Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 19. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍÓ SONUR LASSIE (Son of Lassie) Skemtileg amerísk mynd í eðlilegum litum. Peter Lawford Donald Crisp June Lockhart Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Sonur Hróa haífar (Bandit of Sherwood Forest) Skemtileg mynd í eðlileg um litum eftir skáldsög- unni „Son of Robin Hood“ Cornel Wilde Anita Louise Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184. Sýning á miðvikudag kl. 20. JEGMANÞÁTÍÐ- gamanleikur eftir Eugene OfNeiIl. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Næst síðasta sinn. Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara. Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange. Hljómsveit Þóris Jónssonar. .Mjómsveit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 5—7. Verð kr. 15,00 f Skemtinefndin. % Hafnarfjörður % Grímudansleikurinn |> verður n.k. laugardag 22. þ.m. í Goodtempiarahúsinu | Fjelagaklúbburinn. w f Þjóðræknisfjelag íslendinga heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8,30. Tms skemtiatriði. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. — Ekki samkvæmisklæðnaður. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupenda Vesfurgöfu Túngölu Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. uvgiutiMgiMíí) •*- TJARNARBÍÓ I B3ÐSAL DAUBANS (I dödens vántrum) Sænsk mynd eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Sven Stolpe. Viveca Lindfors Hasse Ekman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AH til fþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJ Önnumst kaup og sölu i FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson i Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. í 111111111111111111111111111111111111111111111111 •iifiiiiuiiiiiiikiiMiimiiimiMiiiMiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii e Orgel, Píanó Normelle (Ernst Henkel), sem þarf viðgerðar við, selst ódýrt Skólavörðust. 17A. • IIII9IMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIMIIIIIMIII I - Háðskona ( Fullorðin kona óskast á | reglusamt heimili hjer í 1 bænum í vor, þrír fullorðn i ir í heimili. Sjerherbergi. | Umsóknir sendist Mbl., -I merkt: „500 ■— 376“ fyrir | 22. mars. iMIMMMIIMIHMIIIIMMMIMIMIIMIMMMMIOIIIIMMIMinimiti HAFNARFJARÐAR-BÍÓ Brennuvargar Spennandi og skemtilég cowboy-mynd. Aðalhlutverk: Ray Corrigan, Dennis Moore, Julie Duncan. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Útiföt Samfestingar á 2—4 ára. VESTURBORG Garðastr. 6. Sími 6759. - NYJA BIO (við Skúlagötu) í GLEÐiSÖLUM („Doll Face“) Fjörug og skemtileg músikmynd. Aðalhlutverk: Carmen Miranda Vivian Blane Dennis O'Keefe Aukamynd: Næturklúbba líf. (March of Time). Sýnd kl. 9. Ofurhuginn Spennandi „Cowboy“ mynd, með kappanum Rod Cameron. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. nmiMiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimHmiiitiH Eyf í röingaf jelagi ð heldur Varanleg vernd gegn svifaiykf Þjer dansið með meiri á- nægju ef þjer hafið notað Odorono. Odorono lætur svitalykt ekki lýta yndisleik yðar. Odorono-vökvi er skaðlaus fötum yðar, en gefur góð- an árangur. Hann stöðvar svitalykt undir höndum, allt að 3 daga. Hann særir ekki húðina •— skemmir ekki fötin ef þjer farið eftir settum reglum. Notið Odorono og forðist svitalykt. ODORODO Tvær teg.: REGULAR“ fyrir! vana ,,INSTANT“ fyrir veika I húð. skemtiiund í Breiðfirðingabúð föstud. 21. mars n.k. kl. 9. Skeintiatriði samkvæmt fundarboði. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Dýrleifu Pálsdóttur, <| Laugaveg 13 — Versl. Hof, Laugaveg 4 — og Bóka- verslun Kristj. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19. Stjórnin. <§>$>Q><$X&$><$><§><&$>&§><$><&$><&§*$><$*$*$><$>4><$^^ | Biirðstrendingafjelagið Skemtifundur í Listamannaskálanum laugard. 22. mars n.k. Fund- urinn hefst stundvíslega kl. 8 síðd. með venjulegum fundarstorfum og greinargerð Hlutaveltunefndar fyr ir árangn hlutaveltunnar. Skemtiatriði: 1. Kvikmynd (Hin nýja kvikmynd Kjartans ó. Bjarnasonar). 2. Fjelagsvist, verðlaun. 3. Ðans. Fjelagsvistin hefst kl. 10 stundvíslega. Fjelagar fjöl- g mennið og takið með ykkur gesti. Hlutaveltunefnd Barðstrendingafjelagsins Karlakór Reykjavíkur Syngur í Gamla Bíó í kvöld, miðvikudag 19. mars, klukkan 7,15. Aðgöngumiðar frá miðvikudeginum 5. mars gilda á sönginn. Fasteignir til söíu f Kleppsholti: Nýtt steinhús, sem er 2 íbúðir, 3ja og ;; 4ra herbergja. — Vönduð 3ja herbergja íbúð, á- ' * samt óinnrjettuðu risi. — Stór 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi, 5 herbergja íbúð, sem gæti verið 2 tveggja herbergja íbúðir. . í Kópavogi: 5 herfcsergja villa með öllum þægind- <« um, 1 ha. af girtu og ræktuðu landi fylgir. ^aó teicjnaóöíum t Jj kö<íin Lækjargötu 10B — Sími 6530 BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.