Morgunblaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. júní 1947
Fjelagslíf
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur! — Piltar!
Telpur! — Drengir!
Úr öllum íþróttaflokkum fjelags-
£ns. Gönguæfing verður næstkom-
anái mánudagskvöld kl. 9,30, frá í-
"þi ■ lahúsinu, vegna hátíðahaldanna
17. ;!úni.
Munið að mæta öll og stundvís-
Jege. Stjórn Ármanns.
FerSafjelag tslands
ráðgerir að fara ■ skemmti-
för til Krisuvíkur 17.
-júní n.k. — Lagt af stað
frá Austurvelli kl. • 9 árd.
Komið heim að Krhuvik. Gengið á
j . isuvíkurbjarg, Eldborg, að stóra
jt'rhvernum og annað markvert
rl'.j8a8.
• Farmiðar seldir á skrifstofunni í
T hgötu 5 á mánudaginn til kl. 5.
Tapað
L lTIL BUDDA, merkt: E.K. tap-
tL'L; í Sundlaugarstrætó s.l. miðviku-
dag. Finnandi er vinsamlega beðinn
r."J n era aðvart í sima 4164.
Tilkynning
Hiflprœliisherinn.
. Sunnudag kl. 11: helgunarsam-
Irma. Kl. 4: útisamkoma. Kl. 8,30:
hj úlpræðissamkoma. Hermanhavigsla.
K tein Driveklepp o.fl. foringjar og
hcrmenn.
Alíir '.“elkomnir!
Minn.. -rarspjöld Slysavarnafjelags
ÍE3 er; fallegust Heitið á Slysa-
VEiTiafjc- gið Það er best
b3 Iita h: 'ma. Litina selur Hjortur
Hjartarson, Btæðraborgarstig 1. —
LO.G.T.
VÍIINGUR
Fmdur annað kvöld á venjulegum
stáe. — Inntaka nýrra fjelaga. —
Kc iixtg fulltrúa á Stórstúkuþing. —
Að fundi loknum, kl. 10, hefst dans-
leitur. -—■ Gömlu dansarnir. — Að-
göngumiðar frá kl. 8 á mánudags-
kvlld.
Vinna
HREINGERNINGAR
dantið í tíma. Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
dantið í tíma. Sími 7892.
Nói.
HREHNGERNINGAR
Sími 7526
Gunni og Baldur.
íek aplikeringar og Zig-zag
(j yfirdekki hnappa eins og
f ‘ur.
Elinborg Weg
Grettisg. 44A, gengið inn
frá Vitastíg.
Kaup-Sala
Frammistöðustúlkur.
Svartir kjólar með löngum
ormum. Ódýrir.
Saumastofan Uppsölum
Sími 2744.
i7Iinningarspjöld barnaspítalasjóSs
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
I Bókabúð Austurbæjar.
3imi 4258.
Ekknasjóður Reykjavíkur.
Minningarspjöld afhent. —
Gjöfum og áheitum veitt mót-
taka í verslun G. Zoega.
Í«Í«S><S^x?xÍxÍ><*K*XS><SXÍ-<*xSx®xSx$XSxÍx$^$'<Í
Fæ ði
Matsalan, Bröttugötu 3
Getur bætt við nokkrum mönnum í
fast fæðí.
MORGUNBLAÐIÐ
11
(j L ó L
166. dagur ársins.
. Helgidagslæknir er Þórarinn
Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími
2714. —
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Ríkisstjórnin tekur á móti
gestum í ráðherrabústaðnum
við Tjarnargötu kl. 4—6 þann
17. júní.
Prestvígsla. Kl. 10.30 í dag
vígir herra Sigurgeir Sigurðs-
son, biskup, Kristján Bjarna-
son, land. theol. til Svalbarðs-
þinga í No'rður-Þingeyjarpró-
fastsdæmi. Vígslán fer fram í
Dómkirkjunni.
Kristján Jónsson, Grettisg.
22, vserður 85 ára á morgun,
mánudag.
75 ára er í dag Jón ívars-
son, verkamaður, Laugavegi
76C. Hann er búinn að starfa
hjá bænum við grjótnámið í
rúm 30 ár.
Sextugsafmæli á Þóranna
Kristensa Jórisdóttir þriðjud.
17. júní. Hún er stödd á heim-
ili dóttur sinnar, Hrísateig.
Brautskráning stúdenta úr
Verslunarskólanum fer fram
í skólahúsinu 17. júní kl. 2 e.h.
Annar leikur Knattspyrnú-
móts íslands fer fram á íþrótta
vellinum í dag og hefst kl. 8.30
síðd. Keppa þá Akurnesing’ar
viðVal.
Mentaskólanum verður sagt
upp kl. 2 á morgun, mánudag.
Skipafrjettir — (Eimskip).
Brúarfoss er í Kaupmh. Lag-
arfoss fór frá Gautaborg 13/6.
til Kaupm.h. Selfoss fór frá
Raufarhöfn 13/6. til Hamborg-
ar. Fjallfoss fór frá Hull 13/6.
til Rvíkur. Salmon Knot kom
til Rvíkur 9/6. frá New York.
True Knot fór frá Rvík 6/6. til
New York. Becket Hitch*fór
frú New York 11/6. til Rvíkur.
Anne fór frá Hamborg 12/6. til
Finnlands. Lublin er í Leith.
Björnfjell kom til Hamborgar
12/6. frá Vestm.eyjum. Dísa
fór frá Raumo í Finnlandi 6/6.
til Siglufjarðar og Hjalteyrar.
Resistance kom til 'Antwerpen
11/6. frá Seyðisfirði. Lyngaa
fór frá Gautaborg 13/6. til
Rvíkur. Baltraffis fór frá Rvík
9/6. til Liverpool. Reykjafoss
er í Vestmannaeyjuin.
ÚTVARPIÐ í DAG:
’ 8.30-—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Messa í Dómkirkjunni
Prestvígsla. Biskup vígir
Kristján Bjarnason, guð-
fræðikandidat til Svalbarðs
þingaprestakalls. Sjera Jón
Thorarensen lýsir vígslu.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.15—16.25 Miðdegistónlekar
(plötur): a) Amerískir mars
ar, sungnir og leiknir. b)
Etudes Op. 10, eítir Chopin.
c) 16.05 Svallarinn, — ball-
ett eftir Gavin Gordon.
18.30 Barnatími (Þorst,- Ö.
Stephensen o. fl.)
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Sjávarsöngvar
eftir Bridge (plötur).
20.00 Frjettir.
20.20 Samleikur á viola (Sveinn
Ólafsson og Fritz Weiss-
happel): Sonata í Es-dúr
eftir Dittersdorf.
20.35 Erindi: Næturgisting á
Hjaltlandi (Helgi Hjörvar).
21.00 Útvarp frá Beethoven-
hátíð Tónlistarfjelagsins.
21.20 Upplestur: Kvæði eftir
Einar Benediktsson (Kristm.
Guðmundsson skáld les).
21.45 Tónleikar: Ljett klassisk
lög (plötur).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
23.00 Dagskrárlbk.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
8.30—9.00 Morgunútva^p.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30:—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Dansar frá
Brasilíu (plötur).
20,00 Frjettir.
20.30 Um daginn og veginn
(sjera Jakob Jónsson.).
21.00 Útvarp frá Beethoven-
hátíð Tónlistarfjelagsins.
23.00 Frjettir.
23.10 Dagskrárlok.
FÓRUST í SPRENGINGU
LONDON: — Fimm egyptsk
ir verkamenn fórust og fjórtán
særðust í sprengingu, sem ný-
lega . varð í eldspítnaverk-
srpiðju í Galiub, en það er iðn
aðarhjerað, skamt fyrir norð-
an Kairo.
Frá HúsinæSrakenn
araskóla tslands
ÞANN 12. þ. m. útskrifuðust
Ásta Jóhann Björnsdóttir frá
Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu
og Sigurborg Guðmundsdóttir
Reykjavík, úr skólaeldhúskenn-
aradeild Húsmæðrakennara
skóla íslands. — Báðar hlutu
fyrstu einkunn, en áður hefur
aðeins einn kennari útskrifast
úr þessari deild. ■—- Þeir, sem
ljúka prófi úr deildinni, hafa
rjett til að kenna í skólaeldhús-
um barnaskólanna.
Húsmæðrakennaradeild skóL
ans, en í henni eru 12 nemend-
ur, fluttist að Laugarvatni um
miðjan maímánuð. Nemendur
eru í heimavist og læra meðal
annars garðyrkju, hirðingu
hænsna og svína og mjalta-
störf.
Fyrirtestrar Edwin Bolt
verða mánudaginn 16. júní, miðvikudaginn 18. fimmtu
daginn 19., föstudaginn 20. og mánudaginn 23.
Allir ættu að hjálpa til að safna
styrkarfjelögum barnaspítala-
sjóðs Hringsins. — 100 kr. á ári
í 3 ár eða 300 kr. í eitt skipti
fyrir öll. Þá væri barnaspítalan-
um borgið. T
Hringið í síma 3146, 3680, 4218,
4224, 4283, eða gangið inn í Soffíubúð, þar^itja Hring-
konur og taka á móti styrktarfjelögum.
«i
<♦1
*:*i
*
IMýkomíð
Hvítir damask matardúkar — Kaffidúkar, mislitir
Serviettur.
\Jerslvinin ^JJöfn
Vesturgötu 12 — Sími 5859
Bæjarskrifstofurnar
Austurstræti 16 og Hafnarstræti 20
(Hótel Heklu), verða lokaðar mánu-
daginn 16. þ. m.
Þ«xf<*xíxíxH
Síldarstúlkur
Nokkrar stúlkur, helst vanar síldarsöltun vantar í
sumar til söltunarstöðvarinnar Sunnu, Siglufirði..
Fríar ferðir og gott húsnæði. — Upplýsingar hjá
Ingvari Vilhjálmssyni, Hafnarhvoli, Reykjavík.
Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa,
FINNBOGA RÚTS ÓLAFSSONAR, rafvirkja,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. júní. —.
Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans, Lindar-
götu 6, kl. 1 e. h.
Fyrir hönd okkar allra,
Jóhanna Kristjánsdóitir.
Hjartanlcgar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningú við
andlát og jarðarför
JÖHANNS BENEDIKTS GUÐJÓNSSONAR
frá Litlu-Háeyri á Eyrarbakka. — Sjersaklega vil jeg
þakka Flugfjelagi Islands li.f., fyrir auðsýnda samúð og
hjálpsemi.
Fyrir mina hönd og fósturforeldra hihs látna,
Gu'Sjón Jónsson.