Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 8
8 -MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. mars 1947 Matsveina- og veitingaþjóna fjelag íslands 20 ára - ,Rauðu drottning- arnar" Framh. af bls. 7 En það er álitið óheppilegt með tilliti til góðrar samvinnu við Rússa, að iiægriflokkarnir taki þátt í stjórnarsamstarfinu. Þess vegna eigast aðeins komm únistarnir og socialdemokrat- arnir. við í baráttunni um stjórn landsins. • Spilið um Finnland er poker. En ef hið mikla og örlaga- ríka spil færi eftir heiðarleg- um spilareglurn, væri varla hægt að efast um úrslitin. En það er Poker, scm er spilaður. Um Fihnland þvert og endi- langt teygja iogar sig til him- ins. Það eru sögunarverksmiðj- ur og iðnaðarstcðvar, sem vinna og framleiða upp í skaðabóta- greiðslurnar til Rússa, sem brenna. Eru þessi slys af til- viljun vegna hins geysilega vinnuálags? Eða er hjer um skemmdarverk að ræða? Og ef svo er, eru bað þá fasistar eða kommúnistar, sem standa að baki þeirra? Löglegar og fyrirskipaðar ritbrennur loga inn á milli stórbrunanna. Það cru náms- bækur Finnlands, landa- ! fræðibækur og sögubækur, sem er verið að eyðileggja. Nýjar bækur eru prentaðar fyrir finsku skólana. Af þeim bókum getur Terttu litla og Váinö litli lært það, að þegar öllu er á botninn hvolft er ekki eins langt til föðursins í Kreml eins og til guðs á himnum, ef maður aðeins hefir hið rjetta hugarfar. mcflimiiiiiiiimfiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiifiiiiiiiiiiiiiiimiiimiv | Bifroiðasijórar ( j Bifreiðaeígendur ( 1 ^ Hin ágætu BANNER § I battery hleðslutæki sem I | hlaða 2 — 6 — 12 volt, { i eigum við fyrirliggjandi. | I Einnig PACY bifreiðakert i = in 14 og 18 mm. fyrir f f ameríska og enska bíla. i f Ennfremur kertaþráður, i i Ijósaleiðslur og einangrun i f arbönd. i Bílabúðin Vesturgötu 16 | Sími 6765. 1 ÞAÐ er ekki fyrirferðar- mikill viðburður þó að nokkrir menn komi saman og stofni fjelag, um áhugamál sín, eða til að stiðja á einhvern hátt að betri lífsafkomu sinni og sinna. Enda vakti það ekki mikla at- hygli almennings, er fyrir tutt- ugu árum, að nokkrir veitinga- þjónar og matreiðslumenn stofn uðu með sjer fjelag, Matsveina- og veitingaþjónafjelag íslands. Fjelagið átti eins og öll stjett- arfjelög, að hafa það aðalmark- mið að vinna að, að stiðja að efnahags og menningarlegri heill fj-elagsmanna, og koma opinberlega fram fyrir stjett- arinnar hönd. Fyrsti formaður fjelagsins var Ólafur Jónsson þjónn, lærð ur maður í sinni grein, hann áleit því eins og fleiri, að fjel- agsskapur sem þessi væri rjett spor í rjetta átt, til að lyfta i þessari stjett til meiri vegs í þjóðfjelaginu en þá var. Á þeirri braut voru verkefnin mörg, og við hið mesta ofurefli að etja, því hjer hafði um áraskeið svo að segja eingöngu unnið í þess- um iðngreinum danskir menn. Þannig var um launakjör og aðbúnað matreiðslumanna og veitingaþjóna þegar fjelagið var stofnað, að ungum -mönn- um fannst allt annað vera girnilegra, en að verða mat- reiðslumaður eða veitingaþjónn, og orðtækið að hann gæti þó altaf orðið kokkur, þótti ekki sjerlega uppörfandi. Þó er það svo, að margir ung lingarnir lögðu leið sína gegn- um eldhúsið, til þess svo síðar meir gætu þeir komist í æðri raðir skipshafnarinnar, svipað má segja um aðstöðuna í landi, þó þar væri það nokkuð á ann- ann veg. Til þess að styrkja aðstöðu sína, samþykkti fjelagið að óska inntöku i Alþýðusamband íslands, og hefir það verið með limur þess síðan árið 1931. Næsta átak fjelagsins var það að gerður var kjarasamningur við h.f. Eimskipafjelag íslands árið 1933, og var samningur þessi hin fyrsta viðurkenning er fjelagið hlaut útávið. Síðan hef ir fjelagið annast launa og kjarasamninga við atvinnurek- endur, til hagsbóta fyrir f jelags menn. Fjelagsmenn sáu það fljótt, að samningar við atvinnurek- endur voru ekki eina leiðin til þess að þessi stjett hlyti þann sess er henni bar í þjóðfjelag- inu, hjá öðrum þjóðum eru þessir menn iðnaðarmenn. Og var nú farið að vinna að því, að fá störf þessi viðurkend sem iðn, með þeim skildum og rjett indum sem iðnlöggjöfin veitir, og það tókst eftir mikið" starf, og ýmsa erfiðleika, því að árið 1943 voru gefin út ekki færri en 60 meistarabrjef í matreiðslu og framreiðsluiðn, til handa þeim mönnum, er gjört höfðu þessi störf að sínu æfistarfi. Hið fyrsta sveinspróf fór há- tíðlega fram á Þingvöllum í septembermánuði árið 1945. Þó fjelagið sje ekki eldra en þetta, er það búið að þola ýms átök, svo sem fjelagslega deifð og fjárhagsörðugleika, bruna- tjón og fleira. Alvarlegasta til- felli var það þegar nokkrir mæt ir menn úr fjelaginu stofnuðu með sjer nýtt fjelag, var það hin mesta blóðtaka fyrir fjel- agið. En þetta má víst kalla bara sjúkdóm, atvik sem læra má af. í dag er fjelagið sterkt og viðurkendur aðili um öll mál varðandi stjettina, 'núverandi formaður er Böðvar Steinþórs- son, Ásvallagötu 2. Jeg vil svo að lokum óska Matsveina- og veitingaþjóna- fjelagi íslands allra heilla í fram tíðinni, þó margt hafi unnist, er þó margt en óleyst er verða má stjettinni til heilla. F. J. — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 blut um þessi fjörefni. En nú eru raddir þessar þagnaðar að mestu. Sem eðlilegt er. Þeir sem r.ú finna. að crka þeirra og verkhæfni bilar, cg þeir verða að þola dagloga van líðan, geta oft feng.'ð fulla bót þessara kvilla sinna með því að sinna þeim reglum sam hin nýjustu vísindi kenna, um holla fæðu og þörf mannslík- amans fyrir fjörefni. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Easkoo-rafhleðsl'utækin eru bæði bestu og ódýrustu tæki sinnar tegundar. Notið Easkco-rafhleðslutækin til þess að hlaða bifreiðageyma yðar yfir nóttina og tryggja þannig bifreiðina altaf í gangfæru lagi. Easkco hleður 2, 6 og 12 volta geyma, en kostar þó aðeins kr. 148,60. Tryggið yður þessi ágætu tæki hjá JCajuLrlj . aj'Uimjamun Skólavörðustíg 22. Sími 5387. Amerískir og enskir samkvæmis og eftirmiðdagskjólar verða seldir í dag á innkaupsverði. Cj.-t4. dCjömóóoa ÉjT1 CCo. Laugaveg 48. Sími 7530 Hús til sölu kjallari ein hæð og ris. í kjallar 3 herbergi, eld I hús og bað, Á hæðinni 3 herbergi, eldhús og | bað og 2 herbergi í risi. Uppl. gefur HARALDUR GUÐMUNDSSON löggilt'ur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. Iðnaðurpláss í vesturbænum óskast þarf að vera 100—150r ferm. minst. Tilboð merkt ,. Vesturbær“ sendist Mbl. Oest að auglfsa í Morgunblaðinu 1-9 THAT'Z RlGMT...r'o LIKTE A JOB AZ A l WAlTER'. I 5ING A LITTLE, TOO! §r~-. K íg* 5INÖIN6 WAITERG ARE CROON FROM TME COB, TMEGE 0AN£! BOT WE COULD U6E A MAiB V0CALI6T., NEVER BATTED AN EVE! HE DOEGN'T Dlð MS DlðóUIGE — 60TTA PLAV 7MI6’ TOTMEMILTÍ Jrj » 0=2^1 Eftir ftoo«ri stortn TELL VOU WMA7— MAN6 AROUND \ TILL WE CL06E, AND J'LL AUDI7I0N VOU...I WANT A 600D BARlTONE, 70 alternate witm- velvet! 4 MOPE TME 5.A.C. APPROVES? - I COUID FLA6M AIV CARD ON 'EM, RIGMT NOW, BUT I WANT TO KNOW IP PMIL 16 OFF TME /MENTAL BEA/V1 í ^-0® Bing: Já, jeg vildi gjarnan komast að hjerna sem þjónn. Jeg get lika sungið svolítið. Haze: Ekki get jeg sagt, að mikil eftirspurn sje nú á dögum eftir syngjandi þjónum, en við gætum notað söngv- ara hjerna. Heyrðu nú, þú getur beðið þangað til við lokum, en þá get jeg komist að því, hvað í þjer býr. Bing (hugsar): Vona þetta sje í lagi. Jeg gæti að vísu handtekið þau strax, en jeg vil fá að vita, hvort Phil er með öllum mjalla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.