Morgunblaðið - 05.03.1947, Side 4

Morgunblaðið - 05.03.1947, Side 4
 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. mars 1947 Ullarkjólaefnin eru komin, margir fallegir litir. SoffuLb Lf Kvenkápur Fallegar kvenkápur með og án skinna fyrir- liggjandi. XJerófumin ^4f ma Laugaveg 23. Salirnir opnir í kvöld Hljómsveit Björns R. Einarssonar með CARL | BILLICH Breiðfirðingabúð. Agætar danskar TRIFLI MAKKARONUR á boðstólnum fyrir íslensk fyrirtæki, sem hafa áhuga á innflutningi. Fljót afgreiðsla, ef samið er strax. JENSEN & MÖLLER A/S Köbenhavn K Símnefni: Bichoko Tilkynning frá Viðskiptaráðinu Fyrst um sinn og þar til viðskiftasamning- um þeim, sem nú standa yfir af hálfu íslands við ýmsar þjóðir er lokið, og unt er að áætla gjaldeyristekjur ársins, mun leyfisveitingum yfirleitt frestað eftir því sem auðið er. Þær vörur, sem ráðið telur þó að ekki sje fært að fresta leyfisveitingum fyrir að öllu leyti, eru vörur til starfsrækslu sjávarútvégs og landbúnaðar, nauðsynlegra byggingafram- kvæmda svo og matvörur, varahlutir til bif- reiða og vjela og vörur til nauðsynlegs iðnaðar og mun það veita einhver takmörkuð leyfi fyrir slíkum vörum, enda sje upplýst, að slíkt sje aðkallandi og þoli ekki frestun. Umsóknir, sem berast og ekki eru í samræmi við það sem að framan greinir, verður fyrst um sinn yfirleitt synjað með tilvísun til þess- arar auglýsingar. 4. mars,. 1947 Vil kaupa nýjan 4 manna Bíl Tilboð er greini verð og tegund leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt „Nýr bíll — 494“. 4ra manna BIFREIÐ óskast. Uppl. í síma 9094 og 9147. I Þakplötur | i almunium 6 og 7 feta til |. 1 sölu og sýnis. SOLUSKALINN | Klapparstíg 11. Sími 6922. M4 mnmiiimt : 3ja herfaergja íbúð til sölu nú þegar með þægindum. Útborgun eft- í ir samkomulagi. Neðri | hæð. Stóra-Asi, Seltjarnarnesi, heima eftir kl.. 6. iinmiiiiiiimiA <> Q VIÐSKIFTARAÐIÐ IMý borðstofuhúsgögn | til sölu. Upplýsingar í síma 3597 milli kl. 4 og 6 I ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU = __ 3 | Tauvindur | | VeJ Voua | § Barónstíg 27. Sími 4519. | : immnmwMwwiHimmmunrrij—MmmmmiB : i 6 manna | Kaffistell I I VeJ. Vjóua j i Barónstíg 27. Sími 4519. i Hraðsuðukatlar í Verð kr. 55.95. f VeJ. Vjóva | 1 Barónstíg 27. Sími 4519. I Sfarfssfúlka óskast á veitingahús. Hús | næði getur fylgt. Uppl. í f síma 3520 eða 1066. sntmiiumiM - Sulta Jarðarberja- Hindberja- Melonu- Plómu- Epla- Quins- = UJ fU I I Barónstíg 27. Sími 4519. j .............. ^JJÍfóm LiL ’cir í síðdegiskaffinu daglega kl. 3,30—4,30. Á sunnudögum kl. 3,30—5 e.h. Carl Billich og Þorv. Steingrímsson | leika sígilda tónlist. Mælið ykkur mót í Sjálfstæðishúsinu. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishús- inu. Skemtið ykkur í glæsilegustu sam komusölum landsins. * TÍMARIT UM FLUGMÁL 1. tbl. 2. árg.. Er nú komið út. Efni er afar fjölbreytt að vanda. Gjörist áskrifendur að „Flug“. TÍMARITIÐ FLUG P. O. Box 681, Reykjavík, Jeg undirrit.. óska að gjörast áskrifandi að Flug og lofa að greiða árgjaldið kl. 25,00 þeg- ar það verður innheimt. Nafn ............................. Heimili.........;................... Flug fæst hjá öllum bóksölum. Sölubörn af- greidd á skrifstofu Flugfjelags íslands, Lækj- argötu 4. TÍMARITIÐ FLUG. Kundgörelse om Ægteskabs Indgaaelse i Danmark. Det bliver herved bragt til almindelig Kundskab, at Fuld- mægtig Poul Henry Hansen, boende i Köbenhavn, der er födt i Terslöse den 28. Maj 1912, og Tandtekniker Annalise Færch, boende Templarasund 5, Reykjavik, der er födt i Frederikshavn den 5. April 1915, agter at indgaa Ægteskab med hinanden. Eventuelle Anmeldelser af Hindringer for dette Ægteskabs Ind- gaaelse fremsættes inden den 26. Marts 1947, for Köbenhavns Magistrats 1. Afdeling. Köbenhavns Magistrat, den 26. Februar 1947. - Ib Kolbjörn. kst. /K. Biilovv. IMokkrar stúlkur vantar til starfa við hótel á Siglufirði yfir mánuðina júní—september í sumar. Upplýsingar hjá I S. V. G. Aðalstræti 9, sími 7174.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.