Morgunblaðið - 18.05.1947, Side 2

Morgunblaðið - 18.05.1947, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. maí 19471 's Jón Þorleifsson: / IMAUÐSYIM Á SAMSTARFI fSLENSKRA MYIMDLISTARMANNA VIÐ NDRÐUMLÖND EINS og kunnugt er fórum "við Jón Engilberts til Stokk- hólms til að sitja aðalfund Nor- ræna listbandalagsins og jafn- íramt sjá um íslensku sýningar- deildina. Við fórum frá Kefla- víkurflugvellinum kl. 3.30 9. apríl og vorum komnir til Stokk hólms 8. tímum síðar. Strax daginn eftir var byrjað að koma verkunum fyrir á sýn- ingunni og alt hið fjölmenna starfslið varönnum kafið, næstu viku, við að koma hinum 460 verkum sýningarinnar á sinn stað í 'hinum rúmgóðu húsa- kynnum Liljevalche Kunsthall. Salir okka rlslendinganna voru tveir, annar 10X? metrar að stærð og hinn 6X6 metra. í minni salnum var höggmyndum raðað upp, en í þeim stærri mál- verkunum. Ilin 460 verk skipt- ust þannig milli landanna: Dan- mörk hafði 4.5 málverk eftir 15 málara og 27 höggmyndir eftir 9 myndhöggvara, Finnland 99 málverk eftir 42 málara' og 28 höggmyndir eftir 10 myndhöggv ara, Island 26 málvcrk eftir®14 málara og 9 höggmyndir cftir 3 myndhöggvara, Noregur 63 mál verk eftir 37 málara og 25 högg- rnyndir eftir 18 myndhöggvara, Svíþjóð 92 málverk eftir 48 mál- ara og 24 höggmyndir eftir 9 myndhöggvara. Af þessu yfirliti er Ijóst, að sýningin var æði yfirgripsmikil. Fað yrði of langt mál að rekja sýninguna til hlýtar í einni blaðagrein. Óhætt er að segja að reynt hefur verið að tjalda því besta sem völ hefur vcrið á frá hverju landi, innan þess ramma sem sýningunni var sett- ur, sem var að sýna verk frá tveim síðustu árunurn. Sýning okkar var minst, en húsrúminu var úthlutað áður og varð hvert iand að haga þátttöku sinni eft- ir því. Islensku sýningardeildinni var síst veitt nrinni eftirtekt en hinna þótt minni væri að vöxt- um, Dómar allra, jafnt lista- manna, þeirra scm þarna voru, sem annara, var aðeins á einn veg, að hÚB væri mjög eftirtekt- arverð, og þótti sumt þar með ágætum. Enda hygg -jeg það sanni næst, eftir.að hafa átt þess kqst að gera samanburð, að ís- Jenskir listamCnn standi fjelög- um sínum að flestu leyti jafn- fætis. Þó gætum við vandað cnn betur til þessara sýninga, ef listamönnum vorum skildist al- mennt þýðing þeirra. Hver lista- maður þarf að vinna markvíst að þvi. að vlfnda scm allra best val mynda þeirra sem sýna á. Verði það gert framvegis veit |og að íslensk list vinnur sjcr skjótar en ella sess meðal list- unnenda. Þess varð jeg var, að margir hafa áhuga fyrir íslandi og íslens'kum málefnum. En fjc- Krónprins Svía á íslensku sýningardeildinni í Stokkhólmi, mcð fulltrúum íslands, þeim Jóni Þorleifssyni og Jóni Engilberts. lag vort verður að fá meiri fjár- hagslegan stuðning frá Alþingi til þessarar starfsemi, enda eru sýningar hinna Norðurlandanna kostaðar að miklu leyti af opin- ‘beru fje. Sem dæmi um það hvað hin löndin fvlgja sýning- unum eftir með mikilli festu, er það, að Norðmenn mættu með um 30 Ijstamenn, Danir með 20 og Finnar álíka marga. Jeg ósk- aði þess að fleiri íslenskir lista- menn hefðu átt þess kost að sjá þessa merkilegu sýningu og finna þann bróðuranda • sem ríkti á meðal allra sem þarna voru. Þessi för okkar fjelaganna var í hvívetna óslitin ánægjuför; hinar höfðinglegu móttökur í ■Stokkhólmi verða okkur ógleym anlegar. Svíar eru kannske sein- teknir, en því höfðinglegri í lund þegar komið er inn úr skelinni. Ekki alveg ólíkir hinum bestu Islendingum. Sýningin var opnuð í Lilje- valchs Kunsthall 18. apríl. Krónprins Svía opnaði sýning- una. Fylgdu fulltrúar hverrar þjóðar honum um sali síns lands, dvaldi hann lengi í ís- lensku deildinni og bað um nokk ur deili á hverjum listamanni, i suma þekkti hann frá dvöl sinni hjer á Iandi 1930. Á meðal gesta voru um 10 íslendingar og var þar fremstur í flokki sendiherra okkar Vilhelm Finsen. Um kvöldið var sjerstakt kvöldverðarboð í sýningarsölun um og tóku um 300 manns þátt í því. Að loknum kvöldverði var dans stiginn til kl. 2 um nóttina. KI. 10.30 um kvöldið var út- varpað samt.ölum við listmcnn. Fyrir okkar hönd talaði þar Jón Engilberts. Daginn eftri, 19. apríl,- var svo svartlistarsýningin opnuð, en hún hafði til liúsa í National- museet. Þar sem ekki var rúm í Lifjevalchs fyrir mcira en mál- verk og höggmyndir. festu og einurð og gafst ekki upp fyr en allt var krufið til mergjar, enda hafði hann góða aðstoð í ritara Listbandalagsins hins ágæta dr. Gustav Lind- Listabandalagið hjelt fundi sína í Nationalmuseet dagana 21. og 22. apríl og sátu fundi þessa 20 nienn, fulltrúar allra landanna. 21. apríl voru fundar- menn gestir menntahiálaráðu- neytisins við hádegisverð í Djurgaardsbrunns Vá r d s h u s, þar voru haldnar nokkrar tölur og mælti norski málarinn Ulrik Hendriksen fyrir minni Lýð- v-eldisins íslands. Um kvöklið, að loknum fundi, bauð sænska deildin fundarmönnum til mið- dags í þekktri gamalli veitinga- stofu „Gyldene Freden“, þar var um kvöldið rætt margt um framtíðarmöguleika Listbanda- lagsins, menn lögðu fram sín sjónarmið og töluðu frjálsmann- lega um margt sem listamenn einir og skoðanabræður geta lát- ið fjúka í glaðværum samræð- um. Hinn sjerstaklega góði fund arstjóri, prófessor Otte Sköld, stjórnaði ræðuhöldunum með green. Þessar eftirminnilegu umræð- ur urðu þess valdandi, að ákveð ið var að geíið yrði út sjerstakt Lefti sem fylgdi Árbókinni, þar sem hvcrt land skrifaði niður álit sift um sjónarmið þau sem þarna komu fram, rökstudd eft- ir bestu getu. Þannig varð þessi skemtilgea kvöldstund einn af bestu liðum fundahaldanna. Á næsta fundi daginn eftir var endanlega gengið frá ýmsum málum, sem rædd voru daginn áður. Næsta samsýning var á- kveðin í Kaupmaiinahöfn í maí- rnánuði 1948 og i Reykjavík ágúst—september sama ár. Ætl- ast var til að úrval úr Stokk- hófmssýningunni gæti komið hingað í haust, en af því gat ekki orðið sökum ýmsra ann- marka. Þá var líka rætt um norræna sýningu í Sviss, en eng- in ákvörðun var tekin um það mál, meðal annars vegna þess Ráðhús Stokkhólmsborgar. að svo gæti litið út sem unj stjórnmálalegt viðhorf væri ac3 ræða ef Norðurlöndin sameigin- lega kæmu þannig fram semj heild í einu af Evrópuríkjunum, Þá var rætt um útgáfu stór- verks um norræna list og rit- stjórn þess valin. Tillaga kom fram frá Finnumj um að leita eftir að Listbanda- lagið fái að ráða yfir einhverj- um hluta gjaldeyris þess sens( skapast við sölu listaverka þeirra, sem seljast á sýninguní Listbandalagsins. Samþykkt vaf að sernja við viðskiptaráðin unn þetta mál. Þá var samþykkt að gefa úfi ,,Friðkort“ til allra listamanna Norðurlanda, sem giltu sem að- gangskort við allar sýningar og öJl söfn á Norðurlöndum. Auk þess, sem nú hefur veritS talið, voru ýms smærri mál tek- in fyrir. Veisla í Stadshuset. Stokkhólmsbær hjelt miklai veislu í Stadshuset í tilcfni sýn- ingarinnar. Þarna voru samarj komnir 500 manns og var þctta hið virðulegasta boð. Aðal borðhaldið var í hinunaj glæsta, stóra sal, gullna salruim, sem allur er skreyttum nrosaík myndum á guilnum grunni. Sal- ur þess-i rúmaði hæglega alla hina 500 gesti til borðs, og svci hljóðbært er þarna, að ágætlega heyrist til ræðumanna hvar senj er í salnum. Allur borðbúnaðun var eign Stadshuset og var Irver einstakur hlutur teiknaður sjer- staklega fyrir Stads’huset: skcið- ar, glös, dúkar og diskar, allt; smátt og stórt. Stadshuset er eitt hvert fegursta hús sem byggt hefur verið á seinni tímum og ber sænskum arkitektum og listamönnum hið fegursta vitni. Borgarstjórinn ávarpaði gest- ina nieð fagurri ræðu, en einm frá hverju hinna 5 landa hjelt þar stutta ræðu. Það fjell í mima hlut að tala fyrir íslands hönd, Að loknu borðhaldi dreifðust menn um bygginguna og dvöld- ust þar fram yfir miðnætti, og ýmsir drykkir voru veittiu. Heimboð á Waldemarsudde. H. K. H. Prins Eugen bauð fjölda fólks í miðdag á heimilj sínu, sem er höll ein mikil á fögrum stað í úthverfi Stokk- hólms við sundin. í salarkynn- nm Prins Eugen er allt þakið blómum á milli kostbærra hús- gagna, en veggir allir þaktir málverkum. Þar má líta besti* verk þeirra Ernst Josepssonuu? og Zorns, en Prins Eugen, senj líka er einn af þekktustu mál- urum Svía, hefur safnað sænskrl lits allt fram á vora daga, en safn hans telur 800 verk. Prims Framh. á bls. 4 j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.