Morgunblaðið - 13.05.1947, Qupperneq 13
Þriðjudagur 13. maí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLA BÍÓ í WÞ* bæjarbió E^-TJARNARBÍÓ
Hafnarfirði
Hnefaíeikakappinn HeSdri maður einn dag Haitu mjerr
(The Kid From Brooklyn) .Skemtileg og fjörug am- erísk gamanmynd, tekin í Sprenghlægileg sænsk pamanmynd. slepfu mjer! (Hold That Blonde)
eðlilegum litum. Ake Söderbloom Fjörugur amerískur gam-
Aðalhlutverkið leikur Sicken Karlson anleikur.
skopleikarinn óviðjafnan- George Fant. Eddie Bracken
legi: Sýnd kl. 7 og 9. Veronica Lake.
Danny Kaye. Ennfremur Myndin hefir ekki verið Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Virginia Mayo, sýnd í Reykjavík.
Vera Ellen. Sími 9184. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5 og 9. \
Sýning á
miðvikudag kl. 20.
„Ærsladraugurinn6*
gamanleikur eftir Noel Coward
|> Aðgönguniiðasala í Iðnó frá kl. 2—6 í dag. T'ekið á mótij
pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist
fyrir kl. 4.
T ónlistarf jelagið
ÓRATORÍIÐ
Judas Makkabeus
eftir Handel
verður flutt í SÍÐASTA SINN n.k. miðvikud. kl. 8,30
í Tripolihúsinu.
Stjórnandi: Dr. Urljantschitsch.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Eymundssonar
og Blöndals.
Föroyingafjelagið í Reykjavík heldur
árshátíð
sína laugardaginn 17. maí kl. 9 s.p. á „Röðli“. Livandi
film frá seinustu Ólavsöku verður sýnd, ásamt meira.
Mötið rjettstundis.
Skemtenevndin.
Bolvíkingafjelagið í Reykjavík hefur
skemtifund
í veitingahúsinu Röðli í kvöld kl. 8 j/á. — Upplestur
(gamansaga) — Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Stjórnin.
Tívoli h.f.
Opið alla daga frá
kl. 2—11,30 eftir hádegi.
Vjelritunarstúlkur
óskast í ríkisstofnun nú þegar, t umsóknum skal getið
um menntun, sjerstaklega málakunnáttu. -— Umsóknir
sendist blaðinu, merktar: „Vjelritunarstúlka“, fyrir
20. maí.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
Bílamiðlunin
Bankastræti 7. Sími 6063
er miðstöð bifreiðakaupa.
Onnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Símar: 4400, 3442, 5147.
!► HAFNARFJARÐAR-BÍÓ^
Le Capiian
Frönsk stórmynd sögulegs
efnis •— með dönskum
texta, — leikin af frönsk-
um úrvalsieikurum, m. a.
Pierre Renoir
Jean Paqui
Aimé Clariond.
Myndin er í tveimur köfl
um.
..Með brugðnum sverðum“
og „Skyttuliði konungs“
en verður sýnd í einu lagi.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9249.
NÝJAIiíÓ
(við Skúlagötu)
MÓÐIR MÍN
(Mamma)
Hugnæm og fögur ítölsk
söngvamynd. — Aðalhlut-
verkið leikur:
Benjamino Gigli.
AUKAMYND:
KJARNORKA
(March öf Time).
Sýnd kl. 9.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftanna. Sími 1710.
EKH !“>!S 9 !>®<lS|oev
'9-t 6° et-oi !'u!>nt°>srjis
í
jn^OUj6p|iO)tdiD)SQD^ —
uossuofjnöj^ jia6jn6|^
hús
með tveimur tveggja her-
bergja íbúðum á sólríkum
stað til sölu ásamt bílskúr.
Tilboð óskast sent blað-
inu merkt: „Framtíð 203
— 634“. Nánari uppl. gef-
ar í síma 6528.
niiMiiiiniunimn
Lán óskast
Hver getur lánað ung-
um manni 5 þús. kr. til 1.
nóv. gegn veði í nýjum
bíl og 100 kr. vöxtum á
mánuði. Þeir, sem vildu
sinna þessu sendi nafn og
heimilisfang eða jdmanúm
er í lokuðu umslagi merkt
„Bifreið — 635“ á afgr.
blaðsnis fyrir miðviku-
dagskvöld.________
jRjómaísvjel
| óskast til kaups. Má vera
| lítil. Skifti á annari vjela
| t^gund gæti komið til
I greina. Tilboð merkt:
I „Hagkvæm viðskifti —
§ 636“ óskast send blaðinu.
IIMMIIIIIIIiMI
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
Barátlan um villi-
hestana
Spennandi Cowboy-mynd
með kapþanum
Tex Ritter.
Börn innan 14 ára.fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5 og 7.
Karlakór iðnaðarmanna
Söngstjóri: Róbert Abraham.
£
cunáoncjiir
í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,20 e. h.
Einsöngvari: Birgir Halldórsson.
Píanó: Anna Pjeturss.
Básúna: Björn R. Einarsson.
SlÐASTA SINN!
Aðgöngumiðar verða seldir i bókaverslunum Sigfúsar
Eynlundssonar og Lárusar Blöndals.
Salirnir opnir í kvöld
Breiðfirðingabúð
Dávaldurinn
ERNESTO WALDOZA
Sýnir i Gamla Bíó annað kvöld kl. 11,15.
Aðgöngumiðar seldir eftir hádegi hjá Eymundsson og
Blöndal.
$>Gx$><&<$><&<$x$><$><$x$>4Þ<$
^túlha
\ getur fengið atvinnu við |
I handsaum. Húsnæði getur I
| komið til greina. Uppl. |
!-“á saumastofunni Þing- |
I holtsstræti 27.
FELDUR h.f. |
5 ii*
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMni
MÁLVERKAStNING I LISTAMANNASKÁLANUM
Skoski málarinn
WAISTEL
Opin daglega kl. 10—22, 5.—18. maí.
Tökum upp í dag
Karlmannaföt
VERSL. HÖFN, Vesturgötu 12, sími 5859.