Morgunblaðið - 11.02.1947, Page 9
/
Þriðjudagur 11. febr. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
GAIVILA BlÓ
MYHDIN AF
DORIAN GRAY
(The Picture of Dorian
Gray)
Framúrskarandi amerísk
stórmynd, gerð eftir hinni
heimsfrægu skáldsögu
OSCAR WILDE.
Aðalhlutverk:
George Sanders
Hurd Hatfield
Donna Reed
Angela Landsbury.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Bæjarbíó
Hafnarflrðl
Þess bera menn sár
Ógleymanleg mynd af lífi
vændiskonunnar.
Aðalhlutverk:
Marie-Louise Foch.
Ture Anderson.
Paul Eiwerts.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
»»»»»»3xSxS«»»»<»»»»»»»»»»»»»<l«t*»<»<S><S>3«8~g»»<»‘»»»»<»»»4>»»»«:
Sýning á
miðvikudag kl. 20.
JEGMAN ÞÁTÍÐ-
gamanleikur eftir Eugene O'Neill.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið
á móti pöntunum í síma 3191 frá kl. 1—2.
Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Börnum ekki seldur aðgangur.
►»»»»»«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»♦♦♦♦»»»»♦♦♦♦
cydandómá iafye láorJur
KVOLDVAKA
í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í kvöld
8V2 e. h.
Ræður flytja: Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri og Jóhann Hafstein alþm.
Einsöngur: Sigurður Ólafsson, söngvari.
Ný kvikmynd í eðlilegum litum, tekin og sýnd
af Kjartani Ó. Bjarnasyni.
Sjónhverfingar og búktal: Baldur Georgs
töframaður.
Gamanvísur: Lárus Ingólfsson leikari.
D A N S.
Fjelagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir
sig og einn gest.
Aðgönghmiðar verða afgreiddir í skrifstofu
fjelagsins í Sjálfstæðishúsinu.
Skemtinefnd Varðar.
TJARNARBtÓ '
Síðasfa hulan
(The Seventh Veil)
Einkennileg og hrífandi
músikmynd.
James Mason
Ann Todd
Sýnd kl. 9.
Reykjavík vorra daga
Litkvikmynd eftir Óskar
Gíslason.
Sýnd kl. 7.
Regnhogaeyjan
Söngvamynd í eðlilegum
litum.
Dorothy Lamour
Eddie Bracken.
Sýnd kl. 5.
Önnomst kaup «g léli
FASTEIGNA
Garðar Þorstelnssoa
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Slruar. 4400, 3442, 9147.
Silkisokkar
nýkomnir.
Verð kr. 5,85.
Ef Loftur getur það ekkl
— þá hver?
verzlunTn '"“i
EDINBORG
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda
Kjartansgala Barónsstígur
Laugavegur — Insfi hluti
Við flytjum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
^iegf >
<Á
iM
Nokkur
Hatoarfjarðar-Blö:
nýja bíö
(viS Skúlagötu)
NOB HILL
Iburðarmikil og skemti-
leg mynd í eðlilegum lit-
um.
Aðalhlutverk leika:
George Raft
Joan Bennett
Vivian Blaine
Peggy Ann Garner
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
IA L G AIA
(„Scarlet Street“)
Ahrifamikil og afburða
vel leikin stórmynd, gerð
af meistaranum FRITZ
LANG. Aðalhlutverk:
Dan Duryea
Joan Bennett
Edw>ard G. Robinson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16.
Skemmtifundur
<>
o
Skíðadeild K.R. heldur skemtifund í Breið-
firðingabúð miðvikudaginn 12. febrúar kl. 9
eftir hádégi.
Edvard Sigurgeirsson ljósmyndari sýnir kvik |
myndir frá skíðamóti íslands á Siglufirði *'
1944 og á Akureyri 1946 og fleiri fjallamyndir.
Ennfreirfir myndir úr Norðurlandsför fim-
leikaflokks K.R. 1945.
Alt skíðafólk velkomið!
Skíðadeild K.R.
Rýmingarsala !
20% nfsláttur!
Notið þetta einstaka tækifæri. Komið strax!
Listverslun
Vals Norðdahls
sími 7172.
verða seldir með
25% afslætti.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
i
H.S.A.
Bátadieselvjelar
2 cyl. 15—16 hest-
afla, eigum við
fyrirliggjandi.
>;Útvegum H. S. A.
land- og báta-
dieselvjelar í
stærðum 7—140
hestafla.
Umboðs og raftækjaverslun íslands h.f.
Hafnarstræti 17. — Sími 6439. — Reykjavík.
<x*x*xSxs><íx*xSxS^xV^xí*x.xLx»x»x^x.>^xSx*xSxSxSxShSxS>^xV®xSxJ^>^xSxSxSxSxSk®xSxí«$xSxS>^x*
SENDISVEINN
óskast til ljettra sendiferða.