Morgunblaðið - 22.12.1946, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.12.1946, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. des. > 1946 MGRGUNBLAÐIÐ Bókaverslun Finns Einarssonar er nú birgari af smekklegum jólagjöfum við allra hæfi en nokkru sinni fyrr. 1 Allar fáanlegar íslenskar bœkur og golt úrval skandinaviskra, enskra og amerískra bóka. Leðurvörur: Skjalatöskur, Innkaupalöskur, Buddur og Yeski. Sjálfblekungar, gull- og silfur-skrúfblýanlar, Brjefsefni í kössum og möppum. Fánasfengurnar smekklegu, sem allir vilja eiga. Komið og skoðið okkar ágæta úrval, eða ef þjer hafið þegar ákveðið ykkur, þá hringið í síma 1336 og við munum senda yður það, sem um er beðið þegar í stað. averálun iun ^Jinná éHt inurááonur AUSTURSTRÆTI 1. SIMI 1336. „Týndur og tröllum gefinn í New York.“ Sá, sem les bók GÍSLA HALLDÓRSSONAR, gleymir tímanum. Því eins og Sigurður Grímsson segir í Morgunblaðinu 20, desember. i ’ ' ■ „Hvar sem höfundurinn fer, bíða æfintýrin hans og ekkert atvik er svo iítilfjörlegf að það verði ekki að sl emmlilegum viðburði í höndum hans" Fœst í öllum bókaverslunum uverálun íun nná (Ht murááonur I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.