Morgunblaðið - 19.03.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. mars 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Aðaldansleikur og
V\ö)) árshátíð fjelagsins
.<NS2Í' verður haldinn föstu-
daginn 28. mars í Sjálfstæðis
húsinu. Auk dansins, verða
eftirfarandi skemtiskrá:
Ræða: Minni K.R. Bjarni Guð
mundsson blaðafulltrúi.
Einsöngur: Guðmundur Jóns
son, söngvari.
Gamanvísur: Lárus Ingólfss.
M.a. nýjar vísur um K.R.
Kl. 11,45 sameiginlegt borð
hald (smurt brauð).
Aðgöngumiðar seldir á af-
greiðslu Sameinaða í næstu
viku.
Stjórn K.R. og skemtinefnd.
Knattspyrnumenn K.R.
Meistara 1. og 2. fl. Fundur I
kvöld kl. 9 í Fjelagsheimili V.
R. í Vonarstræti. Áríðandi að
mæta. %
Nefndin.
Frammarar!
Fjölmennið á spila
kvöldið í kvöld kl.
8,30. Dans á eftir.
Nefndin
Spilað í kvöld kl.
8,30 í húsi V.R.
Fjallamenn.
Aðalfundur verður haldinn;
föstud. 21. mars kl. 8,30 í
Fjelagsheimili V. R., Vonar-
stræti.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Rætt um páskaferðalög.
Þátttaka tilkynnist á fundin
um. Kvikmyndasýning:
„Hrinferð um landið“.
Stjórnin.
Málfunda- og fræðsluhópur
fjelags ungra Dagsbrúnar-...
manna heldur fund í kvöld í
Baðstofu iðnaðarmanna kl.
8,30.
St jórnin.
b&$>Q>G><&$><$><$><§><$><$><§>&®><&$><$>Q><$><$^
1.0. G.T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Krist
mundur Þorleifsson flytur
erindi. Kristjana Benedikts-
jdóttir: sjálfvalið efni. 1. fl.
annast.
Æ. T.
Kensla
Enskukensla, nokkrir tím-
Etr lausir. Uppl. Grettisgötu 16
Vinna
Hreingerningar
sími 6223
Sigurður Oddsson
Ræstingastöðin,
(Hreingerningar)
sími 5113,
Kristján Guðmundsson.
HREIN GERNIN G AR
Gluggahreinsun
Sími 1327
Björn Jónsson.
HREINSA KLUKKUR.
Vegg og hilluklukkur.
Uppl. í síma 5767.
Efnalaug Vestui-^—^
Vesturgötu 53. sími 3353.
78. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 1911.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Föstumessa í Fríkirkjunni í
kvöld kl. 8.20. Sjera Árni Sig-
urðsson.
Föstuguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni í kvöld kl. 8.15. —
Sjera Bjarni Jónsson prjedik-
ar. —
Fríkirkjan í Hafnarfirði. —
Föstumessa í kvöld kl. 8.30 e.
h. — Sjera Kristinn Stefáns-
son.
Fimtugur er í dag Stefán
Stefánshon, Vík í Mýrdal, er
nú staddur hjer í bænum.
Hiónaefni. Opinberað hafa
trúlofun sína frk. Þórunn Ing
ólfsdóttir frá Fáskrúð^firði og
Þorsteinn Jónsson Mjósundi 1,
Hafnarfirði.
Læknablaðið, 10 tbl. 31. árg.,
hefir borist blaðinu. Dr med.
Óskar Þórðarson rita um lyf-
læknismeðferð á ulcus peptic-
um. Þá er athugasemd við leið-
arlýsingu eftir Vilm. Jónsson,
landlækni o. fl.
Munir þeir, sem eru á boð-
stólum í Hallveigastaða-happ-
Kaup-Sala
Puresilkiefni hvít og mislit.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Hringbraut 61.
Smellur góðar, hvít teygja,
kjólahnappar í úrvali.
ÞORSTEINSBÚÐ
V ef naðarvörudeild.
Barnabeisli, barnalterrubelti,
(leður) fallegir litir.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Vef naðarvörudeild.
Veloour, filérefni,
ÞORSTEIN SBÚÐ
Hringbraut 61.
Rússkinsblússur á börn 4—12
ára, góðar og ódýrar, fallegir
litir.
ÞORSTEINSBÚÐ
Vefnaðarvörudeild.
Herra sokkar, dömusokkar,
hosur, allar stærðir og litir.
ÞORSTEINSBÚÐ
Hringbraut 61.
Herranærföt, stutt og síð,
góðar tegundir.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Vefnaðarvörudeild.
MINNIN G ARSP J ÖLD
bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
Dg í Bókabúð Austurbæjar.
KAUPUM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira. —
Sendum — sækjum. — Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922. —
happdrættinu, eru til sýnis í
verslun Kristjáns Siggeirsson-
ar, Laugaveg 13. Als eru 15
vinningar í happdrættinu.
Meðal þeirra er málverk eftir
Kjarval, málverk eftir Svein
Þórarinsson, raderingar og leir
munir eftir Guðmund Einars-
son frá Miðdal, stofuborð, sjal
hyrna gerð af Þórdísi Egils-
dóttur, íslendingasögurnar, rit
safn Jónasar Hallgrímssonar
o. fl.
„Bílfreyjan“. — Frá Stein-
dóri hefir Mbl. borist eftirfar-
andi: Einhver gamansamur ná-
ungi hefur í gær gert sjer leik
að því að setja eftirfarandi aug
lýsingu í blaðið: „Bílfreyja ósk
ast þegar í stað. Upplýsingar
hjá Steindóri“. — Út af þessu
vill Steindór láta þess getið,
að hann hafi fengið bílfreyju
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað_ trúlofun sína ungfrú
Alma Ásbjörnsdóttir skrifst.m.
Eskihlíð 14 og Páll Magnússon,
flugmaður, Baugsveg 3.
Normannslaget í Reykjavík
hjelt fyrir nokkru síðan skemti
fund í Sjálfstæðishúsinu. Próf.
Sig. Nordal hjelt fyrirlestur
um Snorar Sturluson. Tomas
Haarde varaform. fjelagsins,
las kvæðið Smeden frá Hjelme
land, eftir Leif Rode hæasta-
rjettarmálaflutningsmann og
tvær stúlkur sýndu norskan
þjóðdans. Þær voru báðar
klæddar norska þjóðbúningn-
um.
Fyrirlestur próf. Sigurðar
Nordal vakti mikla athygli og
kvæði Leif Rode vakti mikla
hrifningu. En kvæðið samdi
Rode nokkru eftir að nasistar
höfðu dæmt smið einn í Hjelme
land til dauða. En Rode var
verjandi smiðsins.
Skipafrjettir. Brúarfoss er í
Kaupm.h. Lagarfoss kom til
Þingeyrar í gær. Selfoss kom
til Gautaborgar 16/3. frá K.h.
Fjallfoss kom til Patreksfj. í
gær. Reykjafoss fór frá Grims
by 18/3. til Leith. Salmon
Knot fór frá Halifax 13/3. á-
leiðis til Rvíkur. True Knot fór
frá Rvík H)/3. til New York.
Becket Hitch kom til Halifax
16/3. frá New York. Coastal
Scout fór frá Rvík í gær 17/3.
áeiðis til New York. Anne er
í Gautaborg. Gudrun kom .til
Hull í gær 17/3. frá Rotter-
‘ dam. Lublin fór frá Rvík 18/3.
áleiðis til Greenock og La Ro-
chelle. Horsa kom til Rvíkur
12/3. frá Leith.
Fræðslufund heldur Guð-
spekifjelagið í kvöld kl. 9.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 2. fl.
19.30 Þýskukensla, 1. fl.
19,25 Þingfrjettir.
20.20 Föstumessa í Fríkirkj-
unni (sr. Árni Sigurðsson).
21.15 Kvöldvaka: a) Kvæði
kvöldvökunnar. b) Gils Guð-
mundsson: Þegar Breiðfjörð
gerði út togarann.
22.15 Tónleikar: Harmoníkulög
(plötur).
Gjaldkeri
Reglusamur og ábyggilegur maður, sem hefur versl-
unarskólamentun, eða aðra liliðstæða mentun, ósk-
ast sem gjaldkeri hjá ríkisstofnun. Umsóknir, ásamt
meðmælum, sendist afgr. Mbl., merkt: „Gjaldkeri —
100“. —
Innilega þakka jeg öllum, er sýndu mjer vináttu 4
og heiður á áttræðisafmæli mínu, 14. þ. m.
I
Sigurður Björnsson.
Skrifstofumaður
Ábyggilegur maður, vanur skrifstofustörfum óskast.
| Kunnátta í ensku og Norðurlandamálunum nauðsyn-
leg. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl.,
merktar: „Skrifstofumaður — 707“.
Stúlka óskast
í eldhúsið á Kleppsspítalanum. Upplýsingar lijá ráðs-
konunni, sími 3099 og skrifstofu ríkisspítalanna, sími
1765.
^>^X®X®x^<$xJx^^X®^X$>^X^<®x^<$X$X$X®x5x®X^X^<®X®X$>^X$>^>^X®Xjx®X^<$>^>^X®X$X$>^>^
Fósturmóðir mín,
GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Hliði,
•andaðist aðfaranótt 16. þ. m. að heimili sínu, Kirkjuveg
3, Hafnarfirði.
Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
fimtudaginn 20. mars kl. 2. Blóm og kransar afbeðnir.
Guðrún Eiríksdóttir, Ólafur Þórðarson.
Jarðarför konunnar minnar
GUÐBJARGAR BENÓNÍSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 20. mars og
hefst með bæn að heimili okkar Skúlagötu 56 kl. 3,30
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Ágúst Steingrímsson.
Jarðarför móður okkar,
GUÐLAUGAR B. BJÖRNSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 19. þ. mán.
og hefst með húskveðju að heimili hennar, Freyjugötu
6 kl. 1 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Kristín Jóhanncsdóttir.
Ólafur Jóhannesson,
Sveinn Jóhannesson.
Jarðarför
Jóreiðar Júlíu Gísladóttur,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimtudag-
inn 20. þessa mánaðar. Athöfnin þefst með bæn að
heimili hennar, Gunnarsbraut 36, kl. 13,30.
Aðstandendur.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
Höllu Oddsdóttur.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Bergur Bjarnason.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát
og jarðarför sonar míns,
Ásgeirs Ilelgasonar.
Jónína G. Jónsdóttir.
Þökkum auðsýnda hluttekningu, við andlát og
jarðarför
Guðmundar Pjeturssonar, trjesmiðs.
Karitas Guðmundsdóttir, Jón Steingrímsson,
Sigurður Guðmundsson, Ragna Björnsson,
Pjetur Guðmundsson, Halldóra Samúelsdóttir
og börn okkar.