Morgunblaðið - 06.03.1947, Síða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
Fimtudagur 6. mars 1947
Sýning á þróunarsögu og
borgarsafni Reykjavíkur
á næsta ári
Á ÁRINU 1948 mun verða haldin hjer í Reykjavík sýn-
ing á þróunarsögu bæjarins og borgarsafni. Bæjarstjórn
hefír ákveðið að veita 50 þúsund króna styrk af fjárhags-
áætlun bæjarins fyrir árið 1947. Það er Jóhann Hafstein,
sem borið hefir tillögu þessa fram og er oún svohljóðandi:
Bæjarstjórn Reykjavíkur sam^"
þykkir að efna til almennrar
sýningar, er sje við það miðuð
að gefa til kynna þróunarsögu
höfuðstaðar lantísins og bygðar
í Reykjavík frá fyrstu tíð.
Jafnfi’amt samþykkir bæjar-
stjórnin að koma upp borgar-
safni Reykjavíkur; þar sem
varðveittar sjeu fornar minjar
úr bygð og sögu bæjarins, og
eje að því stefnt, að með bæjar-
sýningunni geti skapast til varð
veislu stofn að siíku safni.
I framangreindum tilgangi
eltal kosin 7 .manna nefnd til að
undirbúa og slanda fyrir sýn-
ingunni og gera tillögur og áætl
anir um framkvæmdir við
stofnun borgarsafnsins. Kýs
bæjarstjórn 5 án tilnefningar,
en 2 skulu skipaðir eftir tilnefn
♦ngu frá Reykvíkingafjelaginu.
Nefndin skiftir með sjer verk-
um.
Nefndin miði störf sín við
það. að sýningunni verði komið
upp árið 1948
Bæjarstjórnin' samþykkir að
veita á fjárhagsáætlun ársins
1947 kr. 50 þús. til undirbún-
ings sýningarinnar og annars
kostnaðar af ákvörðunum og
störfum nefndarinnar.
Bresk bridge-
sveit kemur
í apríl
FYRIR milligöngu Brithis
Council hefur Bridgefjelagi
Reykjavíkur tekist að fá úr-
valssveit breskra bridgespil-
ara hingað til lands.
í þessari sveit munu vera 5
til 6 menn og er hún væntan
leg hingað í apríl. Hjer mun
breska sveitin keppa við úr-
valssveitir Reykvískra bridge
spilara.
.Drotningin' fer aftur
í kvöid
„DROTTNINGIN“ kom í
gærmorgun frá Danmörku og
fer aftur í kvöld kl. 8. Með
henni komu 81 farþegi. Voru
55 þeirra Danir, 22 íslend-
ingar, tveir Norðmenn einn
Svíi og einn Rússi.
Reykvíkingar unnu bæja-
keppnina í handknattleik
ÞAÐ KOM greinilega í ljós, í bæjakepni Hafnarfjarð-
ar og Reykjavíkur í gærkvöldi, hve handknattleikurinn
á orðið miklum vinsældum að fagna, þar sem hvert sæti
í íþróttahúsinu við Hálogaland var setið og margir urðu
að standa. Annars urðu menn fyrir allmiklum vonbrigð-
nm um kepnina, þar sem liðin voru alit of ójöfn. Hafn-
firðingarnir voru langt frá því eins sterkir og búist hafði
verið við
, ^
Kvenflokkarnir attust fyrst
við. Það kom strax í ljós, að
Reykjavíkurstúlkurnar voru
mikiu öruggari notuðu meira
samspil og voru ákveðnari. þið
þeirra var gott. Hafnarfjarðar-
stúlkurnar voru afíur á móti
sundurleitar og ekki eins sam-
stiltar, þótt i liðj þeirra væru
góðir einstaklingar eins og t. d.
rniðfi'amherji og hægri fram-
herji. Markverðirnir áttu sinn
þátt í ósigrinum Reykjavíkur-
stúlkurnar unnu með 13:3. — I
fyrri hálfleik 10:2, en í síðari
8:1.
miklu betur hinar nýju leik-
reglur, sem nctaðar .voru. —
Skifta mátti um þrjá menn í
liðinu hvenær sem var, og
mönmim þanmg gefið tækifæri
til þess að hvílast. Hafnfirðing-
ar notuðu það ekki sem skyldi.
Markamismunurinn var mikill.
Reykvíkingar unnu með 35:9.
í fyrri hálfleik 21:3; en í síð-
ari 14:6. •
25.009 íbúðir.
Sama er að segja um karla-
flokkana. Reykjavikurliðið var
miklum mun betra, og einnig
hagnýttu Reykvíkingarnir sjer
PRAG: — Tjekkneska stjórn
in hefur nú á prjónunum á-
form um að láta byggja 25000
íbúðir í Prag.
Démkirkjan í Sevilla.
Frá því var skýrt í frjettum í gær, að stórflóð hefði gert 6000 íbúa Sevilla heimilislausa.
Myndin hjer að ofan er af hin ni fögru dómkirkju borgarinnar. —.— (Sjá grein á 1. síðu um
vatnavextina og afleiðingar þeirra).
Aukin skógrækt
í Hafnarfirði
INGVAR GUNNARSSON
formaður Skógræktarfjelags
’afnarfjarðar skýrði blaðinu
svo frá í gær að bæjarstjórn
Hafnarfjarðar hefði á fjár-
hagsáætlun fyrir árið 1947
veitt fjelaginu 20 þús. kr.
styrk til starfsemi sinnar.
Hyggst fjelagið verja þessu
fje tii að girða land við Hvals
eyrarvatn um það bil einn
ferkm. að stærð. Á þessu
landi ætlar fjelagið að vinna
að skógrækt og landgræðslu.
Skógræktarfjelag Hafnarf.
var stofnað s.l. haust og er
deild úr Skógræktarfjelagi ís
lands. Meðlimir þess eru nú
hátí á fjórða hundrað.
í GÆRKVÖLDI telfdu þeir
Eggert Gilfer og Guðmundur
S. Guðmundsson biðskák úr
fimtu umfer.ð. Leikar fóru
að Guðmundur sigraði. Þá
áttu þeir Guðmundur Ágústs-
son og Ásmundur Ásgeirsson|
óteflda skák úr sömu umferð
og varð það biðskák. Árni
Snævarr gaf biðskák sína við
Ásmund úr 6. umferð.
í kvöld verða telfdar bið-
skákir 6. umferðar. Guðmund
ur S. á móti Yanofsky, Guð-
mundur Ágústsson á móti
Baldri Möller og Wade á móti
Eggert Gilfer.
MEST DRUKKID
LONDON: — í nýútkom-
inni skýrslu er skýrt frá því,
að í Bretfandi sje mest drukk-
ið í Cambridge. Oxford er
númer tvö, en *þar jókst
drykkjuskapur um 100% s.l.
ár. — I
Mikil snjóþyngsli
á Aknreyrí
—————— v
Allir bílvegir til bæjarins teppasf
ALLIR VEGIR til Akureyrar voru ófærir bílum í morg-
un, sagði frjettaritari vor á Akureyri, er hann átti tal við
blaðið í gær. Snjókoma hefir verið mikil þar í marga daga
og er ennþá. Hefir ekki komið þar meiri snjór í mörg ár.
Öll bílaumferð á götum bæjarins er einnig erfið.
ÓÖinsmenn ræða
hlufallskosningar
MÁLFUNDAFJELAGIÐ Óð
inn hjelt fjölmennan fund í
Sjálfstæðisfjelaginu s.l. sunnu-
dag.
Bjarni Benediktsson utanrík
isráðherra flutti þar erindi um
stjórnarsamvinnuna og lýsti
málefnasamningi þeim, sem
gerður var milli flokkanna. —
Ráðherrann kom víða við í
ræðu sinni og var hún hin jfróð
legasta og mjög vel tekið af
fundarmönnum.
Næstur tók til máls Jóhann
Hafstein alþm. Flutti hann er-
indi um hlutfallskosningar inn
an verlýðsfjelaganna. Lýsti
hann rjettlætí þess máls og
sýndi fram á hve sanngjarnt
væri að hinir pólitísku flokkar
fengju trúnaðarmenn í stjórn
og önnur störf innan fjelag-
anna, eftir hlutfalli hvðrs
flokks. Er Jóhann hafði lokið
máli sínu var rætt um það og
voru allir fundarmenn sammála
um sanngirniskröfur þessar.
• Auk þeirra Bjarna Benedikts
sonar og Jóhanns Hafstein tóku
til máls á fundinum Axel Guð
mundsson og Meyvant Sigurðs-
son.
Engin tök eru á því, að ryðja
vegina með ýtu, vegna þess að
fönnin er svo mikil, að þær geta
ekki ýtt henni frá sjer.
Mjólk verður flutt til bæjar-
ins á sleðum, eftir því, sem við
verður komið og einnig sjóleið-
is frá Svalbarðseyri.
Á þriðjudagskvöldið fjell nið
ur þak á stórum skúr í mið-
bænum vegna snjóþynglsa. —■
Skúr þessi hafði áður verið flug
vjelaskýli, en nú voru geymd-
ir í honum þrír bílar. Skemdust
þeir nokkuð, en ekki er enn
vitað hvað mikið.
Nefmf manna at-
hugar rekstor Sfræl-
isvagnanna
Á FUNDI bæjarráðs cí
haldinn var á þriðjudag s.L
var kosin nefnd manna til
þess að athuga rekstur stræt
isvagnanna. I nefndinni eiga
að vei'ða þrír menn, en Al-
þýðuflokkurinn hefur ekki
cnn tilnefnt fulltrúij sinn í
nefndina. Þeir tveir er þegar
hafa verið útnefndir eru Jón
Sigurðsson, slökkviliðsstjóri
og' Sigfús Sigurhjartarson
bæjarfulltrúi.