Morgunblaðið - 08.02.1947, Page 15

Morgunblaðið - 08.02.1947, Page 15
! Laugardagur 8. febr. 1947 t-i vt s' (N 8LAÐIÐ 15 MHN FjeJagsJíí Skíðadeild. Skíðaferðir verða farnar 1 Skálafell á laugardag kl. 2 og 6. og á sunnudag kl. 9. Nægur snjór. — Fjölmennið. Farmið ar í Sport. Farjð frá B.S-.Í. Skíðaferðir að Kol- |-j| viðarhóli í dag kl. 2 og 8 og í fyrramálið kl. 9. F armiðar í versluninni Pfaff frá kl. 12—4 í dag. Farið verður frá Varðarhúsinu. f Skíðaferð í Jósefsdal í dag kl. 2 og 6. Far- miðar í Hellas. Þeir ;em ekki geta farið kl. 6 láti vita í Hellas. Stjórnin. W Skíðaferð í dag. Bílferð frá B. S. kl. 7,15. Farmjðar við bílana. í. KRISTNIBOÐSFJELAG KVENNA heldur aðalfund sinn fimtudaginn 13. febrúar. Stjórnin. LO n. T Barnast. DIANA nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 á Fríkirkjuveg 11. Kosning og innsetning em- ’bættismanna og fleira. Fjölmennið! Gæslumenn. Barnast. ÆSKAN nr. 1 Fjelagar mætið öll við G. T,- húsið kl. 10,30 f.h. á sunnudag Við göngum til kirkju. Gæslumenn. Kœzp-Sala Er knupandi að notuðum BÍL SLÖNGUM, verða vera úr góðu gúmrní. Kristján Friðfinnsson ^ Bergþórugötu 11._ - NOTUtí HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. i Kensla Ný námskeið hefjast nú þegar “ CECILIA HELGASON Hringbraut 143 IV. h. t. v. sími 2978. Viðtalstími kl. 6—8. Tapað ■ KARLMANNSÚR tapaðist í gær á ieiðinni frá Ingimars- skólanum að Ásvallagötu. Finnnndi vinsnmlegast skili því á Ásvallagötu 10. Vinna SETJUM í RÚÐUR Pjetur Pjetursson Hafnarstræti 7. Sími 1219. Tek sniðið í saufn. Þverholt 4. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINII 2)a 39. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □EDDA 5947286 — Systra- kveld. Kaffistofunni lokað í dag. □EDDA 59472117 — 1. Messur á morgun: Dómkirkjan. Kl. 11 sjera Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 2 sjera Pjetur Magnússon frá Vallarnesi. Ekki messað kl. 5 e. h. Laugarnessprestakall. Mess- að kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Sjera Garðar Svav- arsson. Hafnarfjarðurkirltja. Mess- að kl. 2 e. h. Sjera Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan. “Messað kl. 5, sjera Árni Sigurðsson. Barna- guðsþjónustu kl. 11, sjera Á. S. Nesprestakall. Messað í Kópavogshæli kl. 10.30 f. h. Sjera Jón ThorarerfSen. í kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Hallgrímssókn. Messað í Austurbæjarskóla kl. 2 e. h. Sjera Jakob Jónsson. Kl. 11 f.h. barnaguðsþjónusta, sjera Sig- urjón Árnason. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni, ungfrú Vita Hansen, Husum, Kaupm.- höfn og Guðm. Gunnlaugsson, skrifst.m., Hringbr. 200. Heim- ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Hringbraut 200. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sjera Árna Sigurðssyni ungfrú María Konráðsdóttir, Laufásveg 2A og Guðjón Björnsson, garð- yrkjufræðingur, Reykjavöll- um, Biskupstungum og enn- fremur ungfrú Stella Konráðs- dóttir, Laufásveg 2A og Guð- mundur Björnsson, málari, Hallveigarst. 10. Hjúskapur. Nýlega voru gef in saman í hjónaband ungfrú Ólöf Matthíasdóttir og Stefán SvaVars, viðskiftafræðingur. Sjera Svavar Savarsson. bróð- ir brúðgumans, gaf brúðhjón- in saman. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Kristrún Jóhannsdóttir, Njáls- götu 78 og Halldór Sigurðsson, verslunarmaður, Suðurg. 42, Akranesi. Farþegar með e.s. „Lagar- foss“ til Kaupm.hafnar: Sig- ríður Þóra Sigurjónsdóttir, Mary Brandt, Sigurður Gutt- ormsson, Sigríður M. Gísladótt ir og Ólafur Magnússon. Guðmundur Níelsson, bif- reiðarstjóri, Urðurstíg 2 á 45 ára afmsðli í dag. ' ' Stjörnur kvikmyndablað, er nýkomið út. Efni m. a.: Við- tal við Einar Markússon ’píanó leikara, greinar um Susan Hay ward, Ginger Rogers, Æska mín, eftir Sihrleý Temple, at- kvæðagreiðslan, Kertaljós o. m. fl. Áheit á Lauganesskirkju: — Frá konu í Lauganessókn kr. 500.00. Kærar þakkir. Garðar Svavarsson. Prentvilla varð í kapítula- fyrirsögn í framhaldssögunni í gær, Merki lífsins, átti að vera Merki úlfsins. I dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Auð- uns ungfrú Sigríður Axels- dóttir, verslunarmær og Guðm. Hannesson. Heimili ungu hjón anna verður á Miklubraut 9. Kristilegt ungmennafjelag í Hallgrímssókn heldur fund annað kvöld (sunnud.) kl. 8V2 e. h. í baðstofu Iðnaðarmanna. Sjera Jakob Jónsson sýnir skuggamyndir frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Skipafrjettir. Brúarfoss er á Þórshöfn, lestar frosið kjöt til Gautaborgar. Lagarfoss fór frá Rvík í gær til Vestm.eyja, Leith og Kaupmannahafnar. Selfoss er í Kaupm.h. Fjallfoss var á Siglufirði í gær. Reykja- fór frá Rvik í gær áleiðis til Leith. Salmon Knot kom til Rvíkur 30/1. frá New York. True Knot fór frá Rvík.25/1. á leið til New York. Becket Hitch fór frá Halifax 29/1. á leið til Rvikur, væntanl. á sunnudSgsmorgun. Coastal Scout lestar í New fyj^ri hluta þessa mán. Anne er í Gauta- borg. Gudrun fór frá Gauta- borg 5/2. á leið til Rvíkur. Lublin fór frá Dunkirk 6/2. á leið til Leith og Rvíkur. Horsa fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Rvíkur Hvassafell fór frá Hull í gær til Rvíkur. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19,00 Enskukensla, 2. fl. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Eftir veisluna“, eftir Edvard Brandes (Har. Björnsson, Anna Guðmunds- dót'tir) .* 21.35 Tónleikar: Endurtekin lög (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög. SveH Einars B. sigraði í meisfara- Hokkskeppnintii SVEIT Ejnars B. Guðmunds sonar sigraði í meistaraflokks keppni Bridgefjelags Reykja víkur. Keppninni lauk með úrslita keppni milli svejtar Einars B. og Harðar Þórðarsonar. í úr- slitakeppninni voru sppilaðar tvær umferðir. Við fyrri um- ferð sigraði sveit Harðar, .en við síðari umferð sigraði sveit Ejnars og varð stigamunur sveitanna 510 stig. í sveit Ejnars B. eru auk hans Sveinn Ingvarsson Helgi Eiúksson, Tómas Jónsson og Ágúst Bjarnason. Á morgun, sunnudag, hefst. tvímennin gskeppni fjelagsins Képpt vcrður í tveim riðlum. Á sunnudag verður keppt í fyrsta riðli. Keppnjn hefst kl. 1 og fer fram í Breiðfirðingabúð. - Síða S. U. S. Framh af bls. 7 verða verulega ágengt í þeirri baráttu, verða allir Sjálfstæðis- menn, utan og innan stjettar- innar, að ljá okkur lið, og þá efast jeg ekki um, að sigurinn mun faiía okkur í skaut. Sjálf læðismgnn! Samein- umst í verki og hrindum af okkur oíbeldi kommúnismans. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á sextu gsaf mælinu. Guðm. Thoroddsen. Þannig vgrndar solv—x í Quink endingu penna yðar. 1. Fyrirbyggir málm- og gúmmískemdir, — Rennur jafnt. 2. Hreinsar pennann jafnóðum og skrifað er. 3. Hreinsar grugg, sem orsak- ast af sterkum bleksýrum. 4. Verndar gegn málm- og gúmmítæringu. Venjulegt blek veldur 65% af öllum pennaskemd- um: tærir gúmmí og málm- hluti pennans. En solv—x í Quink verndar þá. Komið því í veg fyrir flestar penna skemdir áður en þær byrja. Þetta ágæta Quink er til í 4 varanlegum og 5 þvotta- ekta litum. EINA BLEKIÐ, SEM INNIHELDUR PENNVARNA S O L V — X Nýtísku ,hæð Til sölu er efri hæð með sjerinngangi í nýju | v húsi í Laugarneshverfi. Stór bílskúr og gyrt lóð. Uppl. í síma 6036. Sgómenn 2 háseta og netamann vantar á Mb. „Súlan“ frá Akureyri sem verður á togveiðum fyrir Norðurlandi. Uppl. hjá Landssambandi isl. útvegsmanna, Hafnarhvoli sími 6651. Það tilkynnist að ÆSA GUÐMUNDSDÓTTIR, Sjólyst, Garði, andaðist 6. þ. m. að St. Jóseps-spítalanum í Hafnarfirði. Vandamenn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem á svo margan hátt sýndu okkur vináttu oge samúð í veikindum og við andlát og jarðarför konunnar minnar SIGURBORGAR SIGRÚNAR EINARSDÓTTUR G>uð blessi ykkur öll! * Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Bjarni B. Kristmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.