að
er nú 'kominn miklu nær þvi
markm., sém hinn frams. rekf
or setti honum fyrir fjórðungi,
aldar Þessi stórhugur og trú
háttum og efnahag þjóðarinn-' ræðast upp úr með þetta ogý framtíðina þarf ávalt að
ar til hins betra.
! þráfalt krafist úr bóta. En!ý'íkja 1 Háskóla Islands. Hann
kröfur a sífelt að beina rannsóknar-
starfi sínu að nýjum sviðum
þjóðiífsins. — Vísindahróður
efiaust verið ljóst, þegar þeir
samþyktu „Lög um fræðslu
barna“ og „Lög um gagn-
fræðanám.“ Þeir hafa eflaust,
eins og góðum löggjöfum sæm
ir, lagt fyrir sig spurninguna:
Geta atvinnuvegir þjóðarinn-
ar risið undir þessum kostnaði
Og þeir hafa svarað henni ját-
andi.
Eða hefir þeim skilist, að
hún er röng?
Rjett skilið er það sem sje
ekki þannig, að mentastofn-
anir þjóðarinnar sjeu einskon
ar yglur, sem sjúga blóðið úr
atvinnuvegunum. Aukinni
mentun fylgir ávalt veruleg
framvinda í atvinnulífinu,
ekki síst þegar fræðslan snýr
sjer að nýjum hagnýtum við-
fangsefnum, eins og fræðslu-
lögin nýju gera ráð fyrir.
Mætti sanna þetta með dæm-
um úr sögu ýmissa þjóða, en
hvergi eru þau ótvíræðari en
í sögu okkar sjálfra. Síðan
þjóðin braut af sjer fjötra kúg
unarinnar, hafa haldist í hend
ur menningarieg og fjárhags-
leg framvinda. Fjölþætt skóla
kerfi hefir risið upp í landinu
og vitanlega hefir það iafnan
kostað mikið fje, en sú þekk-
ings, sem það veitti, hefir opn
að þjóðinni ný og arðvænleg
starfssvið, gert einstaklingana
c-ruggari og framtakssamari
Engin löggjöf er svo vitur- óuppfyltar eru þær
leg að ekki fylgi nokkur vandi enn.
framkvæmdinni. Með slæ- Þessi mentunarskortur, sem
legri framkvæmd má spilla kennarastjsttin verður að hans mun 3afnan verða mest-
góðri löggjöf svo gersamlega, þ0la þvert ofan í margvfir- Ur’ er hann faesf Vlft' Jslensk
að hún.nái á engan hátt til- lýstan vilja sinn, er auðvitað Vlðfangsefni- ^að verður að'
ætluðum árangri og valdi jafn því skaðvænlegri, sem meira eins r;,etth með ÞV1’ hve un§'
vel aukinni spillingu. Svo er af starfi hennar krafist.
gæti farið, þó að mjer sjálfum Fræðslulöggjöfin nýja lengir
sje miög ftarri aú trúa því, að skyldunámið um eitt ár, gerir
við íslendingar bærum ekki h\erjum manni tveggja ára
gæfu til að neyta þeirra mikil gagnfræðanám að skyldu,
vægu möguleika, sem i stofnar í gagnfræðaskólunum
fræðslulögunum nýju felast, nýja deild, verknámsdeild,
svo að þjóðinni yrði til heilla. sem enginn hefir reynslu af
En þau mistök ef verða skyldu hjer á landi. Þessi iagasetning . , , , . ,
væru ekki lagabálknum sjálf- getur orðið bjarnargreiði við innar’ getur hann ekki lengur
um að kenna, svo fremi Al- þjóðma, menningu hennar og komist hía ÞV1 að beita s-ier
þingi ijúki honum á viðun- efnalega afkomu, ef ekki er
andi hátt, heldur þeim, sem jafnframt bætt úr þeirri.
annast eiga framkvæmdina. brýnu nauðsyn að veita kenn-
Hjer vaknaf spurning, sem er urum hæfilega undirbúnings-
allrar athygli verð. Höfum við mentun undir starfið. Um nú-
ur og lítilsmegandi Háskólinn
var, að hann skuli ekki fyrir
löngu hafa tekið sjer fyrir
hendur rannsóknir á sálarlífi
og uppeldisháttum íslendinga
Fiölmörg heillandi viðfangs-
efni iiggja þar ósnert. Og ef
Háskólinn ætlar að hafa for-
ustu í menningarlífi þjóðar-
fyrir slíku menningarmáji,
sem bætt mentun kennara er.
Öilum þeim, sem í alvöru
hugsa um skóiamálin, og þá
einkum um framkvæmd nýjú
þeim mönnum á að skipa, sem verandi ástand í þessum efn- fræðslula§anna’ er það Ijost
eru vanda framkvæmdarinn-
ar vaxnir? Hver á að fram-
kvæma hin nýju fræðslulög?
E.t.v. mentamálaráðherrann?
Eða fræðslumálastjórinn? Eða
námsstjórarnir? Auðvitað
munu þessir embættismenn
eiga ríkan þátt í framkvæmd-
inni, en yfirgripsmikil iöggjöf
verður ekki framkvæmd af
einum manni eða fáeinum ein
staklingum. Sá aðili, sem
vinna á mikilvægasta hlutv. í
framkvæmd fræðslulaganna
nýju er íslenska kennarastjett
in. Ef við viljum einhverju
um það spá hversu þessi fram
kvæmd muni takast, þá verð-
um við að gera okkur grein
fyrir því, hvernig kennara-
stjettin sje undir vandann bú-
in. Og ef við viljum tryggja
það, að hún leysi þetta við-
fangsefni þannig, %að þjóðinni
verði til aukins þroska og hags
bóta, þá þurfum við að gefa
henni kost á að afla sjer þeirr
ar hagnnýtu þekkingar, sem
starfið krefst. Það leiðir af
um má í stuttu máii segja
þetta: Kennaraefni barnaskól
anna fá algerlega ófullnægj-
andi kenslu í sálarfræði, upp-
eldis- og kenslufræði, kenn-
araefni gagnfræðaskólanna,
þau sem mentun sína fá utan
kennaraskólans, alls enga.'Yf-
irieitt hafa kröfur um mentun
kennara við unglinga- og gagn
fræðaskóla verið mjög á reiki
og hefir það á allan hátt háð
starfi skólanna.
Milliþinganefnd í skólamál-
um, þeirri er samið hefir frum
vörpin að umræddum laga-
bálki, var þessi nauðsyn að
fullu ljós. Hún lagði fram frv.
til laga um mentun kennara,
þar sem gert er ráð fvrir að
barnakennarar eigi kost fram-
haldsmentunar við Háskóla
Islands, en kennarar gagn-
og mentaskóla, sem fá undir-
búningsmentun sína við Há-
skólann, eigi þar jafnframt
kost á kenslu í sálarfræði, upp
og á allan hátt stutt að efna- sjálfu sjer, enda löngu viður-
að ekki má lengur dragast að
bæta um mentunarskilyrði
kennara. Frekari undandrátt-
ur í því máli er með öllu ó
verjandi, ekki aðeins frá
menningarlegu, heldur einnig
fjárhagslegu sjónarmiði. Við
Háskólann eru fjölmargir
ágætir kennarar, og þeir gætu
án aukinnar fyrirhafnar kent
miklu fleiri nemöndum en
þeir gera nú. Það er, eins og
allir vita, ekki meira verk að
flytja fyrirlestur fyrir 30
roanns en 15. Og enn skortir
ekki rúm í kenslustofum Há-
skólans. Með dálítið hag-
kvæmari kenslutilhögun gæti.
Háskólinn að mínu viti aukið
ntmendafjölda sinn um þriðj
ung, án þess að nokkru kenslu
rými þyrfti við að bæta.
Þessa möguleika þarf að
nota í þágu kennaramentun-
arinnar. Kennarastjettin í
heild hefir margendurtekið
þessa kröfu. Nú verður öll
eldisfræði og kenslufræði. Há |Þíóðin að taka undir °S hrinda
máiinu í framkvæmd. Annars
legri velmegun landsmanna.
Sú speki er löngu úrelt, að
bókvitið verði ekki látið í ask
mjög miklu skifti, hvernig1 ana Bæði þjóð og einstaklingi
er það hinn mesti búhnykkur
að eignast hagnýta og stað-
góða þekkingu. En aldrei hef-
ir þekkingin verið nauðsyn-
legri og arðvænlegri í atvinnu
lífi þjóðanna en einmitt nú.
Öll framleiðslutækni krefst
nú á tímum mikillar þekking-
ar, og þær kröfur munu vaxa
í náinni framtíð. Við íslend-
þessi deildarskifting tekst og
hvernig verknámsdeildin
reynist. Ætla jeg mjer að
ræða nánar um það í annað
sinn.
Þessi fáu höfuðatriði lag-
anna sýna greinilega, að hjer
er ekki um smávægilegar
breytingar, heldur um ger-
samlega nýja fræðslulöggjöf
að ræða. Sumum mönnum
þótti alltvísýnt um það, með-
an frumvörpin voru á döf-
inni, hvernig Alþingi myndi
taka þeim. Er það ekki í fu]l-
kent, að skólar veita því
að eins góða mentun að
kennararnir sjeu vel ment-
aðir. Skólastofur og skólaborð
hafa enga mentun að veita.
Kenslubækurnar eru sarndar
aí kennurum, sniðnar við
þeirra hæfi, mótaðar af víð-
sýn:i þeir.ra eða þrönguýni,
skilningi þeirra eða vanskiln-
ingi á námsþörf og námsgetu
æskunnar. Hjer er því ekki
um neitt að villast. Engin
Ifræðslulöggjöf getur trvggt
skólaráð hefir haft frv. þetta
til athugunar og gert á því
nokkrar breytingar, sem miða
að því að samræma það reglu
gerð Háskólans. Lýsti rektor
Háskólans, próf Ólafur Lárus
son, yfir því í setningarræðu
sinni, að Háskólaráð og milli-
þinganefnd í skólamálum
væru algerlega sammála um
frumv. I þessari sömu ræðu
gat rektor Háskólans þess,
sð hann hefði á 10 ára afmæli
Háskólans orðað hugsjón og
framtíðarkeppimark hinnar
ungu stofnunar á þá leið, að
ingar eigum langt
íullnægja þeim.
land
að uppvaxandi kynslóðum góða | Háskólinn ætti að verða mið-
og hagnýta mentun, nema I stöð norrænna fræða, b. e. vís
Aðalatriðið við fræðslulög- (hún um leið og fyrst og | irdarannsókna í bókmentum.
in nýju er því ekki það, að af | fremst sjái kennarastjettinni. menningu og tungu íslensku
þeim leiði kostnaður. Slíkt er íyrir hæfilegri þekkingu. Iþióðarinnar og henni skvldra
Nú er það vitanlegt, að í þjóða. Ekki þykir mjer ólík-
um hitt, að í þeim felast mögu íslenska kennarastjett hafailegt, að sumum áheyrendum
leikar til nýrrar efnalegrar og valist margir ágætir mennjrektors 1921 hafi þptt stórhug
menningarlegrar framvindu.1 sem á allan hátt hafa reynt að ur þessa ágæta fræðimanns
Og hve lengi fær atvinnulífio | Einmitt sú meginstefna, semjauka þekkingu sína og hag-j ganga fjarstæðu næst. Háskól
borið þann kostnað, sem af I fram kemur í löggjöf þessari, nýta þá reynslu, sem starfið inn átti þá ekki þak yfir höfuð
mikið ráðist af smáþjóð að uóhjákvæmiiegt. Meira er vert
vilja koma sjer upp skólakerfi
sem að flestu standi á sporði
skólakerfum stórþjóðanna?
skólahaldinu leiðir? Slíkar
hugsanir hefðu á stundum get
að flögrað að þingmönnum.
Ef skólaskyldan er látin ná
yfir 8 ár í stað 7, sem áður var
að leggja sterkari áherslu á veitir. Eigi að síður er það al-
það, en áður var gert, að eflajkunna, að undirbúningsment-
un kennara hefir verið og er
mjög ábóta vant. Hefir kenn-
hæfileika unglingsins til hag-
nýtra starfa, mun, er fram
líða stundir, breyta atvinnu- arastjettin sjálf kveðið ótví- ekki til skammar. Háskólinn
sjer, var fjevana með öllu,
svo að kalla bókalau.s, með
langt um of fáment kennara-
lið. En stórhugurinn varð sjer
mun hin nýja fræðslulöggjöf
aldrei verða annað en dautt
form, sem drepa mun marga
giósku í þjóðiífinu. Sá auka-
kostnaður, sem þessi breyting
kynni að hafa í för með sjer,
er hverfandi lítill. En hún yrði
til mikilla bóta. Hún myndi
tryggia fjölmennri stjett við-
unandi mentunarskilyrði, en
þióðinni hagnýtara og heilla-
ríkara starf þessarar stiettar.
Og Háskólanum myndi hún
opna nýtt starfssvið, sem
hann gæti vaxið af.
Þessi lokaþáttur fræðslu-
laganna liggur nú fyrir Al-
þingi. Þingið á eftir að botna
sína hálfkveðnu vísu, og þjóð-
inni stendur það á miklu, að
botninn verði jafngóður og
upþhafið. — Framkvæmd
fræðslulaganna veltur á ment
un kennara. Ef framkvæmdm
mistekst verulega, hefir þjóð-
in hlaup en ekki kaup, hún
leggur fram þann kostnað
sem af skólabyggingum og
auknu kennaraliði leiðir, en
nýtur ekki þess arðs, sem veru
Framh. á 12. síðu,