Morgunblaðið - 06.03.1947, Page 11

Morgunblaðið - 06.03.1947, Page 11
Fimtudagur 6. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Tveir flokksforingjar ÞAÐ hefir stundum vTerið um það rætt á undanförnum árum, að stjórnmálabaráttan hjer á landi væri illvígari heldur en meðal annara þjóða, vegna þess návígis sem fámennið hefir i för með sjer. Þetta hefir áreiðanlega við mikil rök að styðjast og enda eðlilegt. Baráttan verður af þeim sökum mikið meira tengd við einstaka forystumenn flokka og stofnana og getur jafnvel gengið svo langt, að upphafleg sjónarmið og stefnur brenglist mjög af ófyrirsjáanlegum at- yikum. Það er jafnan mikill vandi fyrir þá, sem sjálfir standa í baráttunni, að meta rjettilega öll sjónarmið og störf þeirra manna, sem mestu ráða um úr- $lit mála og þjóðarstefnu á hverjum tíma. Mundi jeg ekki ón ítrekaðra tilefna gera þær athugasemdir er hjer fara á eft- ir. En vegna þess sífelda og margendurtekna rógburðar sem blaðið Timinn flytur um merk- asta og hæfasta stjórnmála- mann þjóðarinnar sem nú lifir, þá tcl jeg ríka ástæðu til að víkja hjer að fáeinum atriðum, sem fram hafa komið í ferli þeirra tveggja formanna, sem stærstu stjórnmálaflokkar lands ins hafa nú, þeirra Ólafs Thors og Hermanns Jónassonar. Ekki fyrir það, að jeg láti mjer til hugar koma, að bera. þessa ólíku menn saman. Ekki heldur af því, að mjer detti í hug, að lýsa fyrir þjóðinni kostum þeirra og göllum. Heldur af hinu, að reynslan er ólygnust í þessu sem öðru og hún sannar svo ekki verður á vilst hve miklar andstæður er hjer um að ræða og hve breitt djúp er á milli. ★ SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN er 17 ára gamall flokkur. Allan þann tíma hefir hann ver- ið stærsti flokkur þjóðarinnar, og eftir því sem lengra hefir lið- ið hefir traust hans og gengi farið vaxandi, þó tvisvar hafi hann orðið fyrir nokkru áfalli. Þrettán ár af þessum tíma hefir Olafur Thors verið for- maður flokksins. Hann tók vúð þegar fyrverandi formaður, Jón Þorláksson, neitaði að vera for- maður áfram. Vissu allir, að mikill vandi var að taka við af Jóni, því hann var að flestra dómi einhver allra mikilhæfasti stjórnmálamaður sem þjóðin hefir átt að fornu og nýju. Sjálfstæðisflokkurinn er flokk ur allra stjetta okkar lands. Hann hefir við að stríða marg- víslega hagsmunaárekstra, sem mismunandi stjettarafstaða skapar á hverjum tíma. Þó allir menn hans byggi á sömu grund- yallarstefnu, eru skoðanir þeirra mjög breytilegar um einstök mál og málaflokka. Að sameina þessa ólíku krafta, sneiða af vankantana og koma í veg fyrir bresti og sprungur er erfitt verk og vandasamt. Það gerir enginn meðalinaður og allra síst til lengdar Þetta hefir þó Ólafi Thors tekist svo að aldrei hefir leitt • til klofnings þrátt fyrir ýmsa árekstra. Þegar tæpast hefir staðið með samvinnu, þá hefir traustið á formanninum og vináttan við hann verið sterk- asti strengurinn sem foi’ðað hef- ir slitum og óhöppum. Aldrei á þessu lú ára tímabili hefir held- ur komið til nokkurs ágreinings um það, liver ætti að vera for- maður Sjálfstæðisflokksins. Hann hefir verið sama sem sjálf- kjörinn. Jafnvel hefir gengið svo langt, að stundum hafa liðið fleiri ár, svo að enginn hefir verið kosinn varaformað- ur í Sjálfstæðisflokknum. Að flokkurinn er nú stór flokkur og vaxandi er miklu meira að þakka víðsýni, drengskap og bjartsýni Ólafs Thors en flestir gera sjer grein fyrir. Ókunnugir vita það ekki. ★ FR A MSÓKN ARFLOKKUR- INN er fullra 30 ára gamall. Hann hefir haft forystu í stjórn landsins lengur en nokkur ann- ar flokkur, en altaf við vaxandi vantraust. Fyrir tæpum 13 árum varð Hermann Jónasson forsætisráð- herra Framsóknarflokksins. — Altaf síðan hefir hann verið einna valdamestur maður i þeim flokki og formaður hans nokkur síðustu árin. Að ráðherrastarfinu komst hann með þeim hætti, að semja við annan flokk um það, að gera það að skilyrði fyrir stjórn- arsamvinnu, að þáverandi for- maður og aðalleiðtogi flokksins frá byrjun yrði ekki ráðherra. Framsóknarflokkurinn hefir jafnan talið sig flokk bænda og sveitamanna. Frá þvi sjónar- miði hefði hann átt að geta ver- ið tiltölulega samstæður flokk- ur ef honum hefði verið sæmi- lega stjórnað. En hann hefir meira og meira tapað trausti sveitafólksins eftir því sem lengra hefir liðið. Hefir hins- vegar náð nokkuð auknu fylgi í sumum bæjum og þorpum þar sem hann hefir getað notað kaupfjelögin sem máttarrafta. Allan þenna 13 ára tíma hef- ir verið magnað ósamlyndi í Farmsóknarflokknum og það hefir ekki mest verið tengt við niálefnisl^gan ágreining heldur barátta um völd og menn. Núverandi formaður, Her- mann Jónasson, og næsti valda- maður hans, Eysteinn Jónsson, hafa staðið saman um það, að flæma aðalstofnanda flokksins og fleiri menn úr flokknum. Yf- ir standa rannsóknir og ákærur leynt og ljóst á ýmsa helstu menn flokksins. Þeir eru tor- trygðir og vanvirtir svo að furðu sætir. Að síðustu er svo talið að sjálfur formaður flokks ins hafi staðið eftir við annan eða þriðja mann, þegar fjelagi hans og vinur gerðist þátttak- andi í ríkisstjórn með þeim flokkum, sem formaðurinn og blað flokksins hafði mest sví- virt árum saman. Það kynni að mega segja það, að sá nrismunur, sem hjer hefir verið vikið að, liggi í mismun- andi flokksliði og manndómi þess. Alá og vera að svo sje að einhverju leyti. En það eitt er víst,» að Sjálfstæðisflokkurinn væri nú lítill flokkur ef hann hefði ekki haft á að skipa hæf- ari flokksforingja en Hermann Jónasson er. Það er víst, að á stjórnmála- sviðinu er mest að marka reynsl una. Þess .vegna hefi jeg i þess- um fáu orðum lagt aðal áherslu á að nefna þær staðrevndir sem alment eru þektar. Því ella mætti ætla að vinátta eða óvin- átta væri hin ráðandi öfl. ★ Fyrir Sjálfstæðisflokkin n er það þýðingarmikið umhugsun- arefni, sem hjer að framan er að vikið, að á allri ævi sinni hefir hann tvisvar orðið fyrir nokkru áfalli. Þetta var 1934 og 1942. t bæði skiftin kom hann úr samvinnu við Framsóknar- flokkinn. í fyrri skifti gerðist sá atburður á meðan samvinn- an stóð, að ráðherra flokksins, hinn ágæti maður Magnús Guð- mundsson, var af undirmanni sínum í samvinnunni dæmdur í tukthúsið fyrir engar sakir. í síðara skiftið skeði það meðal margs annars, að annar ráðherra, formaður Sjálfstæðis- flokksins Ólafur Thors, var af sínum yfirmanni í samvinnunni Iýstur meinsærismaður og svik- ari, Mka fyrir engar sakir. í bæöi skiftin var að verki sami maður, núverandi forrnað- ur Framsóknarflokksins. í bæði skifti urðu árásirnar Sjálfstæð- isflokknum og hlutaðeigandi mönnum til aukinna vinsælda af því að allir sem til þektu vissu hið sanna og tóku ekkert mark á aðgerðunum. Nú hefir Sjálfstæðisflokkur- inn í þriðja sinn gengið í stjórn- arsamvinnu við Framsóknar- flokkinn. Hafa margir litla trú á gagnsemi þessarar samvinnu. En reynslan ein getur skorið úr því, auk alls annars, hvaða veitingar ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins fá nú að skilnaði. J. P. Sigurður Sigurðsson frá Brekkum Minnin garorð smiður góður, hann var glað* vær, góðlyndur og skemtileg- ur fjelagi, og góður drengur og traustur. Einn af þeim, sem skilja eft ir það skarð, þegar þeir falla frá, sem seint verður fylt. Reykjavík, 18. febr. 1947. Fi-ændi. Gullbrúðkaup GULLBRÚÐKAUP sitt h.jeldu þau Geldingaholts- HANN fæddist að Brekk-!h3ón í Skagafirði, Sigrún Tob um í Holtahreppi 20. nóvem- jíasdóttir og Sigurjón Helga- ber 1857, sonur hjónanna Sól- son> Þ- 12- íebrúar þ. á. — Sr. HaUgrímur sál. Thorlac- ius gaf tvenn hjón saman í Glaumbæjarkirkju 12. febrú- ar 1897, þau Sigrúnu og Sig- urjón og Ingibjörgu Björns- dóttur og Gísla Benediktsson, er síðar bjuggu lengi á Hall- dórsstöðum á Langholti, eú, Happdrætti Eftirfarandi vinningar komu upp í happdrætti Fjelags Suð- urnesjamanna, Reykjavík: Nr. 6215 1 tonn kol. 11740 Vz tonn kol. 10081 % tonn.kol. 11163 250 kg. kol. 538 250 kg. kol. 9501 250 kg. kol. 3581 40 kg. saltfiskur. 944 40 kg. saltfisk- ur 940 40 kg. saltfiskur. 4028 40 kg. saltfiskur. 2654 1 rl. þak pappi. 8622 alfræðiorðabók. 11315 flugferð til Vestmanna- eyja. 4026 hringflug 7915 hring flug 2409 krystalskál. 11030 1 sk. sement. 7942 1 sk. sement. 8552 1 sk. sement. 2315 1 sk. sement. 2313 50 fl. maltöl. 7050 1 kjötskrokkur. 6256 1 kjöt- skrokkur. 7086 1 hveitipoki. Vinninganna sje vitjað til Friðriks Magnússonar, Vestur- götu 33, Reykjavík. veigar Gunnarsdóttur og Sig- urðar Gunnarsdóttur og Sig- urðar Runólfssonar, sém þar bjuggu allan sinn búskap. Sigurður kvæntist Guð- laugu Halldórsdóttur frá Syðri-Rauðalæk. Voru þau gefin saman í Árbæjarkirkju 13. dag júlímánaðar 1889. nú_ eru bæði dáin. Þau eignuðust þrjú börn, einn dreng og tvær stúlkur, aðra stúlkuna mistu þau ný- fædda og drenginn, er hann var fimtán ára gamall, en Elín, elsta barnið, er gift og' búsett hjer , Reykjavík. Guð- laug kona Sigurðar andaðist að heimili sínu 23. júlí 1909. Sigurður kvæntist aftur nokkrum árum seinna Stein- unni Guðmundsdóttur og lif- ir hún mann sinn. Sigurður andaðist að heim- ili sínu Brekkum 21. febrúar 1945, 88 ára að aldri. Oft var gleði o,g glaumur á heimili Sigurðar á uppvaxt- arárum hans. Hafði faðir hans mjög gaman af söng og kveðskap, enda góður kvæða maður sjálfur og hagyrðing- ur, þótt lítið bæri 4. Systkinin voru mörg og öll næm á bund ið mál, bræðurnir fóru því jónsson, elsti sonur þeiri a Margt gesta var 1 Geldinga holti gullbrúðkaupsdaginn, enda veður bjart og fagurt. Bárust gullbrúðhjónunum gjafir frá sveitungum, börn- um og frændum. Þau eiga 6 uppkomin börn og 12 barna börn, og vöru þau öll viðstödd nema 2 kornung barnabörn. Meðal barnanna voru þrír bændur í Seyluhreppi og inn fjórði búlaus maður þar í sveit, en hygginn og sjálf- stæður. Dóttur eiga þau hjón eina, gifta suður í Rvík, o,g| loks bílstjóra og bíleiganda, og er hann einnig búsetur í Rvík. — Yfir borðum voru fluttar margar ræður, flutt kvæði og mikið sungið. Mátti kalla þar gleðskap góðan á hinn forna og fríða skagfirska' höfuðbóli. Ræður fluttu: Tobias Sigan snemma að kveða rímur og lesa hátt á kvöldvökum, var sá siður almennur í þá daga, en nú er ekki eftir af þeim menningarverðmætum annað en minningar hjá öldruðui hjóna, bóndi í Geldingaholti* Sr. Gunnar Gíslason í Glaum bæ, Haraldur Jónasson hrepp stjóri á Völlum, Hjörtur Kr. Benediktsson, bókbindari á Marbæli, Jóhann Sigurðsson fólki. Þjóðin hefir illu heilli bóndi á L°ngumýri, Brynleif glatað því, ásamt fleiru gömlu og góðu. Sigurður var raddmaður mikill, hafði hann djúpa og hljómfagra bassarödd og tók jafnan þátt í öllu sönglífi í sveit sinni. Hann hjelt rödd- inni fram á síðustu æfiár. Sigurður dvaldi hjá for- foreldrum sínum á uppvaxt- arárum sínum, en stundaði sjóróðra á vei'tíðum og vann að búi föður síns, þegar hann, hafði aldur o,g þroska til. Þeg ar faðir hans dó, sextíu og sjö ára að aldri, tók Sigurður við búinu. Sigurður var maður gjörvilegur ásýndum, hann var hár vexti og þrekinn og beinvaxinn, kvikur á fæti og fljóthuga, enda duglegur til allra verka, verklaginn og ur Tobiasson, yfirkennari á Akureyri, Jón Jónsson á Bessastöðum, Jón Jóhannes- son bóndi á Ytra-Skörðugili og Sigurjón Jónasson, bóndi á Syðra-Skörðugili. Jón Jóns- son á Bessastöðum flutti gull brúðhjónunum ágætt kvæði, og mörg skeyti bárust þeim og vinarkveðjur. Þessi heiðurshjón hafa búið samfleytt 50 ár, þar af 36 ár 1 Geldingaholíi, en 14 ár á Gili í Svartárdal. Eru þau enn við allgóða heilsu og vinna á búi sínu enn í dag, þó að aldurinn sje allhár orðinn. Gullbi'úð- guminn verður áttræður 30. maí n.k. og brúðurin sjötug 26. ág. nk. og elsti sonur þeifra, fimtugur 10. okt. 1947. , Viðstaddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.