Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. apríl 1947 ( i MORGUNBLAÐIÐ t X ) ' ? \ < f ‘ • • ’! ’ f SÍÐAS.U. S. Frainh. af bls. 6 komulaginu fær einmítt laun þeginn bættan aukinn kostn- að við lífsframfæri sitt, sem af slíkri löggjöf kynni að stafa. Aftur á móti væri laun þegunum lítill greiði gerður með því að atvinnuvegir lands manna stöðvuðust sökum verðbólgu, er leiddi m.a. af eintrjáningshætti og ofríki þeirra manna, sem trúað hef- ir verið fyrir forsjá málefna almennings. Kommúnistar vilja alltaf hækka útgjöldin. Það sat líka síst á kommún istum að hefja upp raust sína gegn tekjuöflun stjórn- arinnar. Engir höfðu verið frakkari en þeir að ki*efjast aukinna útgjalda í fjárlögun- um og á hverju öðru sviði, það er þannig ekki óálitleg kippa af útgjaldatillögum sem kommúnistar hafa flutt við meðferð fjárlaganna í þinginu, en upphæðirnar nema tugum miljóna. Þegar kommúnistar hrópa meiri út- gjöld — minni tekjur — bá er orðinn of áberandi stjórn arandstöðu-tónn í hverkunum Þegar leikaraskapurinn er kominn á slíkt stig hættir fólkið að fylgjast með og leik ararnir verða að viðundri. Alt eru „árásir“ á máli Þjóðviljaus. Þegar tollafrumvörpin voru fram borin, sögðu kommar: Þetta er engin lækning á dýr tíðinni, það þarf að lækka út gjöldin. Nú hefir ríkisstjórn in beitt sjer fyrir alhliða lækjcun útgjalda fjái’laganna um 15%. Hvað segja komm- únistar þá? Jú — „nú á að fara að skapa atvinnuleysi Slíkir menn •"•>; komnir al- gjörlega úr tengslum við heil brigða hugsun og munu þá einnig losna úr tengslum við fólkið, sem lætur heilbrigða hugsun ráða afstöðu sinni til málanna. Þjóðviljinn hefir taiað mik ið um nýjar kaupkröfur sem svar fólksins við aðgérðum stjórnarinnar. Með stórum fyrirsögnum í blaðinu var því slegið föstu að tollalögin þýddu 8—9 % kauplækkun fyrir almenning. Þess er- að vísu að minnast að það var ekki fyrr en eftir að kommún istar höfðu komist að þessari AF SJÓNARHÓLI SVEITAMANNS niðurstöðu að þeir ljetu boð út ganga um það, að hagfróð ir menn Jiefðu verið í það settir að reikna áhrif tolla- laganna á kaupgjaldsmálin. En hvað gerði það til, þótt ekki yrði reiknað fyr en eftir á. Meira lá á að koma slag-! orðunum og sleggj udómunum 1 á flot. Og livað svo um „álit' I hinna hagfróðu“. Skyldi það j vera rjett hermt, að þeir hefðu þrátt fyrir góðan vilja! — ómögulega getað komist að sömu niðurstöðu og Þjóð- viljinn, og mjög fjarri því. Afstaða stiettanna mótast af efni málsins. Fyrir almenning allan og verklýðsstjettina skiptir það mestu piáli að láta stjettaraf Istöðu sína mótast til þjóðmál anna á hverjum tíma af heil-l brigðu mati á efni málstaðar ins. Kommúnistar vinna illt verk með því að æsa verkalýð i til örþrifaráða í pólitískum I loddaraleik Moskvu-manna — j og telja verkamanninum trú um, að hann sje að berjast i fyrir stjettarmálefni sitt. Horfurnar á afurðasölu er- lendis og afkomu þjóðafinn- ar í heild er ekki með þeim hætti að okkur sje hollast að stofna til innanlandsstríðs j með vinnustöðvunum sem j leiða af sjer óteljandi sömu verðmæta fyrir þjóðina í heild.„Fámcnn klíjía kommún; ista má ekki á slíkum tímum1 ná að valda allsherjarspjöll- um. Með einurð og festu ættu meðlimir stjettarsamtaka hverju sinni er til æsinga er stofnað að krefjast þess að þeir fái að njóta rjettar ein- staklingsins til þess að láta skoðun sína koma fram í frjálsri og leynilegri allsherj aratkvæðagreiðslu innan sam takanna. Annað er ekki sæm andi fyrir stjettirnar sem heildir, enda í andstöðu við lýðræði og persónufrelsi inn’ an samtakanna. n iii1111111111111111111111111iii : ! Reisubók Jóns Indíafara er vegleg fermingar- gjöf og varanleg eign. Bókfellsútgáfan. ÞÁ ER KOMÍÖ að sumar- málum. Veturinn, sem nú er að kveðja, mun lengi verða í minnum hafður fyrir blítt og hagstætt tíðarfar um land alt Miðsvetrarmánuðirnir voru einhverjir þeir blíðustu, sem komið hafa á landi hjer, og allan veturinn var óvenju snjó ljett a. m. k. á Suðurlandi, svo að hæstu fjallvegir hafa verið akfærir og snjór aldrei legið í byggð degi lengur. ó- venjulegar stillur og þurviðri hjeldust lengst af á útmánuð um. Voru það mikil og skemti leg viðbrigði frá votviðrum og umhleypingi sem svo tíður er á Suðurlandi. Á einmánuði kom þó í ljós að ísland og ís- lensk náttúra er söm við sig. Hekla spjó eldi og eimyrju og lagði margar jarðir undir þykkt öskulag og bannaði bændum á því svæði »11 bjarg ræði Um líkt leyti hlóð niður miklum snjó í sumum la»ds- hlutum, tök fyrir haga og teppti flutninga með bifreið- um. Sýndi þá náttúran okk- ur eld og ís á sama tíma og minnti þjóðina á að enn þurf um við að vera við öllu búin, þó vel geti árað um skeið. EN UNDANFARIN þrjú misseri hafa verið óvenju hagstæð hvað tíðarfar snert- ir fyrir sveitir landsins. Vet urnir báðir mildir og sumarið sjerstaklega hagstætt til hey skapar. Jafnframt hefur af- urðaverðið verið gott síðustu árin, og er því ekki að undra þótt hagur bænda standi nú með meiri blóma en verið hef ur hina síðustu áratugi eða jafnvel nokkru sinni áður. Er þá gott að minnast þess, að aukin fjárráð hafa bændur notað til að tryggja atvinnu- veg sinn og gera sig óháða að keyptu vinnuafli^ sem nú er lítt fáanlegt og ill kaupanlegt eins og oft áður. Þegar litið er til baka um þessi sumar- mál, hefur íslenskt sveitafólk því margs góðs að minnast hin síðari misseri. Og það sem meira er í varið, er það að til framtíðarinnar má horfa með meiri bjartsýni og djarfari vonum en áður, því að nú er fyrir hendi betri við búnaður, fleiri gögn heldur en nokkru sinni fyr til að mæta þeim örðugleikum, sem að kunna að steðja. Á ÞESSUM LIÐNA vetri Um sumarmál hefur pólitíska árferðið ekki verið eins hagstætt og tíðar farið. Er þar fyrst að minnast hinnar löngu stjórnarkreppu sem skapaðist strax á haust- nóttum með svikum kommún ista við nýsköpunarstjórnina. Svo sem að líkum lætur lam- aði það ástand öll störf Al- þingis og slá varð á frest ýms um mikilsverðum og aðkall- andi verkefnum. Voru þá uppi miklar umræður hagfræðinga j og stjórnvitringa um, hvernig koma mætti í veg ívrir að slíkt endurtæki sig. Ekki komust þeir þó að neinni á- kveðinni niðurstöðu, og lausn in virðist vera jafn fjarri og áður. Og vissulega verður sú lausn alltaf í óra-fjarska, með an þjóðin setur hagsmuni flokkanna ofar hag heildarinn ar og eflir þá flokka til áhrifa í þjóðmálum, sem ekki virða viðurkendar leikreglur þing- ræðisins. Er því ekki annað sýnna, en framtíð þingræðis okkar sje í nokkri hættu, með an ekki breytist til batnaðar pólitískur hugsunarháttur mikils fjölda fólks í landinu. EN IIVERNIG á að breyta hugsunarhættinum? Þeir að- ilar, sem líklegastir eru til á- hrifa á hann, eru útvarpið — skólarnir og blöðin. Það oru stórveldin í landinu nú á dög- um líkt og kirkjan var fyrr á öldum. Væri ekki full ástæða til þess, að þessir aðilar beittu sjer fyrir skipulegri fræðslu um verndun lýðræðis og þing ræðis, og þær skyíclur sem hverjum þegn í lýðfrjálsu landi ber að rækja við það. Máske er þetta að einhverju leyti gert í skólunum með kenslu í þjóðfjelagsfræði, en lítilla áhrifa virðist gæta af þeirri fræðslu, þegar út í lífið i kemur eins og í mörgum öðr; um greinum. í útvarpinu gæt i ir umræðna- og. .fyrirlestra; ekki mikið um þessi mál, og1 kann það að stafa af hinu al-1 kunna hlutleysi útvarpsins í pólitíkinni. Vegna þess þorir það varla að koma nærri nokkru, sem polítík getur kall ast nerfta þegar flokkarnir leggja það undir sig við um- ræður á Alþingi eða fyrir kosningar. En af þeim um- ræðum er sjaldnast mikið að græða af hlutlausri fræðslu um þær skyldur, sem við öll höfum við lýðfrelsið í landinu Þar er meiri áhersla lögð á skylduna við flokkinn. SAMA MÁLI gegnir vitan lega um landsmálablöðin. Þau eru gefin út og kostuð af flokkunum og þjóna þeirra málstað gegnum þykkt og þunnt, hvernig svo sem hann er. Þar ber líka mest á þrasi og deilum um dægurmál, ein- hliða áróðri fyrir vissum stefnum fyrir utan frjettir og frásagnir af daglegum við- burðum utanlands og innan Samt hafa menn fundið það, að ekki væri kjósendum það hollt að lifa af því pólitíska fóðri einu saman, sem flokks blöðin tilreiða fvrir landsfólk ið. Smávegis tilraunir hafa verið gerðar til úrbóta og raddir komið fram um að þörf væri á breytingum. FYRTR NOKKRUM áratug um bauð tímarit eitt, sem hlutlaust er í pólitík, flokks- foringjunum núm fyrir all- langar greinargerðir um störf og stefnu flokka sinna. Not- uðu þrír þeirra sjer boð þetta Fannst víst flestum, sem greinar þessar lásu, að ólíkt meira væri á þeirii að græða heldur en miklu af því póli- tíska jagi, sem hvað eftir eftir annað gengur aftur í flokksblöðunum. Þá kom fram fyrir nokkrum árum frum- varp á Alþingi, sem flutnings menn munu hafa vonast að gæti bætt úr í þessum efnum. Var þar lagt til, að það opin- bera kostaði og gæfi út tíma rit til X’ökræðna um landsmál þar sem flokkarnir legðu til efnið og stæðu jafnt að vígi um málflutning allan. Mun það hafa vei'ið von flutnings- manna, að með þessu fyrir- komulagi kæmi virðulegri blær og fastari og gleggi’i heildai’svipur á umræður um opinber mál heldur en er eins og nú tíðkast. Ekki náði ffum vai’p þetta fram að ganga, svo að til þessarar tilraunar kom ekki. - -. ,v~*7~T .. •• . ? EN GÆTU flokkarnir ekki gei't tih’aun í þessa átt án op- inberar íhlutunar? Þó að flokkana greini á um margt, eru þrír þeirra samt sam- mála um, að vestrænt lýðræði skuli í’íkja í landinu enda er það grundvöllur þeirrar eigin tilveru. Væri nú ekki hugsan legt, að þessir þi'ír lýðræðis- flokkar. gætu tekið höndum saihan um xitgáfu sameigin- legs málgagns, skiftu á milli sín rúmi þess og sæju sam- eiginlega um að það kæmist fyi’ir augu alh’a landsmanna. Með slíku gætu þeir sýnt það og sannað, að þeim væri það sameiginlegt áhugamál að verrtda og tryggja málfrelsi og ritfi'elsi í landinu, sem *er gi’undvöllur hins vestræna lýð íæðis. ^JJjáÍpio ti( aJ grc&Ja (ancliJ. oCa^giS ilerjJ í oCa nclcj ra> Ji (usjóJ. CJlrijítoja (apparótú^ 22-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.