Morgunblaðið - 13.05.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1947, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. maí 1947i í; Frá barnaskólunum ^ • Þau böru, sem fædd eru á árinu 1940, og eru því skólaskyld frá 1. sept. n.k., skulu mæta til innritunar og prófs í barnaskólum bæjarins, fimtudaginn 22. maí n.k. kl. 1,30 e.h. ^Lœföiufi Iftriíinn Til sölu FORD-vörubílgrind Smíðaár 1939. Grindin er á hjólum og með mótor, gír- kassa og drifi. SIGURÐUR IIAJVNESSO.N Sími 6620. | 4ra herbergja íbúð í húsi við Ásvallagötu til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir SVEINBJÖRN JÓNSSON, GUNNAR ÞORSTEINSSON, hœstarjettarlögmenn. Skipstjóri sem hefir alla skipshöfn til umráða, óskar eftir góÖu síldveiÖiskipi í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir É laugard. merkt: „Góð áhöfn“. IBUÐ Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúð með öllum þægindum, helst á hitaveitusvæði sem næst Sjómanna- skólanum. SALA O G SAMNINGÁR Sölvhólsgötu 14. — Sími 6916. Verslunarstari Lipur, samviskusamur maður getur fengið fasta fram- tíðaratvinnu nú þegar eða síðar við lagerafgreiðslu. Uppl. á Laugaveg 16 3. hæð. tepán Vk t wrarenóen, umboÖs og heildverslun. íf. Bílaeigendur athugið! Er kaupandi að innflutningsleyfi fyrir fólksbifreið frá , Bandaríkjunum. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Leyfi 1947“. Fullkominni þagmœlsku heitiÖ. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Harmonikur Pianó Harmonikur Hohner (ný) 4 kóra 8 hljóðbreytingar. Cantulia (ný) 4 kóra 4. hljóðbreytingar. Graneso 3. kóra, 120 bassa Hohner 3. kóra. 120 bassa Crusianelli 3. kóra, 120 bassa. Sellimíó Soprani 3. kóra, 120 bassa Frontalini 4. Kóra, 4. hljóð breytingar. Antonio 3. kóra, 48 bassa Tangolíta 2 kóra, 48 bassa Esterella 2 kóra, 24 bassa Þcim, scm kaupa har- moníkur hjá okkur getum við útvegað kenslu í har- monikuleik. Versl. Rín Njálsgötu 23. Sími 7692. Stýrimann j vanan herpinótaveiðum, § vantar á gott síldveiðiskip I í sumar, sem er yfir 100 I smálestir að stærð. Til- = boð merkt: „Stýrimaður 1 — 623“ leggist inn á afgr. \ blaðsins. Ef Loftur getur það ekki — þá hvei ? 4><SxSX$X$X$X$X$X$>^^^$K$>$x£<$X$X$^X$«$X$><$X$.<Sx$«$K$X$X$x$X$«SX$X$x$xSx$X$K$K$X$X$X$X$X$ Hjartans þakkir til allra, sem heiðruÖu mig og glöddu á áttrœÖisafmœli mínu meÖ heimsóknum, heillaskeyt- um og höfðinglegum gjöfum og gerÖu mjer daginn ó- gleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Einar Sigurðsson, Ilöll. | Flugheilar hjartans þakkir sendi jeg Litla ferÖaf/elag- f inu og öllum þeim er sýndu mjer þái góÖvild og fórn- | fýsi aÖ hreinsa vikurinn lir trjágarÖi mínum, jeg bið I guð að launa ykkur öllum. I % Múlakoti 10. maí 1947. \ Guðbjörg A. Þorleifsdóttir. % N Hjartanlega þakka leg öllum vinum mínum og kunn- ingjum nær og fjær, sem glödau mig mcÖ gjöfum, blóm um og heimsóknum á áttrœÖisafmæli rriínu 30. apríl s.l. Valgerður Renediktsdóttir Njarðargötu 41. Skipstjóri vanur tog- og síldveiðum óskar eftir skipstjórn á góðu skipi nú þegar eða eftir síldartímann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skipstjóri“. MMerraiöt frá Tjekkóslóvakíu 900 sett af herrafötum úr alullarefnum, getum við út- vegað til innflutnings, gegn innflutningsleyfum, með stuttum fyrirvara. Sýnishorn fyrirliggjandi. / onannóóon umboösverslun, sími' 7015, kl. 4—6, pósthólf 891. NÝJAR HJARTAÁSBÆKUR: Gullna drepsóttin Nýjasta Jónasar Field-sagan. Geysilega spennandi bók, sem segir frá viður- eign bláeygða og ljóshærða berserksins við harðsnúna klíku alþjóðaglajpa- manna, er náð hafa kverkataki á fjármálakerfi heimsins. Leikinn glæpamaður Taugaæsandi frásögn um viðureign harðsnúins og gáfaðs leynilögreglumanns við óvenjulega slunginn og kænan glæpamann -— bók, sem fáir munu geta lagt frá sjer hálflesna. HJARTAÁSÚTGÁFAN er stærsta og vinsælasta skemmtisagnaút- gáfa landsins. Athugið skrána yfir eldri útgáfuba’kur og gætið þess að yður vanti enga inn í. — Hvílið hugann við IIJARTAÁS- BOK. — Fást hjá bóksölum um land allt. Hjartaásútgáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.