Morgunblaðið - 04.06.1947, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. júní 1947
MORGUNBLAÐIÐ
Frá Englandi
Ls. Zaanstroom
frá Hull 11. júní.
2INARSSON, ZOEGA & Co. hf
Hafnarhúsinu,
Símar: 6697 & 7797
Fjelagslíf
Knattspyrnumenn !
Æfingar í dag á gras-
vellinu. K.l 5—6 V. flokk-
ur. Kl. 6—7 IV. flokkur.
n, 7—8 II. og III. flokkur.
Ljósálfar!
Ljósálfar eru beðnir
að mæta í kvöld kl.
7 í Skátaheimilinu.
Áríðandi að allar
mæti.
Sveitarforingjar.
tÞeir, sem ætla að iðka
tennis á völlum fjelagsins,
í sumar, eru béðnir að til-
kynna þátttöku í skrifstofu
fjelagsins í iR-húsinu i
I:. 'd kl. 7—9.
Farfuglar!
Þessar ferðir verða- um
næstu helgi:
I. Fljótshlíðarferð. Á
laugardag ekið austur í
’FI; itshlíð og unnið þar að ösku-
hi insun. VI. Laugardalsferð. Ekið
ai. nr í Laugardal á laugardag og
grJaar. Sunnudag gengið á Klukku-
Sksiðu- og Kálfstinda.
J. armiðar seldir í kvöld kl. 8—10
á „krifstofunni í Iðnskölanum, þar
yer. Ja einnig gefnar allar- nánari
up; lýsingar.
Sh líIFSTOFAN
vi 'or í sumar í lónskólanum opin
öll miðviku- og föstudagskvöld kl.
8— 10 þar verða seldir farmiðar, inn
i'i 'ir nýir fjelagar, tekið á móti ár-
gj ium, gefnar allar upplýsingar
un ferðirnar.
Nefndin.
Gc fklúbbur Reykjavíkur
K' jingar! Keppni í fjórboltaleik fer
frc.m í kvöld (miðvilcudág) kL7)4.
Kappleikanefnd.
IO.G.T.
Sí kan Einingin nr. 14.
F- idur í kvöld kl. 8V&. Frjettir frá
L idæmisstúkuþingi. Umræður um
Sí i .’Stúkumál. Fjelagar geri skil fyr-
i;.- oelda happdrættismiða.
Æ. T.
---------------------------
S\ Minerva nr. 174.
1 ndur í kvöld kl. 8,30 í templara-
L.Ilinni. Síðasti fundur á vorinu.
Inntaka. Kosning fulltrúa á stór-
C ikuþing.
Fjelagar eru beðnir að gera skil
f/rir sölu happdrættismiða. Eftir
íund verður skemtun með kaffi-
drykkju, dansi o.fl. Leifur Auðunns-
can spilar. Fjölmennið!
. ’ Æ. T.
Kaup-Sala
.Nýlcgur ameriskur barnavagn til
rölu á Smirilsveg 29 B.
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Lringsins eru afgreidd í Verslun
Augustu Svendseíi, Aðalstræti 12 og
i Bókabúð Austurbæjar.
Sími 4258.
Vinna
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Pantið í sima 7768.
Árni Jóhannesson.
IIREINGERNINGAR
Sími 7526
Gummi og Raldur.
rrt^íKj ílóL’
155. dagur ársins.
Læturlœknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
80 ára er í dag ekkjan Þor-
björg Guðmundsdóttir frá As-
garði á Stokkseyri, nú til heim
ilis að Eskihlíð 12A.
Sextugur verður í dag Eyj-
ólfur Guðmundsson sjómaður,
Þórgötu 7A.
Hjónaband. Nýlega voru gef-
in saman í hjónaband. Anna
Sigurj ónsdóttir, Torfastöðum í
Fljótshlíð og Baldur Árnason,
Höfða í sömu sveit. Síra Árni
Sigurðsson gaf brúðhjónin sam
an.
Hjónaefni. Síðastliðinn laug-
ardag opinberuðu trúlofun sína
Björg Krlstinsdóttir frá ísafirði
og Páll Guðmundsson, stýri-
maður, Ránargötu 8.
Hjónaefni. Síðastliðinn laug-
ardag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ingibjörg S. Kristjáns-
dóttir, Þingvöllum í Helga-
fellssveit og Quðmundur Run-
ólfsson, skipsstjóri, Grundar-
firði.
Hjónaefni. S. 1. laugardag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Laufey Guðbrandsdóttir,
skrifstofumær, Vitastíg 14, og
Berent Sveinsson, loftskeyta-
maður frá Vestmannaeyjum.
Hj-ónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Þuríður Guðmundsdóttir frá
Kvígindisfelli Tálknafirði og
Helgi Eysteinsson frá Geldinga
læk, Rangárvöllum.
Lúðrasveitin Svanur leikur
á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef
veður leyfir. Stjórnandi: Karl
O. Runólfsson.
I hjónaefnatilkynningu í blað
inu í gær misritaðist föðurnafn
Sigurpáls Aðalgeirssonar. Var
hann sagður Sigurðsson.
í frásögn Morgunblaðsins í
gær af flugslysinu á Kjalarnesi
misritaðist heimilisfang annars
mannanna, sem fórust. Ólafur
Jónsson var til heimilis.að Foss
vogsbletti 3, en ekki Fossvogs-
bletti 10, eins og Stóð í blaðinu.
Höfðingleg gjöf. Nýlega voru
mjer færðar kr. 4000,00 í org-
elsjóð skólakirkju Mýrarhúsa-
skóla til minningar um Guð-
mund heitinn Ólafs í Nýjabæ.
Fyrir þessa höfðinglegu gjöf
færi jeg gefahdanum kærar
þakkir, og minnist þess um leið
að til byggingar þessarar
kirkju hafa verið gefnar sjötíu
þúsund krónur og er ætlunin
að koma henni upp á næstu ár-
um. — Jón Thorarensen.
Utanafararstyrkur til veikr-
ar konu: N.N. 500 kr., Einar
200, Halldór 100, — Bestu þakk
ir. — S. Á. Gíslason.
Til Rangæinga: N.N. 50 kr.,
Þ.O. 50, R.Þ 100, R.TM50. Þ.B.
20, G.B. 100
Heimilisritið, júníheftið, er
nýkomið út. Forsíðumynd er af
kvikmyn<Jaleikkonunni Esther
Williams. Smásögur eru í rit-
inu eftir ,,Sapper“. Leslie Gor-
don Bernard, Jerold Beim, Ja-
cob Rönne. Einar Markan á
einnig smásögu í ritinu. Smá-
greinar eru í ritinu, framhalds-
grein, spurningar og svör,
dægradvöl, skopsögur og fleira.
Samtíðin, júníheftið, er ný-
komin út og flytur eftirfarandi
efni': Vinir vorir, ánapiaðkarnir
(ritstjórnargrein). Helgi Magn
ússon & Co. 40 ára. Sig. Skúla-
son: Apríl. Próf. Richard Beck
fimtugur. Aron Guðbrandsson:
í rjettarsalnum. Fyrsti við-
komustaður (framhaldssaga).
Dr. Björn Sigfússon: Mundi ís-
land græða á því að hækka úr
sjó? Grettissaga í skrautútgáfu.
íslenskar mannlýsingar XXII
—XXII. Svíi lýsir Dönum.
Skopsögur. Krossgáta. Þeir
vitru sögðu. Ggman og alvara.
Nýjar bækur o. m. fl.
Farþegar með amerísku flug
vjelinni frá Stokkhólmi í gær-
kvöldi voru m. arþessir: Barði
Guðmundsson forseti neðri
deildar og frú Teresia kona
hans, Baldvin Einarsson for-
stjóri Almennra trygginga og
kona hans, Ágúst Bjarnason
fulttrúi. Konráð Axelsson for-
stjóri og Ásgeir Bjarnason verk
fræðingur.
Sigurður Sigurðsson berkla-
yfirlæknir tók sjer far með
amerísku flugvjelinni til Banda
ríkjanna í gær. Hann ætlar að
dvelja vestra um skeið til að
kynna sjer ýmislegt er að nýj-
ingum í lækningum lýtur.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög
(plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Grafinn
lifandi“, eftir Arnold Benn-
ett, II (Magnús Jónsson, pró
fessor).
21,00 Tónleikar: íslenskir söng
ménn (pltitur).
21.15 Erindi: Úr Svíþjóðarföt
(Jón Magnússon frjettastj.)
21.40 Ávarp til almennings:
Skýringar á lögum um eigna
könnun (Pjetur Magnússon
albingismaður).
22.00 Frjettir.
22.05 Ljett lög (plötur)
22.30 Dagskrárlok.
Grískum uppreisnar-
mönnum bersf
liðveisla
Aþena í gærkvöldi.
Á fundi gríska þingsins í dag
var rætt um baráttu stjórnar-
innar við uppreisnarmenn. —
Kom fram við umræðurnar, að
átökin í norðurhluta landsins
munu sennilega harna á næst-
unni, því að liðsauki er á leið
til uppreisnarmanna þar. Hef-
ur gríska stjórnin trl athugunar
hverjar ráðstafanir sjeu til þess
fallnar að brjóta hersveitir
uppreisnarmanna á bak aftur,
enda þótt lið þeirra hafi styrkst
í bili. — Reuter.
Ráðstefna þýskra
forsætisráðherra
Múnchen í gærkvöldi.
í ÞESSARI viku mun heíjast
í Múnchen ráðstefna forsætis-
ráðherra þýsku smáríkjanna.
Ekki er enn vitað, hvort for-
sætisráðherrar á hernámssvæði
Rússa muni taka þátt í ráð-
stefnunni, því að þeir vildu, að
ráðstefnan færi fram í Berlín,
en voru annars hlyntir því, að
ráðherrarnir kæmu saman til
fundar. Ráðherrarnir munu
einkum ræða um matvæla-
ástandið í Þýskalandi og leiðir
til efnahagslegrar viðreisnar í
landinu.
15
Kærar þakkir til allra er sýndu mjer sinsemd og virð
|> ingu á 70 ára afmœlisdegi mínum 27. mai.
Jón Guðnason.
Hjartanlega þökkum við heimsóknir, gjafir og skeyti j>
á silfurbrúðkaupsdegi okkar 26. maí s.l.
Ágústa og Sigurjón,
Raftholti.
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU
Minningarathöfn um
Garðar Þorsteinsson, alþingismann,
Georg Thorberg Óskarsson, flugmann,
Jens Barsnes,
Jóhann Guðjónsson, verkstjóra,
Kristján Kristinsson, flugmann,
Maríu Jónsdóttir,
Ragnar Guðmundsson, loftskeytamann,
Sigríði Gunnlaugsdóttur, flugþernu,
Tryggva Jóhannsson, vjelaverkfræðing, og konu
lians, Ernu Jóhannsson og syni þeirra
Gunnar og Tryggva Tryggvasyni,
og Þorgerði Þorvarðardóttur, húsmæðraskólak.
sem fórust í flugslysinu fimtudaginn 29. maí, fer
fram frá Akureyrarkirkju fimtudaginn 5. júní, kl.
4 e.li.
AS minningarathafn lokinni, verSa kisturnar flutt
ar á skipsfjöl, en varöskipið „Ægir“ mun flytja þœr
til Reykjavíkur.
Flugfjelag islands h. f.
Hjartkœr ciginmaður minn, fáðir, tengdafaSir og afi
FINNBOGI R. ÚLAFSSON
andaSist síSastliSna nótt.
Jóhanna Kristjánsdóttir, börn tengda og barnabörn.
MóSir okkar
, JÓNÍNA ÁRNADÖTTIR
frá Sjónarliól í Vestmannaeyjum andaSist aS Elli-
þ.m. JarSarförin auglýst síSar.
Börn hinnar látnu.
heimilinu Grund, 2
MóSir mín
GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR
andaSist 3. .m.
Fyrir hönd áSstandenda
Magnús Árnason.
JarSarför móSur og tengdamóSur okkar
KRISTBJARGAR JÓNSDÖTTUR
fyrrum húsfreyju á Slokkseyri, sem andaðisl 1. þ.m.
fer fram frá Stokkseyrarkirkju sunnudaginn 8. þ.m.
kl. 4y2 e.h.
Laugardaginn 7. þ.m. fer fram kveSjuathöfn í
Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 2 e.h. og hefst meS
bœn aS heimili okkar, Grundarslíg 2, kl. iy2 e.h.
Guðrún Sigurðardóttir, Ólafur Jóhannesson.
JarSarför tengdamóSur og móSur okkar
ÖNNU JÓHANNSDÖTTUR
fer fram aS Tjörn í SvarfáSardal laugardaginn 7,
júní kl. 14. HúskveSja verSur á heimili hinnar lántnu
NorSurgötu 11 SiglufirSi, föstddag kl. 17.
Guðrún Guðmundsdóttir, Jóhann Sveinbjarnarson.
JarSarför dóttur minnar og systur okkar,
SIGURBORGAR DOROTIIE SVEINBJÖRNSD.,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. júní.
HúskveSjan hefst á heimili hinnar látnu, Mýrargötu
7, kl. 1 e.li. Athöfninni í kirkjunni verSur útvarpaS.
Guðný M. Árnadóttir og börn