Morgunblaðið - 04.06.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.06.1947, Blaðsíða 10
10 MÖEGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júní 1947 <?> Aðalíundur Landssambands íslenskra úlvegsmanna 9. og 10. júní 1947. Mánudagur: 9. júni. Kl. 10 árdegis: 1. Fundarsetning. 2. Aðalfundarstörf skv. 33 gr, sambandslaganna 1—3. 3. Kjörbrjefum skilað og kjörbrjefanefnd kosin. 4. Skýrsla formanns sambandsins. 5. Framkvæmdastjóri sambandsins leggur fram til úrskurðar fundarins endurskoðaða reikninga sambandsins. , EUNDARHLJE. Kl. 13,30: 1. Lagðar fram tillögur og ályktanir sambands- stjórnar til aðalfundar. 2. Kjörbrjefanefnd skilar nefndaráliti og úrskurði um það, hverjir hafi rjett til að sitja fundinn með málfrelsi og atkvæðarjetti. 3. Tillögur stjórnar sambandsins um breytingar á lögum sambandsins. 4. Kosnar nefndir: a. Allsherjarnefnd. b. Fjárhagsnefnd. c. Laganefnd. d. Afurðasölunefnd. e. Viðskiftanefnd. FUNDARHLJE. Kl. 16,30: 1. Fjármála- og útvegsmálaráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson, flytur ræðu. 2. Frjálsar umræður. 3. Fulltrúar skili tillögum og ályktunum umbjóð- enda sinna til aðalfundar. Fundurinn ályktar um kvöldfund. Þriðjudagurinn 10. júní: Kl. 10 árdegis: 1. Formaður framkvæmdaráðs Innkaupadeildar sambandsins flytur skýrslu yfir starfsemi deild- arinnar. 2. Framkvæmdastjóri Innkaupadeildar sambands- . ins leggur fram endurskoðaða reikninga deild- arinnar. 3. Frjálsar umræður um Innkaupadeild sambandsins FUNDARHLJE. Kl. 13,30: 1. Nefndin skilar störfum og almennar umræður um framkomnar tillögur til aðalfundar. FUNDARHLJE. Kl. 16,30: 1. Stjórnarkosning. 2. Kosning endurskoðenda. 3. Fundarslit eða fundarfrestun. Reykjavík, 31. maí 1947. f.h. Landssambands íslenskra tvegsmanna Jakob Hafstein. ■ Getum nú afgreitt aftur hinar ágætu og ódýru stöðvar fyrir rafgirðingar. Kosta aðeins kr. 160,00, ásamt 50 staura einangrurum. Einnig höfum við auka stauráeinangrara og vírfest- ingar. — Við sendum stöðvarnar hvert á lánd sem er, gegn eftirkröfu. ' H.F. RAFMAGN Minningarorð um Jón J. Brynjólfsson V es/urgölu 10. É; ■ Sími 4005. I DAG VERÐUR til moldar borinn Jón J. Brynjólfsson sút arameistari, en hann ljest 25. þ. m. á ferðalagi austur í Rang árvallasýslu. Jón J. Brynjólfsson var af góðu bergi brotinn, sonur Jóns Brynjólfssonar kaupmanns, sem látinn er fyrir nokkrum árum og konu hans, Guðrúnar Jósepsdóttur, en af þeim hjón- um hafa margir hinna eldri Reykvíkinga haft góð og löng kynni. Hann var fæddur 10. júlí 1901 og 18. febrúar 1933 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Ástu Árný Guðmundsdótt ir. Þau eignuðust 3 börn, Jón 13 ára, Grjetar Kristinn 8 ára og Guðrúnu 4 ára. Að loknu undirbúningsnámi starfaði Jón J. Brynjólfsson við verslun föður síns fram til tví- tugs aldurs, en sigldi þá til Dan merkur og nam þar sútaraiðn. Dvaldist hann í Danmörku í 4% ár, en strax eftir heimkom una 1925 setti hann á stofn sút unarverksmiðju og árið 1927 reisti hann sútunarverksmiðju- una á Smiðjustíg 11 hjer í bæ og starfrækti það fyrirtfeki síð an á meðan æfi entist. Sennilega hafa áhrif frá föð- ur hans ráðið þar nokkru um að hann valdi sjer það lífsstarf að breyta íslenskri hrávöru í fullunna og verðmætari út- flutningsvöru, en sjálfur hafði hann þá einnig glögt auga fyrir því, hversu nauðsynlegt það er okkur íslendingum, að gera út- flutningsvöru okkar sem verð mætasta og að framkvæma þá vinnu hjer. eins vel og nokkur kostur er á, af inlendum, fag- lærðum mönnum, sem hafa full komna þekkingu á verkinu. Jóni J. Brynjólfssyni var í blóð borin vandvirkni og starf semi. í framkomu allri var hann hinn prúðasti maður, stiltur svo af bar og dulur nokk uð. Undir hægu og rólegu yfir- bragði hjó traustur skapfestu- maður, sem undi illa hverskon ar flysjungshætti og losarabrag og á því ef okkur nú meiri nauð syn í þessu landi, en flestu öðru að njóta starfskrafta þeirra manna, sem eru svo vandir að virðingu sinni? að þeir láta ekkert það verk eftir sig liggja, sem þeir hefði get- að betur gert og það er tjón fyrir þjóðina alla þegar slík- ir menn falla frá á miðjum starfsaldri. Jón var ástríkur heimilisfað ir og hinn ágætasti fjelagi, AijglVsingar. sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komnar fyrir kl. 6 á föstudögum. I Sálarrannsóknarfjelag tslands heldor síðasta f sinn á þessu starfsari í Iðnó fimtudaginn 5. þ.m. kl. ^ I 8,30 e.h. & iFord 2Va tonns mod. ’42 $ með átta manna húsi, höfum við verið beðnir að selja. OCveivivi cC^íImovi h.j. Simi 3976. Síðasti söludagur trjáplantna er í dag (miðvikudag 4. júní). Afgreiðsla á Sölvhóls- götu 9. Skógrækt ríkisins lifllli Reglusamur maður getur nú þegar fengið framtíðar atvinnu á verkstæði voru. CjámmÁav^ivivi h.j. | Sjávarborg við Skúlagötu, Reykjavik. % i I Stórt steinhús við Njálsgötu er til sölu. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ekki gefnar í síma. FasieignascfumisföÍÉ Lækjargötu 10 B. Vanan pylsugerðarmann f vantar okkur. nu þegar. Uppl. í búðinni Barmahlíð 8. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.