Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. mars 1947 MOHGUNBLAÐIÐ HÖFUÐBORG LAPPLANÐS RÍS A NÝ Rovaniemi í febrúar. FYRIR einu ári leit finski hluti Lapplands mjög illa út og virtist hafa orðið einna verst úti af völdum styrjaldarinnar af öllum vígvallasvæðum álfunn- ar. Þjóðverjar höfðu farið með báli og brandi um landið og sprengt í loft upp það, sem eigi gat. brunnið. í fyrra var Rov- aniemi ekkert nema sviðnar rústir, sem báru þögult vitni um eyðilegginguna. í dag hefir höfuðborg Lapplands verið byggð upp að nýju á rústum hinnar eyðilögðu borgar og hef- ir nú um 10 þús. íbúa. Stórar banka og verslunarbyggingar úr steinsteypu gnæfa upp úr snjónum. Nýtt Pchjanhovi, sem er mörgum sinnum stærra en gamla luksushótelið við heim-, skautabauginn er næstum því tilbúið. Allt hefir breyst frá því i fyrra. Jafnvel veggjalúsin í, gestaherbergjum 'Pohjanhovi hefir borið lægri hlut fyrir nýja tímanum og verið útrýmt með ,,DDT“. Borg úr stáli og steinsteypu hefur verið reist á rústum Rovaniemi Eftir Helge Wellejus Engin skriffinska. í hverju sveitarfjelagi er þriggja manna nefnd, sem hefir yfirumsjón með framkvæmdum og er mjög valda mikil. I þess- ari nefnd eiga sæti byggingar- meistari, landbúnaðarkandidat og fulltrúi frá samvinnubanka. Nefndin hefir sjer til aðstoðar sæg af ráðgjöfum og teiknur- um. Eftir að hafa rætt við þann sem fyrir tjóninu hefir orðið, er tekið til óspiltra málanna og öll óþarfa skriffinska fordæmd. Ef ekki fæst efni til allra bygg- inganna í einu eða vinnuafl skortir, eru húsin byggð að hálfu eða lokið við minni hátt- Aðeins fjórir vörubílar við brottför Þjóðverja. Eins og áður er sagt, lögðu Þjóðverjar Norður-Finnland í eyði, brendu bæi og þorp og sprengdu brýr. Ibúarnir kom- ust undan á flótta. Til Svíþjóð- ar komust um 56,000 og til Suður-Finnlands um 48,000. Hjer var raunverulega hægt að tala um sviðna jörð. Þegar Þjóð verjar yfirgáfu svo Norður- Finnland voru þar aðeins til fjórir vörubílar. Þegar jeg ferðast um þennan landshluta, kemur mjer altaf í hug sú stað- reynd, að Þjóðverjar höfðu ætl- að Danmörku og Noregi svipuð örlög og Norður-Finnlandi, þó að það hafi farist fyrir að fram kvæma það áform. í Rovani- emi var eyðileggingin mest eða 95%, í Enontekiö var hún-90% og eins í Sovukoski. Nú hafa 62% af mannvirkj- um Norður-Finnlands verið reist að nýju. Það hefir verið gert við allar jámbrautir og vegi. Póst- og símaþjónustan er komin í sama horfið og var fyr- ir stríð. Það er aðeins yfir stór- árnar, sem enn eru bráðabirgða brýr. Það var hjeraðsstjórinn Han- nula, sem ljet mjer í tje þessar upplýsingar. Það er ótrúlegt, að Finnland, sem er fátækt land og nú sem stendur hálfsveltur þjóðin, hafi getað framkvænR slíkt endureisnarstarf, þegar tekið er tillit til þess, að þjóðin verður að leggja mjög hart að sjer til þess að standa í skilum með hernaðarskuldir og stríðs- skaðabætur. Árangurinn er ef til vill svona góður vegna þess, að þjóðin er þrautseig og þol- góð og svo hefir vinnuaflið ver- ig mjög vel skipulagt. Öllu end- urreisnarstarfinu er stjórnað af einskonar ráði í Helsingfors, sem heyrir undir landbúnaðar- ráðuneytið. Það eru tvær þriggja manna nefndir, önnur fyrir Norður-Lappland og hin fyrir Suður-Lappland. í nefnd- unum eiga sæti einn húsameist- ari í hverri, einn landbúnaðar- kandidat \og einn fulltrúi frá ríkinu. veranna er því lífsnauðsyn til þess að hægt sje að uppfylia friðarsamningana. Á eftir þessu tvennu, aukningu raforkunnar og greiðslu skaðabótanna, kem- ur svo í áætluninni áform um það að bæta úr húsnæðisvand- ræðunum. Það mun taka fimm til sex ár að byggja yfir þær hundrað þúsundir manna, sem fluttu burt úr Karelíu, sem Rússum var afhent. Finnar vinna — Þjóðverjar barma sjer. Það er næstum því óskiljan- legt, að vonleysið hafi ekki gripið finsku þjóðina. í Þýska- ar hús. Uti í sveitinni eru gripa landi býr um 70 minj Jíir_ húsin og hlöðurnar alltaf byggð j þjóð«s sem gerir ekki handtak, ar fyrst. I þeim verður fjöl- hejdur harmar sjer og higur eft_ skyldan að búa, þar til íbúðar- h hjálp að utan> eins Qg þjóg_ húsið hefir verið byggt. Finnar | unum beri skylda til að láta byggja allt fyrir framtíðma og þeim aðstoð . tje_ (Qg senni_ reisa alls ekki bráðabirgðaskúra lega mun sú hjálp berast áður til þess að búa í. Standardinn en yarir) £n Finnar vinna af af timbrinu, sem kostar 15 kappi eins og þeim hafi tekist 16,000 mörk, er seldur á 7,500 &g tá alla Atlanshafsyfirlýsing- una tekna til greina við frið- arsamningana. Finnar vilja ekki láta bera sig og Þjóðverja saman. Eftir- farandi smásaga gengur manna á meðal í Finnlandi og á að skýra mismuninn: Adolf, Musso lini og Mannerheim sátu upp í hæsta turni Þýskalands og gort mörk. Samvinnubankarnir láta út nauðsynlegt fjármagn gegn 3% vöxtum og til 27 ára. Allsstaðar er unnið að framleiðslu vegna skaðabótanna. Finnar eiga að greiða Rúss- um 300 miljónir dollara í stríðs skaðabætur. Miðað er við gengi' uðu af veldi sínu. Adolf skip- dollarsins eins og það var 1938, | aði hermanni að kasta sjer nið- svo að þetta verður um það ur af turninum. Þjóðverjinn þil 600 milj. dollarar með því gerði það, eftir að hafa slegið gengi, sem dollarinn hefir í dag. saman hælunum og heilsað með Danir og Norðmenn, sem hafa Hitlerskveðjunni. Mussolini farið fram á að fá 50 millj. svitnaði af skelfngu, þegar dollara lán og bíða með óþreyju italski hermaðurinn hlýddi eftir því, hvernig þeim málum skipun hans um að kasta sjer lyktar, geta vel skilið, hversu úr turninum. Nú varð Manner- þungbær byrði Finna er. Finn- arnir finna svo mjög til byrð- anna, að jafnvel eldheitir komm únistar loka fyrir útvarpið, þeg ar flokksforingjar þeirra halda ræður í það og fræða þjóðina á því, hversu byrðarnar sjeu nú ljettar og hversu Rússar hafi verið hógværir í kröfum sínum. ■ Allsstaðar í Finnlandi — einnig hjer í Norður-Finnlandi, sem þó er að mestu í auðn eins og áður er sagt —- er unnið að framleiðslu vara, sem fara upp í skaðabótagreiðslurnar til Rússa. I Helsingfors eru byggð járnskip fyrir Rússa og í Lovisa Raumo og Tolkis eru byggð um það bil 100 trjeskip fyrir þá. Það þungbærasta við skaða- bótagreiðslurnar er, að Finnar verða þeirra vegna að flytja inn mikið af allskonar vjelum og áhöldum frá Svíþjóð og öðr- um löndum, en Finnland er al- veg bláfátækt. | Finnland skortir nu einnig rafmagn eftir að það hefir mist stóru orkuverin við Rou hiala og Enso. Aukning orku- liðsforingjana, sem jeg hefi hitt á ferðalagi mínu, til þess að segja mjer álit sitt á framtíð- inni. Einn þeirra sagði um leið og andlit hans varð myrkt: „Finski herinn hefir síðast- liðin 700 ár háð 100 styrjaldir við Rússa.“ „En álítið þjer að þessi liafi verið hin síðasta?“ „Það veit jeg ekkert um.“ Háskólaborgari sagði við mig eftirfarandi: Við höfum lært af reynslunni. Við gleymd um því oft á árunum fyrir stríðið, að við vorum lítil þjóð. Socialdemokratarnir skömm- uðu Þýskaland og aðrir heimt- uðu að Ingermanland fengi frelsi. Við, sem erum hreinir Finnar, vonum með illindi við Svía. Við erum hættir því nú, en þá eru aðrir teknir til og tilgangur þeirra er að gera fjarlægðina sem mesta á milli Svíþjóðar og Finnlands til þéss, að vegurinn til Ráðstjórnarríkj anna verði þeim mun styttri. Þeir, sem hallast að Moskva- stefnunni, hafa sig núna mjög í frammi. Þeir hafa látið heims- pólitíkina til sín taka. Fyrir stuttu síðan sendi kvennafund- ur, sem haldinn vár í Kemi, mótmæli til grísku stjórnarinn- ar. Rússarnir, sem eru í Finn- landi koma fram sem embættis- menn. Þeir eru dulir og láta ekkert uppi um áform .sín. Framkoma þeirra er óaðfinn- anleg og þeir blanda sjer ekki í finska flokkastarfsemi. Heim- sóknir rússneskra listamanna hafa valdið finskum sovjet- dýrkendum vonbrigðum. Að- éins fyrirfólki sýningarstað- anna var boðið í samkvæmi, sem óhjákvæmilega komu á eft ir sýningu listamannanna. Hjer í Norður-Finnlandi, þar sem lífsbaráttan er hörð, er ekki um neina rússneska „ball- etta“ að ræða. En fólkið spyr áhyggjufullt: Hvernig gengur með kornsendingar frá Rúss- landi, er það satt, að við fáum ekki meira korn þaðan? „Við skulum vona að það finnist ekki hjer“. Járntjaldið hefir verið dregið fyrir Finnland. Þessi einangrun á illa við þjóðina. Erfiðir tímar eru framundan. „Það mun líða langur tími, þangað til við getum ferðast aftur til útlanda,“ sögðu nokkr- ir af kunningjum mínum í Rovonieni, „peningarnir okkar eru lítilsvirði“. Þeir verða þvi að láta sjer nægja að lifa í end- urminningunum um skemmti- ferðalög til annara landa. „En“, segir þrettán ára gam- all sonur bóndans, sem hefir sýnt mjer nikkelmola frá nám- unum við Petsamo, sem Finn- ar hafa nú orðið að láta af hendi, „ef til vill finnst nikkel hjer við Rovaniemi og nikkel er mjög dýrmætt.“ „Við skulum vona að það finn ist ekki hjer,“ svaraði faðir hans. heim að skipa finskum her- manni að gera slíkt hið sama. Já, þetta er vitlaus saga, en er ekki mannkynssagan það líka? Jæja, finski hermaðurinn, sem stóð þarna með hermannafrakk an flaksandi frá sjer, drattaðist út að turnglugganum og leit niður, því næst snjeri hann sjer við og sagði: „Því í fjandanum stekkur þú ekki sjálfur út“. Herinn er aðeins svipur hjá sjón. Eftir uppgjöíina er finski her inn aðeins svipur hjá sjón hjá því, sem áður var. Aðal starf hans nú er að koma í veg fyrir smygl á landamærunum. Síð- asta barátta hans var háð við Þjóðverja í Kemi. í Karihaari bæjarhlutanum komu konur með blóm til þess að fagna finsku hermönnunum. En þetta sigurtákn var nú orðið hlægi- legt. „Fjandinn hirði allt blóma draslið“, æpti einn þeirra og kastaði blómunum frá sjer, „hvar geyma Þjóðverjar vín- birgðirnar?“ Jeg hefi reynt að fá finsku <*><$x£x$>'$><í'^><í><^^>^><?x;>^><$><$N£x£><$><;>^><;><$x$><$>'í>^><$x;'"£<$x;'';Y<;YY^><h<;>^x$xí><;>'$><$'$A l> Uflæro Biattasaiisnekovie f óskast hálfan eða allan daginn. Ennfremur unglings- stúlka, sem vildi læra hattasaum. Uppl. ekki gefnar í síma. ^Jdatta- ocj óhennalú&ÍYi Austurstræti 6. Ingibjörg Bjarnadóttir. Höfum fyrirliggjandi 3“ — 66,00. 41/2“ — 180,70. 514“ — 225,20. \Jeróíun \Jaid. JPotifóen L.p. Klapparstíg 29. Kvöldnámskeið Kenni að sníða og taka mál kvenna- og barnafatnað, allar stærðir, svo að ekki þurfi að máta. ^JJenL íó aja 'rijnjá Laugaveg 68 — Sími 2460 BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINt)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.