Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. febr. 1947
f/ ^ T! (1 TT N B L A Ð T D
11
Brjef:
Athugasemdíf við minningar
síra Árna Nrarinssonar
SÍÐASTLIÐINN vetur kom að rithöfundurinn leyfir sjer
út bók fyrir' jólin, er nefnist
j.Fagurt mannlíf“. Bók þessi
er sjálfsæfisaga Árna pró-
'íasts Þórarinssonar, færð í
Glæsileg, söngsam-
a
að skiáfa þessa sögu (hrafn-!
tinnusöguna) sem sannleika, j
þar sem hánn hefir heimildir
frá Árna prófasti fyrir því,
letur af Þorbergi.ÞórðarSyni hvernig báðar sögurnar eru
rithöfundi.
Ekki ætla jeg mjer slíkah
vanda að skrifa ritdóm um
til oronar.
Jeg var 13 ára-þegar Einar
í Bryðjuholti dó, þekti jeg
bók þcssa, en vegna þéss, að hann náið og minntist hans_
hún fjallar um margt, sem
við kemur mínum sveitung-
um, leyfi jeg mjer að gera.
liokkrar athugasemdir við
sumt er þar stendur.
Ekki finst mjer sanngjarnt,
livernig sjera Árni minnist á
Valdimar prófast Briern að
Stóranúpi. Hann segir, að
störf hans og annara presta
þar eystra, hafi engin verið.
Mjer er kunnugt um það, að
Valdimar Briem var skyldu-
rækinn embættismaður, á-,
■ gætur kennimaður, og kendi
oft á veturna piltum. Auk
með virðjngu. Oft- hefi jeg
hugsað um hve langt hann
var á undan sveitungum sín-
um og hve ólíkur hann var
þeim. Hann átti fleiri bækur
en þá gerðist. Hann átti einn
ig safn fágætra steina, og er
ekki ólíklegt að einmitt þess
vegna hafi hrafntinnusagan.
orðið til hjá hreppstjóranum.
Um Hildarsels söguna er
er ekki nema eitt að segja:
Hún er svo langt fyrir neðan
allt velsæmi, að það má furðu
gegna, að slíkt skuli' fært í
letur. Flestir menn, jafnvel
þess er það hverjum manni siðlausir villimenn, hafa ein-
kunnugt, hvern minnisvarða1 hverja tilfinningu gagnvart
hann hefir reist sjer sem' dauðanum og skilnaðinum
skáld. Kallar prófasturinn við ástvinina. Enginn getur
þetta engin störf? Sjera látið mig trúa því, að saga
Valdimar var glæsilegur þessi sje til orðin hjá Jóni í
Sveitarhöfðingi, mannkosta- j Skipholti, til þess þekti jeg
maður. Heimjlið hans var hann of vel. Hann var náinn
höfðingjasetur, sem enginn frændj föður míns og tíður*
gleymir, er eitt sinn kyntist J gestur á heimili foreldra
því, enda átti hann þá af- minna. Lætur það því að lík-
burðá konu, sem skaraði franú um, að faðir minn hafi best
úr öðrum að flestu leyti. jvitað hvað rjett var um sagn
Meðal annars sem bjrtist íj1’ þessar. Jón var maður
bók þessari, er saga um Ein-! skarpgáfaður, hagyrðingur,
ar Einarsson bónda í Brvðju-|°" hrókur alls fagnaðar í
holti. Vegna þess að mj'er er|vinahóPÍ- Hann sagði oft
kunnugt um sögu þessa og skrítlur (lygasögur) til þess
hvernig hún er til orðin, leyfi iata menn hlæja að, en
jeg mjer að gera athugasemd svo ósennilegar, að enginn
ir þær, sem hjer fara á eftir. t mark á, eins og t. d. sög-
Á bls. 236 er frá því sagt, ur þessar, er jeg hefi minst
íið hreppstjórarnir, Sigurður a híei' að framan. Sjálfsagt
á Kópsvatni og Jón í Skip- hefði ekkert verið honum
holti. voru á ferð í slæmu fíær en Það, að setja sögur
veðri. Þá sagði Sigurður við þessar á prent sem góðan og
Jón: „Ljúgðu nú einhverju gildan sannleika.
Húsavík, 1. febrúar.
Frá frjetaritara vorum.
SAMKOMU hjelt Karlakór-
inn Þrymur í Húsavíkurkirkju
í gær, föstudaginn 31. janúar,
með aðstoð Gösta Myrgart,
kirkjuorganista og söngkenn-
ara, og Kirkjukór Húsavíkur.
Söngstjórar voru .Gösta Myr-
gart og Friðrik, A> Friðriksson.
Við hljófæríð voru Gert
Friðriksson og frú Friðriksson.
I fyrstu söng karlakórinn
Þrymur fjögur lög, en einsöngv
ari með kórnum var Stefán
Sigurjónsson, og varð hann að
endurtaka einsöngslagið. Annar
kafli var einsöngur Gösta Myr-
gart. Var söng hans ágætlega
tekið. Varð hann að endurtaka
flest lögin og syngja augalag.
Þriðji kafli var kórsöngur
kirkjukórsins. Var söngnum
mjög vel tekið, og var það mál
aðkomumanna, sem voru marg
ir, hve Húsavík á yfir mikilli
SÖngmenningu að búa. — Fjórði
kafli var svo aftur söngur Þrym
is. Ljetu áheyrendur hrifningu
sína óspart í ljósi.
Að söngskránni lokinni ávarp
aði Friðþjófur Pálsson, form.
Þrymis, söngkennarann Gösta
Myrgart, nokkrum orðum. Þakk
aði hann honum kennsluna og
sæmdi hann gullmerki kórsins.
Þá söng kórinn eitt aukalag, en
síðan avarpaði Júlíus Havsteen
sýslumaður, kórana fyrir hönd
áheyrenda, en Friðrik A. Frið-
riksson svaraði fyrir hönd
kóranna.
Lauk þessari söngskemmtun
með því, að allir sungu þjóðsöng
inn. Um kvöldið hjeldu svo
kórarnir Myrgart samsæti að
Hótel Húsavík.
UNGUNGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda
VíÖsvegai um hæinn
Við flytjum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
! Studebaker vörublíar 34 tonna I
Get afgreitt Stu.debaker vörubiTa, 3—4
tonna með tveggja hraða drifi, nú í mars og
apríl.
Þeir sem hafa innkaupaheimild Nýbyg’g-
ingarráðs ættu að' tala við mig sem fyrst.
Bílarnir verða afgreiddir í þeirri röð, sem
menn leggja inn leyfi sín.
Egill Vilhjálmsson.
Gnllsmiðar
óskast á stórt og gott verkstæði í Reykjavík.
Getur orðið meðeigandi ef vill. Fyrirtækið er
í fullum gangi. — Tilboð merkt: „Trygg fram-
tíð“ sendist til Morgunblaðsins fyrir 15. febr-
úar 1947.
okkur til skemtunar!“ Komj
Jón þá með sögu um merkan
bónda í hreppnum, er átti að
hafa trúað því, er Jón sagðj
honum, að maður hefði dott- ^
ið í hver og komið upp úr
öðrum langt burtu, og spurt
hvort mann myndi ekki hafa
brenst til skaða. Haustið 1945 j
áttj jeg tal rithöfundinn Þor- j
berg Þórðarson í síma, ogj
hafði hann það eftir Árna
prófasti, að hrafntinnusagan
sem átti að vera um Einnr í
Bryðjuholti og hin hverasag-
an, hefðu orðið til í sama
sinn, og mun það rjett vera,
en umbúðirnar hefir senni-
lega hrafntinnusagan fengið
hjá nágrannanum á Kóps-
vatni.
Það er ætíð eðli lýginnar,
íið utan á hana hleðst í með-
förum, líkt og lítill snjókögg-
ull, sem hnoðaður er og velt
áfram í frostlitlum'snjó —
hann getur orðið tröllaukþin
á langri veltu.
Á jeg mjög erfitt með að
skilja hvernig á því stendur,
25 ára verkefni
BERLÍN: —- Dr. Dieter Sattl
er, ráðunautur herstjórnarinn-
ar í Bavaríu, hefur tilkynt, að
það muni taka 25 til 40 ár að
endurbyggja Munchen. Meir
en 100.000 hús urðu fyrir
kemdum í sprengjuárásum, þar
af 72,000 hús, sem ekki verður j
hægt að gera við .
Lán óskast
150 þús.. kr. til eins til 2ja ára, gegn trygg-
ing;a í fasteignum, eða eftir samkomulagi. —
Tilboð merkt: „Hagnaður“, sendist afgr. Mbl.
sem fyrst. Fullkomin þagmælska.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl
Árnj prófastur Þórarins-
son er mjög hrifinn af ætt-
fólki sínu, og er það ræktar-
legt að þykja vænt um sína,
svo fremi að ekki er á annara
kostnað. Þó að ættin hans,
Langholtsættin, hafi ekki
þótt gallalaus fremur en ætt-
ii’nar okkar h jnna, er það eitt
víst, að margir ágætir menn.
bæði lífs og liðnir, eru af
henni komnir. Vil jeg á með-
al þeirra minnast á hina,
glæsilegu andans menn, bræð
urna frá Birtingaholti, eða
þau systkini. Helgi faðir
þeirra var sómamaður í hví-
vetna, en konan hans, stór-j
vitur og merk kona, stóð
honum síst að bakþ en það,
vilL einmitt svo til, að hún j
var ’systurdóttir Einars í
Bryðjuholti.
Árni prófastur segir, að
móðuibræður sínir, Sigurður
og Helgi, hafi verið þeir einu
þar um slóðir, er hafi átt
nokkrar bækur á þeim, tíma,
en eftir því sem jeg best veit,
Framh. á bls. 12
^KgK^<S><S>3x^3>3><8*®>#'®><S*$<®><í*$>§K®*$*S*$<®-®-3*®KÍ>®^><®><$>^>3>^>^^*®X®<®<®*£<SX®^>3>®<®*®“®*®<®*í*®*®«®><í>^«®<®*®><8*®><®><®^>®>^
NÝAR hraðfrystar Agúrkur
Á markaðinn er komin fyrsta tegundin af Hraðfrystu grænmeti
— AGÚRKUR, sneiddar, í 250 gr. pökkum.
Rannsóknir hsfa leitt í ljós, að hraðfryst grænmeti inniheldur
að jafnaði sömu bætiefni (vítamín) eins og nýtt grænmeti, litur
og bragð helst alveg óbreytt.
Eftirtaldar verslanir hafa hraðfrystar Agúrkur á boðstólum:
KRON, Skólavörðustíg 12.
KRON, Vesturgötu 15.
Síld & fiskur, Bergstaðastræti 37.
J. C. Klein, Baldursgötu 14 — Hrísateig 14 — Leifsgötu 32.
Barónsbúð, Barmahlíð 8 — Háteigsveg 20 — Hverfisgötu 98
Hverjum pakka af Hraðfrystum Agúrkum fylgir leiðarvísir eft-
ir Helgu Sigurðardóttur forstöðukonu Húsmæðrakennaraskóla
íslands
Pöntunum veitt móttaka hjá Sölufjelagi Garðyrkjumanna,
sími 5836.
HVERAOERDI Sími 50.