Morgunblaðið - 04.06.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIt Miðvikudagur 4. júní 1947 íslendingasögurnar 127 sögur og þættir, 13 bindi í góðu skinnhandi fyrir aðeins kr. 423,50. Þar af 33 sögur og þættir, sem ekki eru í fyrri heild- arútgáfum og 8, sem aldrei hafö verið prentaðar áður. Því aðeins eignist þjer allar Islendingasögurnar, að þjer kaupið þessa útgáfu. Gerist áskrifendur. Vitjið bóka yðar í bókaverslun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. íslendingasagnaútgáfan Pósthólf 73. Reykjavík. Ágœtt land' Gott land ca. 3400 fermetrar er til sölu í nágrenni bæj arins, ásamt hálfbyggðu húsi og nokkru efni. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld merkt: „A. H.“ —Rússar Nótabátavelar Tvær nýjar „GREY“ vjelar passandi í nótaháta til sölu strax. Tilboð merkt: „NÓTABÁTAVJELAR“ sendist Morgunblaðinu fyrir fimtudagskvöbl 5. júní? Framh. af bls. 1 * RÚSSNESKT SETULIÐ í báðum ofangreindum lönd- um hafa Rússar setulið, til þess að ,,tryggja“ her- og birgðar- flutningaleiðir sínar til Austur- ríkis. Hafa þeir, sem von er, því mikil ítök í Rúmeníu og Ung- verjalandi, en munu ekki vilja flytja hermenn sína á brott, fyr en þeir þykjast þess' full- vissir, að stjórnmálaviðhorfið í báðum löndum sje þeim hlið- holt. VILJA EKKI SAMNINGA Breski fulltrúinn 1 nefnd þeirri, sem fjórveldin hafa í Austurríki til að undirbúa frið- arsaminga við landið, hefur nú lýst því yfir, að útlit sje fyrir, að þýðingarlaust sje að ræða þessi mál nánar, þar sem Rúss- ar neiti með öllu að horfast í augu við staðreyndirnar í deilu- málinu um eignir Þjóðverja í Austurríki. Vilja Bretar, Frakk ar og Bandaríkjamenn skipa nefnd, til þess að fjalla um þýsku eignirnar, en Rússar enn þá ófáanlegir til þess að fallast á slíkar aðgerðir. Bakarar í París í verkfalli París í gærkvöldi. 4000 bakarar í París og ná- grenni hafa byrjað tveggja daga aðvörunarverkfall. Krefj- ast þeir að fá ágóðahluta af seldri vöru. Lögðu þeir niður vinnu um miðnætti í nótt. — Stjórnin hefir gert ráðstafanir til að flytja brauð til borgar- innar, en samt er talið óhjá- kvæmilegt, að lækkaRinn dag- lega brauðskammt, 250 gr. nið- ur í 150 gr. —Reutpr. Útvcga frá Englandi SJÁLFVIRKAR Vigtunar og Áfyllingarvjelar Hinar fullkomnustu sjálfvirku vjelar fyrir: Kaffi, Te, Komtegundir, Hveiti, Sykur, Búðingsduft, Andlitsduft, Þvottaduft, Meðalaþúlver, og sjerhvert duft eða smá- korn, sem pakkast á í pappírspoka, umslög, dósir, glös o. fl.. Allar nánari upplýsingar hjá an Njálsgötu 77. i ^XiaurÉc iffurdóóym Auglýsing um veitingaleyfi Þeir sem hafa í hyggju að fá leyfi til að annast veit- ingar við hátíðahöldin í Reykjavík 17. júní n.k. sendi umsóknir til formanns hátíðarnefndarinnar, Jakobs Haf- steins, skrifs'tofu Sambands ísl. botnvörpuskipaeigenda, Hafnarhúsinu, fyrir kl. 5 n.k. fimtudag (5. júní). Hátíðarnefnd. verður haldinn í Óðni, málfund^fjelagi sjálfstæðisverkamanna, fimtudaginn 5. júní kl. 8'/2 e.h. í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll, FUNDÁREFNI: Verkfallsáíorm og hefndarráðxlafanir kommúnisfa. Allir Sjálfstæðismenn og aðrir, sem eru andvígir verkfallsáformum kommúnista, eru velkomnir á fundinn. rA & Síðústi kappleikur Svíanna í handknaftleik verður háður við íslandsmeistorana ¥al í kvöld kl. 8,30 á íþróffavellinum. Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 7,30. — Kaupið miða fímanlega I I að forðasf þrengsli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.