Morgunblaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
j Sunnudagur 15. juní 1947
Við Gullfoss
Victor Rae um
keppnina við Q.P.R.
Sænsku handknatllciksru'iinirnir
Sig. Norðdahl.).
ásaint nokkrum ÁTmenningum við Gullfoss. (Ljósm.
Jslensku hundknuttleiksmenn-
irnir skjótn @1 mikiiéí
Svíarnir mjög ánægðir
með komuna hingað
„JEG GET VARLA með
örðum lýst þeim frábæru mót-
íökum, sem við höfum fengið
hjer hjá Glímufjelaginu Ár-
jnanni", sagði Lennart Hobb-
er, fararstjóri sænska hand-
knaítleiksliðsins IFK Kristian-
gtad, er hann átti tal við blaða _
snen'n áður en Svíarnir fóru | *,e4l‘ /
hjeSan. — „Fjelagið gerði alt,
sem í valdi þess stóð,' til þessj1^ ^risuansiaa, s
að gera okkur dvölina sem'a11 iandliðsmaður
anægjulegasta. Fyrir það erum |
yið þvi mjög þakklátir.“
„Jeg vona“, sagði Llobber
fennfremur, „að koma okkar
Siafi orðið íslenskum handknatt
leiksmönnum til einhvers
gagns. Hjer er mikið af efnum
í góða leikmenn, og góðir leik
jnemi eru hjer lika, menn sem
gkilja eðli handknattleiksins,
«ins og t. d. „Sigge“ (Sigurður
Norðdahl). Og einnig vil jeg
'iicfna Skúla Norðdahl og báða
anarkmennina (Stefán Hall-
grímsson og Halldór Sigur-
geirsson), sem sýndu góðan
leik“.
Breski knattspyrnudómar-
inn, Victor Rae, segir í eftir-
• farandi grein álit sitt á tveim
ur fyrstu leikjum „Queens
Park Rangers“ hjer.
ÍSLENSKU knattspyrnumenn
irnir hafa barist hraustlega
gegn ensku atvinnumönnunum,
sem urðu aðrir í röðinni í III.
deild í „bresku keppninni“. Við
verðum að hafa það í huga, að
knattspyrnan er eina starf
ensku atvinnumannanna og æf-
inga- og keppnistími þeirra er
helmingi lengri en hjá íslensku
knattspyrnumönnunum.
„Queens .Park Rangers“ kom
hingað til lands fáeinum dögum
eftir að keppnistíma þeirra
heima fyrir var lokið, þaulæfðir
og sigurreifir yfir velgengni
sinni heima fyrir.
Sigur þeirra stafar af góðum
leik, góðri knattmeðferð og ná-
kvæmum sendingum. Þeir vönd
ust fljótt hinum harða velli, og
mörkin, sem þeir settu strax í
byrjun fyrsta leiksins gáfu
þeim sjálfstraust, er veiktu aft-
ur á móti viðnámsþrótt ísl.
liðsins.
íslenska liðið hefði átt að gæta
andstæðinganna betur, þ.e. hVer
„dgkkaði“ sinn mann, og leik-
menn vera fljótari að senda
knöttinn frá sjer, þegar þeir
mættu mótspyrnu. Bakverðirn
ir spyrntu alloft langt fram og
um íþróttamönnum yfirleitt
Er ,,Kinna“ Nilsson þjálfari hafa orðið til mikillar ánægju
IFK Kristianstad, sem er gam ] og gagns. — Einnig afhenti
og einn forseti I. S. I. Svíunum áður en
þeir fóru, veggskjöld sambands
ins sem þakklætisvott fyrir
komu flokksins til Islands. —
. . —: Þorbjörn.
lAllir vilja skjóta.
„Aðal^llinn á islensku
|iandlmattleiksmönuunum“,
gagði Hobber, „er sá, að þeir
yilja allir skjóta. Allir vilja
gera mörk. En það gengur ekki
Menn vei'ða að kunna að leika,
og sá sem hefir leikið sig frían
'•já að gera mörkin. En annars
lield jeg“, sagði liann að lok-
Sum, „að * handknattleikurinn
<eigi eftir að verða mjög vin-
Cæl íþrótt hjer á landi.“
j kunnasti 'handknattleiksþjálf-
ari Svía, var að því spurður,
hvað honum hefði þótt mdst
miður fara hjá íslensku liand-
knat-tlei ksm önnunum, sagði
hann eins og Höbber, að þeir
sk)rtu of mikið, og að þeir yrðu
að temja sjer betri „taktik“.
Þeir yrðu að leika meira varn
arspil og áberandi galli væri
hjá þeim, livað þeir ljeku mik
ið á miðju vallarins i stað þess
að breiða leikinn meira úti til
hliðanna. Það gerði varnarleik
mönnum mótherjanna erfiðara
fyrir. Einnig skorti þá nokkuð
leikni í að grípa knöttinn með
eimii hendi og leika þannig
með hann. Kvað hann þá
þurfa að æfa meiri leikfimi Qg
hlaup og leggja sjerstaka ó-
herslu á snerpuna.
Kvöldið óður en Svíarnir
fóru hjelt Ármann þeim sam-
sæti og leysti þá út með gjöf-
um. 1 ræðu er Jens Guðbjörns-
son formaður Ármanns hjelt
við það tækifæri, þakkaði hann
Svíunum, þessum glæsilegu og
drengilegu íþróttamönnum,
mjög vel fyrir komuna, sem
hann kvað fjelaginu ög íslensk
það notfærðu framherjarnir
sjer í fæðstum tilfellum.
I fyrsta leiknum sýndi ís-
lenska úrvalsliðið miklu ljelegri
knattspyrnu en jeg hefi nokkru
sinni sjeð hjer áður.Menn muna
ef til vill, að jeg kom á nokkr-
um keppnum milli breska hers-
ins og íslendinga, er jeg starf-
aði hjer í breska fiotanum. Og
jeg veit, að íslendingar geta
leikið betur en þeír gerðu í síð-
ustu viku.
Knat.tspyrnufjelagið Fram ljek
betur sem lið en úrvalsliðið og
hægri bakvörðurinn, Karl Guð-
mundsson, gerði margt mjög
vel. Ljek hann einkennandi
enska knattspyrnu. Ef hinn bak
vörðurinn og framverðirnir
hefðu leikið eins og hann hefði
vörnin verið mun sterkari.
Framherjarnir unnu ekki nóg
saman, og markskot þeirra
hefðu átt að vera lægri og harð
ari. Útherjarnir hefðu átt að
leika meira til innherjanna held
ur en nota langar spyrnur, sem
þvínær alltaf fóru út um þúfur
Jeg vona að þessi gagnrýni
verði tekin af sama huga og
hún er rituð.
Um dómarana vil jeg aðeins
segja það, að þeir eru betri en
1944—45. Línuverðirnir hafa nú
mjög nána samvinnu við'dóm-
arann og enska ,,horn”kerfið
hefir reynst hjer mjög vel.
íslandsglfman or háð
é Haukadal ídag
ISLANDSGIÍMAN verður
haldin í Haukadal í dag og
hefst kl. 2 e.h. Þa§ er Hjeraðs
sambandið Skarphjeðinn, sem
sjer um hana að þessu sinni.
Þátttakendur eru 12.
Keppendur eru þessir: Guð-
mundur Ágústsson, náverandi
glímukóngur Island, Guðmund
ur Guðmundsson, Gunnlaugur
Ingason. Kristján Sigurðsson og
Steinn Guðmundsson, allir frá
Glímufjelaginu Ármanni. Frá
KR verða Friðrik Guðmunds-
son, Davið Hálfdánarson,
Ágúst Steindórsson, Guðmund
ur Guðmundsson, Aðalsteinn
Eiriksson og Ólafur Jónsson,
Frá Ungmennafjelaginu Vöku
í Grímsnesi verður Sigurjón
Guðmundsson, sem vann
Skjaldarglimu Ármanns
Vormót frjálsíþróttanvanna
í Vestmannaeyjum
VORMÓT í frjálsum íþrótt-|2. Sigurður Jónsson, Þ. 4.45,8
fór fram í Vestmannaeyjum Langstökk: -— 1. Adolf Ósk
7., 8. og 9. þ.m. Árangur móts arsson, T. 5,80 m., 2. Guðjón
ins er yfirleitt góður, ef miðað Magnússon, T. 5,74 m., 3. Hall
er við það hve snemma mótið grímur Þórðarson, T. 5,74 m.
er haldið og að -öll skilyrði em ] Kúluvarp: —- 1. Ingólfur
íin erfiðustu. Lagfæringar hafa Arnarson, Þ. 12,09 m., 2. Val-
staðið þar yfir á íþróttasvæð- týr Snæbjörnsson Þ. 11,73 m.
"inu, og er þeim ekki enn lokiðj Sleggjukast: — 1. Símon
Atrennubrautin t. d. strangt! Waagfjörd, Þ. 36,31 m., 2. Jó
27,67,
Ilall-
sagt alls ekki nothæf. VonaSt hann Björgvinsson, T.
þróttamenn í Eyjum eftir því, , Stangarstökk: — 1.
að öllum framkvæmdum þar grímur Þórðarsen, T. 3,35 m.,
verði hraðað sem mest.
Helstu úrslit urðu sem hjer
segir:
100 m. Iilaup: — 1. Gunn
ar Stefánsson, T, 11,8 sek., 2.
2. Guðjón Magnússon, T. 3,25
m.
200 m. lilaup: — 1. Gunn-
ar Stefánsson, T. 25,1 sek., 2.
Símon Waagfjörd, Þ. 25,7 sek.,
3. Sveinn Þórðarson, Þ. og 3. Valtýr SnæbjörnssonýÞ. 25,7
Simon Waagfjörd, Þ. 12,1 sek. Þrístökk: — 1. Kristleifur
Kringlukast: — 1. Ingólfur Magnusson, T. 12,01 m. 2. Hall
Arnarson, Þ. 36,27 m., 2.
Símon Waagfjörd, Þ. 34,86 m.
Spjótkast: — 1. Adolf Ósk-
arsson, T. 45,0 m., 2. Ingólfur
Arnarson, Þ. 44,71 m.
1300 m. lilaup: — 1. Egg-
ert Sigurlásson, T. 4,41,7 min.,
grínmr ÞórðarSon, T. 11,97 m.
4x100 m. boðlilaup: — 1
A-sveit Þórs 50,0 sek., 2. A-
sveit Týs 51,2 sek.
'Hástökk: -— 1. Jón Þórðar-
son, Þ. 1,60 m., 2. Ingólfur
Arnarson Þ. 1,49 m.
I