Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. febr. 1947
athugar Sælings-
dalslaugar reksiur-
mn
BORGARSTJORI skýrði frá
því -á bæjarstj.fundi í fyrrad.,
að bæjarráði hefði borist brjef
frá Rauðakrossi íslands, varð-
andi barnaheimili það, sem rek
ið var í sumar við Sælingsdals
laug - á vegum Sumardvalar-
nefndar.
Birst hafa í blöðum allharð-
ar ádeilur á rekstur þessa
barnaheimilis, sagði borgar-
stjóri. En samkvæmt skýrslu
Rauða krossins,, eru þær ádeil
ur nokkuð orðum auknar.
Bæjarráð samþykti að vísa
málinu til Barnaverndarnefnd
ar til athugunar. Þykir rjett að
bíða umsagnar þaðan.
Frú Guðrún Jónasson skýrði
frá, að þar eð þetta er utanbæj-
armál, myndi það verða sent til
Barnaverndarráðs.
ir'rú Guðrún Jónasson á
sjötugsafmæli í dag
Ferðafjelaglð end-
urfekur sýningu
hreindýrakvik-
myndarinnar
HREINDÝRAKVIKMYND
Eðvarðs Sigurgeirssonar, sem
hann sýndi á síðasta skemti-
fundi Ferðafjelagsins, Vakti
mikla athygli. Enda er mynd
in vel tekin og auðsjeð að ljós
myndarjnn hefir lagt sig mjög
fram til þess að gera hana
sem best úr garði. Þar að auki
er þetta fyrsta kvikmyndin,
sem tekin er af íslenskum
hreindýrum og heimkynnum
þeirra.
Auk hreindýramyndanna
sýndi Eðvarð fleiri myndir,
sem voru bæði fagrar og
skemtilegar.
Þá flutti Pálmi Hannesson.
rektor, fróðlegt erindi um
hreindýrin íslensku, lýsti lffn
aðarháttum þeirra og rakti
sögu þeirra.
Ferðafjelagið hefir ákveð-
ið að endurtaka þessa skemt
un sína vegna þeirra mörgu
sem frá urðu að hverfa síð-
ast. Verður það gert í Tjarnar
bíó n.k. sunnudag kl. 1 e.h.
— Verða miðar seldir hjá
Eymundssynj og í ísafold á
morgun.
Felpu bjargað úr
Tjörninni
í FYRRADAG fjell 8—9 ára
gömul telpa í vök á T.jörninni
rjett fyrir framan Barnaskól
ann, en þar voru unglingar að
Jeika sjer á ísnum. Bar þá að
Harald- Kröyer í utanrílýs-
ráðuneytinu og tókst honum
að bjarga telpunni úr vökinni
með því að skríða flatur eftir
ísnum þar til hann náði til
hennar.
Kennarar og foreldrar ættu
að vara börn við að leika sjer
á Tjörninni þegar ís er ó-
traustur og raunar væri ekki
vanþörf að hafa lögregluvörð
við Tjörnina á meðan ísinn
er ótryggur.
FRÚ Guðrnú Jónasson, fyrv.
bæjarfulltrúi, og formaður í
Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt, á
sjötugsafrriæli í dag.
Hún er fædd að Felli í
Biskupstungum. Fluttist hún
með íoreldrum sínum til Vest-
urheims er hún var 11 ára, en
kom heim aftur eftir 17 ár.
Ilefur hún verið búsett hjer í
Reykjavík síðan, rekið hjer
verslun, í fjelagi við frk. Gunn
þórunni Halldórsdóttur, sem
kunnugt er og tekið þátt í fje-
lagsmálum bæjarins, m. a.
verið öílugur stuðningsmaður
Sjálfsíæðisflokksins um langt
skeið.
,,Jeg veit svo sem ekki hvað
þjer ætlið að skrifa um mig,
sagði frú Guðrún, er jeg heim-
sótti hana á dögunum. Af mjer
eða lífi mínu, er hreint ekkert
að segja“. Og þetta var engin
tilgerð hjá henni eins og allir
vita sem þekkja hana. Því að
slíkt er henni fjarri skapi. Frá
unga aldri hefir frú Guðrún
gengið að störfum sínum eins
og þau öll væru sjálfsagður
hlutur. Engu síður þegar hún
heíur unnið að fjelags- og
mannúðarmálum. Hún hefar
lagt fram sinn skerf, hvort
heldur það hefur verið í vinnu
eða öðru beinlínis vegna þess
að henni héfur verið það
ánægja.
Hvað kom til að foreldrar
yðar fluttu til Ameríku?
Það var mikið um vestur-
ferðir í þá daga. Tvær systur
mínar, önnur gift, en hin ógift,
voru farnar á undan okkur. —
Þau settust að í hi-nni svo-
kölluðu Þingvala-nýlendu,
sem var að mig minni 300 míl-
ur fyrir vestan Winnipeg. —
Þangað fóru foreldrar mínir og
við systkinin 6, sem með þeim
voru. Þar var þá að heita mátti
ekki annað fólk en íslending-
ar. En margir fluttu sig bú-
ferlum þaðan, því þar var
orðið þröngbýlt, og miklir erf-
iðleikar með vatnsból, áður en
tök voru á að gera almennilega
brunna. Foreldrar mínir og
bræður tveir fluttu þaðan til
Sandy Bay fyrir norðvestan
Manitobavatn.
En þjer?
Jeg fór til Winnipeg, undir
eins og jeg gat farið að hafa
ofan af fyrir mjer sjálf. Ekki
var um annað að gera fyrir
foreldra mína blessaða, en að
láta okkur börnin fara í vist
er við höfðum aldur til þess.
Móðir mín hjet Halla Magn-
úsdóttir. Þó að jeg sje sjálf til
frásagnar, þá hika jeg ekki við
að segja, að hún hafi verið hin
mesta dugnaðar- og myndar-
kona.
Hafði hún heimþrá?
Ekki segi jeg það, nema
hvað jeg g£t ímyndað mjer að
hún hafi verið með hugann sí-
felt á fornum slóðum eftir að
vestur kom. En hún var með
afbrigðum geðstilt og dul
kona. Hún dó fyrir vestan. En
eftir andlát hennar gat faðir
minn með engu móti verið kyr.
Og þá varð jeg til þess að
koma rneð honum hingað
heim. Við komu snemma á ár-
inu 1905. Er hingað var komið,
var Lann tregur til að fara
vestúr aftur, þó að börnin hans
öll væru fyrir vestan nema
jeg. Og svo drógst þetta fyrir
okkur að hafa okkur af stað
aftur.
Hann dó hjer hjá mjer árið
1923, þá nálega 93 ára gamall.
Hann var hið mesta karl-
menni, eins og kom fram í
mannskaðaveðrinu árið 1856,
held jeg það hafi verið þegar
flestir vermennirnir, urðu úti
á Mosfellsheiðinni. Hann var
með í þeirri ferð, og átti mest-
an þátt í því, að bjarga þeim
fjelögum sínum lifandi til
bæja, sem bjargað var.
Var hann úr Biskupstungum
ættaður?
Onei. Hann var Reykvíking-
ur, fæddur í Innrjettinga-hús-
inu, sem stóð við Aðalstræti,
og nú er rifið fyrir nokkrum
árum, næst norðan við Ander-
sens húsið, sem enn er uppi-
standandi.
Móðir mín var dóttir Magn-
úsar í Bráðræði, sem allir kann
ast við er þekkja nokkuð til
hinnar gömlu Reykjavíkur.
Hve langt er síðan þjer tók-
uð að hafa afskifti af fjelags-
málum?
Jeg var fyrst kosin í bæjar-
stjórn hjer í Reykjavík árið
1928.
En hver voru yðar fyrstu
fjelagsstörf?
Það yrði nokkuð langt, ef jeg
ætti að fara nákvæmlega út í
þá sálma. Hið fyrsta af því,
tagi var, þegar við 10 eða
12 konur vestur í Fort Rugs
við Winnipeg hófum hjálpar-
starfsemi fyrir fátæka Islend-
inga þar.
Voru þar margir landar illa
staddir?
Það er alt af og alstaðar fólk
sem þarf hjálpar og aðstoðar
við.
Hvernig var hjálparstarf-
semi ykkar háttað?
Að safna fje og miðla því
síðan til þeirra, sem þess
þurftu með.
Og hvernig unnuð þið að
því?
Hjeldum samkomur og seld-
um innganginn eða sáum um
að miðarnir seldust. Við höfð-
um kaffiveitingar á samkom-
um þessum og bárum kaffið
og brauðið til gestanna þar
sem þeir sátu, En veitingar
þessar voru innifaldar i að-
gangseyrinum. Við gáfum bæði
kaffið og brauðið. í fjelagi
SíMarbræðsla --
áísngi ð. $!.
Á FUNDI sameinaðs Alþing-
is á miðvikudag var á dagskrá
okkar ríkti svo mikil eining kjör fyrri vai'aiorseta Sþ., í stað
og innbyrðis samúð, að það var Síefans Jóh. Stefánssonar, for-
sjerlega ánægjulegt að vinna saetisráðherra. Kjörinn var
þar BernharS Stefánsson með 23
Á þessum árum datt mjer atkv.; Barði Guðmundsson
ekki í hug, að jeg myndi eiga hlaut 1 atkv., en 10 seðlar voru
eftir að bera beinin á íslandi. auðir.
Var alveg búin að sætta mig' Ennfremur voru allmargar
við að jeg yrði alla mína æíi þingsályktunartillögur teknar
fyrir vestan. j til umræðu.
Fjelagið okkar hjet Gleym- j
mjer-ei. Þar var ekkert á- Síldarbræðsluskip.
fengi haft um hönd. Og dansað j Tillaga Gylfa Þ. Gíslasonar
til klukkan 2—3. j ™ athugun á þeim möguleika
Þegar við komum hingað kaupa eða láta smíða skip,
heim, faðir' minn og jeg, þá út- , sem nota skal sem fljótandi síld
vegaði Einar Vigfússon frændi j arverksmiðju, var vísað til fjár-
minn okkur matarvist hjá móð . veitinganefndar.
ur frk. Gunnþórunnar. En þeg J _ Hermann Guðmundsson og
ar drógst m.eð vesturferð okk- , Áki Jakobsson flytja tillögu
ar, þá settum við Gunnþórunn 1 um líkt efni, og fór hún einnig
upp verslun hjerna á Amt-Úil fjárveitinganefndar.
mannsstígnum.
En hvernig á því stóð að jeg
gaf kost á mjer í bæjarstjórn,
Lokun áfengisútsölu í Vest-
mannaeyjum.
Jóhann Þ. Jósefsson og Bryn
því er jeg eiginlega búin að .... _. .. ,. ......
polfur Bjarnason flytja tillogu
um að skora á ríkisstjórnina að
gleyma. Lífsstarf manna kem
ur einhvernvegin af sjálfu
sjer. Eitt tekur við af öðru.
Svo kom Kvennadeild Slysa
varnafjelagsins til sögunnar
nokkru síðar.
Þjer hafið verið formaður
hennar?
Já, frá því að hún var
stofnuð.
Fjelagskonur eru þar —?
Einar 1500 að jeg hygg. Alt
það starf hefur verið ánægju-
legt, vegna þess m.a. hve mikil
eindrægni hefur ríkt þar alla
tíð. Við höfum m.a. unnið að
því að koma upp strandmanna
skýlum austur á Söndum. Jeg
vona að þess verði ekki langt
að bíða að þau verði orðin 5,
sem við höfðum reist. Auk
þess höfum við komið fyrir
fötum og öðrum nauðsynjum
á eyðibæjum, þar sem búast
má við, að strandmenn sæki
að, eins og t.d. á Horni á Horn-
ströndum.
Við lögðum fram 30 þús. kr.
til Sæbjargar, er hún var íeng
in sem björgunarskip. — Og
fleiri átök höfum við gert.
Og svo er það Hvöt, Sjálf-
stæðiskvennafjelagið.
Þar hefi jeg verið formaður
síðan fjelagið var stofnað fyrir
10 árum. Hvöt á nú 10 ára af-
mæli, eftir nokkra daga. •— En
fjelagskonur hafa ákveðið að
fresta afmælishátíðinni, vegna
þess að jeg hefi verið svo lengi
veik. Fór til Englands í sumar
sem aldrei skyldi verið hafa,
og þoldi ekki flúgferðina, eftir
því sem læknar hafa sagt mjer,
Þegar fólk er komið á minn
aldur, þá á það að halda sjer
við jörðina.
Hve margar eru fjelagskon-
urnar í Hvöt?
Þær eru yfir 900.
Faðir minn var alt af ákaf-
lega ákveðinn í skoðunum.
einkum er um landsmál var að
ræða. Jeg vandist því fljótt, að
loka áfengisútsölunni í Vest-
mannaeyjum nú þegar og til
vertíðarloka.
Pjetur Ottesen skoraði á Al-
þingi að flýta fyrir afgreiðslu
þált. um hjeraðabönn, sem nú er
hjá allsherjarnefnd. Tillögunni
var vísað til allsherjarnefndar.
Endurgreiðsla tolls og aðflutn-
ingsgjalda.
Fjórir þingmenn úr öllum
stjórnmálaflokkunum flytja
tvær tillögur, um, í fyrsta lagi,
að endurgreiða toll af innflutt-
u mhúsum (sænsku timburhús-
unum), og í öðru lagi að endur-
greiða aðflutningsgjöld af þeim
65 minkum, sem Loðdýraræktar
fjelag íslands er að flytja inn
til kynbóta á minkastofni lands
manna. — Báðar þessar tillögur
voru samþyktar samhljóða og
vísað til fjárveitinganefndar.
Meðferð opinbcrra mála.
Allsherjarnefnd var sammála
að löggjöfin um meðferð opin-
berra mála þurfi endurskoðun-
ar við. Leggur nefndin til að
afgreiða tillöguna þannig, að
skorað verði á ríkisstjórnina að
láta fara fram endurskoðun á
tillögum þeim um meðferð op-
inberra mála, sem frumvarp
var flutt um á Alþingi 1939.
Að slíkri endurskoðun lokinni
leggi stjórnin frumv. fyrir Al-
þingi.
Atkvæðagreiðslu um þetta
mál var frestað.
a von a
fjórða barni sínu
um helgina
London í gærkvöldi.
BÚIST ER VTÐ að Juliana
segja meiningu mína -afdrátt- Hollandsprinsessa fæði fjórða
arlaust. Þetta hefur verið ]3ai.n sitt núna um helgina.
regla mín, frá því að jeg fór Aamagard prinsessa, móðir
að taka nokkurn þátt í fjelags- Be) nhards prins kemur til
lífi yfirleitt, og hefur gefist Soesdjik-hallar í dag frá
mjer vel. Þýskalandj, en Vilhelmína
Eins og þjer vitið, var jeg í drotning er þegar komin þang
Framh. á bls. 12 að.