Morgunblaðið - 28.03.1947, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. mars 1947
Vil kaupa nýjan 4ra
manna
Bíl
Uppl. í síma 1048
...................... -
1 Góð
I Stúlka
| óskast í vist. Sjerherbergi
| frá mánaðarmótum eða
I strax. Uppl. á Þórsgötu
| 19 II. hæð.
- niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini :
| Nýtt
| Sófa-sett
1 sjerstaklega vandað og
| glæsilegt til sölu.
f Nýtt
1 Ottóman-sett
= dökkrautt, kostar aðeins 1
| kr. 2100.00. — Einstakt =
| tækifæri í
TJARNARGÖTU 10
= (undir Ingólfsbakaríi)
kl. 2—7.
Z iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ^
| Jeg tek
| Bragga |
| og önnur hús til niðurrifs \
i í ákvæðis- eða tímavinnu. i
1 Tilboð sendist afgr. Mbl. 1
| fyrir laugardagskv. merkt i
I „Sanngjarn — 844“.
S 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 2
Saumavjelar
Tvær saumavjelar og ein
Zig-Zag fyrir jafnstraum
220 Volt óskast. Tilboð
merkt: „Prima — 845“,
sendist Mbl.
- |||lmllllllllllll•llllllMlllllll•llmmllllllll•llmlllll -
(ATVINNAl
| Vjelvirki og minnaprófs 1
! bílstjóri, óskar eftir að |
| keyra bíl, afgreiðslustörf- i
I um eða vinnu sem hægt |
| er að vinna heima, tilboð |
| merkt: „Reglusamur 450 — i
! 846“ sendist afgr. Mbl. fyr I
1 ir mánudag. i
- iiiiiiiiimiiimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimi 5
C ;
| Flauel i
nýkomið.
Svart, rautt hvítt.
B ;
Verslunin DAGRÚN
Laugaveg 82.
i i
E immmmmmmmmmmmmmmmmmmmiif \
1 Ábyggilegur maður
I óskast á
Veitingahús
3 :
1 til ýmissa starfa. Fæði og í
| húsnæði fylgir. Uppl. í f
I síma 1066 eftir kl. 5.
S =
iimiiimmmmiiimmmmMmiimmmmmmmmmi
immmmmmmmmmimmmmmiimmmimmmiii
• -
LEICA 1
(Standard)
35 mm. myndavjel til sölu. |
Ljósmælir, fjarl.mælir, !
sólskyggní, 2 filter o. fl. |
fylgir í sjertösku.
Uppl. í síma 7673.
niuiiiiiiiiniiniiiiumiiimiHiinmimuiimuimuiuin
Reykt kjöt
fyrirliggjandi.
Matvælageymslan
við Langholtsveg.
Sími 7415.
iiMiiiiiuiumwiiuuiuimiinu
Champignons
bl. Grænmefi
Erfur
Sniffubaunir
Gulræfur (heilar)
Uxahalasúpa
Grænmefissupa
VERZUÍN
TUiúÍrS****
SÍMI 4 2or»
8ÍMI 4205
■cfimiiifiiiiiiniiimiiiimimrmmiiB
PACY
er prýðilegt kerti.
GóO gleraugu eru fyrir
öllu.
AfgreiOum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
•
Augun þjer hvíllO
meO gleraugum frá
TÝLI H. F.
Austurstrætl 20.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
irá
Siffurþór
Hafnarstr4
Reykjavík
Margar gerðir.
Sendir geqn póstkröfu hvert
á land sem er
— Sendiö nákvœmt m&l —
immmimmmmmmmmmmmmmmmmmmimi'
( Lögtök (
I Eftir kröfu Ríkisútvarps i
! íslands og að undangengn- \
! um úrskurði uppkveðnum |
i 27. þ. m. verða lögtök lát- !
! in fara fram á kostnað |
| gjaldenda fyrir ógreiddum !
! afnotagjöldum, sem fjellu [
I í gjalddaga 1. apríl 1946, !
I að átta dögum liðnum frá \
§ birtingu þessarar auglýs- !
! ingar.
Borgarfógetinn í !
Reykjavík. i
immmmmmmmmiimmmimiiimiimmmmmmii
Góð kaup
í dag gefst yður tækifæri
sem aldrei mun veitast yð
ur aftur, til að kaupa nokk
ur dýrmæt húsgögn og
listaverk frá’ tíma Lúðvíks
XIV. Frábær list, sem með
tímanum mun hækka í
verði, vegna fágætis.
Jeg mun fara af landi
burt á mánudag og þori
ekki að eiga það á hættu
að flytja þetta verðmæti
með, og sel því allt langt-
um lægra verði en hægt
er að fá fyrir það. Er við
frá kl. 10—12 og 4—6 í
dag og á morgun. Lindar-
götu 63A bakdyr 1. hæð,
dyrnar merktar N.
Matsnefnd fyrir miírvinnu
Beiðnir um möt á múrvinnu skulu vera skriflegar og
sendast til Sveinasambands byggingarmanna, Kirkju
hvoli. — Sje skrifstofan lokuð, má leggja þær í brjefa #
kassann við dyr skrifstofunnar.
Nefndin.
Nokkur Antique hús- og silfurmunir:
1 hornskápur, 3 smáborð, 2 stólar, 3 klukkur, 1 Sevres
postulinsvasi, 1 handmálað postulins ávaxtasett fyrir 18
(Coalpot frá 1640), 1 spegill í útskornum silfurramma, 1
punskolla með 2 bikurum, 3 mjög fallegir silfurpókalar, 3
silfurskálar, 2 kertastjakar, silfurplett og fleira.
Allir þessir munir verða seldir við mjög vægu verði.
Til sýnis frá í dag og næstu daga frá kl. 4—6 e. h. á Ás-
vallagötu 31. —
Sig Sigurz.
Fallegir herra-sport-jakkar
\Jeróíumin \Jjír iij.
Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 9426.
^>t/*ZíZ&bS*Z*Z>Z$Z$ZiZ$Z*Z^Z$Z^<$Z>ö/Z$/^<$Zi?<$Z§Z§Z>Z^Z&$Z§><$Z^%^z?Z$>>i>Zz$A
Ððmu-sport-dragtir og jakkar
Einnig prjónadragtir.
\Jeeóíiinitt \Jjir ii.j.
Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 9426.
Skrifborð - ritvjelaborð
Höfum ennþá nokkur skrifborð og ritvjelaborð úr eik
Cjamla - JJompaníú ii.j.
Símar 3107 og 6593. Hringbraut 56.
Fjöl-
breytni
fagurra
lita
Handsnyrfíng
Athugið vel áður en þjer veljið
naglalakk að einhver hinna
frábæru lita Peggy Sage er
sjerstaklega gerður fyrir fagra
kjólinn yðar. Ef yður vantar
lakk sem varir, þá
kaupið Peggy Sage.
Chrysler 1941
I til sölu. Til sýnis frá kl. 4—6 í dag við Leifsstyttuna f
Fermingarkjólar
jSau m.a ^lofiui Uppiöfi
itm
Sími 2744.
LITA- OG LAKKVERKSMIÐJA í Danmörku
óskar eftir að komast í samband við gott ís-
lenskt fyrirtæki, sem vill koma þess ágætu
vörum á íslenskan markað. — Brjef merkt:
„100“ sendist Hertz’ Annoncebureau, Sct.
Annæ Palæ, Borgergade 18, Köbenhavn K.