Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 8
 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. mars 1947 Tökum upp í dag HARELLA kápur, dragtir og unglingakápur. & Co. Eji yomóóon Laugaveg 48. Sími 7530. Prjónastofa með 4 prjónavjelum, samansaumingarvjel, földunar- vjel og liraðsaumavjel til sölu. Listhafendur leggi nöfn sín í umslagi á afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt | „Prjónastofa". Bést að auglýsa í lUorgunblaðinu Fisnm mínúfna krossgáfan v r f m =.!=%= 18 , SKYRINGAR: Lárjett: — 1 krem — 6 ýta — 8 bókstafur — 10 gláp •— 12 brennandi — 14 leikur — 15 band — 16 eind — 18 kyn- blendingur. Lóðrjett: — 2 bær — 3 fanga mark — 4 bölv — 5 aum — 7 ágætt — 9 dá — 11 hrekkja- lómur — 13 ilma — 16 vökvi- — 17 tveir samhljóðar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 teppi — 6 kór — 8 ósk — 10 ata — 12 stingur — 14 K.Ó. — 15 G.A. — 16 efi — 18 rennvot. Lóðrjett: — 2 ekki •— 3 Pó — 4 Prag — 5 jóskar •— 7 var- ast — 9 stó — 11 tug •— 13 nafn — 16 en — 17 I.V. 350 miljónir doli- arar til hjálpar- slarfsemi FULLTRÚADEILDIN sam þykti í dag að heimila Truman forseta að verja alt að 350 miljónum dollara til aðstoðar við þjóðir, sem orðið hafa fyr ir hernaðarstjóni í styrjöld- inni. — Reuter. Reikningshald & endurskoðun Mjartar jeturóionar Cand, oecon. Mjóstræti 6 — Sími 3028 Laus staða Vallarstjóri Frá næstu mánaðarmótum verður ráðinn í þjón- ustu stjórnar íþróttavallar Reykjavíkur vallarstjóri, er hafi með höndum alla framkvæmdastjórn í sam- bandi við rekstur íþróttavallarins á Melunum, frá 1. apríl fram í október. Þetta starf auglýsist hjer með laust til umsóknar. Nánari upplýsingar um launakjör og starfssvið veit- ir Jón Þórðarson, gjaldkefi vallarstjófnar, bæjar- skrifstofunum. Umsóknarfrestur til 28. mars. Reykjavík, 18..mars 1947. Stjórn íþróttavallar Reykjavíkur. txS^x*x£<íx$x$KSxSx®K§KjKSxjxí*íx§xixSx$xSxSxSxSx$K$x§x®K5X$><Sx$xs><«x<(XSxSxí>'4x§*®xSxíx»x®Kíxt, IMærfatasaum Stúlka vön nærfatasaum óskast. Upplýsingar í dag, kl. 9—11 og 4—6 eftir hádegi. IU órnújan ^Jram h.j^. Austurstræti 10. *Íx*<*x£<íxt<»<t<tK|x®x$K$>$Kt*ÍxíxSxt<3xf^tx®x3x®xíxSx®xSx»x»W.íixj BASAR Dýrfirðingafjelagsins verður í Goodtemplarahús- inu, uppi. í dag. Opnað kl. 2. — Margir góðir munir fyrir lítið verð. Nefndin. *x*>^x8><SV,x<S>^x^<íþ<&<S«t>fx^-í><JxIx|x$xt><tK$K*,«><S>^>^>«^><tK»<tx*xtK8KS><*MtKtxÍ!xt>«KS^Hk' RENNISMIÐIR, JÁRNSMIÐIR OG MÓTORVIÐGERÐARMENN geta fengið atvinnu á verkstæðum vorum nú þegar. Uppiýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson. H.f. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118 — Sími 1717 <|)<®K®K®x®x®K«x$K$x®xtx®x®x®.<®*®x2>3x®xJxix«>^x§xSx®x®x®<®K®xíx®x®*íx®x®><®x®x®>3x®K®K®x®x^<®x®x®*§K®>3xíx®xSx®>«»<.x®x®xi:» $k$x$<Jx$x$x$>3x$x$x$x$kSk$^><$x$><$><3x$xSx$x®<$><$x$k®xSx®><$x$k$><$x$k$k$x$*®x$x®x$x®><®x$x®>3xSx®xS*®<Sx$x$*$x$x®k$x$x$<8> Málfundaf jelagið Óðinn og Landsmálafjelagið Vörður efna fil sameiginlegs fundar í Sjáifsfæðishúsinu við AusfurvSil fimfudaginn 20. þ.m. 1:1.8,36 síðd, FUNDAREFNI: Landsmál bæjarmál og verkalýðsmál RÆÐUR FLYTJA: Guitnar Thoroddsen borgarsljóri, Axel GuÓmundsson form. öðins, Jóhann Hafsfein alþingismaður, Gísli Guðnason verksfj., Sigurður Kristjánsson alþm.r Páll Magnússon verkamaður og Meyvanf Sigurðsson bifreiðasfjóri. Á eftir verða frjáisar umræður. Allf Sjáifsfæðisfólk velkomið á fundinn. a Sfjórn Varðar. Sljórn Óðins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.