Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. apríl 1947 Síða sambands ungra Sjálfstæðismanna. Ritstjórn: Sambandsstjórnin. L Y B. Hugsjónir lýðræðisins: Þá er að því komið að gera sjer grein fyrir, hverjir sjeu innviðir lýðræðisins, hvað nánar felst í hugsjónum þess um persónulegt frelsi einstakl inganna, þjóðfjelagslegt jafn rjetti og efnahagslegt sjálf- stæði: 1. Hugtökin persónulegt frelsi og þjóðfjelagslegt jafn rjetti afmarka hvort annað og verða að skilgreinast hvort með hliðsjón af hinu. Við hvað eigum við, þegar við tölum um persónulegt frelsi, — hvaða skilyrði myndi þurfa að uppfylla til þess að um persónulegt frelsi væru að ræða? Bókstaflega þýðir þetta hugtak frelsi hvers eins, að hver og einn einstaklingur sje alfrjáls. í svo víðtækri merk- ingu getum við hins vegar ekki skilið það í sambandi við frelsi þjóðfjelagsþegna. Að hver og einn væri alfrjáls bók staflega, losaði hann undan sjerhverjum böndum eða tengslum eða þjóðfjelagsbönd um. Slíkt vakir ekki fyrir' okk ur í þessu sambandi, því að við erum að tala um persónu legt frelsi innan þjóðfjelags- ins. Spurningin er því um það, hvaða skilyrði við myndum vilja setja til þess að teljast aðnjótandi persónulegs frels- is í þjóðfjelaginu? Hugtakið er augsýnilega teygjanlegt. Háð mismunandi mat mismunandi persónuleika og skapgerðar einstakling- anna. Það, sem einum kann að finnast „frelsi“, er öðrum ef til vill „hvöð“ eða „hindr- un“ í þrengri merkingu. út í hin óendanlegu tilbrigði mis munandi lyndiseinkunna eða persónuleika qjnstaklinganna er ekki hægt að fara í þessu sambandi. Það sem máli skiftir er að komast að þeim grundvallar- skilyrðum, sem heildin myndi almennt setja fyrir því að geta talist" njóta persónulegs frelsis í þjóðfjelaginu. Mjer skilst, að í þessum skilningi komi einkum þrent til greina: 1. Skoðana-frelsi. ‘ 2. Eigna-frelsi. 3. Athafna-frelsi. Sennilega eru allir sammála um, að það sje ekki persónu- legt frelsi, er einstaklingarn- ir sjeu aðnjótandi, ef þeim er meinað að láta opinberlega í Ijós skoðanir sínar. En skoð ana-frelsið greinist fyrst og fremst í málfrelsi, ritfrelsi og fundafrelsi. þ.e. að mega tala IÞROUN ÞESS, FORM Eftir Jóhann Hafstein HUGSJðNIR um, rita um og koma saman til að ræða um það, sem almennt lystir. Suma greinir e.t.v. frekar á um það, að menn geti ekki talist persónulega frjálsir, nema þeim sje leyft að eign- ast eitt og annað, persónuleg og almenn verðmæti. — Eignarrjetturinn hefur þó verið talinn hyrningarsteinn lýðfrelsis, og í okkar stj órnar skrá segir, að hann sje „frið helgur“. Er augljóst mál, að ef eign arrjettur einstaklinganna væri " afnuminn, myndi það fela í sjer hina stórkostleg- ustu skerðingu á ráðstöfunar og athafnaheimildum einstkl inganna, og frjálsræði þeirra eða persónulegt frelsi hefði þar með goldið hið mesta af- hroð. Leynist jafnvel viðurkenn- ing á þessu í stjórnarskrá rík is hins „fjelagslega“ eða socialistiska eignarrjettar, (U. S. S; R.), þar sem segir yrkjubúskaparihs, til einka- afnota fyrir heimilið dálitla landsspildu, sjálfseignarrjett til aukabúreksturs á þessari landsspildu, einkaeignarrjett á íbúðarhúsi, kvikfjenaði til heimilisþarfa, alifuglum og minni háttar landbúnaðar- tækjum“. Þá er í þriðja lagi athafna frelsið og er það naumast efa blandið, að eftir því sem at- háfnafrelsi einstaklinganna er takmarkaðra, því minna er persónulegt frelsi þeirra. Jeg gat þess áður, að hug- tökin „persónulegt frelsi“ og „þjóðfjelagslegt jafnrjetti“ afmörkuðu hvort annað. Kem ur það fram í því, að persönu legt frelsi hvers eins takmark ast af jöfnum rjetti annara til persónulegs freisis. Þannig takmarkast" frelsi mitt til þess að eignast, eða kasta eign minni á eitthvað, við hliðstæð rjettindi annara níðast ekki á hliðstæðu per- sónulegu frelsi annars, er leið ir af jafnrjettiskröfu lýðræð- isins. Spurningin er þá enn um það, hvað nánar felist í hug- takinu „þjóðfjelagslegt jafn- rjetti“„ Hugtakið er upphaflega mið að við pólitískt jafnrjetti, þ. e. jafnan rjett til stjórnmála- legra afskifta með jöfnum kosningarjetti og kjörgengi fyrst og fremst og öðrum al- mennum pólitískum rjettind- um. Annað hefir svo siglt í kjöl farið svo sem krafa um al- menna og jafna mentun að vissu marki og álment jafn- ari þjóðfjelagslega aðstöðu, sbr. fjelagslegar tryggingar o. fl. 2. Það er að lokum ótvíræð lýðræðisleg hugsjón, að tryggt sje efnahagslegt sjálf stæði einstaklinganna, því að sá, sem er efnalega ósjálfstæð til eigna. Athafnafrelsi mitt ur, eða hefir ekki skilyrði til takmarkast af jöfnum rjetti þess að vera öðrum óháður í í 7. gr. „Sjerhver fjöskylda1 annara til athafnafrelsis, b.e. þeim efnum, fær naumast í samyrkjubúi hefir, auk^a.s. hið persónulega frelsi al- notið svo fulltryggt sje ann stofntekna af rekstri sam- mennt er bundið við það að ara lýðræðislegra rjettinda, Urói kommúnista í stjórn> arandstöðunni Almenningur mótar af- stöðu sína eftir mál- efnum KOMMÚNISTAR hafa látið dólgslega síðan núverandi rík- isstjórn tók við völdum. Þetta er nokkuð skiljanlegt og af- staða þeirra mótuð af mann- iegum breiskleikum. Þeir finna til þess að þeir hafa mist af strætisvagninum, — tapað tækifæri — og þá fer þeim líkt og fyrri stjórnarand stöðu. Haustið 1944 hjelt Framsóknarflokkurinn, að ekki væri hægt að mynda stjórn á íslandi án forustu Hermanns Jónassonar. Þetta reyndist á alt annan veg og síðan hallaði undan fæti fyr- ir Framsókn og Hermann var nærri fallinn í kjördæmi sínu við alþingiskosningarnar í sumar, sem leið. Komnninistar gerðu sömu skissu og Hermann. Kommúnistarnir ljetu sig henda sömu skissu og IJer- mann, að halda að án þeirra yrði ekki stjórnað. Þeir eiga líka erfitt með að átta sig, þegar reynslan er önnur og af því mótast nú stjórnarand staða þeirra. Hún er mis- heppnað handapat á eftir strætisvagninum, sem bíður hallalaus fjárlög, að finna ráð til að mæta hinum miklu útgjöldum, sem stafa af sí- aukinni dýrtíð. Af óhjákvæmi legri nauðsyn bar stjórnin fram tollafrumvörp sín til þess að geta greitt niður vísi töluna fyrst og fíemst og koma þannig í veg fyrir beina ekki, þótt farþeginn verði ofistöðvun margra greina at- seinn á sjer að stökkva upp í. Vísitölufyrirkomulagið bætir Iaunþeganum liækkanirnar. Eitt erfiðasta viðfangsefni þessarar stjórnar, sem nú situr, var að afgreiða tekju- vinnuveganna, sem ekki þola meiri tilkostnað við rekstur- inn. Þetta hafa kommúnistar túlkað sem árás á launastjett ir landsins. Þó er það stað- reynd að með vísitölufyrir- Framh. á bls. 7 svo sem jafnrjettis og per- sónulegs frelsis. í þessu felst að sjálfsögðu ekki krafa um efnahagslegan jöfnuð manna eða fordæming á því þótt einstaklingar safni auði. Heldur hitt, að þjóðfje- lagið sjái svo um, að menn þurfi ekki að fara hins lýð- ræðislega frelsis á mis vegna skorts. Jeg hefi nú í aðalatriðum lokið við þríþætta athugun á lýðræðinu, þó að allstaðar hafi verið stiklað á stóru. Jeg hefi leytast við að fylgja þróun lýðræðisins frá fyrri tímum og komist að þeirri niðurstöðu, að enda þótt lýðræðið sje fornt fyrir- brigði í orði og hugsun, sje það aftur á móti tiltölulega kornungt í framkvæmd, mið- að við það, að nokkurnveginn fari saman eða í stórum drátt um sje fullnægt sem ytra formi og innri hugsjónum. . Hvorttveggja er enn í deigl unni, innri hugsjónir og ytra form lýðræðisins. Við þekkjum það best úr okkar eigin stjórnmálalífi, að hörðustu átökin alt fram á þennan dag hafa staðið urn það, að fá betur fuUnægt yti'a formi lýðræðisins og á jeg þar við átökin fyr og síðar um kjördæmamálið, er staðið hafa um það, að hinn almenni kosningarrjettur væri einnig sem jafnastur í samræmi við jafnrjettishugsjón lýðræðis- ins. Jeg leiddi athygli að því, að krafa lýðræðisins um þjóð- fjelagslegt jafnrjetti hefði upphaflega fyrst og fremst stefnt að því að skapa póli- tískt jafnrjetti eða stjórn málalegt jafnrjetti borgar- anna. Síðan orðið víðtækari og stefnt að því að skapa al- ment jafnari þjóðfjelagslega aðstöðu borgaranna í mentun uppeldi og á öðrum sviðum. Það er einnig rjett að játa, að hin lýðræðislega krafa um efnalegt sjálfstæði hafi verið síðþroska. En þessi fjárhags- legu lýðræðishorf hafa þró- ast í umheiminum. Fyrir okkur skiftir miklu máli að skynja og skilja, að þó að lýðræðið hafi hvorki fært okkur eða öðrum alt það, er við óskuðum og alls ekki verið annmarkalaust, þá hafa þó hugsjónir þess skilað mann kyninu lengst áleiðis á braut frelsis og mannrjettinda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.