Morgunblaðið - 22.12.1946, Side 11

Morgunblaðið - 22.12.1946, Side 11
Sunnudagur 22. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 ÉG CLAUDÍ ejtir IkoÍ ert Cjy raueá í Rómverjasögu rekumst við á fjölda af einkennilegum persón- um, Þar ægir öilu saman: hneyksli og kveifarskap, drengskap og undirferli. Mitt í keisararöðinni skýtur upp kynlegum kvisti. Það er Claudius. sem Robert'Graves ’nefur samið um heimsfræga bók. sem Magnús Magnússon hefur nú þýtt. Clahdíus var kvænt- ur Messalínu, sem sagan hefur brennimerkt, sem eina siðspilt- ustu konu altra alda. í þessari bók kynnumst við fjölda manna og kverma, sem við könnumst við úr veraldarsögunni. Ágústus, Livía, Tíberíus, Caligúla, Messalína o.'fl. o. fl. Og í rauninni er bókin æfisaga þessara persóna, eigi síður en Claudíusar sjálfs. Þetta er spennandi skáldsaga jafnframt því sem hún byggist á sögulegum staðreyndum. t — : • //i)v v • m. v "•r 1 •' - -| . I r J ^rdlmœiiódí acjcir Afmælisdagar er nú orðin ein vinsælasta gjafabókin, enda er það skiljanlegt. Þarna á fjöldi beztu þjóðskáldanna snildar- vísur og bókin er gullfalleg að ytra útliti. Gleymið því ekki, að Áfmælisdagar er kærkomin jólagjöf fyr- ir góðan vin. Ragnar Jóhannesson, cand mag. valdi vísurnar en Tryggvi Magnússon teiknaði fallega mynd fyrir hvern mánuð ársins. FÖNDUR Þið þurfið ekki að vera lirædd um börnin ykkar, ef þið fáið þeim holl verkefni og þroskandi viðfangsefni. Það er ódýrara að _fá þeim í hendur dálítið efni, sem þau geta lagað til eða smíðað úr, en að kaupa handa þeim dýr leikfong, sem endast oft stutt. í Föndri er gnægð verkefna og leiðbeint um að búa til hluti og leikföng úr pappír, trje, leir o.fl. Lúðvík Guðmundsson, skólastjóri hefur samið bókina, en hann hefur Ianga reynslu í þessum efnum. ^Samhucemióleibir og óbemmtanir Föndur sjer börnum ykkar fyrir hollum viðfangsefnum í starfi. Leikjabókin Samkvæmisleikir og skemtanir sjer þeim fyrir góðum leikjum utan húss og innan. En leikjabókin hefur líka þann kost, að ’hún er^inkar hentug fyrir fullorðna í samkvæm- um í heimahúsum. Ragnar Jóhannessón, fulltrúi hjá Ríkisútvarpinu, safnaði efninu og bjó undir prentun. Þessi leikföng eru öll gerð úr eldspítnastokkum. BÖR BÖRSSON Óþarft er að kynna Bör Börsson fyrir ykkur. Hann er alls- staðar vel sjeður, og kannske býr einhver tvíburabróðir hans í sömu sveitinni og sömu götunni og þið sjálf. Bækurnar eru tvær, I. og II. hluti. Fyrra hlutann las Hjörvar upp í útvarpið og var sá hluti sýndur hjer á kvikmynd fyrir skömmu. Seinni hlutinn hefur aftur á móti ekki verið lesinn í útvarp, en er eigi síður fyndinn og skemtilegur, en sá fyrri. jt 'átc 1 rmanucfaj'an ?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.