Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 15
L.augardagur . 7. des. .1946 MORGUJN JE LAÐIB . 15 . . ifáil'i; AÐALFUNDUR Knattspyrnu- fjelags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 16. desember, kl. 8,30, í Kaup- þingssalnum (Eimskipafje- lagshúsinu). Dagskrá -samkvæmt lögum fjel'agsins. — Stjórn K.R. SKÍÐAFJELAG REYKJAVÍKUR ráðgerir skíðaferð n.k. sunnu- dag, kl. 9 árdegis, frá Austur- velli, ef veður og færi leyfir. Farmiðar hjá Múller til kl. 6 í dag. IÞROTTAFJELAG KVENNA Skíðaferð að Skálafelli sunnu dagsmorgun, kl. 9, frá Gamla Bíó. Farseðlar í Hattab. Hadda til kl. 2 e. h. í dag. Barnastúkan DIANA, nr. 54 Fundur á morgun kl. 10, á Fríkirkjuveg 11. Fjölmennið með nýja inn- sækjendur. Gæslumenn. MUNIÐ SKEMTIFUNDINN í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU KL. TÍU í KVÖLD VERÐLAUNA- AFHENDING. DANS. GÓÐ HLJÓMSVEIT. F J ÖLMENNIÐ. Skemtinefndin. I. O, G. T. UPPLYSINGA- os líJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- In á mánudögum, miðvikudög um og föstudögHm, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim. sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með ö)I mál er farið sem einkamál. Tilkynning K.F.U.M. Á morgun, kl. 10 f. h. sunnu- dagaskólinn. KI. 1,30 e. h. drengir. Kl. 5 e. h. unglinga- deildin. Kl. 8,30 e. h. fórnar- samkoma. Sjera Friðrik Frið- •riksson talar. Allir velkomnir! a 9 bóh HJÁLPRÆÐISHERINN Æskulýðsherf ero: Laugardag, kl. 8,30: söng- og hljómleikasamkoma. Sunnu- dag, kl. 11: helgunarsam- koma. Kl. 2: sunnudagaskóli. KI. 6: barnasamkoma. Kl. 8,30: hjálpræðissamkoma. Major og frú Hilmar Ander- sen, Kapt. og frú Óskar Jóns- son, ásamt öðrum foringjum og hermönnum. Allir velkomnir! 340. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 sr. Bjarni Jónsson (altaris- ganga). Kl. 5 sr. Jón Auðuns. Laugarnesprestakall. Mess- að kl. 2 e. h. sr. Garðar Svav- arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í ka- ellu háskólans kl. 2. — Aðal safnaðarfundur eftir messu. Messað í Elliheimilinu kl. 1,30 e. h. Altarisganga. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Árni Sigurðsson, kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messað kl. 2 síðd. Sr. Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall. Guðs- þjónusta í Keflavík kl. 5 e. h. Æskulýðsfjelagar beðnir að mæta. Sr. Eiríkur Brynjólfs- son. Messað að Kálfatjörn kl. 2. Altarisganga. Sr. Garðar Þor- steinsson. I.O.O.F. (Framvegis kaffi frá 3,30—5. Gengið um suð- urdyr). Blaðamannaf j elagið heldur fund að Hótel Borg n.k. sunnu- dag kl. 1,30. Áríðandi að sem flestir mæti. Björn Sýrusson, Meistara- völlum við Kaplaskjólsveg, á sextugsafmæli í dag. Sæmundur Jónsson frá Fossi á Síðu, fyrrum oddviti Hörgs- landshrepps, verður fimtugur í dag. Hann dvelur nú á Berg- staðastræti 40 hjer í bænum. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Arn- grími Jónssyni Odda, Hulda Valdimarsdóttir og Nikulás Már Nikulásson. Hjónaband. Laugardaginn 30. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Margrjet Anna Elíasdóttir, Kirkjustræti 2, og Jón Svavar Björgvinsson, Laugarnesvegi 37. — Heimili ungu hjónanna er á Laugar- nesvegi 37. Hjónaband. I dag vérða gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún Sigurðardóttir og Björn Ár- sælsson bifreiðarstjóri. Heim- ili þeirra verður á Kambsvegi 29. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband Guðrún Ásmundsdóttir, Grenimel 5, og Guðjón Tómasson, Bragag. 26. Heimili þeirra verður Bragag. 26. Kaup-Sala TÆKIFÆRI! Nýr tvísettut klæðaskápur, til sölu á Berg- staðastræti 55. MINNINGARGJÖF (2 handofnir dúkar), gjöf til systur, sem er á leið til Vest- urheims, tapaðist á mánudag. Viðtakandi treystir því, að ef það hefur verið landi, sem fundið hefur, verði því skilað á Fréyjugötu 5: Þökk. NOTVÐ flTTSGOGN ceypt ávalt hæsR verðl. — Sðtt áeim. — Staðgreiðsla, — Síml S691. — rornvwslnnin nr*ltlg- fðtU «. ‘ií, Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Stefanía Júníusdóttir frá ísa- firði og Sverrir Eggertsson, rafvirki frá Haukagili í Vatns dal. — Heimili unguýijónanna er á Hjallaveg 42. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband Ragn- hildur Guðmundsdóttir og Haukur Eyjólfsson (fulltrúi hjá hitaveitunni). — Heimili brúðhjónanna verður á Víði- mel 25. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Unnur Benediktsdóttir, Freyju götu 40 og Magnús Baldvins- son, úrsmiður, Frakkastíg 17. Heimili ungu hjónanna verður á Freyjugötu 40. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Guðrún Sigurðardóttir, Tjarn- argötu 48 og Björn Ársælsson, Laugavegi 137. Heimili ungu hjónanna verður á Kambsveg 29. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ástríður Ólafsdóttir, Hverfisgötu 83 og Sigurður Kristmundsson (Guð- mundssonar læknis). Reykjavíkurkvikmynd Ósk- ars Gíslasonar er nú fullbúin, eins og ráðgert var. Var ætl- unin að sýna hana hjer í bæn- um í byrjun þessa mánaðar. Frumsýningin dregst þó fram yfir áramótin vegna veikinda Óskars. Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir Jónsmessudraum á fátækra- heimilinu eftir Par Lagerkvist annað kvöld. Athygli skal vak- in á því, að vegna æfinga á jólaleikritinu verður sýningum hætt um næstu helgi,. og eru því aðeins 2 sýningar eftir. Mæðrastyrksnefndin hefir skrifstofu sína í Þingholts- stræti 18 opna daglega frá kl. 3 til 5. Þar er peningagjöfum veitt móttaka, en fatabögglar eru einnig kærkomnar gjafir. Brunasöfnunin: Brynjólfur 50 kr. Evrópusöfnunin. Afh. Mbl.: Á.Á. 25 kr., Ó.B. 50, Áheit frá N.N. 100, M.Ó. 100, N.N. 50, Mæðgur 100, Brynjólfur 50, K.G. 100. Evrópusöfnunin. Móttekið á skrifstofu Rauða Kross íslands 20. nóv. til 4. des.: Erlendur Guðmundsson 50 kr., G.F. og S. 300, G.G. afhent af Ólafi Ól- afssyni 150, P.H. 50, Jasson 100, Kristján Eggertsson 100, H.Kr.J. 30, Una Jónsdóttir, Mánag. 6, 50, Ingi Kristinn og Einar Grjetar 200, Guðrún 100, J.S.T. 200, Guðm. Haraldsson 100, N.N. 100, Steingrímur Sigurðsson, Leifsgötu 3, 200, Óþektur (póstávísun) 550, Einar J. 100, N.N. 50, Sverrir Lárusson, Höfðaborg I, 100. — Kærar þakkir. — Rauði Kross Islands. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútyarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ennskukennsla, 2. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: ,,Rauða þvrni- ' gerðið“ eftir'Leck Fisch- er (LeikStjóri: Háraldur Biörn:-scn). 21.25 Tóhleikar': Endurtekin lög (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Ðanslög. 24.00 Dagskrárlok. '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ : Innilegt þakklæti votta jeg öUum.þeim- sem : sýndu mjer vináttu á fertugs afmæli inínu. ■ : Bogi Eggertsson : Laugalandi .. 4 ■ A : Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu : mjer vinsemd og heiðruðu mig með heimsókn- i um, gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli ■ • mínu þann 30. f.m. Guð blessi ykkur öll. ■ ■ i Einar Eiríksson ■ ■ Sóleyjargötu 5. i Hjartanlega þakka jeg öllum skyldum og i vandalausum, sem glöddu mig með ‘gjöfum : og heillaskeytum og heiðruðu mig mcð heim- i sóknum á áttatíu og fimm ára afmælisdegi mmum. Jóhannes Magnússon, Reykjahlíð 12. ECðiiíi* MNON % er óí&aóta tœbifœrú til að eignast fallegan JÚLAKJÚL Byrja að selja samkvæmis- og balikjóla í dag. ijtsala mnm I jup saAA.rfc.*LI 4 • ■ | Tveggja herbergja ibúð : stórar stofur, til sölu. ■ ■ i Nánari upplýsingar gefur i Málaflutningsskrifstofa i EINARS B. GUÐMUNDSSONAIt og : GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAIi, : Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Jarðarför dóttur minnar og systur okkar GYÐU KOLBEINSDÓTTUR fer fram þriðjudaginn 10. desember frá Dóm- kirkjunni, heíst með bæn á heimili hinnar látnu, Höfðaborg 10, kl. 1 eftir hádegi. Kolbeinn ívarsson og börn Tarðarför konunnar minnar og móður minnar GUÐBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR fer fram mánudaginn 9. desember 1946 og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Litlabæ, Grímsstaðaholti kl. 1. e.h. Fyrir okkar hönd og fósturbarna Halldór Jónsson, Þórður Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.