Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Suð-ausian góla. Þyknar upp ssðdegis mcð SA-kalda eða ■Stinningskalda. FORSÆTISRAÐHERRA NorS manna væntanlegur til ís-> lands. — Cis. 2. Laugardagur 26'. apríl 1947 Bæjarbúar lögðu í sjóð Sumar- gjafar 112 þúsund krónur ALDREI hafa bæjarbúar sýnt hinni umfangsmiklu starfsemi Barnavinfjelagsins Sumargjöf, jafn mikinn skilning og á sum- ardaginn fyrsta, barnadaginn. Hjer í höfuðstaðnum lagði hver cinasti íbúi hans fram því sem svarar 2 krónum í sjóð Sumar- gjafar. Hjer söfnuðust, eftir því sem næst verður komist 112 þúsund'krónum, á móti tæpum 90 þús. krónum í fyrra. Fyrir hádegi á sumardaginn^- fyrsta *var veður hið ákjósan- legasta, en loft var þó drunga- legt. Um allan bæ blöktu fán- ar og yfir bænum hvíldi mikill inn 112 þúsund krónur og !ief- ir aldrei safnast jafn mikið á þessum fjáröflunardegi Barna- vinafjelagsins. Hann taldi að hátíðarblær. Börnin settu svip; um 7500 manns hefðu sótt sinn á bæinn. Öll voru þau ^ skemtanir dagsins. Merki fje- prúðbúin og mikill fjöldi n^jh lagsins seldust.fyrir 29.500 kr. litla fána. Skemtanirnar gæfu af sjer Um hádegi fór að snjóa og 45.200 kr., Sólskin íímarit Barnadagsins 16.450 kr., Barna dagsblaðið 15.000 kr. og ágóð- allan daginn gekk á með jelj- um. Um klukkan 1,30 komu bariiaskrúðgöngurnar frá Mela' inn af blómasölu er áætlaður skóla og Austurbæjarskóla að Austurvelli. Munu þær ekki hafa verið«jafn mannmargar fyr. Lúðrasveitir Ijeku fyrir göngunum. Klukkan hálf tvö hjelt Gunn ar Thoroddsen borgarstjóri skörulgga ræðu af svölum Al- þingishússins, en að ræðu borg arstjóra lokinni hófust skemt- anir dagsins í öllum samkomu- húsum bæjarins. Voru þær all- ar vel sóttar, svo að dans- skemtanirnar um kvöldið. Klukkan 7 var sýndur æfin- týraleikurinn Alfafell undir leikstjórn Jóns Aðils. Að leik- sýningu lokinni kvaddi Isak Jónsson skólastjóri sjer hljóðs og ávarpaði hann stjórn Leik- fjelagsins og leikstjórann. Þakkaði Isak hið mikla menn- ingarstarf Leikfjelagsins, en í lok ræðu sinnar bar „ungfrú Sumargjöf“ leikstjóranum fagra blómakörfu, sem gjöf Barna- vinafjelagsins. Isak Jónsson skólastj. sagði blaðinu í gærkvöldi að alls hefðu komið inn á Barnadag- 3200 kr., en þessi upphæð kann að vera nokkru hærri. Gjafir námu í gærkvöldi kr. 2.450. ísak bað Morgunblaðið að færa öllum þeim, er störfuðir fyrir Barnavinafjúelagið slnar alúðarfylstu þakkir f. h. stjórn ar Sumargjafar, svo og for- eldrum barnanna og þeim er sóttu skemanirnar. Alt þetta fólk hefir gert Barnadaginn 1947 að stórkostlegum sigri fyr ir íbúa Reykjavíkurbæjar. Aðeins einn sólti m lara- embættið • , I GÆR var utrunnmn um- sóknarfrestur um sakadómara- embættið í Reykjavík. Dóms- málaráðuneytið sem veitti um- sóknum móttöku, barst aðeins ein umsókn. Var hún frá Valdi mar Stefánssyni settum saka- domara. Forseti íslands veitir embætti þetta. !sa Sigfúss Bresk-sænsk-norskur leiðangur Ul í vlsindalegum tilgangi eingöngu ———— i I LONDON í gærkveldi, Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HJALMAR RIISER LARSEN, sem á stríðsárunum var foringi norska flughersins, kom til London í gærkveldi, til þess að ræða við breska vísindamenn um leiðangur þann, sem Norð- | menn, Svíar og Bretar hugsa sjer að gera út til suðurheimskauts- ins haustið 1948. Larsen átti í dag viðræður við fulltrúa kon- unglega breska landfræðifjelagsins, en sá fjelagsskapur hefir lagt drjúgan skerf til heimskautsrannsókna. Ungfrú Elsa Sigfúss, söng- kðna, er komin hingað til bæjarins fyrir nokkrnm dög- um fiá Kaupmannahöfn og mun dvelja hjer á landi um tíma. Væntanlega heldur hún hjer söngskemmtanir og má fullyrða að hinir fjölda mörgu áseti af mb, “® Viðræðurnar munu stunda yfir í nokkra daga, að því er fulltrúi norska sendiráðsins í London sagði frjettaritara Reut erS í dag. Eingöngu vísindalegar ; rannsóknir. SEINT að kvöldi síðasta! . Leiðangurinn mun vinna ein- ----- --- .. , gongu að rannsokn vismdalegra „ðdáendur söngkon- rrc a®'s fjei sklPverji a, viðfangsefna. Breytingar á unnar bíða þess með óþreyju >■ 1 bortr tyrir bo!‘ð ?s veðráttu á heimskautssvæðun- að fá að heyra til hennar. — drukknaðl- Maður Þ8SS1 h-Iet Ingóifur Sigurðsson til heim- m H V ci ur „ JHI ÞRIÐJU umræðu fjárlag- anna hjelt áfram í gær. — Laust fyrir kl. 7 var lokið að ræða um framkomnar breyt- ingartillögur. — Atkvæða- greiðslu um. breytingartillög- urnar mun svo fara frám í dag. svo eldhúsumræðurnar. Þær verða tvö kvöld og verður þeim útvarpað. ilis að Kirkjubrú á Álftar- nesi. M.b. Vilborg er hjeðan úr Reykjavík og var báturinn staddur vestur í Garðsjó er slysið v-ildi til' Með hverjum hætti Ingólf- ur fjell fyrir borð er ekki vit- að. Erí hann var ekki lengi í sjónum, áður en skipverjum hafði tekist að bjarga honum um borð í bátinn. Ingóífur ,, , , var þá meðvitundarlaus. — A manudagskvold liefjast; Skipverjar hófu þegar að gera lífgimartilraunir og var þeim halclið áfram meðan siglt var inn til Reykjavíkur, en þar tók næturlæknir við honum og hjelt þeim áfram lengi vel. En þær voru ár- angurslausari Ingólfur Sigurðsson var 26 ára að aldri. Hann var ein- ! Marshall, Bevin og Bidaultá ieiðheim Stalin hjelt utanríkisráðherrunum veisir MOSKVA í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STALIN marskálkur, hafði í gærkveldi boð inni í Kreml fyrir ntanríkisráðherra fjórveldanna. Margar skálar voru drukknar, meðal annars fyrir árangri ráðstefnu þeirrar, sem nú er lokið, leiðtogum fjórveldanna og framtíðarráðstefnu ráðherranna. i Skýrari línur. Bevin og Bidault fara frá Moskva í kvöld, en Marshall, utanríkisráðherra „Band.aríkj- anna, er þegar lagður af stað flugleiðis og kominn til Berlín, er þetta er ritað. I Berlín tjáði Marshall blaðamönnum, að hann teldi árangur ráðstefn- unnar hafa orðið góðan að því leyti, að ágreiningsefni austur «g vesturveldanna hefðu skýrst. Ekki neitaði Marshall því þó, 1 að Moskvafundurinn hefði j valdið sjer nokkrum vonbrigð- um. -k Hreinskilni. Bevin hefir tjáð frjettamönn- um, að hreinskilni ráðherranna á Moskvafundinum hefði gefið góðar vonir um samstarfsvilja fjórveldanna. Á ELLEFTA tímanum í gærmorgun hvolfdi vörubíl, sem var á leið upp Kamba. | lleypur Tveir menn voru í bílnum og> sluppu þeir 'oáðir lítt meiddir. Bíllinn, X-257, var kominn í efstu brekkuna í kömbunum og átti ekki ófarna nema um það bil 35 metra upp á brún- ina, er vjel bílsins hrökk úr „gír“. Hálka var í brekkunni 25. DRENGJAHLAUP Ar- og bíllinn keðjulaus. Bílstjór- manns fer fram n. k. sunnudag inn, Haraldur Einarsson frá og hefst kl. 10,30 fyrir hádegi. Urriðafossi, missti þá alveg 38 keppendur frá sex fjelögum stjórn á bílnum og rann hann taka þátt í mótinu. Frá Ármanni Út af veginum aftur á bak. | eru níu, frá KR níu, átta frá ÍR, Maður sá, er sat hjá bílstjór- ^fimm frá Víking, fjórir frá Ung anum tókst fljótlega að kom- mennafjelagi Reykjavíkur og ast út úr bílnum, en Haraldi þrír frá FH. tókst það ekki. Er bíllinn | Að þessu sinni verður keppt hafði runnið aftur á bak eina bæði í þriggja og fimm manna 46 metra þá hvolfdi honum sveitum samkvæmt leikreglum og fór hann eina veltu og. ÍSÍ. í þriggja manna sveitunum staðnæmdist á vinstri Iilið. er kept um bikar, sem Eggert Stýrishúsið lagðist saman, en Kristjánsson hefir gefið, óg er þó ekki svo mikið að Harald | ÍR núverandi handhafi hans, sakaði og mun hann ekki ( en í fímm manna sveitunum er hafa hlotið nein meiri háttar ^ keppt urn nýjan bikar, sem Líf- meiðsl svo vitað sje. Þykir | tryggingardeild Sjóvátrygging- það alveg stórmerkilegt, þvf arfjelags íslands hefir gefið. að bíllinn er svo illa farinn Illaupið heíst við Iðnskólann að hann er talinn vera ónýt- og veröur farin sama leið og ur. — Sýslumaðurinn á Sel- undanfariU ár. Það endar við fossi fannsakar mál þetta. Miðbæjarbarnaskólann. um vefða rannsakaðar. Enn- fremur verða farnar könnunar- íerðir um „Land Astrid prins- essu“. Búist er við því, að leið- angurinn verði undir forustu Larsens. Skip leiðangursmanna munu sígla undir norskum fána. Sennilega mun norski flug herinn og flotinn taka þátt í leiðangrinum. Farið haustið 1948. Vonir standa til þess, að leið- angursmenn leggi af stað haust ið 1948. Larsen hefir farið til Svíþjóðar til þess að ræða um tilhögu.n leiðangursins. Þegar frjettaritari Reuters átti tal við hann í dag, vildi hann ekki segja neitt annað sjerstakt um leiðangurinn. ' Siffliiíjörðiir raimagns- og vafnslaus Siglufirði, föstudag. S.L. sunnudag slitnaði raf- leiðsla frá Skeiðfossstöðinní til Siglufjarðar og hefur kom, ið í ljós, að 9 staurasamstæð- ur hafa brotnað. Kemur þvi ekkert rafmagn til bæjariná frá Skeiðsfossi, og er ekki bú- ist við því, að úr því rætistí fyr en síðari hluta maímán- aðar. Bærinn hefur að undari förnu fengið rafmagn frá rík isverksmiðjunum, en það hef ur verið af skornum skammti,: af því að ekki hefur verið Iiægt að hafa mótora verk- smiðjunnar í gangi neða öðní hvoru sökum skorts á kæli- vatni. — Lindir þær og lækir^ sem vatnsveita bæjarins fæí vatn sitt úr, .eru nú að mestu: þornaðar, og hefur verið hjer skortur á neysluvatni í þrjá mánuði. — Talsambandsí laust hefur verið síðan s.L sunnudag. Snjóþyngsli ei'U hjer mikil nú og hefur snjó! einkum kynngt niður síðast- liðna viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.