Morgunblaðið - 05.03.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 05.03.1947, Síða 11
Miðvikudagur 5. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 1.0 1 r St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Skemtiatriði, 3. fl., Kvik- myndasýning. — Fjelagar fjöl- mennið. — Æ. t. St. SÓLEY nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8 í Templ arahöllinni. Inntaka nýrra fje- laga. Afmælisfagnaður stúk- unnar. Munið kl. 8. Fjelagslíf |Baef Frjálsíþróttamenn WÆ Ármanns. * XF Munið æfingunp í kvöld kl. 8V2 frá íþróttahús- inu. Mætið allir í útiíþrótta- búningi. — Stjórnin. ▲FARFUGLAR í dag eru seldir mið ar að Grímudans- leiknum á föstud. Muníð að kaupa miða hjá Bókabúð Helgafells, Laugaveg 100 eða Versluninni Rafmagn, Vesturg. 10._Á morgun er það kanske of seint. K — 16 SPILAÐ í kvöld kl. 8.30 í húsi V. R. SKÁTAR, yngri og eldri. R S. Almennur fjelagsfundur verður verður haldinn í Skáta heimilinu fimtud. 6. marz kl. 8 e. h. stundvíslega. Ýmislegt til skemtunar. ■— Mætið allir. Mætið í búningi. Stjórnin. H. K. R. R. Framhaldsaðalfundur H. K. R. R. verður haldinn V, R. föstu daginn 7. mars kl. 8 e. h. Handknattleiksráðið. Vinna 2 STÚLKUR geta nú þegar fengið þægilega og góða atvinnu við sauma. Skóiðjan, Ingólfsstræti 21C. GÓLFTEPPAHREINSUN Bíócamp, Skúlagötu. HREINGERNINGAR . Siggi og Diddi, sími 6223. FJÖLRITUN Fljót og góð vinna. Ingólfsstr. 9B. Sími 3138. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. Björn Jónsson. Kaup-Sala SKRIFBORÐ tvær teg., til sölu. Ennfremur ritvjelaborð. — Trjesmiðjan Víðir, Laugaveg 166. MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðálstræti 12 og x Bókabúð Austurbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg^ 11. — Sími 6922. — 64. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. 'Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Föstuguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni í kvöld kl. 8.15. Sjera Bjarni Jónsson prjedikar. Hallgrímssókn. Föstumessa í Austurbæjarskóla kl. 8.20. — Sjera Jakob Jónsson. Föstumessa í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8.15. Sjera Árni Sig- urðsson. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sjera Jóni M. Guðjónssyni, Akranesi, ungfrú Þuríður Ingjaldsdóttir og Valdimar J. Auðunsson frá Dalseli. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun' sína ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir, Sundlaug arveg 12 og Trausti Magnús- son vjelstjóri frá Djúpavík. Ncmendasamband Kvenna- skólans í Reykjayík heldur að- alfund í kvöld kl. 8.30 e. h. í Verslunarmannaheimilinu. — Lárus Ingólfsson syngur gam- anvísur á fundinum. Háskólafyrirlestur. Martin Larsen sendikennari flytur þrjá fyrirlestra í háskólanum um æanska rithöfundinn Martin Andersen Nexö. Fyrsti fyrir- lesturinn yerður fimtudagin'n 6. mars í II. kenslustofu há- skólans og hefst kl. 6.15 e. h. Fyrirlestrarnir verða fluttir á íslensku og er öllum heimill aðgangur. Hafliði Jóhannsson gerði teikningar að nýja veitinga- húsinu Tjarnarlundi. en ekki Gísli Halldórsson, eins og sagt var hjer í blaðinu. Sýningar sjónhverfinga- mannsins Ernesto Waldosa standa yfir í eina og hálfa klst., en ekki hálfa, eins og misrit- aðist í blaðinu í gær. Farþegar með e.s. • „True Knot“ frá New York til Rvíkur 4. mars: Júlíus Magnússon, Pjetur Árnason, ívar Daníels- son, John Plog, Grímur Hákon arson, Hjördís Guðmundsdótt- ir. Helga Ólafsson, Soffía Ólafs son, Sigurður Þorsteinsson og Anna Dúfa Þorsteinsdóttir. Georg Thrane, Nosðmaður- inn, sem vann aðal-stökkkepn ina á Holmenkollen-mótinu fjekk 18,5, 19 og 18,5 stig fyrir stíl í fyrra stökkinu. 10 mis- rituðust fyrir 19 í blaðinu í gær. Það voru þeir, sem tóku þátt í tvíkepninni, sem stukku fyrst. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Kupam.h. Lagarfoss fór vænt- anlega frá Hull í gær, áleiðis til Rvíkur. Selfoss er í Kaupm. höfn. Fjallfoss fór frá Antwerp en 2/3. áleiðis til Leith og Rvík ur. Reykjafoss fór frá Rvík í gær 4/3. austur um land og til Hull. Salmon Knot kom til Hali fax 2/3. frá New York. True Knot kom til Rvíkur í gær frá Halifax. Becket Hitch fór frá Rvík 17/2. áleiðis til New York. Coastal Scout fór frá Hali fax 28/2. áleiðis til Rvíkur. Anne er í Kristiansand. Gud- run kom. til Esbjærg 3/3. frá Leith. Lublin fer frá Akureyri 4/3. til Siglufjarðar. Horsa fór *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■»♦♦••♦♦♦♦•» Tilkynning Z I O N, Hafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8. — Reykjavík annað kvöld kl. 8. Allir velk'omnir. frá Rotterdapa 2/3. áeliðis til Leith. Drcgnir voru út 3. mars hjá Borgarfógeta vinningar í happ drætti á hlutaveltu Barðstrend ingafjelagsins 2. mars 1947. — Þessi rfúmer komu upp: 1. Dvöl í gistiskála fjelagsins að Kinna stöðum 21379. 2. Ferð með Ferðafjel. íslands 23741. 3. Flugferð til Patreksfjarðar 14508 4. Ljósakróna 14387. 5. Veturgömul kind 33346. 6. Skinnjakki 35825. 7. Tveggja- manna tjald 10922. 8. Málverk 3768. 9. Rafmagnsstraubolti 36590. 10. Skinnjakki 16163. 11 Veggteppi 22502. 12 Rafmagns kaffikanna 15910. — Vinning- anna má vitja til Guðbjartar Egilssonar hjá c/o. Helga Magnússyni, Hafnarstræti 19. — Hlutaveltunefndin. götu 33, Reykjavík. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20,20 Föstumessa í Hallgríms- sókn (sjera Jakob Jónsson). 20.30 Kvöldvaka: a) Kvæði kvöldvökunnar. b) Oscar Clausen, rithöfundur: Prest- urinn á Valþjófsstað og út- lagarnir. ■— Frásöguþáttur. 22,00 Frjettir. 22,15 Tónleikar: Harmóníku- lög (plötur). 22,45 Dagskrárlok. -Kauffmann Framh. af bls. 3 eða kleif fjöll, en í báðum þess- um íþróttum er hann mjög fær. Samhúð íslands og Danmerkur. Það er eitt atriði, sem jeg vil minnast á sjerstaklega, sagði Brun sendiherra. Þegar það varð ljóst í ársbyrjun 1944, að Island ætlaði að rjúfa samband- ið við Danmörku og stofna lýð- veldi, gat Kaufmann ekki ann- að en harmað þá rás viðburð- anna að Island skyldi ekki treysta sjer til þess að bíða styrjaldarlokanna. En að því sleptu að Kaufímann var ekki blindur á þær sjerstöku aðstæð- ur, sem úrslitaþýðingu höfðu fyrir stjórn íslands og Alþingi, var honum bað aðalatriðið, að koma í veg fyrir að þetta mál gæti orðið orsök varanlegrar óvináttu milli Danmerkur og Islands. Og hann lagði sig fram um að hindra það á sama hátt og Christmas Möller gerði það, að svo miklu leyti, sem það var mögulegt utanfrá. Afstaða Frjálsra Dana í þessu máli markaðist af þessu, en það verður e. t. v. ekki fullyrt um, hve mikil áhrif Kauffmann voru í því, í raun og veru. En á eina afleiðingu má þó benda. Sú stjórnarstefna, sem danska sendiráðið í Washington fylgdi, leiddi til þess að jeg kom hingað til íslands aftur. Og það er mjer sannarlega gleðietoi, sagði Brun sendiherra að lok- um. % onaciuá 1 fagnúá JJht hæstarjsttarlggmaSur Aííal*trætl • 9fml 187U. Jeg þakka heimsóknir, gjafir og skeyti, á | fimtugsafmæli mínu. Valdimar A. Jónsson. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦! AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Jörðin Árhraun í Skeiðahreppi Árnessýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum. Kaup geta komið til greina. Stórt og gott tún á jörðinni. Miklar og góðar engjar, vjeltækar á áveitusvæðinu. Einnig veiði í Hvítá. Allar nánari uppl. gefur eigandi jarðarinnar Jónas Magnússon Stardal. Móðir okkar SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR frá Odda andaðist þriðjudag 4. mars að heimili sínu. Synir hinnar látnu. Faðir okkar, GUÐMUNDUR PJETURSSON, trjesmiður, andaðist aðfaranótt 4. mars. Pjetur Guðmimdsson, Sig. Guðmundsson, Karitas Guðmundsdóttir. Sonur okkar ÓLI BJÖRN verður jarðsunginn föstudaginn 7. þ. m. At- höfnin hefst með húskveðju að heimili hans Gestshúsum Álftanesi kl. 2 e. h. Sigríður Sigurðardóttir, Ólafur Bjarnason. Jarðarför unnusta míns JÓNS PÁLSSONAR frá Söndum í Meðallandi fer fram fimtudaginn 6. mars og hefst með húskveðju að Rauðarárstíg 36 kl. 1,30. Athöfninni frá Dómkirkjunni verður út- varpað. Pálína Jónsdóttir og aðrir aðstandendur. Útför EGGERTS STEFÁNSSONAR heildsala fer fram frá Akureyrarkirkju laugardag 8. mars kl. 14. Aðstandendur. Innileg'ar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTINS ERLENDSSONAR Nýlendugötu 17. Sjerstaklega viljum við þakka Vjelsm. Hjeðni, Starfsmannafjelaginu og vinnuflokknum við Elliðaár. Magnea Sigurðardóttir og synir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.