Morgunblaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnuíjagur 15. júní 1947» I 8 '4> VtsinaSarvörur tJtvegum frá Tjekkóslóvaldu, allskonar álnavörur frá: EAST BOHEMIAN COTTON MILLS, NATIONAL CORPORATION, CZECHOSLOVAKIA. Daglega berast ný sýnishorn. Einkaumboðsmenn: J/óli. ^JCarlóóon (ÍJ CJo. Rúðugler Þykkt 3 m.m. fyrirliggjandi. Eggert Krisljánsson & (o. h. f. Timbur frá Svíþjóð F.ins og að undanförnu getufn við, gegri gjaldeyris- og innflutningsleyfum, útvegað frá Svíþjóð allskonar timbur til húsagerðar, ennfremur fyrir hafnargerðir, síldarsöltunarstöðvar, rafveitur o.fl. Upplýsingar í síma 9205. 'IJerliimúja I\ei^idaiá - SíSa S. U. S. Framb. af bls. 4 ur sparnaður, en ef þeim þótti afköstin lítil, var það bætt upp með hinum velþekktu aðferð- um kommúnista að gefa föng- unum mat eftir vinnuafköstum þeirra. Með því að hafa fang- ana svanga og gefa þeim svo mat í hlutfalli við hvað þeir unnu juku þeir afköstin. Þeir, sem geta ekki eða vilja ekki nógu mikið, eru óduglegir, veik- ir eða „þrjóskir“, er gefið svo lítið, að þeir veslast upp og deyja. Sjónarvottur segir frá: „Enginn nema sá sem kynnst hefur lífinu í þessu víti, getur á nokkurn hátt gert sjer í hug- arlund hvaða hörmungar eru þarna. Allir, sem eitthvað geta verða miskunnarlausir. Allt velsæmi og góðmennska hverf- ur, en hið durgslega í mannin- um kemur fram. Langvarandi hungur sljófgar menn sálarlega og siðferð'islega og allur líkam- inn lamast, en eftir verður sljóg og hálfdauð skepna“. Þessi svívirðing öll var falin er ,,járntjaldið“ var dregið nið- ur, en hið sanna og rjetta mun samt koma í ljós meðan nokkur frjáls maður er til, er getur borið vitni um hörmungar þær, sem hið þjáða fólk verður að þola af hendi kommúnista. Úr Reader’s Digest. verður Menntaskólanum í Reykjavík sagt upp. Þessi athöfn hefur farið fram um aldarskeið. — Bókin „Minningar úr Menntaskóla“ gefur ágæta mynd af nemendum skólans síðastliðna öld og^námi þeirra ásamt greinargóðum frásögnum af strákapörum þeirra og próf svindli, branki og bramli. Kaupið þessa ágætu bók og hafið hana með í sumar- leyfið. Skemmtilegur lestur eykur á lífsgleðina. Tilkynninc) frá Happdrætti templara Dregið verður í bílahappdrættinu á morgun (mánudag 6. júní). Vinningur nr. 1, Morris-bifreiðin, er aðeins ókomin til landsins, en væntanleg mjög bráðlega. — Orsökin til þess, að hún er enn ekki komin, liggur í því, hve seint gekk að fá yfirfærslu á. greiðslunni. Hins vegar þótti ekki ástæða til að fresta drætti þess vegna. Happdrœtlisne fndin. Sumarbústaður skammt frá bænum höfum við nú þegar til sölu. — Upplýsingar gefur hrl. Ólafur Þorgrímsson, sími 5332 ’ •^"®X$X$X?X$X$<®>3>^K$X$X^k^<^<§^<^<^<^$>®X$K$X^^®X$X®x£<®X$K£<§XSk®>®X$X$K®X^<$X$K$X$>3x$><^®X£<$X$ ♦^®>®>^«>^X^><$><$><^®X^<$>^$X^<^>^<$<$>^><$X$><®.<®<$X$K^<$K$X$X®X$-$X$X^<$><$><$X$><$><J>®X$>^X$X$X$K$XS?>®X$X®><$> í I.S.I. Ænnar leiknr K.R.R. KNATTSPYRNUMOTS ISLANDS íer íram á íþróttavellinum í dag (sunnudag) 15. þm. og hefst kl. 8,30 síðd. Þá keppa: ÆK URNESINGÆR við VÆL Spennandi kepniF Mótanefndin Wwásyn ússSiif »®<$^>#<»<^<^<Sx»^<Sx$X$xgx®X$>^X$X®>®><$X$>®^X®<^<^®>^«X^<$X$^x$>®^X$X?X$X$X$X$X$X$>®X®X$X®X$X$<$>^X$X$X$>®<®x$><®XÍX$X®X®X$<$>®>^K$X$X®x®X$X$X$X$>®>^X$X$>®X®x$>®X®H$^X^^X$>®><$x$^<$X$>^X$>^X$^^ Loksinx fökum við affur á mófi pönfumim á hurpnaínspjölfa. skiltagerðin, Hverfisgötu 41. _ Afgreman opin m. 2-5. £ j örrfccnvE KRUAIM ATTEMPT$ TO FORCE A *Ú2£>ER C0NFEÍ5I0N FROAl PHIL , _ sur- ACONFE^ION.mI’M phil CORRÍOAN, 5PECIAL ri AQENT OF TME F.B.1.1 %\Mr?1í 1wmmi ■ Krumm hefur reynt að neyða Corrigan til að játa morðið, en Corrigan hefur slegið leynilög- regluþjóninn niður. — Corrigan: Jeg sagði þjer, að jeg hefði ekki drepið Pleed. En nú skal jeg játa svolítið —- jeg heiti Phil Corrigan og er leyni- lögreglumaður hjá ríkislögreglunni. — Lögreglu- þjónninn: Þú hefur ekkert á þjer til að sanna það! — Corrigan: Jeg var sleginn niður og rændur . . . Veit ekki' fyrir hvað löngu síðan. Jeg mundi ekki einu sinni hver jeg var. — Krumm: Við skulum sjá hvað hæft er í þessu. Jeg hringi á ríkislögregl- una. — Á sama andartaki er óþekkta stúlkan heima hjá Kalla. Hann segir: Bíddu við, góða mín. ■—< Hver ertu? Mjer finnst jeg kannast við þig. — Stúlkan: Jeg var einkaritari Pleeds, þar til þú myrtir hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.