Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 ^Skíðaferðir að Kol- o| viðarhóli í dag kl. 2 og 6. Farmiðar seldir í Pfaff frá kl. 12—4. Farið verður frá Varðarhús- inu. Innanfjelagsmótið fer fram um helgina. Keppt verður í göngu, svigi og stökki. Víkingar! Knattspyrnu- menn. Meistara-, 1. og 2. fl. æfing á íþróttavellinum í dag kl. 4,30. Fjölmennið. — Nefndin. 3. flokkur! Æfing í kvöld kl. 7,30 í húsi í. B. R. Síðasta inni- æfingin. A Gönguferð um Heiðmörk. — Um næstu helgi verður farið í Heiðarból og gist þar. Síðan gengið um Heiðmörk í Valaból. Þátttak- endur mæti við Iðnskólann kþ 6 e.h. í dag. — Nefndin. Æfing í dag kl. 2. Meistara, 1. og 2. flokks á Fram- vellinum. Þjálfarinn. íþróttaf jelag kvenna Farið verður í skálann í kvöld kl. 8. ^$x§>^><§>£>^<§x$><S><£x$>3><^<$x$>£x§x§x§x$x§>^ Vinna Hreingerningar Sími 7526 Gummi og Baldur. Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. Hreingerningar. Sími 6223. Sigurður Oddsson. Hreingerningar. Pantið í tíma. óskar og Guðm. Hólm. Sími 5133. Kaup-Sala Plastic fatahlífar yfir herðatrje. Plastic barna svuntur. Saumastofan Uppsölum. Notuð Iuísgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. — Forn- yérslunin Grettisgötu 45. Leiga Herbergi Stúlka óskar eftir stofu til leigu. Get litið eftir börnum 2 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 5709. 116. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Naturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Bjarni Jónsson (Ferming). Hallgrímssókn. Messað í Austurbæjarskóla kl. 2 e. h. Sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. — Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. hád. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sr. Arni Sigurðsson (ferming). Kaþólska kirkjan í Reykja- vík .kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. (Ferming). Sr. Garð- ar Þorsteinsson. — Aðaldyr kirkjunnar opnar kl. 1,50. Hjónaband. Síðasta vetrar- dag voru gefin saman í hjóna- band þau Sigríður Axelsdóttir verslunarmær og Sigurður Ól- afsson verslunarmaður. Heim- ili þeirra verður að Lokastíg 2. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Sigurjóni Árnasyni ungfrú Lilja Gunnarsdóttir og Bjart- mar Eyþórsson, matsveinn. — Heimili þeirra er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Krist ín Sveinsdóttir, Bræðraborgar- stíg 21 og hr. stúdent Gunnar Gíslason, starfsmaður á Hafn- arskrifstofunni. Heimili brúð- hjónanna verður á Vífilsgötu 13. — Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Inga Fundið Konan, Sem fann eyrnarlokk í Stein- dórs-bíl frá Selfossi s.l. sunnu dag, er góðfúslega beðin að hringja í síma 3779. Tapað Tápast hefur drengjaúlpa með hettu. Merkt; „28“. Vin- samlegast skilist á Grettis- götu 73, 3. hæð. Tilkynning K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f.h. sunnuHagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. Y. D. og V. D. Kl. 5 e.h. unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. hátíð í tilefni af því, að stóri salurinn er tek- inn í notkun á ný. Allir vel- komnir. SKRIFSTOFA SJOMANNA- DAGSRÁÐSINS Landsmiðjuhúsinu. Tekur á móti gjöfum og áheit- um til Dvalarheimilis Sjó- manna. Minnist látinna vina með minningarspjöldum aldr- aðra sjómanna. Fást á skrifstof unni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30— 15,30. — Sími 1680. Philipsen og Benedikt Berg- mann, kennari við Sjómanna- skólann. Heimili þeirra verður á Þórsgötu 19. Hiónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband Guðrún Jónsdóttir og Reynir Kratsch, kranastjóri hjá h.f. Kol & Salt, bæði til heimilis á Laugavegi 157. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband í Hels- ingsfors Ásta Sigurbrandsdótt- ir, hjúkrunarkona og Luutn- antti Arno Routela. Heimili þeirra er Asevelikatu 5, Savon- linna, Finnland. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu t'rúlofun sína ungfrú Kristjana Jónsdóttir frá Mýri í Bárðardal og hr. stud. med. Erlendur Konráðsson frá Laugum í Þingeyjarsýslu. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ester Sigurbjarnadótt- ir, Víðimel 19, og GunnlaUgur Þorsteinsson, Laugaveg 142. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Jóhannsdóttir frá Norðfirði og Magnús Jónasson, skipasmiður, Bergstaðastræti 28. Reykjavík. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Karolína Aðalsteins- dóttir frá Fáskrúðsfirði og Sveinbjörn Gíslason, starfsmað ur á Hótel Borg. , Miólkurreglugerðin. Morg- unblaðinu hefir verið bent á, að reglugerð sú, sem um getur í ályktun frá fundi Húsmæðra- fjelagsins, 'hafi komið til fram- kvæmda í Reykjavík um síð- ustu áramót. Árnesingafjelagið í Reykja- vík gengst fyrir sumarfagnaði í kvöld, er verður haldinn í hinum nýju salarkynnum í Tjarnarlundi. Skipafrjettir: (Eimskip): — Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja víkur 19/4 frá Kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Dagverð- areyri í gær til Siglufjarðar. Fjallfoss er í Antwerpen, fer væntanlega þaðan í dag til Hull. Reykjafoss er á Akur- eyri. Salmon Knot fór frá New York 20/4 til Reykjavíkur. True Knot fór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Bec- ket Hitch fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavík- ur. Gudrun kom til Kaup- mannahafnar 22/4 frá Gauta- borg. Anne fer væntanlega frá Kaunmannahöfn 1. maí til Gautaborgar. Lublin kom til Reykjavíkur 22/4 frá Hull. Horsa fór frá Antwerpen 22/4 til Leith. Björnefjell fór frá Hull 23/4 til Reykjavíkur. Sol- lund kom til Reykjavíkur 23/4 frá Leith. Samskot til Rangæinga: Stef ania Ólafsdóttir 100,00. Marta Jónsdóttir 50,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Segir fátt af einum“ eftir Max Catto (Leikstjóri: Lárus Pálsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Alúðar þakkir öllum þeim, nær og íjær, er minnt- ust mín, á sextugsafmæli mínu, með gj'öfum, blóm- upi og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Jóhannsson. §X§x$x$><$x§x$x$x$k5><$><§x$>3x$><$><$><$x§x$><§>3x§x$x$><§x§x$x$x$x§x$x^x$><$k£<$><§xS><$>^x^<§x$x§x^<$H <g> Þakka öllum, börnum mínum, frændum og vinum, $ fyrir gjafir, skeyti og heillaóskir, á 70 ára afmæli •§> | mínu, 21. þessa mánaðar. Jónína G. Sigurðardóttir frá Fellsenda. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu ►<$X$>^X$>4x$xgxSx$><$X$x$X$x$X$X$><$x$>^X$>^X$X$><$X^<$x$X$>^><^X$X$><g><$><$><$X$><$x$><^><^><3xSxS><SxS> Einbýlishúsið Efstasund 50, er til sölu og laust 14. maí n.k. Húsið f er nýtt, vandað og hefur öl®lýtísku þægindi. Lóðin stór. Verðið sanngjarnt. Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3. Jarðarför sonar míns, LÁRUSAR GUNNARSSONAR, sem andaöist 18. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. þ.m., kl. 11 f.h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Signý ólafsdóttir. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, GUÐBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Jóhanna Norðfjörð, Bergljót Helgadóttir, Jón Norðfjörð, Þorsteinn Ingvarsson. Jarðarför konu rninnar, GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR BREIÐFJÖRÐ fer fram mánudaginn 28. þ.m. að heimili hennar, Laufásveg 4, og hefst kl. 4 e.h. Guðmundur J. Breiðf jörð. Öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug, við fráfall og’ jarðarför konu minnar, KRÍSTINE KAROLINE EINARSSON . fædd Heggem, færum við innilegustu þakkir. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og annarra vandamanna, Baldvin Einarsson. Innilegustu þakkir til allra þeirra, f jær og nær, sem auðsýndu vinsemd og samúð, við veikindi og andlát móður okkar, UNU JÓNSDÓTTUR. Kristín Sigurjónsdóttir, Hanna Sigurbjörnsdóttir, Gunnþórun Sigurbjörnsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug, við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilega þökkum við sýnda hluttekningu, við and- lát og jarðarför SIGURÐAR INGIMUNDARSONAR, ólafsvík. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.